Vörður - 13.02.1926, Blaðsíða 2
VÖRÐUí
?00000000000000000000004
VÖEÐUE kemur út
á laugardögu m
Ritstjórinn:
Kristján Albertson Túngötu 18.
Simi:
1961.
Afgreiðslan:
Laufásveg 25. — Opin
5-7 siðdegis. Sími 1432. §
V e r ð : 8 kr. árg. 0
Gjalddagi 1. jnlí. g
o
?oooooooooooooooooooooo*
Dómenda-
íækkunin.
Eftir
Björn £órðarson.
•
Framh.
Útaf orðum og gerðum vorra
vitrustu manna síðan um 1800
virðist mega draga þá megin-
ályktun viðvíkjandi dómaskip-
un vorri, meðan hún er reist á
sama grundvelli og verið heflr
að undanförnu, að rjettarfari
voru sje nægilega borgið með
tveim dómstigum ef málskots-
dómstóllinn er flmtardómur
skipaður færustu lögfræðingum,
sem kostur er á. Þeir, sem
greitt hafa atkvæði með því, að
úrslitadóminn skipuðu að eins
3 menn, hafa einnig játað þetta,
en talið að sparnaðarnauðsyn
krefði, að við svo fámennan dóm-
stól yrði að una til bráðabirgða.
Um frumvarpið frá 1893 ber
þess einnig að geta, að þótt
það væri samþykt, mun enginn
hafa búist við því, að það næði
lagagildi. Tilgangurinn með
samþyktinni var krafa, sjálf-
stæðiskrafa, að eins að forminu
lög.
Þetta álit, að efra og úrslita-
dómstigið sje of veikt, skipað
að eins þrem mönnum, er ekki
nein hverful hugarhræring,
stundar geðbrigði eða staðlaus
hjátrú fáeinna manna. Nei, það
Heilbrigðisstörf og
heilbrigðísskýrslur,
Nokkar leiðbeiningar
efíir Guðm. Hannesson.
(Prentað sem handrit)
Framh.
Næsti kafii er um varnir gegn
sóttum. Er þar minst á ýms
ráð, öll góð og þekt. En jeg
kann illa við að nota orðið
»bólusetning« bæði um bólu-
setning gegn kúabólu og um
Schicks »prófun« við barna-
veiki, þar sem, eins ogkunnugt
er, er um að ræða tvo ólíka
hluti.
Því næst er kafli um varnir
gegn öðrum nœmum sóttum
holdsveiki, sullaveiki, berkla-
veiki, kynsjúkdómum. Þar er
farið fljótt yfir sögu, envísaðtil
sóttvarnarlaganna. Um þær
sóttir mætti skrifa langa kafla.
Holdsveikis- og sullavarnir eru
gamlar.berkla- og kynsjúkdóma-
varnir nýjar,
Allir vita aö við erum að
sigrast á holdsveiki og sulla-
veiki, en þær eru skrælingja-
merki á hverri þjóð. Holdsveiki
má heita ólæknandi. Par er
dæmi lærdómsrikt um, hversu
miklu heilsufræði (hygiene) fær
er rótgróin skoðun, bjargföst
sannfæring, óhvikul vissa lærðra
sem leikra, ólöglærðra sem lög-
lærðra, kynslóð eftir kynslóð.
Þetta byggist vitanlega á þvf,
að þess öruggari sje dómsniður-
staðan, sem fleiri lærðir og
vitrir menn gjalda henni sam-
kvæði, en þó fult svo mikið á
þeim raungæfa sannleika, að
þessir góðu menn geta haft
býsna mismunandi skoðanir
um, hver úrslit máls og dómur
eigi að vera. í nefndardómstóli
ræður meiri hlutinn dómi.
Dómstólarnir eiga að dæma
eftir lögunum og ennfremur að
ákveða hvað lög eru í landi
um það atriði, sem fyrir liggur.
Dómsúrslitin velta þá á því,
hvað þessi meiri hluti telur lög
og rjett. Ágreiningur milli dóm-
enda máls um úrslit þess leiðir
óhjákvæmilega til efasemda um
rjettmæti úrslitanna, fyrst og
fremst hjá þeim málsaðila, sem
undir verður, og ef til vill hjá
almenningi, ef um þess háttar
mál er að ræða, sem hann Iæt-
ur til sín taka. Mönnum verður
það fyrir að líta á dóminn og
málsúrslitin öllu heldur sem
valdboð eða skipun bins sterk-
ara — að vísu bygða á laga-
grundvelli — en sem öruggustu
og rjettustu úrlausn málsins.
l'aö er ekki alveg nóg, að dæmt
sje rjett, heldur þarf því að
vera samfara, að þeir, sem við
dómstólinn eiga að búa, trúi
því og treysti, að-dómar hans
sjeu rjettir. Dómaskipun allra
menningarþjóða hefir því haft
það markmið, ekki að eins að
tryggja sem best rjettdæmi dóm-
stólanna, heldur að eíla traust
almennings til þeirra og sjer-
staklega til þess, að því mætti
fyllilega treysta, að nóg væri
trygging fyrir rjettum dómi á
úrslitadómstiginu. Og til þess
að ná þessu tvöfalda markmiði
er höfð sú meginregla, að efra
áorkað, er engir læknisdómar
hjálpa. Látum oss læra af því
að beita öflugum sóttvörnum og
einangrun gegn öllum smitandi
sóttum, en ætla oss ekki þá dul
aö útrýma þeim með lækningu
hinna sjúku.
Nú kemur langur kafli um
llf og lifnaðarháttu almennings.
í fyrstu grein um »þekking og
almenningsfræðslu«, er minst á
gamla siðu, og að hugsaðskyldi
vel um áður en breytt er til.
Jeg er sammála höfundi um,
að gamla íslenska baðstofan sje
í rauninni þroskuð bygging.
t»að væri miklu betra að byggja
rúmgóða vandaða baðstofu, og
bæ allan, en illa gert steinhús.
Baðstofan er að ýmsu leyti
merkileg frá heilsufræðissjónar-
miði sjeð. Þar er vel leyst úr
tveimur af mestu vandamálum
um heilsusamlega byggíng húsa,
birtu og loftræsting. í flestum
baðstofum fellur Ijós beint frá
himni á flest vinnupláss, og
gluggar liggja venjulega í brjóst-
hæð. Birtan verður því sæmi-
leg þó að gluggar sjeu litlir.
Ennfremur eru venjulega engin
gluggatjöld, en þykk tjöld stela
helmingi af birtu gluggans. Jeg
býst við, að ef rannsakað væri
Ijósmagn í baðstofum, myndi
það ekki reynast mikið verra
en alment gerist í íbúðarhúsum
dómstigið er ekki að eins st^nrk-
ara en hið óæðra að mannvali,
heldur og að manntali. Úrslita-
dómstóllinn verður að hafa afl,
eins og þingnefndin 1853 orð-
aði það . . .
Þeir voru að vísu róttækir og
langsýnir framsóknarmenn ög
vildu þjóð vorri til handa trygt
og öflugt rjettarfar, mennirnir,
sem fengu landsyfirdóminn
settan á stofn. En ótrúlega
langt hafa þeir verið á undan
sínum tíma, ef það miðdóms-
stig, sem sett var árið 1800, er
fulltrygt úrslitadómsstig árið
1924 og ef sú efling innlenda
dómsvaldsins, sem varð með
hæstarjettarlögunum frá 1919,
hefir í rauninni að eins verið
fjölgun óþarfra embætta, eins
og einstaka framsóknarmenn
núna halda fram. Nú er frum-
stigið yflrleilt jafn vel eða illa
umbúið og það var árið 1800.
Það væri því nú og hefði verið
ekki að eins um kyrstöðu,
heldur beinlínis um hraðfara
afturför i menningar- og við-
skiftalífl þjóðarinnar að ræða,
ef þeir sömu innlendu dómstól-
ar, sem árið 1800 og æ siðan
hafa verið taldir of veikir til
að fullnægja kröfu þjóðarinnar
um allskostar ábyggilegt rjettar-
far, fullnægðu nú og eftirleiðis
þessari kröfu. Enginn skynbær
maður mun halda því fram, að
hæstirjettur í Khöfn hafl verið
þarflaus kollhúía ofan á lands-
yfirdóminum. Afnám hæstarjett-
ar var sjálfstæðis- og metnaðar-
mál, en afsal rjettaröryggis, sem
ekki varð bætt nema með efl-
ing hinna innlendu dómstóla. í
þessu skyni var það látið nægja
að auka tveimur dómendum
við hið fyrra miðstig, tilvon-
andi úrslitadómstig. Það þarf
grunnhygni eða ljettúð til að
halda því fram, að afnám þess-
ara embætta nú sje ekkert ann-
að en lofsverð starfsmanna-
sem sæmileg eru talin. Löft-
ræsting er gerð með strompi
upp úr mæni miðjum og póst-
götum á gluggum. Ekki mínn-
ist jeg þess að loft sje mjög ilt
í baðstofum. Mun þessi loft-
ræsting duga vel, að minsta
kosti ef ekki brenna olíu- eða
gasofnar, og ef ekkert eldfæri er
í baðstofunni. En ofnar og eld-
færi nota loft á við marga menn.
í baðstofum er þá sameinuð
glugga og strompa loftræsting
og er það eitt ódýrasta ogbesta
fyrirkomulag er menn þekkja.
Höf. talar um, að efnahagur
sje undirstaða allrar heilbngði.
Rjettara væri að segja, að heil-
brigði sje undirstaða góðs efna-
hags, hitt er vafasamt. Hvers
vegna hefir þá berklaveiki auk-
ist á síðari árum jatnframt því,
sem efnahagur alþý*ðu hefir
stórum batnað. Nei, það er ekki
nóg að hafa í sig og á, það
verður að vera holt sem menn
hafa í sig og á. Minna má enn
á aö fleiri menn deyja í heim-
inum af ofáti en sulti. Hraust-
asta fólkið býr sjaldan í höllum,
og auðmenn eru skammlífari en
betlarar. íslendingum verður
ekki fátækt að heilsutjóni, held-
ur fávisi og sinnuleysi um heilsu-
hagi sína.
Misskiljið mig ekki svo, sem
jeg leggist á móti að efnahagur
fækkun, bjargráð fyrir þjóðina,
heillarik nytsemdarráðstöfun.
Þeir munu líka fáir, sem halda
því fram.
Það verður að segja það blátt
áfram og án undandráttar, að
svo fremi hin ráðgerða dóm-
endafækkun kemst í framkvæmd,
á engin þjóð á Norðurlöndum
við að búa svo litið öryggi uin
rjett dómsúrslit eins og vjer.
Og vjer megum vera þess vissir,
að útlendir viðskiftamenn vorir
komast að þessu og þá er við-
búið, að þeir trúi ekki hjerlend-
um dómstólum fyrir málum
sínum, sem kynni að lögum að
eiga að reka hjer.
Danir eiga enn við oss mest
viðskifti allra þjóða. Þeir hafa
fyrir nokkrum árum komið
rjettarfari sinu í fyrirmyndar
lag, rjett um sama leyti og vjer
afsöluðum oss dómsvaldi hæsta-
rjettar þeirra. Það er eftirtektar-
vert fyrir oss, að þessi nýju
fyrirmyndar lög hafa í einu falli
líkingu við dómstólaskipun vora,
sem sje í því, að dómstigin eru
að eins tvö. Utan Kaupmanna-
hafnar eru að vísu undirrjettur
og landsrjettur, en undirrjettur-
inn, sem er skipaður einum
dómara, heflr ekki dómsvald
nema í tilteknum minniháttar
málum, í einkamáium, t. d.
þar sem sakarefni nemur ekki
hærri upphæð en 500 kr. og
opinberum málum þar sem mál
verður höfðað að eins eftir kröfu
þess, er misgert er við eða, á
ákærurjett. Dómi undirrjettar i
þessum málum má skjóta til
landsrjettar, en ekki þaðan til
hæstarjettar, nema alveg sjer-
stakar ástæður sjeu fyrir hendi
og dómsmálaráðuneytið gefi
leyfi til. í landsrjettinum sitja
3 dómendur að dómi i einu
máli, hvort heldur mál er rekið
þar á áfrýjunarstigi eða frum-
stigi. Annars er landsrjettur
hið almenna frumdómsstig, en
batni og betri hús verði reist.
Siikt er nauðsynlegt. Tillögur
höf. i þeim efnum eru allar
góðar. Jeg hef búið í tveimur
læknisbústöðum.Báðireru bygð-
ir úr steini. Annar vandaður
með tvöföldum tróðveggjum, en
hinn með einföldnm veggjum.
Munurinn var geysimikill. Ann-
að húsið hlýtt og. yistlegt en
hitt hjallur. Tvöfaldir tróðvegg-
ir eru þeir einu sem duga í
steinhús á íslandi, að minsta
kosti þekkjum við enn ekki aðra
betri.
Höf. minnist á tillögu sína
um að byggja upp landið með
þegnskylduvinnu. JÞað er ann-
ars undarlegt að ekkert skuli
vera gert til að koma á þegn-
skylduvinnu. Mjer finst eigin-
lega flest allir vitrustu og bestu
menn þjóðarinnar vera eindreg-
ið fylgjandi þegnskylduvinnu.
Þar næst kemur grein um
negsluvatn og fœði. Mig langar
til að skrifa mikið um það mál,
en verð að sleppa því í þetta
sinn, að eins minnast á það
helsta.
Taugaveikin liggur miög í
landi. Með fullri vissu má segja
um slík lönd, að þar riki sóða-
skapur og skrælingjaháttur.
Taugaveiki er blettur á hverri
þjóð. Hún á heima hjá trant-
aralýð í Rússlandi, hinum gula
málin þó í byrjun rekin fyrir
undirrjetti dómþinghárinnar og
á vissu stigi án dóms vfsað til
landsrjettar til frekari reksturs.
Rjettaraðstoð su, sem veitt er
í Danmörku utan Kaupmanna-
hafnar víð rekstur hinna óbrotn-
ustu, smæstu og veigaminstu
mála, er því næsta lík að gildi
dómstólavernd þeirri, sem fyrir-
huguð er að vera skuli full-
nægjandi fyrir öll mál, sem
rekin eru hjer á landi, hversu
mikilvæg sem eru. I>að er ekki
að gera frændum vorum við
Eyrarsund neinar getsakir, þótt
manni detti í hug, að þeir muni
telja arma rjettlætisins hjer á
landi helsti granna til.að valda
vel þungum sökum. Um Norð-
menn og Svía gildir hið sama
og um Dani. Það eru dæma-
laust mikil likindi til, að þessar
þjóðir telji sig ekki geta borið
gott traust til dómsúrslita hjer
á landi með hinu fyrirhugaða
skipulagi. En í því falli verður
hinn væntanlegi sparnaður oss
dýrkeyptur.
Orð í belg.
Vðrður kynni aö hafa hvöt
til, að flytja lesendum sinum
frjettir úr Þingeyjarsýslu, þó
ekkert sje að greina, sem stór-
tíðindum sætir. Það sem mjer
kemur helst f hug að drepa á,
er þytur sá sem orðiö hefir hjer
í sýslu út af brjefum í Lög-
rjettu frá Sigurjóni Friðjóns-
syni.
Þessar brjefagerðir hófust fyr-
ir ári sfðan og fjölluðu um veðr-
áttu, ástæður manna og kaup-
fjelagsskap. Ennfremur var drep-
ið á bókmentir o. s. frv.
Svo er um brjefiu í blöðun-
um, að Iesendum þykir jafnan
mikils vert að lesa þess háttar
múg austurheims, og hún á
heima á tslandi. Taugaveiki
stafar æfinlega frá taugveikis-
sjúkling, þar með taldir sýkil-
berar. Hún berst langoftast með
vatni og mat. Einangrun sjúkl-
inga og hreinlæti ímatogdrykk
eru örugg ráð til að útrýma
veikinni. Eftir þessu erekkifar-
ið. Eiga þar sök að máli heil-
brigðisstjórn, læknar og alþýða.
Jeg hefi, í Læknablaðinu í
fyrra, komið með tillögur til
heilbrigðisstjórnar og lækna til
umbóta um varnir gegn tauga-
veiki. Almenning varðarþómest
um vatnið og matinn. Jeg held
að jeg hafí eitthvað einu sinni
eða tvisvar sjeð vandlega gerð-
an brunn á íslandi, og þó far-
ið um flestar sveitir lands. En
jeg hefi sjeð ótal illa gerða.Hafa
þeir flesta galla til að bera. Ó-
hentug lega, lekir, svo að saurg-
að yfirborðsvatn streymir í þá
og þeir meira og minna opnir.
Jeg veit dæmi til þess, að
kettir og hænsni drukkna í
brunnum og fólkið drekkur af
þeim sumarlangt. Finnast svo
hræin þegar brunnur er »ausinn
upp« venjulega einu sinni á ári.
Ailir læknar ættu að læra vel,
hversu gera má góðan brunn,
og hvernig hreinsa má vatn til
drykkar. Ekki veit jeg dæmi til
þess að fólk leiti læknisráða um