Framtíðin - 20.05.1923, Blaðsíða 4

Framtíðin - 20.05.1923, Blaðsíða 4
32 framtíðin 1 Sandur. Hérmeð er öllum stranglega bann- að að taka sand á lóð minni án míns leyfis. O. Tynes. Nýkomið: Cardem. heilar Sucada Möndlur Hjartarsalt Súpuíitur Kanel heill og st. Brauðdropar allsk. Blegsodi Handsápa Barnatúttur o. fl. í verslun Sig. Kristjánssonar. Sá, sem hefir fengið lánað hjá mér bækurnar Drotningin í Algeirs- borg, Formálabók Einars Arnórs- sonar og orðabók Jónasar Jónas- sonar, skili þeim hið allra fyrsta. Hannes Jónasson. . 25 teg. af KJÓLATAUUM nýkomnar í verslun Sig. Kristjánssonar. Pakkalitir „Twink“ nýkomnir í verslun Sig. Kristjánssonar. Siglufjarðarprentsmiðja. Hafnarvarðarstaðan og aðstoðarlögregluþjóns í Siglufirði er laus til umsóknar. « í starfinu er m. a. innifalin umsjón með eignum hafnar- sjóðs samkv. erindisbréfi. Starfið byrjar 1. júní n. k. Árslaun eru 1200 kr. og dýrtíðaruppbót eftir sömu reglum sem embætt- ismanna, auk þess 500 krónur úr bæjarsjóði án dýrtíðaruppbót- ar. Sá sem tekur við starfanum 1. júní n k. fær að auki eins mánaðar laun. — Umsóknir séu komnar til bæjarfógeta Siglu- fjarðar fyrir 26. þ. m. Skrifstofu Siglufjarðakaupstaðar 11. maí 1923. G. Harinesson. i-------:-------------------------------------- Aukaalþingiskjörskrá fyrir Siglufjarðarkaupstað 1923--1924 liggur frammi almenningi til sýnis í sölubúð h.f. Hinar sameinuðu ísl. verslanir Siglufirði frá 15. þ. m. til 22. þ. m., frá dagmálum til miðaft- ans, og séu kærur eða aðfinningar við kjörskrána afhentar á bæjarfógeta- skrifstofuna fyrir 22. þ. m. kl. 6 síðdegis. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 11. maí 1923. Bæjarfógetinn. Þær konur er styðja vilja að hátíðahaldi 19. júní n. k. til ágóða fyrir landspítala- sjóðinn, gjöri svo vel að mæta í húsi Guðlaugs Sigurðssonar fimtudag- inn 24. þ. m. kl. 4 e. m. MeÐ pví að íshúsfélag Siglfirðinga, h. f. þarf nú á öl/u sínu hlutafé að halda til að fullgera húsbygginguna, þá er hérmeð alvarlega skorað á alla pá, sem enn eiga eftir að greiða hlutafé sitt, að greiða það tafarlaust til undirritaðs. Tekið er enn á móti nýju hlutafé. Friðb. Níelsson. Gú m m ískótau "'líXerS,'8 Fljót afgreiðsla. Góð vinna. Lágt verð. Þarf að greiðast við móttöku. Hallgr. JÓnsson.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.