Framtíðin - 22.09.1923, Blaðsíða 2

Framtíðin - 22.09.1923, Blaðsíða 2
80 FRAMTÍÐIN ASmennur landsmálafundur verður haldinn í leikfimishúsi barnaskólans hjer i bænum næslkoinandi mánudag 24. sept. þ. á. og hefst ld. 71/® e. h. Frambjóðandi hjer í kjördæminu, cand. juris Steíán Jóh. Stefánsson hefur umræður. Allir velkomnir. Nokkrir alþingiskjósendur. Unglingaskóli verður haldinn hjer í vetur í 5 mánuði og byrjar hann 1. nóvember. Umsóknir sendist form. skólanefndar fyrir 30. október. Ekkert skólagjald. Siglufirði 21. sept. ’23 Skólanefndin. LJOSMYNDAVJELAR eru þau sporttæki, sem veita unga fólkinu langflestar ánægju- stundir og eru hverjum ferðamanni dyrmætur minningagjafi. MYNDAVJELAR frá kr. 18.00 með tilheyrandi efn- um og áhöldum fást hjá undirrituðum. Sömuleiðis íilmur og pappír. Pantanir afgreiddar með póstkröfu. JÓN SIGURÐSSON Strandgötu 1, Akureyri. Okeypis læt jeg þá fá f y r s t li mynd er Ijetu mynda sig hjá mjer á Siglufirði í fyrra sumar, ef þeir vilja sitja fyrir á myndastofu minni hjer og taka 7 stykki eóa íleiri. Jón Sigurðsson Strandgötu 1, Akureyri. Til vetrarins er best að kaupa í „Hamborg.“ Miklar birgðir nýkomnar af matvörum sem seldar eru afar ódýrt gegn greiðslu við mótttöku. Spyrjið um verðið. Aíhugið vörugæði. Nýkomið: Kartöflur Brent kaffi Kakaó Plöntufeiti Pylsur 3 teg. Grísasulta Appelsínur Epli Skinnhúfur Skriíblek Rúðugler Rakpappi 2 teg. Panelpappi 2 teg. Friðb. Níelsson. Allir þeir, sem skulda mjer, eru alvarlega ámintir um að greióa skuldir sínar nú þegar, annars verða skuldirnar innheimtar með aðstoð laganna. Versl. Sig. Kristjánssonar. Nýkomið: Kaífi- og Sukkul.-stell, balar, pönn- ur, pottar, dallar og skínandi fall- egir parabakkar. „liamborg.“ Hvít Ijereft nýkomin mjög ódýr „Hamborg.“ Gólfdúkur (Jino/eum) er ódýrastur í „Hamborg.“ Sveitasögur, eítir Einar H. Kvaran, er bók sem allir þurfa að eignast. Fæst hjá Friðb. Níelssyni. UTSALA alt á að seljast. Næstu viku sel jeg eftirtaldar vörur gegn borgun um leið ineð 5-301 afslætti. Allar vefnaðarvörur, svo sem kjólatau, Svuntutau, Tvisttau, Lasting, Ljereft bl. og óbl., Boldang, Nankin, Flónel, Silki, Flauel, Chevrat, Nærfatnað karla 'og kvenna, Millipyls, Sokka, Peysur, Rúmteppi hvít, Lök og Rekkjuvoðir, Borðdúkar og margt flfeira með 15-25 prc. afslætti. Allskonar Skófatnað- karla, kvenna og barna með 30 prc. afslætti. Stórt úrval af leir og postulínsvörum, svo sem Bollapör, Diska, Brauðföt, Kartöfluföt o. fl. Allskonar Matvörur, Kaffi, Sykur, Export, Kartöflur, niðurs. Kjöt, Fiskibollur, Kæfa, Ávextir, seldar tnjög ódýrt ef mikið er tekið. Aðeins eina viku. Verslun Sig. Kristjánssonar. Munið eftir að verslun . Stefáns B. Kristjánssonar selur flestar vörutegundir þ. á. m. tjölbreytta Vefnaðar- vöru með miklum afslætti til 1. okt, — gegn pen- ingutn út í hönd. „Geymið ekki til morgundagsins það, sem þið getið gjört í dag“! - , Verslun Stefáns B. Kristjánssonar selur næstu viku, Kaffi góða teg. á 2,70 kg., Kakao góða teg. á 2,80 kg., br. & malað Kaffi fyrirtaks gott á 4,80 pr. kg, NB. Aðeins gegn peningum! 1 til 2 herbergi með aðgang að eldhúsi er til leigu frá 1. október næstk. Afgr. v. á. Borgið blaðið! Þrifin og heilsugóð stúlka óskast í formiddagsvist á fáment heimili hjer í bænum. Afgr. v. á. Siglufjarðarprentsmiðja.

x

Framtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.