Vörður


Vörður - 04.01.1926, Blaðsíða 5

Vörður - 04.01.1926, Blaðsíða 5
T ö R Ð U R 3 XieilFli'úLsiO „DRnsinn í Hruna“. Á sjötugs afmæli Indriða Ein- arssonar, 30. apríl 1921, kom út siðasta og mesta leikrit haus, »Dansinn í Hruna«, og sem margir hafa talið besta leikrit hans að allri byggingu. Af heimsmeisturunum hefir hann numið byggiugarlistina í leikritagerð, og á þjóðtrú íslend- inga hefir hann aflað sjer ó- þrjótandi þekkingar. Þetta tvent hefir hjálpað honum í þann sess, er íslenska þjóðin hefir skipað honum meðal skálda sinna. Og þetta er hans sterka hlið. I öll- um leikritum hans, en þó lang minst í Nýársnóltinni, kemur hans veika hlið einnig skírt í ljós: Samtölin eru víða þung og langdregin, og persónurnar flest- , ar dauðlegar. — Það verða lungl- skinsnæturnar, þrumur og eld- ingar, álfar og afturgöngur, bannfæringar og særingar, sem gefa verkum hans laugt líf hjá ísl. þjóðinni, ekki síst í »Dans- inum í Hruna«. Þar hefir hann ríkmannlegast ausið af þjóðtrú okkar, og jafnvel um of, í einu leikrili, en þar nýtur hann bygg- ingarlistar sinnar. í þvi leikriti befir hann einnig skapað bestar persónur, og þær sem lengst munu lifa. En víða eru samtöl langdregin og fylt með ýmsu, sem ekki kemur máli við og er skotið fram hjá marki. Og enginn efi er á því, að hið bundna form gerir leikinn þyngri en ella hefði hann orðið, því höf. viröist ekki ráða fullkom- lega við það. Fyrir þetta reynir víða mikið á leikendur. l*að má ætla, að »Dansinn í Hruna« sje orðinn þjóðkunnur, og því óþarít að rekja efni leiks- ins bjer. En fleslum mun hafa þótt ótrúlegt, er það frjeltist, að Leikfjelag Reykjavíkur ætlaði kveða um náltúruna og átthaga sína, sólarlag, græuar grundir, lóukvak og lækjauið. Feir yrkja ættjarðarkvæði og gefa heilræði. Hjá þeim finnast engar »futur- ískar kveldstemningar«. Mun jeg uú víkja að bókum þeirra í þeirri röð, er jeg taldi þær hjer að frarnan. Halldór Helgason bóndi á Ásbjarnarstöðum mun vera kunn- astur þessara manna af kveð- skap sínum. Er langt síðan að Ijóð eftir hann tóku að birtast öðru hvoru, og eru kvæði hans fyrir löngu hjeraðskunn. Halldór ann náttúrunni og átthögum sínum og ættjörð og tignar í ljóðum sínum. Hanner þar oftast mjúkur og þýður, en óviða gætir nýrra leiftra í hugs- un og máli. Hann fer hjer gaml- ar götur, og verður því síður ■villugjarnt, en uemur ekki held- »r ný lönd. Sú hlið ljóða hans, sem að mannllfinu snýr, er að ýmsu öunur, og að mínu áliti merk- ari. íh’átt fyrir hvatir og heil- ræði, sem að vísu eru góð og gild, en Halidór Kiljan myndi kalla »hundalgeng lífssannindi«, gætir hjer yfirleitt meiri skerpu og fruinleika en í hintim kvæð- um hans. Samúð hans með oln- að sýna hann nú um jólin. Flestum mun hafa fundist ó- hugsandi að hann yrði sýndur fyr en þjóðleikhúsið yrði reist, og þá að sjálfsögðu fyrsta leik- ritið, sem þar yrði sýnt. Áhrif leiksins eru mjög undir því komin, að leiksviðið full- nægi kröfum hans. Og þó flest- ar persónurnar sjeu ekki »stór- ar«, þá eru mörg hlutverkin erfið; of mörg til þess, að Leik- fjelagið hafi nú sem stendur þeim kröftum á að skipa, er sjeu hæfir í þau öll. Enda reynd- ist þaö svo, að Leikfjelagið reisti sjer huröarás um öxl. Og er það illa farið, að það skuli bitna á jafn áhrifamiklu leikriti og »Dansinn í Hruna« gæti verið á góðu leiksviði, með góð- um leikendum. Sýning fyrsta þáttar lekst furðanjega, eftir því, sem um er að gera, og vantar þó mikið á, að leiksviðið sje nægilega rúmgott; en tjöldiu eru falleg og málurunum til sóma. Sam- Jeikurinn er þar all góður, en söngvararnir, að Ógaut- an undanskyldum, eru alt of staurslegir og lausir við að skilja hlutverk sitt. Mér finst misráðið að sleppa niðurlagi þáltarins, er fólkið týnist tvent og tvent »út í lund«. Bæði er þaö, að margt er það i leiknum, sem ekki síður gæti hneykslað þá, sem veiklaðir eru, (ef verið er að synda fyrir það) og eins hitt, að leikhúsin eiga ekki að ganga inn á þá braut að þóknast tepruskap manna. Og þetta niðurlag bregður ein- mitt upp einkennilegri, en sjálf- sagt sannri mynd frá tímum þeira er leikurinn gerist á. Annar þáttur leikritsins er slórfenglegastur. Þar rekur hver særingin aðra, — siðast særir Gottskálk fram útburð, — fylgju sína. Áhrif þess þáttar myndu ósvikin ef allur útbúnaður og meðferð leikenda væri full- komið. bogabörnum lífsins gerir þessi kvæði hans ádeilukend, og sú hlið kveðskapar virðist einmitt láta honum vel. Hnittni bregð- ur fyrir á stöku stöðum, og er slíkt sjaldgæft vor á meðal. Jeg vil í þessu sambandi benda á kvæðin: »1 kirkjugaröi«, »Jöfn- uður«, »Kölski á kirkjuburst«, og »Frá neðri vígstöðvunum«. Skylt er að geta þess, að»þula« hans er á köflum fallegt ogljóð- rænt kvæði, enda þótt eigi geti hún talst f þessum síðasta flokki. Stökur allmargar eru í bókinni og sumar dágóðar, en óspar er Halldór á rúm fyrir þær, eða svo mundi hafa þótt um oss þá yngri. Eigi skortir Halldórhagmælsku, og er rímsnið kvæðanna óað- finnaulegt. Ekki eru þó kvæði hans laus við smekkleysur I orðavali og samsetning, en ekki verður það talið höfuðgalli. Og þrátt fyrir alt bera kostir bók- arinnar það með sjer, að hjer er skáld, sem ytri aðstæður hafa hamlað frá betra árangri. Næst koma þá »Ljóðmæli« Guðm. Björnssonar sýslumanns. Mjer hefir verið svo sagt, að hann muni einkum hafa ort þessi kvæði á síðari árum, enda virðast þau bera vott um að Sá þáttur verður algerlega á- hrifalaus. En jafnvel á þessu leiksviði hefði átt að vera hægt að láta sýnirnar verða betri. Einkum er það þó útburðurinn, er benda verður á. Sá kafli leiksins er alt of stórfenglegur og rammur til þess, að hann sje að ástæðulausu eyðilagöur með því að stilla upp brúðu(?) inni á leiksviðinu, í stað þess að láta barn leika. Sama má segja um vofurnar í kirkjunni (sem mjer virðist of- aukiö í leiknum). f*ær verða á- hrifalausar, bæði fyrir búning, göngulag og málróm, nema helst Salgerður. Fyrir þessar misfell- ur hrifur leikurinn ekki áhorf- endur. t*eir vilja sjá vofurnar sökkva og koma upp um gólfið og það ætti að vera hægt. Og þeir vilja finna dauðagustinn af þeim, og það ætti líka að geta tekist með rjettu gerfi. — Fyrir kirkjugarðinn er leik- sviðið alt of litið, enda er hon- um mjög ábótavant, og dregur það vitanlega úr áhrifum hins vilta dans kirkjufólksins, sem þó að likindum hefir gripið á- horfendur föstuslum tökum, þrátt fyrir umhverfið. Auk heild- argallanna á leiksýningu þessari, bar nokkuð á smáyfirsjónum. Vil jeg einkum benda á þrjár slíkar yfirsjónir, er komu ónota- lega við mann: Stúlkan, sem kemur inn i kirkjuna með Sól- veigu, til að kveikja á kertun- um, á að beygja knje sin fyrir helgimyndunum. Hún gerir það eins og stúlka, sem býður herra í dans. Þegar Sólveig sjer skuggann, sem kirkjan kastar út i geim- inn, þá bendir hún á hann þeim megin við kirkjuna, sem að tunglinu veit. Nóttina, sem kirkjan sekkur, er heiður himin og hjarn á jörðu. Rað er íslensk vetrarnótt. þó er flest kirkjufólkið fáklætt úti í kirkjugarðinum, eins og á sumardegi væri, — og jafnvel svo sje. Par ber meira á karl- mannlegu þreki og staðfastri lífsskoðun en hita og leit æsk- unnar. Eins og Halldór Helga- son, sækir hann oftast yrkisefni sin i átthaga sina og íslenska náttúru, eða hann leiðir fram almenn hugtök í líkingabúningi. F*rek og bjartsýni felst að baki þessara kvæða, en hins vegar hættir skáldinu allmjög til að ofhlaða búningþeirra meðmörg- um og sterkum myndum og í- burðarmiklum hávaðaorðum. Hann missir um of sjónar á hinni heilögu einfeldni listarinn- ar. Stökur hans, sem eru marg- ar, eru yfirleitt betri að þessu leyti, og góð þykir hún þessi, enda landfleyg orðin: Pegar yfir skeflir skafl, skaflinn hels og nauða, hann við Ægi teflir tafl taflið lífs og dauða. Erfiljóö allmörg eru í bók- inni. Hafa þau löngum verið lílill innblásturskveðskapur, en þó er hjer á meðal þeirra besta ltvæði bókarinnar, eftirmæli um Þórð Pálsson Iækni. Það er ein- falt, látlaust og fallegt kvæði. Þá kein jeg loks að siðustu bókinni: ,Bláskógum‘ Jóns Magn- ússonar. Hann mun vera fædd- ur og upprunninn úr Borgar- sjást þar sveilastúlkur á þunn- um silkikjólum. Alt þetta eru yfirsjónir, sem auðvelt er að sneiða hjá, — en gera ótrúlega mikið til að draga úr áhrifum leiksins. Furðu vel tókst sýningin, er kirkjan sekkur, betur en menn alment munu hafa búist við. Með rjettu hefir Hláðgerður verið talin best gerða kvenper- sónan i leikritum Indriða Ein- arssonar og sú, er lengst myndi lifa. Hún gengur á glóðum ást- ar og afbrýðisemi, og oft og tíðum á takmörkum vits og ó- vits. Hún er vandleikin. Og frú Guðrúnu Indriðadótlurtekstekki að gera hana það á leiksviði er hún hefir oröið i huga manns við lestur leikritsins. Hún leik- ur hana ekki af lifi og sál, og á köflum litlaust, t. d. er hún heyrir rödd Tristans á kirkju- glugganum og svarar honum. Þegar svarið er búið, deltur leikurinn niður. Hún er ekki Hlaðgerður næstu augnablikin, þar til hún svarar Lárenz. Attur á móti leikur hún vel er hún skriftar, og prýðilega er hún fer úr kirkjunni og segir við Lár- enz: »Þú talar við mig, LáreDZ, ef þú tapar«. Unu leikur ungfrú Emelía Ind- riðadóttir, og gerir úr henni sjer- kennilega og heilsteypta persónu. En mér finst sú Una ókunnug og óviðfeldin, og mjer finst vanta mikið á að frk. Emilía skili þessu hlutverki eins vel og Björgu í Tengdamömmu, er hún ljek snildarvel. Veigaminni hlut- verk . eru Fríður og Sólveig. Frú Soffia Kuaran leikur Fríði, og nær viða glæsimensku og stolti hennar. í kirkjusjónhverf- ingunni, er hún reynir að tæla Lárenz og böðulsöxin er reidd yfir höfði hermar, hygg jeg að hún hafi komist lengst i þvi að sýna ófalska, lifandi list. Mun angistin í svip hennar lengi verða áhorfendum minnisstæð. firði, en að mestu uppalinn waustan fjalls«, í Þingvallasveit- inni, og þangað sækir hann nafn bókarinnar og efni í mörg kvæði sín. Hann mun hafa orðið að bjargast upp á eigin spýtur og farið skólamentunar á mis, Kvæði hans bera þó lítinn vott um lífskjör hans. Hann er á- nægður með lifið, eins og það er, og yrkir felt og sljett, eigi síður mörgum þeim, er lærðir kallast. Jeg hika eigi við, að hinum tveim fyrtöldutn skáldum ólöst- uðum, að telja ljóð Jóns Magn- ússonar fremst. Bæði er það, að þau taka binum að ýmsu fram, en hitt er þó meira um vert, að þau benda fram til meiri og þroskaðri listar. Smekkvisi hans er yfirleitt mikil og meðferð hans á yrkisefninu góð, þótt enginn stormur standi af hon- um, nje heldur geti hann talist sjerlega frumlegur 1 efnisvali. Jeg vil nefna hjer sjerstaklega eitt kvæði hans, «Skallagiimur«. Skáldið segir frábúsýslu Skalla- grims og ferð hans á marar- botn eftir steininum mikfa. Kvæðinu lýkur þannig : Grimur á sjer engan maka; um hann gneistar hrökkva og braka Ungfrú Arndls Björnsdótlir leikur Sólveigu betur en fyrri hlutverk sín. Henni er að fara fram. Það eru víða góð tilþrif í leik hennar. Friðfinnur (Gottskálk í Berg- hyl) og Ágúst Kvaran (Ógaut- an) leika báðir mjög vel. Pó er Friðfinnur ekki »heima hjá sjer« í þessu hlutverki, og gerfið er ekki gott. Svipurinn þyrfti að vera betur í samræmi við innra mann Gottskálks. Ágúst Kvaran leikur ósvikinn Ógautan (djöfulinn sjálfan) og mun hann lengi lifa í minnum manna, einkum það augnablikið, er hann heldur í hurðarhring kirkjunnar, og kveður með djöf- ullegri sigurgleði; »Held jeg mjer i huröarhring, hver sem þaö vill lasta. Nú hafa kappar kveðið i hriug, kemur til kasta, — kemur til minna kasta«. Eða er hann stekkur út úr kirkjunni undan krossmarki Lárenzar. Og mikill munur er á leik hans í fyrsta þætti, er hann syngur á steininum, og hinna, sem áður syngja þar. Indriði Waage (Lárenz) og Brynjólfur Jóhannesson (Stefán biskup) hafa baðir hlutverk, sem þeim er ofurefli. Peir hafa báðir sýnt leikarahæfileika í vissum hlutverkum, en hjer njóta þeir sin ekki. Lárenz verður að vera glæsi- menni, annars er það óhugs- andi, að konur eins og Hlað- gerður og Fríður sækist eftir ást hans. Indriði Waage er ekki nægilega karlmannlegur til að ná þeirri glæsimensku. Röddin og hreyfingar hans á leiksviði eiga heldur ekki heima i þessu hlutverki. Samt sem áður tekst leikur hans vel, — og á köflum prýðilega, — er hann verst kölska innan við gráturnar. Stefán biskup vantar og mynd- ugleik þann hjá Brynjólfi, er kemur fólki til að skjálfa af ótta við hann. Einkum eru það áhrif Lengi hann við steininn stendur, stáliö móta garpsins hendur. Þetla hefði einhver látið ó- gert. Þeir hefðu líklega sumir þurft að ganga frá Skallagrími dauðum og heygðum og komið síðan með nokkurra erinda við- bót um karlmensku feðrannaog afturför niðjanna. En Jón hefir valið sjer hið góða hlutskiflið. Hann skilur hjer við Skalla- grím ljóslifandi, mikinn ogmátt- ugan, og lætur lesandann um á- lyktanir og sðmanbuið. Jeg vil ennfremurnefnakvæöi sem »B!áskógar«, fyrsta kvæði bókarinnar, sem er ferskt og fallegt náttúrukvæði, »Þorkell þurrafrost«, »Þrælar Ingólfs« og eftirmæli um Elku Björnsdóttir o. fl. Þessi kvæði eru öll falleg og smekkleg og svo er um fleiri. Nokkuð ber á endurtekning- um í orðavali hjá höf., og ókost má það telja, að hann hefir tek- ið altof mikið af stökum sínum upp í bókina. Þær eru yfirleitt ljelegri en kvæðin og auka sist á gildi bókarinnar. En yflrleitt er bókin skáldinu til sóma og gefur góðar vonir um framtið hans. M. Á.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.