Vörður


Vörður - 16.01.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 16.01.1926, Blaðsíða 2
2 VÖRÐUR Morðmálið. Flett ofan af samhengi þess. Sökudólgurínn gefur sig fram. ♦0000000000000000000000« g VÖRÐUB kemur út g O á 1 a u <í a r d ö g u m Q O Ritstjórinn: 1° Kristjún Alberlson Túngötu 18. g S i m i: Ö 1452. 8 Afgreiðslan: S Laufásveg 25. — Opin O 5—7 siðdegis. Simi 1432 8 V t r ð: 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júli. 5 ♦0000000000000000300000« gjaldskrárinnar. Þannig er það t. d. í togaraútgerðinni. Pau fjelög, sem haía með höndum fiskflutning og fiskverk- un, mundi eiga erfitt með að safna starfsmönnum sínum und- ir rjetta áhættuílokka, ef ekki væru í upphafi sett slík tak- mörk, að vinnuskrárnar geti með einföldu móti sýnt rjetta niðurskipun. Hjer liggur því fyrir að ákveða hvar takmörk skuli vera milli vinnu við fisk- fiutning og vinnu við fiskverk- un. Nú mun svo ákveðið í gjaldskránni, að pakkhúsvinna í sambandi við upp eða útskip- un sje i öðrum flokki en fisk- verkun, eða fiskvinna í sam- bandi við hana. Gn i fisk- geymsluhúsum er það altítt, að sami maðurinn starfi jöfnum höndum að fiskverkun eða vinnu þar að lútandi, og við fiskvinnu í sambandi við flutn- ing. En það myndi oftast erfitt að skera úr því í hvaða flokki skyldi tryggja manninn. Aftur á móti eru glögg takmörk sett með vinnuskránum, ef öll vinna i fiskgeymslubúsum er talin undir fiskverkun. Öðru máli gegn- ir með pakkhúsvinnu við varn- ing flutningsskipanna, svo sem stykkjavöru, kol, salt, steinolíu, timbur o. fl. Sú vinna einskorð- ast við flutning varningsins, og mun því teljast til vöruflutn- inga á landi. Mannmælingar próf. GuðmundarHannessonar. Eftir Steingr. Matthíasson. Framh. Að háralit segir G. H. (bls. 247) að vjer íslendingar sjeum yfirleitt talsvert dekkri en Norð- menn og stafi það sjálfsagt af vorri keltnesku blóðblöndun. Hins vegar er augnaliturinn svipaður og hjá Norðmönnum. Og hvað limastærð snertir, bol- breidd og lengd og önnur vaxt- arhlutföll erum vjer líkastir Norðmönnum, en þó kemurþar eitt stórmerkilegt atriðilii greina. Höfuðmál Islendinga sýnir að langskallar eru hjer tiðari en meðal hinna Norðurlandaþjóð- anna og jafnvel tíðari en i þeim hjeruðum Noregs, þar sem þeirra gætir mest, einsogikring um Prándheim. Nú er það almenningi kunn- ugt að mannfræðingar telja hina norrænu langskalla besta kyn- iö, víkingakynið sem lagði undir sig stuttskallana, er áður rjeðu landinu og haldið er að hafi verið lágsigldari að menninguog atgjörfi. Að Ianga og breiða höfuð- kúpulagið er nokkru liðara hjá okkur en bjá Norðmönnum (eða Svipað er ástatt með vjela- verkstæðin. í gjaldskránni eru liöirnir »járnsmiðir« og »vjela- smiðjur«, hvor í sínum flokki. Nú má gera ráð fyrir þvi, að orðið vjelasmiðja merki verk- stæði, þar sem hlutir eru gerð- ir að mestu leyti með vjelum. í*að má því óhætt fullyrða, að þeir sem við vinnuvjelarnar starfa að staðaldri, skuli tryggj- ast samkvæmt þessum lið, en að alla aðra starfsmenn fyrir- tækisins, sem mestmegnis vinua með handverkfærum og sjaldan koma að vjelum, skul tryggja sem járnsmiði. Gjaldskráin er í flestum at- riðum svo greinileg, að ekki þykir ástæða til að skýra hana frekar. Skal liún endurskoðuð 5. hvert ár, en þó má breyta henni hvenær sem er, ef ástæða þykir til. Greiðslur iðgjalda. • , Lögin mæla svo fyrir, að at- vinnurekendur skuli einir bera allar iðgjaldagreiðslu, þó skulu útgerðarmenn vjelbátá sem eru minni en 5 lestir, að eins greiða 'l/* og útgerðarmenn róðrarbáta 7/1« af iðgjaldi því, sem ákveð- ið er fyrir þá. Fað sem á vant- ar fult iðgjald, greiðíst úr ríkis- sjóði. Iðgjöldin skulu greidd fyrir- frara, fyrir sjómenn til skrán- ingarstjóra, um leið og lögskráð er á skip, fyrir starfsmenn á landi til lögreglustjóra, í árs- byrjun eða þegar fyrirtækið byrj- ar starfsemina. Hjá fyrirtækjum sem hafa óviss útgjöld að greiða, er fast gjald ákveðið í upphafi eftir skýrslunum, en um ára- mót eða þegar starfsemi fyrir- tækisins hættir, skal hin raun- verulega greiðsluupphæð ákveð- in eftir vinnuskránnm. Ef árs- greiðslan er 1000 kr. eða meira má greiða gjaldið í tvennu lagi. 23,9°/o hjá okkur, en 15,l°/ohjá þeim) kemur nú einmitt heim við gamlar tilgátur þeirra próf. Sars, próf. Arbos og Beddoes hins enska, að það hafi eih- mitt verið langskallarnir, höfð- ingjar með hreinu vfkingablóði, sem mest tóku sig upp til að □ema land á Islandi. þama er þá mergurinn máls- ins. G. H. hefir með mælingum sínum getað staðfest með all- gildura rökum tilgátu þessara vísindamanna. Mun þetta gleðja alla ættjarðarvini, þó sumir kunni að segja að þetta hafi svo sem verið auðvitað mál, því nógu oft hefir verið gumað af ættgöfginni. En eflaust kem- ur mörgum það á óvart, hve háir vjer höfum reynst í samanburði við aðrar þjóðir. Mest er þó að gleðjast yfir því hve kynstofn- inn allur hefir verið seigur gegn- um hor og harðrjetti aldanna. Jeg er nú samt sá gikkur, að mjer finst þetta ekki nóg sem G. H. segir okkur af langskalla- fjöldanum vor á meðal. Hann fann ekki fleiri en 23,9°/o lang- skalla af öllum hópnum, hinir allir, eða 76,1°/» voru undir- málsmenn (miðlungshausar og stutthausar). Mjer finst undarlegt, ef vík- ingablóðið var svo gott, sem af er látið, að það skyldi þá ekki vera duglega ofan á í barátt- Síðasta tbl. Timans flytur brjef frá Jónasi jrá Hriflu til Magn- úsar Guðmundssonar ráðherra um Árna Jónsson jrá Múla. Jeg hefi spurt ráðherrann, hvort hann sæi sjer fært að virða þetta brjef nokkurs svars. Kvað hann nei við því, svo sem jeg hafðí átt von á. En hins bað hann mig að geta í næsta tbl. Varðar, að hann hefði þegar eftir heim- komu sína í sfðasta mánuði ráðið Svein Björnsson hæsta- rjettarlögmann til þess að fara til Ameriku og vera sendiherra Dana í Washington til aðsloðar við samningana um ullartollinn, úr þvi að ekki varð úr för Á. J. Það er sjerstaklega eitt atriði í brjefi J. J., sem ekki má liggja í þagnargildi. Hann segir svo frá: »Nokkrum dögum áður en grein- in (þ. e. grein J. J. »íhaldsstjórn- in og ullartollurinn«) birtist í Tímanum, fjekk jeg orðsendingu frá góðkunningja mínum — utan- þingsmanni, — sem er mjög ná- kominn stjórn íhaldsflokksins, ef ekki beint handbendi hennar. Orðsendingin var ósköp blátt áfram sú, að ef skrifaö yrði í Tímanum um þetta hneyksli yðar, þá yrði einn Framsóknar- maður drepinn. Og það var til- greint mjög skilmerkilega hvern ætti að myrða og hvaða íhalds- maður yrði mor&inginn. — — Svona italskt er þá ástandið orðið«. Jónas frá Hriflu er svo góður maður ag svo hlifinn og mildur við andstæðinga sina, að hann skirrist við að nefna nöfn. — unni fyrir tilverunni. I drepsótt- uni'im og hungrinu áttiþaðdýra blóðið að lifa en hitt að drep- a?>t, sem ekki var höfðingjablóð. því drjúgur slatti var til af ó- göfugra manna blóði. Landnáma segir, að aðeins þriðjungur land- námsmanna hafi verið fólk af góðu og göfgu kyni, mestNorð- menn en nokkuð af Keltum, (sem voru stutthöfðar). Hitt alt var, að minsta kosti í augum fornmanna, misjafnt rusl af her- teknu fólkí vestan og austan um haf. Þó fyrir kæmi að man- ið gæti verið vel ættað eins og t. d. Melkorka, þá var fleira af binu taginn, og sjálfsagt sumt af Slafakyni austan úr Kyrjála- botnum og Eystrasaltslöndum. Mjer óar við að hugsa til þess, að mikið af okkar áður sögðu 76,l°/o, sem ekki eru langskall- ar, skuli eiga ættina að rekja til svo heimskra þjóða. þá kann G. H. að svjara : »Mikið af því eru Keltar eila sambland Kelta og Norðmanna: — ogKeltablóð- ið gerði hausana að vfsu styttri en gaf þeim dökkt lxár, brún augu og skáldlegt hugmynda- flug«. Jeg skal ját.a, að jeg á bágt með að komast nokkuð niður í mannfræðinni, pó jeg hafi lesið ýmsar bækur og seinast Marret (sem mjer fanst ærið staglsam- ur og yfirbonðshundavaðslegur). Jeg tel það hins vegar skyldu hvers manns, sem eitthvaö getur »upplýst« í þessu hryllilega glæpamáli, að þegja ekki. Og þar sem jeg hefi aðstöðu til þess, að geta skýrt frá samhengi þess, þá mun jeg nú gera það. Vil jeg þá byrja á »persónulistan- um«. Framsóknarmaðurinn, sera átti að myrða, er: Jónas Jónsson alþingismaður. Maðurinn, sem flutti honum skilaboðin um þann dauðdaga, sem biði hans: Bjarni Ásgeirs- son bóndi að Reykjum i Mos- jellssveit. Góðkunninginn, sem sendi skilaboðin um morðið: höj. þessarar greinar, Kristján Al- berlson ritstjóri, lit heimilis í Túngötu 18 hjer í bœnum. En »morðinginn?« Svo ein- kennilega vill til, að hann hafði ekki hugmynd um þetta morð- mál fyr en hann las um það i Tímanum og botnaði ekkert í því, fyr en jeg skýrði honum frá tildrögum þess. Meðan Árni frá Múla var ytra bárust mjer til eyrna hviksögur um hann, sem voru á sveimi hjer í bænum. Jeg hafði ekki verið samtímis honum í Höfn, jeg vissi ekki hvað var satt og hvað ósatt í sögum þessum. Eu jeg þóttist vita um einn mann, sem myndi drekka i sig eins og ljúfan svaladrykk alt sem í hann væri lapið af þess- um sögum. Mjer var kunnugt um einn mann, sem gleðst heit- ar yfir hverri yfirsjón andstæð- Lærðu mennirnir eru svo afar- ósammála um hluti, sem alla fýsir að fræðast um. það er mest alt tilgátuvefur, Iíkt og margt i jarðíræðinni, og alt af koma nýir spekingar fram til aö rifa niður kcnningar hinna fyrri. »Hvad dár ár sanning i Ber- lin og Jena — iir endast dáligt skámt i Heidelberg«, sagði Frö- ding einhversstaflar. Nú á tímum ríkir mesta trölla- trú á norræna kyninu, eins og aldrei hefði fundist annað betra. Og þetta kann að vera gottfyr- ir okkur meðan sú trú stendur. En það er ekki nóg að vera langskalli og stór vexti. það eru líka Negrar og Eskimóar, en Patagóníumenn og fleiri eru svo sem nógu stórvrixnir. Hinu trúi jeg fast »að ma rgur sje knár þó hann sje smár«.. það hefir gengið í bylgju- gangi um gengi þjóðanna í ver- aldarsögunni. Hver heflr tekið við af annari og þóst best i það og það skiftið. Langskölluðuvíkingarnir lögðu undir sig stuttskallana, sem bygðu Noreg og Sviþjóð á und- an þeim, en þó gátu þeir ekki bygt þeim út. Enn hafa flestir Skandinavar undirmálshöfuð eins og við, og hafa þeir erft það ættarmark frá stutthöfðum landsins í fyrndinnL Peir eru inga sinna, en englar himnanna yfir syndara, sem sjer að sjer. þessi maður er Jónas frá Hriflu. Hann byrjaði fyrstur manna að ympra í blöðum á söguburðinum um Árna í Múla, og jeg fór nærri um hvers var að væntá. Jeg tala bjer ekki út i bláinn. Eins og lesendum þessa blaðs er kunnugt, þá er jeg meðal annars sjerfræðingur í Jónasi frá Hriflu. Jeg hefi árum saman þjáðst fyrir spillinguna í íslenskri blaðamensku — en á ekkerl fyrir- brigði hennar hefir mjer orðið svo starsýnt, sem á Jónas frá Hriflu. Jeg hefi ihugað hann vandlega, eins og greinar minar bera vott um. Eftir að hafa áð- ur sannað mál mitt, kemst jeg svo að orði í brjefi til hans i Verði 14. nóv. 1924: »Jeg hefi sýnt það með dæmum, að engin kjaftasaga er svo ómerkileg, að Timinn geti ekki haft hana eftir, engin brigsl svo hrottalega ónær- gætin og sviðingleg, að blaðið þykist ekki fullsæmt af að nota þau — ef það að eins hefir von um, að geta sæit andstæðinga sína með níðvopninu. Timinn hefir »skensað« menn með fá- tækt þeirra, peningaleysi, at- vinnuleysi, heilsuleysi, með elli, með likamslýtum — með geð- veiki, hvað eftir annað, þegar heiftin var i mestum algleym- ingi. Um alt þetta skulum við ræðast við, Jónas Jónsson« o. s. frv. Síðar í brjefinu get jeg þess, að J. J. eigi »stæ?sta þátt- inn í sorpgreinum og níðgrein- um blaðsins«, t. d. sje það á allra vitorði, að hann skrifi greinarnar sem merktar eru X-i eða tvístirni, »en allar þær grein- ar eru lítið annað en persónu- legur skætingur í austur og vest- ur, uppnefni, aurkast og kjafta- sögur«. það er fleirum en mjer, sem hrýs hugur við því, hvað Jónas ekki heimskari eða verri fyrir það, vildi jeg halda. Pó máltækið segi »lítið vit býr í litlum kolli«, þá er það engu sannara en hitt: »heimskur er jafnan höfuðstór«. þó langskölluðu víkingarnir væru á sinni öld vopnfimari og betur að sjer gjörvir en þeir stuttskölluðu, þá gæti jeg eins vel trúað að hinir síðarnefndu hafi haft aðra kosti engu síðri til þroska. Jeg trúi ekki á órjúfanlega kynfestu góðs og ills, sem svo mikið er um talað án þess næg rök sjeu fyrir. Jeg trúi því að af refilstigum geti stundum og máske oft komið besta fólk, ef guð lofar. Loksins vil jeg minuast á eitt. Jeg heyrði ýmsa eldri menn vestan hafs halda því fram, að unga kynslóðin vestra hefði að mun hækkað og stækkað í sam- anburði við forfeður sína, og þökkuðu þeir það bættum lífs- kjörum í Gósenlandinu. Mjer þótti þá gaman að vitna til rannsókna próf. G. H., sem jeg vissi þá að sýndu með rökum hið sama heima í gamla land- inu. Nú hefi jeg Ifka hjerheima heyrt gamla menn fullyrða einn- ig að þeir sjái mun á kynslóð- inni yngri og þeirri, sem þeir mundu eftir fyrrum. Próf. G. H. heldur því nú fram, að kynið hafi ætið liald-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.