Vörður


Vörður - 16.01.1926, Blaðsíða 1

Vörður - 16.01.1926, Blaðsíða 1
Kristján Albertson íí Túngötu 18. AígveiDsíu- og lna» heimtumaöo* Ásgeir Magnússon keanaxk IJtg-efandli : IMiðstjórn íhaldsfloJklirsiiiss. IV. ár. Reykjavík 16. jan. 1926. 3. blað. lysatryg ríkisíns. Eftir Asgeir Þorsteinsson cand. polyt. Á síðasla þingi voru gerðar breytingar og viðbætur á lögum um skyldubundnar slysatrygg- ingar í landinu, og gengu lógin i gildi nú um áramótin. Breytingarnar, sem hin nýju lög fjalla um, eru aðaliega í fólgnar, að framvegis verður at- vinnurekendum Iögð á herðar víðtækari skylda til að tryggja starfsmenn sína fyrir slysum, en áður hefir verið. Til þessa heíir slystrygging verið lögboðin fyrir farmenn og fiskimenn eina, en framvegis mun tryggingarskyld- an einnig ná til þeirra starfs- manna, er stunda eftirtaldar at- vinnugreinar : a. Ferming og afferming skipa ogbáta, svo og vöruhúsvinna og vöruflutningur í sam- bandi þar við. b. Vinna í verksmiðjum og verkstæðum, þar með tekin gas- og rafmagnsframleiðsla; vinna í sláturhúsum, námu- gröftur, ennfremur fiskverk- un, isvinna og vinna við rafmagnsleiðslur, þar sem 5 manns eða fleiri vinna, eða aflvjelar eru notaðar að staðaldri. c. Húsabyggingar, bæði smíði rjýrra húsa og viðbælur og breytingar á eldri húsum, nema um venjuleg bæjar- hús eða úlihús í sveitum sje að ræða. d. Vegagerð, brúargerð, hafn- argerð, vitabyggingar, sima- lagnÍDgar og viðgerðir, svo og vinna \ið vatnsleiðslur og gasleiðslur. Ennfremur skulu trygðir hafnsögumenn, lögreguþjónar, tollþjónar," vitaverðir og starfsmenn við vita, sótarar, póstar og slökkvilið, ráðið að opin- berri tilhlutun. Það er skilyrði fyrir trygg- ingarskyldu þeirra, sem nefndir eru hjer að framan, að starfið sje rekið annaðhvort fyrir reikn- ÍDg ríkis eða sveitarfjelags, eða þá eÍDStaklÍDgs eða fjelags, sem hefir það að atvinDu. Pó fellur þar undir smiði uýrra húsa og verulegar breytiogar á eldri hús- um, þótt það sje framkvæmt fyrir reikuing inanna, sem ekki hafa húsasmíði að atvinnu. Viðgerðir á hreppa- eðasýslu- vegum eru undanskildar lögun- öm og ennfremur trygging skrif- stofufólks, sem ekki tekur bein- »n þátt í tryggingarskyldum störfum fyrirtækisios. Hlunnindin, sem eldri trygg- ÍQgarfjelög veittu hinum trygðu, eru óbreytt í þessum nýju lög- "öj, sem sje 2000 kr. bæiur til aðstandenda, ef slys veldur dauða, og 4000 kr. bætur fyrir algera öroiku af völdum slyss. En að auki eru nú veittar bæt- ur fyrír atviunutjóu, ef meiðsl valda sjúkleika lengur en fjóiar vikur. Eftir þann tíma greiðast dagpeningar, 5 kr. á dag, sem þó mega ekki fara fram úr a/i af dagkaupi hins trygða, nje veitast lengur en í 6 mánuði. 4 Hjer skal eigi að öðru leyli farið út i að skýra lögin frá sjónarmiði þeirra, sem trygg- ingarinnar verða aðnjótandi, enda eru lögin þess eðlis, að tryggjendum er á öllum sviðum lagt á herðar að annast alt, sem að tryggingunDÍ lýtur út á við, svo sem tilkyonÍDgar um trygg- iugarskylda starfsmenn, greiðsl- ur iðgjalda og tilkynnÍDgar um slys, sem að höndqm bera. Og þótt eitthvað verði vanrækt í þessum efnum af hálfu tryggj- euda, verður rjettindum hinua tryggingarskyldu i eDgu fyrir- gert af þeirri ástæðu. En þar sem lögin þannig leggja atvinnurekeodum marg- víslegar skyldur á herðar, sem þeim er nauðsyn á að vel sjeu ræktar og rjelt sjeu skildar (brol á lögunum varða sektum frá 50—1000 kr.), þykir ástæða til að gefa nokkrar upplýsingar um starfstilhögun og fyrirkomulag slysalryggingarinnar, og vekja athygli á því, sem þá mestu varðar. Stjóru og fyiirkomulag slysa- tryggingarinnar. Slysatrygging ríkisins er í rauninni tvær deildir, sjómanna- trygging og iðntrygging. Fyrir- tækinu er veitt forstaða af 3 mönnum, er stjórnarráðið skip- ar, en auk þess hafa tveir menn rjett iil að fylgjast með stjórn og rekstri þess, og sje annar fulltrúi atvinnurekenda, eo hinn fulltrúi Alþýöusambandsíslands. Deildiraar verða óháðar og aðgreindar með allar fjársýslur, en þó skulu þær hlaupa undir bagga hvor með annari, þegar erfiður fjárhagur krefst þess. Kostnaðurinn við stjórn slysa- tryggingarinnar greiðist úr rík- issjóði, sem einnig ábyrgist að fyrirtækið standi í skilum, enda hefir stjórnarráðið yfirumsjón með þvi. Áhættuflokkur og iðgjöld. Skiftingin í áhættuflokka og ákvörðun iðgjalda hefir verið gerð í samráði við 5 manna nefnd, seni lögin heimiluðu at- vinnurekendum að útnefna, til að gæta hagsmuna þeirra í þeim efnum. Nefodin er skipuð full- trúum helstu atvinnufiokkanna, er undir trygginguna falla, og er skylt að taka tillit lil álita hennar um ákvarðanir er hjer að lúta. Atvinnugreinunum hefir verið skipað eftir slysahættuí7 flokka og er flokkagjaldið eins og hjer segir : I. fl. G aur. á viku f. hvern mann Il.fl. 10-----— - — — III.fl.20-------------- — — IV. fl.40 — - — - . — — V.fl.80--------------------- — VI. fl, 90 — - — - — — VII.fl. 120—----------— — Vikan legsttil giundvallar fyr- ir iðgjaldagreiðslunni, enda þótt kaupið sje miðað við ár, mán- uð, dag eða klukkustund. Árið reiknast sem 50 vikur, en mán- uður Vis úr ári. Ein vika er 6 dagar eða 60 stundir. Telja má saman tíma allra þeirra, sem trygðir eru í einu, en brot úr viku, sem þá verð- ur afgangs, telst sem heil vika. Til þess er ætlast, að saman- lagðar iðgjaldagreiðslur allra flokka hrökkvi fyrir útgjöldum slysatryggingaarinnar, í hvorri deild fyrir sig, og er því nauð- synlegt að áreiðanlegar upplýs- ingar um slysahættu fyrirtækj- anna sjeu fyrir hendi, svo að á- kveða megi sem sanngjarnast iðgjaldagreiðslur þeirra, og að ekki sje iþyngt með ofháum greiðslum, nje ranglega skipað niður iðgjaldatöxtunum. í þessu efni skortir oss hjer á landi alla reynslu, nema um slysahættu við sjómensku, sem nokkur reynsla hefir fengist um, siðan sjómannatryggingin hófst. Iðgjaldataxta fyrir aðrar at- vinnugreinar hefir því orðið að ákveða eftir erlendri reynslu, og hefir þótt heppilegast að taka norsku slysatrygginguna til fyr- irmyndar, þar eð hjerlend að- staða mun einna likust kring- umstæðum þar í landi. Pó verð- ur ekki hjá því komist, að eitt- hvað kuDDÍ að skakka frá rjettu DÍðurskiftiugÍD í áhættuflokka, en slikt má lagfæra smám sam- an eftir að innlend reynsla er fengin. Sjómannastarfsemin hefir ver- ið flokkuð með hliðsjón at reynslu siðustu 6 ára. Áður var gjaldið jafnt fyrir alla sjómenn (1 kr. á viku), en reynslan hef- ir sýnt, að talsverður munur er á slysahættu, eftir því hver gkipakostur er, og munurinn er jafnvel meiri en fram kemur við flokkunina eins og hún er nú. Gufuskip teljast i V. flokk, seglskip í VI. flokk, mótorbátar alíir í VII. flokk, og róðrarbát- ar í V. flokk. Iðnaðarfyrirtækjum og öðrum verklegum störfum hefir veriö skipað í 5 fyrstu flokkana. \ i^,;' ;.*Sft ÍÖíiiixiniii mikli viö CSS-ÍJKeli, rjett hjá Kairo, er eitt hið frægasta fortíðarminnismerki í Egyptalandi. Haiin er talinn um 5000 ára gamall, er nú að hálfu sokkinn i jörðu, en andlitið sandorpið og skaddað. Egypska stjórnin hefir nú veitt fje til að gera við andlit sfinxins, og er mynd þessi tekinn eftir að pallar böfðu verið reistir kringum pað, en áður en viðgerðin hófst. Egypsku sfinxarnir eru allir karlkyns, Ijónslíkami og mannshöfuð. Er talíð að peir hafi veriö ímynd konunganna eða verndarguða muster- anna. — í Giseh eru líka hæstir pýramídar í Egyptalandi. Það var hjer sem Napoleon sigraði Mamelukana 1798, í hinni frægu »orustu við pýra- mídana«. Reglugerð slysatryggingarinnar um áhættufiokkunina og igjðld- in muD verða sjerprentuð síðar, en þó þykir hlýða að gefa mönnum kost á að kynnast henni hjer, þar eð nánar verð- ur vikið að einstöku liðum hennar. í I. flokki eru: Þeir sem vinna að brjóstsyk- urs,- súkkulaði- og konfekt- gerð, á prjónastofum og sanmastofum; skósmiðirsöðia- smiðir, gull- og silfursmiðir, úrsmiðir prentarar, bókbind- arar, ljósmyndararv í II. flokki: Þeir sem vinna i bakarium, að seglasaum, netagerð eða gúmmiiðnaði; húsgagnafóðrar- ar og sútarar. í III. flokki: Þeir sem vinna að niðursuðu, smjörlíkisgerC, gosdrykkja- og ölgerð, í klæða- og ullarverk- smiðjum, við fatalitun og hreinsun, gas- og vatnslagn- ingu, uppsetningu á hitaleiðsl- um og skolppfpum á reið- hjólaverkstæðum, við rafar- magnslagningu í hús, gasgerð, sápugerð, fiskverkun og fiski- mat, síldarverkun og söltun; bæjarpóstBr og brjefberar, slátrarar, reykingamenn og járnsmiðir. í IV. flokki. Peir sem vinna í ishúsum og við isvinnu, í þvottahúsum og á straustofum; múrarar, steinhöggvarar og aðrir sem að húsbyggingum vinna; þeir sem vinna að steinsteypu (steinn og pípur), skipa- og bátasmiðum og viðgerðum; trjesmiðir, húsgagnasmiðir, málarar, beykjar, sótarar, blikkksmiðir; þeir sem vinna að járnsteypu óg í vjelsmiðjum, viðrafmagnsframleiðsluoglínu- lagning, lýsisbræðslu, símavið- gerðir og lagningu, uppskipun og útskipun við bryggju og vöruflutninga á landi, (pakk- húsvinnu og uppskipun), vita- störf, hafnargerð, vatnsvirkjun, vegagerð; vitabyggingar, bif- reiðaverkstæði, grjót- ogjarð- vinnu, sandtöku, acetylengas- gerð; lögreglu- og tollþjónar. í V. flokki: Þeir sem vinna að upp- og útskipun á bátum og prömm- um, við síldarverksmiðjur eða brúargerð; landpóstar, slökkvi- liðar, hafnsögumenn. Til að geta flokkað fyrirtækin í landinu, hafa verið sendar fyrirspurnir um starfsemina, til allra þeirra, er til greina koma, og mun af svörunum ráðið hver iðgjöld skulu greidd af fyrirtækjunum fyrst í stað. Það er áriðandi fyrir atvinnu- rekendur, engu síöur en fyrir Slysatrygginguna, að fyrirspurn- areyðublöðin sjeu greinilega út- fylt og á það sjerstaklega við aðgreiningu hinna ýmsu starfa fyrirtækisins, að hún sje í sem bestu samræmi við liði gjald- skrárinnar. Óljós aðgreining get- ur haft það í för með sjer, að Slysatryggingin krefjist þess, að vinnuskrár sjeu haldnar eftir hennar fyrirmælum. Nú má vart við því búast, að gjaldskráin sýni svo glögglega takmörk vinnugceinanna, að eigi geti vaidið misskilningi, og skulu hjer tekin dæmi, er betur skýra þelta. Ýms fyrirtæki hafa með hönd- um störf, sem eru samtengd en teljast þó til mismunandi flokka

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.