Vörður


Vörður - 04.01.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 04.01.1926, Blaðsíða 3
Rlteljóri 09 ábvr«ft- urmaöur Krislján Albertson TúngStu 18. VORÐU Úí g'efandi: Miðstjórn Íhaldsflokksins. AfgretBsla- og Ins* beimtumaöuv Asgeir Magnðssoa kennarL IV. ár. Landbúnaðurinn 1925 Eftir Magnús Guðmundsson atvinnumálaráðherra. 1. blað. Togaraflotinn 1925. Eftir Pál Ólafsson forstjóra, skrifstofustjóra Fjelags ísl. botvörpuskipaeigenda. Á hinu nýliðna ári vegnaði landbúnaðinum fremur vel. Það væri vanþíkklæli, ef sagt væri í eftirmælum þess, að það ár hefði þjakið þessum eldra að- alatvinnuvegi vorum. Veturinn frá nýári til vors var yfirleitt mjög mildur alstað- ar eða þvi tiær alstaðar á land- inu. Iíom það sjer vel, því að sumarið áður hafði verið ákaf- lega ilt á Norðurlandi og Aust- urlandi. Hef voru því þar lítil og ill víða. En það sem ennþá meiru varðaíi var það, að yfir- leitt voraði mjög vel. Af því leiddi, að skepnur gengu vel undan og /iienaöarhöld því á flestum stöðlm með betra móti og ekki övíða eindæma góð. Heyfyrningar voru með mesta móti í útigaflgssveitum, eins og af líkum rætíur eftir góðan vet- ur og gott vor. Af hinu góða vori lciddi og það, að gras- spretta varð yfirleitt með besta móli og alldða ágæt. Á ýms-' um slöðum var þó lcvartað um, að flæðiengjai hefðu ekkisprott- ið hlutfallslegt einsvelog vænta hefði mátt. Beyskapur byrjaði fyr en venjulegt er og heyskap- artiðin var hígstæð á Norður- og Austurlandi, en miður á Suðurlandi. Pó munu hey ekki hafa stórskernst þar víða. Iíey- fengur var mikill á þeim stöð- um, sem tíó var hagstæð og ekki undir meíallagi annarslað- ar. Margir kvarta um, að hey sjeu ljelt, þóil vel sjeu verkuð og vill svo oft verða þegar ört sprettur og milið. Haustið var eindæina blítt og veturinn þangað til í desember. Sauðfje mun vííast hafa gengið alveg úti þar til í byrjun des- embermánaðar og á allmörgum stöðum lengur. Er rúm vika var liðin af desember gerði norðan- slórviðri með fannkomu. Rak niður snjó milúnn sumstaðar og hraktist fjeiiaður og fórst, einkum í Daiasýslu og nyrðra. Mannskaðar urðu og tölnverðir. Desembennánnðiu- hefir verið harður að undauskilinni fyrstu vikunni, og víða í sveitum, að minsta kosti nyrðra, var mikil fannkyngi um áramót. Verðlag á landbúnaðarafurð- um liefir yfir höfuð verið|sæmi- legt. Ull var þó í miklu lægra verði en í fyrra og mun tals- verl af henni vera óselt enn, veldur sennilega þar um tölu- verðu, að Bandaríkjatnarkaður- inn er oss sama sem lokaður, vegna hins háa tolls, sem þar er á íslenskri ull. Kjötverðið var aftur á móti mjög gott og mun aldrei hafa hærra verið nema 1919. íslenskt saltkjöt var í svo háu verði í Noregi í haust, að nærri stapp- aði jöfnu verði við nýtt kjöt þar. Fað er því varla efi á því, að í þetta skifti hafa íslending- ar notið allrar eða nær allrar þeirrar tolllækkunar, sem ávanst með norsku samningunum. Gæruverð var sæmilegt, en hrossamarkaðir slæmir og er ekki annað sýnna, en að bænd- ur verði að fara að taka til þess ráðs að slátra og leggja í bú sín ung hross, því að ella er hætt við að þeim fjölgi meir en hagkvæmt er. Sauðfjárslátrun mun hafa ver- ið minni en venjulega, vegna góðs heyfengs. Kjötútflutningur hefir því eflaust verið tölnvert minni en 1924, enda var þá slátrað meiru en venjulega. Aft- ur á móti er sennilegt, að fjár- eignin hafi aukist nokkuð. Sú nýlunda varð á árinu, að frystiskip var leigt til þess að flytja á enskan markað frosið kjöt. Var llutt kjöt frá 2 stöð- um, Akureyri og Hvammstanga. Fyrir þessari tilraun stóð Sain- band ísl. samvinnufjelaga að til- hlutun x\lþingis, sem hafði lof- að að greiða halla þann sem af þessari tilraun kynni að leiða. Frystihús var reist á Hvamms- tanga og til þess iánað fje úr viðlagasjóði. Alþingi gerði þess- ar ályktanir, til þess að reyna að fá sannanir fyrir, hvort út- flutningur á frystu kjöti væri arðvænlegur og arðvænlegri en útflutningur á kældu kjöti eða á lifandi fje. Hjer skal ekki í það farið, hvort tilraun þessi hafi sannað nokkuð í þessu efni, en víst er um það, að tilraunin hefir ekki gefist vel. Skip það, sem leigt var, var ákaflega dýrt og ekki hentugt. Slfk skip*er mjög örðugt að fá og það er víst, að alvarleg gangskör var gerð að því að fá ódýrara skip og hentugra, en heppnaðist ekki. Kjölið mun hafa verið í góðu áslandi, er það kom til Eng- lands, en seldist þar lágt. Verð- ið þar mun ekki hafa verið hærra en 80—90 a. fyrir pund- iö og er sýnilegt, að töluverður lialli verður á þeirri verslun, samanborið við sölu innanlands eða til Noregs. Eftir því sem heyrst heíir var þö verðið á Reykjavík 4. jan. 1926. hinu islenska frosna kjöti ekki lægra en á öðru frosnu kjöti í Englandi. Hið lága verð virðist því stafa af lágu verði yfirleitt á frosnu kjöti á Englandi. Um jarðyrkjuframkvæmdir á árinu liggja ekki fyrir skýrslur enn, en með því að bæði vor- aði og haustaði vel, þykir lík- legt, að bændur hafi haft nokk- urt tóm til þess að vinna jarð- yrkjustörf. Á árinu var unnið kappsamlega að Flóaáveitunni, sem er langstærsta jarðyrkju- fyrirtæki, sem nokkru sinni hefir ver.ið unnið hjer á landi, og er svo langt komið, að.gert er ráð fyrir að unt verði að veita á á yfirstandandi ári. Bændur á á- veilusvæðinu eru í óða önn að hlaða flóðgarða þegar tíð leyfir, og allir, sem hlut eiga að máli, bíða áraugurs áveitunnar með eftirvsentingu. Kostnaður af verk- inu virðist muni verða talsvert minni en gert var ráð fyrir. Á árinu 1925 gerðisl sá at- burður, að stofnuð var sjerstök lánsstofnun fyrir landbúnaðinn og er þar með fullnægt ein- hverri hinni heitustu ósk fjöl- margra, sem að landbúnaði vinna og æskja eflingar hans. I Verði hefir áður verið skýrt svo nákvæmlega frá hinum nýju lögum um þetta efni, að ekki þykir þörf á að bæta þar veru- legu við. Ress má að eins geta, að lánsstofnun þessi, Ræktunar- sjóðurinn, tók til starfa 1. okt. siðastl. og að hann hefir hing- að til getað fullnægt skynsam- legum eftirspurnum um lán. Eru allar líkur á, að svo verði einnig framvegis, og þáermark- inu náð, eftir ýmsar tilraunir, sem áður hafa verið gerðar á- rangurslausl eða árangurslítið. f*að er kunnugt að sjóðurinn niun hafa talsvert fje undir hendi og sala hans á vaxta- brjefum hefir verið þannig, að stjórn sjóðsins er ánægð, enda eru brjefin einhver þau allra tryggustu, sem verða má. Ætlu bændur og aðrir, sem hafa fje aflögu, er þeir geta fest um nokkur ár, að kaupa þessi brjef og efla með því ræktun lands- ins og húsabætur, sjer að á- hættulausu og gegn hærri vöxt- um en bankar gefa. Til. þess að stjórna sjóðnum hefir verið val- inn maður, scm nýtur almenns trausts, svo almenns, að jafn- vel svæsnustu andstæðingablöð stjórnarinnar hafa ekki sjeð sjer fært að finna aö valinu. Guðmundur G. Hagalin hefir gefið út'nýja bók, » Veður öll oálynd«. í henni eru 4 smásögur. Bókin kom á niarkaðinn rjelt fyrir jólin. Þar sem útgerð togaraflotans I íslenska er orðinn jafnstór þátt- ur í framleiðslu og atvinnulífi þjóðar vorrar sem raun er á, virðist ekki úr vegi að athuga nú við áramótin, j stórum drátt- um, athafnir og afkomu stórút- gerðarinnar undanfarið ár, á- samt horfum fyrir framtið hennar. Skip og afli. Síðastliðið ár hafa verið gerð- ir út hjer frá landi, að meira eða minna leyti 51 togari, þar með taldir togarar Hellyers Bros í Hafnarfirði, tveir færeyskir, og einn danskur. Afþessumhóp hafa lslendingar á árinu keypt eða látið smíða 5. En þrír hafa farist. Mestur hluti þessara skipa hefir stundað veiðar í 10 mán- uði ársins. Aflaiuagn þeirra er eðlilega allmisjafnt, veldur mis- munaudi aðstaða því, einkum stærðarmunur skipanna, ólík aflasæld skipstjóra o. fl. Alls hafa togararnir aflað á árinu við saltfisksveiðar um 53500 lifrartunnur. Veiður úr þeim afla af verkuðum fiski kringum 190 þúsund skippund. Mun láta nærri að verö þess afla nemi ca. 25 miljónum í ís- lenskum krónum. ísfisk hefir flotinn selt í Englandi fyrir kringum 90 þús. sterlingspund. Nemur það um 2 miljónum ís- lenskra króna. t*á hefir enn- fremur lifur og lýsissala numið um 2 miljónum. Verður þá all- ur afli flotans um 29 miljóna króna virði. Er slíkt ekkert smá- brot af þjóðarframleiðslunni, þegar borið er saman við út- flutninginn alls, en hann nam á árinu, til 1. des. samkvæmt skýrslum gengisnefndar tæpum 68 miljónum í íslenskum krón- um. En fara nú ekki allar þessar miljónir út úr landinu aftur, fyrir nauðsynlega og ónauðsyn- lega hluti handa útgerðinni ? Nei, síður en svo. Samkvæmt skýrslum útgerðarfjelaganna lenda af þessum 29 miljónum kringum 50°/«, eða nær lömilj- ónir hjá landsmönnum sjálfum, aðallega sem vinnulaun, og þbr næst sem opinberir skatlar og tollar til bæjarfjelaga og ríkis- sjóðs. — Fá fúlgu færði nú tog- arafiolinn landsmöunum og þjóð- arbúi beinlínis hið líðandi ár. Sýna þessar tölur gleggst hve stór þáttur togaraútgerðin er orðin í atvinnulífi og framleiðslu þjóðar vorrar, og hve mjög myndi lijer draga úr fjárhags- legu athafnalifi voru, ef hún at' einhverjum ástæðum færi hall- oka eða legðist niður. Stöðrun flotans. Kaupdeilur, verkföll og stöðv- un atvinnufyrirtækja fara nú mjög í vöxt víða um heim. Tískan eltir oss einnig á þess- um sviðum. Síöan togaraflotinn óx og hann eignaðist stóramót- aðilja i kaupgjaldsmálum hafa bæði verkföll og stöðvun flot- ans komið fyrir. 1 byrjun október í haust runnu út samningar um kaup- gjald sjómanna á togurunum. Höfðu þá eigi tekist nýir samn- ingar, þrátt fyrir miklar tilraun- ir samninganefnda. Mólið fór þá fyrir sáttasemjara ríkisins. Ákváðu þá útgerðarmenn að sigla flotanum októbermónuð út með hinum gömlu launakjör- um, en stöðva flolann næðust eklii samningar á þeim mánuði. Þeir tókust ekki, flotinn var kallaður heim, og honum lagt í höfn, en samuingatilraunir hjeldu áfrain. í byrjun desem- ber lókust loks sanmingar, og sigldi flotinn þá strax. Hinir nýju samningar ná yfir þrjú næstu ár. Deila má mjög um, hvort útgcrðarmenn hafi ekki ineð þeim reist útgerð flolans hurðarás um öxl, en þeitn er ljóst, að löng stöðvun flolans er jafnan ærið þjóðartap, ogmunu þess vegna hafa teygt sig hið ítrasta til þess að fyrirbyggja stöðvun næslu þrjú ár, — sakir kaupdeilu. . Kaupdeilumál eru jafnan til- finningamál og ganga því ofl ófriðlega, en heiður er það öll- um þeim er kaupdeilurnar síð- ustu vörðuðu uokkurs, hve frið- samlega og óróalaust þærgengu. Afkoiunn sfðasta ár. Ekki er sambærileg afkoma togaraflotans síðasta ár við 1924, sem var uppgripaár. Ber margl til þess. í fyrsla lagi það, að verðlag á fiski a liðnu ári hefir í heild sinni verið allmjög lægra en 1924; — einkum síðari hluta ársins, vegna hins breytta gengis íslenskra peninga samhliða verð- falli í neyslulöndunum. Má sem dæmi þess nefna, að saltaður þorskur seldisl í fyrrahausl fyrir 85 aura kílo, og upsi fyrir 50 aura, en á sama iima i haust höfðu ,þessar tegundir fallið niður i 50 aura þorskur, og 20--22 aura upsi. í öðru lagi varð kostnaður við útveginn aptur á móti frekar hærri síð- 8sta ár en 1924, að vísu var verðlag útlendra nauðsynja mjög

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.