Vörður - 09.01.1926, Blaðsíða 2
V Ö R Ð U B
0000000000000000000000*
1 Q
; V ö K O U » kemur út
i á laugar dógn m
'i Ritstjórinn:
| Kristján Albertson Túngðtu 18.
i Simi:
1452.
' Atgrcidslan:
Xaufásveg 25. — Opin
! 5—7 siodegis. Simi 1432
! Verð: 8 kr. árg.
] Gjalddagi 1. jáli.
0000000000000000000000«
var, sat einn eða fleiri fýlar ut-
an um hvern karfa. Fyrst byrj-
aði einn að höggva í lífoddann
eða kviðinn, til þess að reyna
að komast sem fyrst að biess-
aðri feitinni, mörnum í karfa-
innýflunum, svo kom annareða
fleiri og reyndu að reka hann
frá og þá var rimma og áflog,
en aldrei hræðileg, þvi að »múkk-
inn« er of feitur og værugjarn
tii þess að fara »pessímura«.
Það var annars sjón, sem mað-
ur gleymir seint, að sjá út yfír
lognylgju-sjóinn, og hvar sem
litið var, karfa og fýl, fýl og
karfa, hoppandi upp og niður
eftir þvf sem ylgjan reis og
hneig.
Pegar varpan kom i ljósmál,
var fýllinn á verði og þegar
hlerunum var lyft upp til þess
að hleypa siorinu út af dekk-
inu, var hann viðbúinn tii þess
að hirða lifraragnirnar, sem
flutu með. En huglítill er sladd-
inn og viðbrigðinn, þvi að hve
litill skellur eða háreisti sem
er, rekur hann á flótta. Annars
er hann svo nærgöngull að það
má nærri taka hann (og reynd-
ar rituna lika) með berum hönd-
unum. í'að er gömul skemtun
fiskimanna, að binda tvo lifrar-
bita (eða spik) hvorn í sinn
enda á þætti og kasta útbyrðis.
Koma þá tveir fýlar og gleypa
samtimis hvor sinn bita, en vita
Mannmælíngar
próf. GuðmundarHannessonar.
Eftir
Steingr. Matíhíasson.
1 nokknr nndanfarin ár hefir
próf. Guðmundnr Hannesson
notað frístundir sínar til að mæla
hjerlenda menn. Hefir hann alls
mælt rúmlega 1000 karlmenn,
flesta á aldrinum 20—40 ára.
Niðurstaða þessara mælinga
var sú, aö samanborið við aðr-
ar þjóðir, eru íslendingar með
þeim allra hæstu eða 173,55
sm. á aldrinum 20—40 ára en
173,05 sm. ef tekinn er aldur-
inn 20—22 ára, sem er her-
skyldualdur i útlöndum og hent-
ugastur til samanburðar, þar eð
algengt er að menn i útlöndum
sjeu þá mældir sem nýiiðar.
1 Almanaki Pjóðvinafjelags-
ins 1925 hefir próf. Guðmund-
ur Hannesson í stuttri ritgerð
gert grein fyrir aðalniðurstöðu
mælinga sinna. t*ar segir hann
(bls. 68).
»Ef nú er spurt hvaðan ís-
iendingar háfi þessa miklu hæð
þá er aðallega tvennu til að
dreifa: Góð lifskjör, fæði og
husakynni auka nokkuð hæð-
iua, en vissulega hafa lifskjör
Islendinga verið mun verri en
annara Norðurlandaþjóða alla
ekki fyr en þeir eru fjötraðir á
óþægilegan hátt. Byrjar þáreip-
dráttur, sem endar með þvi að
annar verður að gefa krásina
frá sjer, hinn flýgur með ann-
an bitan dinglandi í bandinu,
þangað til kannske enn einn
fýll gleypir hann. Ekki er ann-
ars gott að vita, hvaðan alt
þetta fýlamoð er komið, sumir
eru máske Grænlendingar.
Áður en jeg skil við fuglana
er vert að geta þess, að márí-
átla heimsótti oss einn daginn,
hún var mjög spök og stóð við
í einn klukkutíma, svo hvarf
hún, en kom aftur i svip næsta
dag, hefir ef til vill fariö á milli
skipanna.
Lifið um borð gekk sinn vana-
lega gang, tiðindalitið og frem-
ur næðissamt fyrir aðgerðar-
og flatningsmenn, því að aflitm
var fremur tregur og því litið
að gera, þegar búið var að
koma karfanum fyrir borð. En
þaö var þvi meira að gera fyr-
ir netamennina. Haliun er ill-
ræmdur fyrir það, hve botninn
er viðsjárverður, ekki beint
hraun, heldur leirhellur og lik-
lega lelrhólar, sem varpan er
altaf að festast á og rifna, það
er er ekki aðeins poki og belg-
ur, sem kemur sundurflakandi
upp, heldur slitnar lika oft höf-
uðlínan (the headrope, streng-
urinn í efri brún vörpuopsins)
af einhverjum ókunnum orsök-
um, fetlur ef til vill niður, þeg-
ar varpan festist í »hólunum«
og lendir í þeim, en þolir ekki
átakið, ekki sterkari en hún er,
stundum slitnar lika botnstreng-
urino (the footrope), eða báð-
ir og kemur þá annar hlerinn
upp vörpulaus. Sjaldan missist
varpan. Já, netamennirnir hafa
sem sagt nóg að gera, 6—8 eru
þeir lengstum að bæta og eru
þeir hreinustu snillingar að sjá
tíð, svo ekki getur orsökin
verið þessi. Að öðru leyti er
hæðin arfgeng, eins og margt
annað og það liggur þvi næst
að halda, að vjer höfum erft
hæðina frá forfeðrum vorum.
Hvernig svo sem í þessu
liggur, þá er það vist, að öll
þan erfiðu kjör, sem vjer höf-
um átt við að búa frá land-
námstið, hafa ekki megnað
að lækka oss í lofti. Eftir þús-
und ára kröm og kúldun i
kulda og myrkri norður und-
ir heimskauti ber norræna
kynið höfuðið hátt á íslandi
og sver sig í ættina við Aust-
menn hinum megin hafsins*.
G. H. hefir nýlega gefið út
allstórt rit (254 bls.) á þýsku,
um mælingar sfnar og fylgir það
Árbók Háskólans. (Körpermasze
und Körper proportionea der
Islánder. Rvk. 1925).
Þetta er eitt með merkustu
visindaritum frá hendi íslend-
ings og þar sem fróðleiknr þess
er þess eðlis, að hann með góð-
um rökum eykur þjóðinni álits
i augum útlendra fræðimanna,
megum vjer þakka G. H. hjart-
anlega fyrir þá miklu elju og
dugnað, sem hann hefir sýnt
i þessu aukastarfi sinu. Því þó
það sje fristundaverk, þá mun
það þó að líkindum verða ölln
öðru fremur til að halda hafni
hans lengi á lofti.
út bilanirnar, þar sem varpan
liggur þó í kássu á dekkinu, og
gera við þær. Alt þeirra verk
mundi kosta laglega fúlgu, ef
vörpunum væri kastað i ein-
hverja viðgerðarstöð á landi til
viðgerðar eftir hverja utivist og
þá yrði lika að hafa nokkuð
margar með sjer i ferðina.
Vegna þessarar sifeldu festu
verður skipstjóri eða stýrimenn
ávalt að vera á verði til þess
að hægja á ferð skipsins þegar
festist, en svo þarf líka stöðugt
að gæta þess, vegna misdýpis-
ins, að varpan sje í botni. Má
meðal annars sjá það eða finna
á titringi dráttarstrengjanna, er
því oft maður settur aftur á
skip með hendina á strengjunum,
til þess að fínna hvernig liður
niðri.
Svo er þokan, hún gefur lika
skipstjóra og stýrimönnum nóg
að gera — að gá til skipa og
blása, blása og afstýra árekstr-
um. Þegar svo varpan kemur
upp gauðrifín og allur aflinn
hlaupinn út um eitthvert gat-
ið, eða troðfult af karfa, með
fáeina ufsa eða þyrsklinga eins
og rúsinur i blóðmörskepp, eða
kannske heil og þó tóm, þá
reynir það á þolinmæðina. 20
drættir eða þar um bil á sólar-
hring, margir ljelegir, nokkuTÍr
sæmilegir og fáir góðir, krefjast
margskonar vinnu, umstangs og
heilabrota frá skipstjórans hálfu
um það, hvernig hverjum drætti
skuli hagað eftir þvi sem síð-
asti dráttur og reynsla gefur
bendingu um og mikils eftirlits
frá hans og' stýrimanna báifu;
dekkmenn fá nóg af striti og
vjélarmenn hafa líka nóg að
gera, það er ekki eins og i lang-
ferðum, að lfta aðeins eftir þvi
að vjelin gangi, bjer eru sífeld-
ar gangbreytingar, síminn er sí-
hringjandi: áfram, aftur á bak,
Skal jeg nú stuttlega skýra
frá og athuga hið helsta i riti
þessu.
Fyrstu 38 bls. er .skemtilegur
inngangur þar sem sagt er frá
uppruna landnámsmanna, lffs-
kjörum þjóðarinnar gegnura ald-
irnar, mannfækknn og mann-
fjölgun á víxl, ástandi á vor-
um siðnstu og bestu timum og
loks gerð grein fyrir mælingar-
aðferðum höf. og verkefni.
Þar á eftir kemur itarlegt yf-
irlit yfir mælingarnar alment og
síðan mælingar hinna ýmsu
líkamsparta með stöðugum sam-
anburði við' annara þjóða mæl-
ingar einkum Norðmanna.
. Sá getur best úr flokki talað,
sem eins og undirritaður var
veiddur af G. H. til að láta
mælast, að það var ekkert á-
hlaupaverk, sem G. H. hafði
þar sett sjer fyrir. Því fyrst var
nú það, að hann þurfti bók-
staflega að veiða menn af ýms-
um stjettum, sem hann hitti á
götu sinni og fá þá siðan til að
afklæðast niðri i Alþingishúsi
og standa berstrípaðir í hálfan
klt. meðan hann mældi þá í
krók og kring með hugvitssöm-
um mælingarverkfærum, eða
tók alls 41 mál af ýmsum hlut-
um og hlutföllum líkamans auk
þess sem hann tók skýrslu um
aldur, ætt, átthaga og mörg ein-
kenni við útlit, vöxt, lit augna,
hárs og liörunds o. s. frv. og
með ýmsum hraða, stopp og
hver veit hvað. Það ereiginiega
aðeins bryti og meðbjálpari hans,
sem hafa reglubundnum störf-
um að gegna, hvernig sem ann-
ars veltist í óeiginlegri og eigin-
legri merkingu. (Framh.)
Ólafur Thors.
Hr. ritstjóril
í sfðasta tölublaði Varðar
skrifið þjer stuttan pistil um
kosninguna í Guilbringu- og
Kjósarsýslu og berið jafnt lof á
framkomu beggja frambjóðenda.
Með þvi nú, að menn eru þvi
óvanir að flokksblöð sjeu sann-
orð um framkomu andstæðing-
anna, sbr. skrif Alþýðublaðsins
um þennan kosnirjgabardaga,
þykir mjer eigi ólíklegt, að um-
mæli Varðar yrðu skilin á þann
veg, að Ólafur Thors heföi að
minsta kosti ekki á nokkurn
hátt borið af Haraldi um kurt-
eisi, mælsku eða rökfimi.
Yður er það Ijóst, hr. ritstjóri,
að islensk blöð eru fyrir löngu
búin að sjá fyrir því, að les-
endurnir búast ekki við sann-
leika þegar þeir renna augunum
yfir frásagnir þeirra um bar-
dagana í pólitfsku lifi. Lesend-
urnir hafa lært að draga frá
lofinu um skoðanabræður hlul-
aðeigandi blaða og gjöra ráð
fyrir, að minna sje gjört úr
andstæðingunum, en rjett hetði
verið.
Jeg þykist nú vita, að það
hafi vakað fyrir yður, að segja
satt og rjett frá um frammistöðu
beggja frambjóðenda, en mín
skoðun er sú,' að þjer hafíð
beinlínis hallað á Ólaf Thors.
Mjer hefir nú verið sagt, að
ritaði alt niður af hinni mestu
nákvæmni. En mesta starfiðvar
þó fólgið i þvi eftir á, að vinna
úr öllum skýrslunum, reikna
sundur og saman allar tölurn-
ar, lesa sjer til fróðleiks mesta
sæg af útlendum mannmælinga-
ritum, til að vinna i samræmi
við höfunda þeirra, og loks fá
heildaryfirlit ogniðurstöðurann-
sóknanna.
Sjerstaklega fanst mjér rnikið
til um erfiði höf. þegar jeg sá
hann að verki við útgáfu þessa
rits, sá allar tölurnar, töflurnar
og útreikningana, sem fyrir
komu alt af annað veifið, því
öllu slíku hlaut að fylgja rnik.il
umhugsun og yfirlega og þreyt-
andi reikningur. Jeg gladdist þá
yfir þvf, að jeg sá að hann hafði
fengið sjer góða og fágæta hjálp
en það var hvorki maður nje
kona heldur dauður hlutur. Það
var þýsk reikningsvjel, mesta
furðuverk. Hún liktist, að mjer
fanst, rúnakefli og var alsett
tölum. Hún var samsett af ýms-
um hólkum með glúggum á,
sem mátti draga til og stilla
ýmislega í hliítfalli hvorn við
annan eftir því hvaða tölur
menn vildu leggjasaman, marg-
falda, deila o. s. frv. Gekk þann-
ig reikningurinn leikandi og
sparaði G. H. afar mikið ómak.
Hefði þetta þótt slæm fjölkyngi
fyrrum.
Eins og fyr er sagt, reyndist
þjer sjeuð náskyldur Olafi og
má vel vera, að þangað beri að
rekja kurteisi yðar í garð and-
stæðings yöar og sparsemina í
lofinu um Ólaf. En með þvf að
allur almenningur veit ekki um
þennan skyldleika ykkar Ólafs,
langar mig að segja mönnum
frá því, að sá er þetta ritar var
staddur á fundinum í Hafnar-
fírði, og þótt framkoma Har-
aldar væri í hvívetna hin besta,
gat mönnum þó ekki blandast
hugur um, að par gekk Ólafur
með fullan sigur af hólmi. —
Hundruð manna voru vottar að
þvi. Síðan befí jeg frjett af
mörgum fundarhöldum þessara
manna og er það alstaðar sama
sagan, að Ólafur hafí, að Har-
aldi alveg ólöstuðum, borið af
honum að rökfimi, mælsku og
góðum málsstað.
Hafnfirðingur.
Jeg er háttv. brjefritara þakk-
látur, það má vel vera að þeir,
sem ekki eru vanir að lesa Vörð,
hefðu fengið ranga hugmynd
um framkomu Ól. Th. á fund-
unum, af frásögn þeirri, sem
birtist i sfðasta tbl.
Jeg sá enga ástæðu til þess
að vera að stofna til neins sam-
anburðar á ræðuhæfíleikum eða
rökfimi Ól. Th. og H. G. Mjer
gat heldur ekki dottið í hug að
segja að Ól. Th. hefði hrakið
alt sem H. G. sagði og staðið
með pálmann i höndunum á
hverjum fundi. Úr þvi ekki var
rúm til þess að greina frá um-
ræðum fundanna, þá eru slíkar
fullyrðingar í flokksblöðum næsta
litiis viiði.
Af þvi sem jeg gat sagt í
stuttu máli frá fundunum í
Gullbr.- og Kjósarsýslu, gladdi
það mig mest, hve tónninn í
orðaskiftum ól. Th. og H. G.
var virðulegur og kurteis. Hvor-
hæð íslendinga um tvítugsald-
ur 173,05 sm. Til samanburðar
skal geta þess, að jafnaldraðir
Svíar eru taldir 171,7 sm. Norð-
menn 171,6 sm. og Danir 169,5
sm. Engar þjóöir í Norðurálfu
eru hærri, að undanskildum
Háskotum. Þeir bera nafn með
rentu og eru að meðalhæð 174,6
sm.
Þessi mikla hæð okkar ís-
lendinga gekk svo fram af G.H.
að hann lagðist djúpt til að
fínna villur í sfnum mælingum
og reikningum, en fann ekki.
Þrátt tyrir það vildu efasemdir
ásækja hann og kastar hann
fram þeirri tilgátu (bls. 242),
að ske kynni að hann hafiyflr-
leitt hitt á menn af hærra tagi
og helst hefði hann þurft að
mæla fleiri. Hann huggar sig þó
með því að hæðin, sem hann
hefir fundið, er svo mikil, að
tæplega mundu fleiri mælingar
færa hana tilfinnanlega nið-
ur, svo að i öllu falli verðum
við eftir sem áður hærri en
frændur vorir Norðmenn og
Svíar. Á hinn bóginn er hon-
um góður stuðningur í því, að
5 fræðimenn, sem áundanhon-
um hafa mæltmennhjer álandi,
þeir Englendingurinn Beddoe,
Pálmí Pálsson kennari, Páll
Jónsson búfræðingur, D. Sch.
Thorsíeinson læknir og Sviinn
L. Ribbing hafa allir fengið
nokkuð svipaðar meðaltðlur og