Vörður


Vörður - 13.02.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 13.02.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R efni, sem komið er úr fjarlæg- um sveitum. En þau eru því tmiöur altof fágæt. Man jeg þaö ¦ab i Lögbergi var fyrir fáeinum árum brjef úr Borgarfirði svo átarlegt og fjölskrúðugt, aö ná- lega var það hjerað breitt út* eins og málverk. — Og þetta ikom frá Vesturheimi. Datt mjer þá í hug, að fróðlegt væri að sjá og lesa svona brjef úr öll- sam sýslum. Menn eru til víðsvegar, sem Titað gætu læsileg brjef. Enþeir þegja, enda til lítils að vinna, þar sem óvinsældir eru vísar, «f drepið er fingurgómi niður þar sem óheilt er undir. Jeg tala ná ekki um ef allri hend- inni er stutt á, eða fæti stigið á sára rist. — Svo fór fyrir Sigurjóni, að hann drap fingri á bakhluta Kaupfjelags Þingey- inga og ekki þó nema fingri.— Þetta fjelag er ekki persóna með taugavef eða blóðrás, og pxí síður heila eða hjarta. En þó kom hljóð úr horni og enn heyrist andvarpað í ýmsum átt- um. Jón Gauti Pjetursson hefir tvívegis barið á skjöld sinn og æpt heróp að Sigurjóni — í seinna sinni nú eftir ár liðið, svo að segja. — En það var fyrsta ópið, að Jónas frá Hrifiu sendi norður í sýsluna fúlgu af Morgunblað- inu, sem flutti kafla úr brjefi Sigurjóns og var því dreiít út meðal deilda fjelagsins, áður en fulltrúar voru kosnir á aðal- fund K. Þ. En á þeim fundi átti að kjósa tvo menn í stjórn- ina. Sigurjón var búinn að enda sinní; tíma og var nú feldur frá *ndurkosningu. Sagt var að Jón- as Jónsson hefði þurft að hafa ial af Húsavík alloft meðan þessi fundur stóð og er þaö irúlegt. Sú var tíðin, að Þingeyingar þurftu ekki að hafa ráðgjafa í Reykjavík um mál sín, þegar þessi efni, ætti það þó svo að vera. Heilsusaml egt og hentugt vatns- foól er betri hlunnindi á jörð, &n 20 pd. æðarvarp, þó að egg- iin sjeu Ijúffeng og dúnninn jnjúkur. Höf. talar því næst lítið eitt um fæðið. Mataræðið hefir breyst injög á siðari tímum, og áreið- anlega ekki til batnaðar. Mat- aræði íslendinga, og meðferð þeirra á matvælum, er eitt af .stærstu heilsumálum þjóðarinn- ar, ajórannsakað* á alla lund. íRannsóknir á þessu sviði eru lífsnauðsynlegar bæði frá fjár- hagslegu og heilsufræðislegu sjónarmiði sjeð. Það má segja með fullri vissuTað margir kvill- ar gangijá íslandi, sem ótví- rætt stafa af óhentugri fæðu, t. ¦d. bætiefnaskorti. Það er engu líkara en að hin ískyggilega út- breiðsla berklaveiki standi í nánu sambandi við mataræðið, og tannsjúkdómar gera það á- reiðanlega. Þrifnaði með matvæli er mjög ábótavant. Jeg efast um, að það bafi í rauninni nokkuð batnað, er menn tóku að borða saman og með hníf og gafli. Áður not- aði hver sinn ask og spón, er geymt var a sjerstökum stað, en nií ganga skeiðar og hnífar gaílar Qg diskar frá manni til hjer spruttu upp tillögur um stórmál þjóðarinnar, á dögum Einars í Nesi, Benediktanna, Jóns á Gautlöndum, Pjeturs og Jóns í Múla. En nú er þing- mannsefni okkar ákveðið þar. Og þaðan voru sendar s. 1. vet- ur tillögur, til að samþykkjast, tillögur sem áttu að ægja þing- mönnum. »Samúðin« sendi ann- an flokkinn og »Jafnaðannensk- an« hinn og alt var gleypt. Ea ef svo er, að besta forsjón okk- ar er í þessum tvennum tjald- búðum, þá er gott að vera á þessum spenum. — Þá sný jeg að ágreiningsefni Sigurjóns og kaupfjelagsmanna. Jón Gauti hefir í nýrri Lög- rjettu kunngjört, hvað það er helst í fyrsta Lögrjettubrjefinu, sem úlfaþytnum olli — þessi um- mæli Sigurjóns: ». . ef svo færi að sjálfsábirgðarhvötin visnaði í faðmi samábyrgðarinnar, er kaupfjelagsskapurinn kominn á þann veg, sem liggur til grafar«. Og svo setningin: »annarsvegar þung skuldabyrði, en hins veg- ar auðveldur vegur að velta henni á aðra«. Þessum orðum hvorumtveggja mótmælir Gauti harðlega í sínu nafni og um, leið kaupfjelags- manna. Úr því að Jón Gauti bíturnú eftir nálega ár liðið i skjaldar- rönd sína svo að auðsjeð er og auðheyrt, að friður er ekki í vændum útaf þessu, og svo þess vegna, að í hlut á maður m]er vandabundinn, sem einn hefir staðið fyrir örvadrífu langa hríð út af hógværum og sönnum orðum — ætla jeg nú loks að leggja ör á streng og vita hvort jeg hitti í mark. Jeg ætlaiþetta sinn að miða að eins á þessa tvo kjarna sem Jón Gauti held- ur mest á lofti og mótmæiir. Þar er þá tii að taka, að svo er mál með vexti, að einn af tr,únaðarmönnum K. Þ. hefir manns. Jeg efast um að alt þetta sje soðið og þvegið á milJi máltíða. Smitunarhætta er því meiri en áðar. Þetta eru vafasamar framfarir. Allarbreyt- ingar í þessu efni verða að vera gerðar með skilningi á almenn- ustu reglum heilsufræðinnar en ekki i þeim tilgangi að apa upp »fína siðu« erlendra þjóða. Höf. minnist á fatnaðinn og telur afturför að minna er nú um heimilisiðnað og dúkagerð en áður var. Því næst skrifar hann um hreinlæti alment utan húss og innan. Því er auðvitað sorglega ábótavant. Hjer er fyrsta sporið almennings-}rœðsla. Fólk hefir enga hugmynd urn hversu mikil hætta stafar af sóðaskapn- um. Fáir læknar fræða fólk um slíkt. Kennarar og leiðtogar Iýðs hafa engan skilning á þessum efnum. Höf. minnist á, að með nokkrum sanni megi segja, að ekki sjái á manndauðanum þó að ástandið sje svona. Það er áreiðanlega ekki nema með »nokkrum sann«. Væri ástand- ið hjá oss jafngott og hjá ýms- um öðrum menningarþjóðum, myndum við skara langt fram úr öðrum um heilsufar og al- ment langlífi, því að hagirfólks- ins, veðrátta o. s. frv. eru holl- ari og betri en vfðast annars- staðar. Jeg vona þrátt fyrir alt, að þetta rætist i náinni fram- tið. Niðurlag. Skúli Guðjónsson. bakað fjelaginu — og fjelags- mönnum, 50—60 þús. kr. halla, með því að veita á aðra þeim þunga, sem hann hefði átt að bera. — Er sjálfsábyrgðarhvötin óvisnuð, þar sem þetta kemur á daginn ? I öðru lagi: Söludeild Kaupfjelagsins sel- ur og lánar vörur alt árið. Sá sem stendur fyrir deildinni, mun hafa »prósentur« af »veltunni« og er honum ekki láandi, þó að hann láni mönnum úttekt, enda liðlegur og vel kyntur maður. Um áramót hver er skuldun- um rult inn i deildirnaf, og yfir á bak þeirra, sem með undir- skriftarskuldbindingum ábyrgj- ast skil deilda. Jeg ætla að full- yrða, að mestur hluti skulda deildanna sje þannig tilkominn, því flestir ábyrgðarfærir menn og jafnvel hinir, hafa borgað vöruúttektir þær, sem ganga gegnum deildarstjórana, hafa haft vörur gegn þeirri úttekt. Deildarstjórarnir hafa að vísu látið þetta viðgangast. Meðan hagur almennings stóð vel, var þetta hættulaust, enda minna lánað fyrrum, meðan gömlu frumherjarnir rjeðu, þeir sem frá fornu fari óttuðust skuldir og klípur. Hræðsla við söludeild- ina var svo ofarlega í Jóni gamla á Gantlöndum, að hann barðist gegn sköpun hennar. Og ótti hans hefir komið á dag- inn. Og forkólfar söludeildar hafa óneitanlega velt af sjer skuldaþunga yfir á bak annara — yfir á bak deildamanna, sem í raun og vern hafa engar gæt- ur getað haft á þessum sökum. Jeg ætla að skýra þetta með dæmi. Jeg hefi ritað undir ábyrgð- arskjal einnar deildar í ársbyrj- un, skuldbundið mig til að á- byrgjast skil frá henni fyrir mig og aðra. Þetta er gömul regla og hefir ekki orðið að háska. Á þessu ári snýst við hagur al- mennings og K. Þ., vegna verð- falls okkar afurða og verðhækk- unar úll. vara og svo vegna vikingsvetrar. Stórskuldir skap- ast í stað innieigna, og stór skuldasúpa rennur inn í deild- ina frá söludeild K. Þ., upphæð sem vjer undirskriftarmenn gát- um ekki varast fyrirfram. Nú er mjer spurn. Verð jeg með dómi knúður til að borga fyrir náunga mína skuldir, sem sölu- deildarráðsmaður hefir varpað yfir á bak okkar, sem eitthvert bak höfum ? Þetta getur farið fyrir dóm- stóla ennþá. Jeg hefi nú nefnt eitt dæmi þess, harðla stórkostlegt, að sjálfsábyrgðarhvötin getur visn- að i faðmiögum K. Þ., og ann- að dæmi þess, að skuldum er velt á auðveldan hátt yfir á bak annara. En reyndar sanna bæði þessi dæmi hvorttveggja. Hefi jeg þá fært sönnur á það, að brjefritarinn í Lögrjettu hefir eigi ofmælt. Og þar sem hann af vægð sneiddi hjá dæmum, er það sýnt, að hann fór vægi- lega í sakir og mannúðlega. Jeg gat þess, að Kaupfjelag Þingeyinga væri ekki persóna með taugakerfi, blóðrás eða heila. Og því siður er það guð- dómleg vera. Þó hefir farið svo, að hógvær ummæli, sönn, hafa velgt mönnum hjer í sýslu eins og guðlast mundi brenna i trú- uðum brjóstum. Samvinnan hefir verið boðuð hjer í sýslu um mannsaldúrsskeið, eins og trúarbrögð, og margur hefir sakramentað sig við þessar »grátur«. Nú er fjelagsskapur- inn orðinn há-pólitískur. En í upphafi var hann hagsbóta- stefna, meðan gömlu Gautarnir rjeðu og Jakob Hálfdánarson. Jeg álit, að kaupfjelagsskapur sje og eigi að vera hagnaðar- málefni og ekki á fleiri fótum en þeim, sem verslunarviðskifti skapa. Samvinna ætti ekki að gripa inn í þjóðmál — þ. e. þingmál — fremur en trúar- brögð. Og ekki ætti hún að koma í stað trúarbragða. Ef henni væri haldið á viðskifta- svæðinu einungis, mundu fje- lagsiimirnir þola það, að um fjelagsskapinn væri talað eins og hverja aðra ófullkomna veru. Ritað 16. des. 1925. Guðmundur Friðjónsson. Sæþörungur sem fóður. Daníel Jónsson bónda á Eiði á Langanesi ber að telja í röð hinna merkustu bænda sem nú eru uppi hér á landi. Hann gerði fyrstur manna tilraunir með að súrsa þara til skepnu- fóðurs og hafa þær gefist svo vel, að sýnt er að súr þari á eftir að verða drjúg búbót bænd- um vorum við sjávarsíðuna. Það er kunnugt áð dr. Helgi Jónsson hafði hinar mestu mætur á Daníel á Eiði, taldi tiiraunir hans bera ljósa.n vott um frum- lega, hagnýta visindamannsgáfu. Það er ekki kunnugt að með öðrum þjóðum hafi verið gerðar svipaðar tilraunir, að minsta kosti ekki með sama árangri og hjá Daníel. Hann mun ekki hafa gengið á bændaskóla, en alið allan aldur sinn norðnr á Langanesi. Kunn- ugirsegja hann frábærlega skýran og athugulan á alt er að búskap og fjárrækt lýtur. 1 grein þeirri sem hér fer á eftir, og ritað hefur Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri í síðasta hefti Freys, eru tekin upp svör Daníels á Eiði við fyrirspurnum um tilraunir hans, sem Búnaðarfélagið sendi honum. En áður hefur Daníel gertgrein fyrir tilraunum sínum í Búnaðar- ritinu 1906. S. S. minnist líka á tilraunir Jóns bónda á Melgrasegri að ala kýr á þara; mega þær líka merkar teljast, og hafa borið annan árangur en samskonar tilraunir Daníels á Eiði. Á síðasta Búnaðarþingi var talað um, að nauðsynlegt væri að safna upplýsingum um reynslu manna viðvíkjandi notkun sæpörunga til fóðurs. í sumar barst Búnaðarfjelaginu brjef frá Daniel Jónssyni bónda á Eiði á Langanesi, þar sem hann býður fjelaginu, að láta þvi í tje þær upplýsingar sem hann geli, viðvikjandi notkun súrþara, en hann hefir manna mesta reynslu i þeim efnum. Fjelagið tók pessu fegins hendi, og sendi Daníel nokkrar fyrirspurnir, er það bað hann að leysa úr. Hann hefir nú svarað spurningunum, og eru þær og svörin á þessa leið: 1. Hvenœrsúrsuðuðpjer þara fgrst'? Stuttu eftir 1883, það ár byrjaði jeg búskap. 2. Vissud pjer um súrparaverkun áður? Nei. 3. Hvað olli pví að pjer reynduð peita? Votheysgerðin gaf mjer tilefni til þess. 4. Hvernig voru fyrstu súrpara- gryfjurnar gerðar? Grafnar 3 álnir í jörð niður, ferkantaðar, hlaðnar innan meö íarðhnausum, lítið eitt upp úr jörðu, 3 álnir á kant. Þessar gryfjur entóst illa, vildi hleðsl- an bunga inn, sem við var aö búast þar sem hún var einföld. 5. Hvernig eru pœr gerðar nú? Grafnar 4 álnir í jörð niður, jarðvegurinn er hnullungsstein- ar og sandur. Hlaðnar innan með góðu hleðslugrjóti, veggur- inn sljettaður innan með se- mentsteypu. 1 alin upp úr jörð hlaðin með hnausum, ferkant- aðar 6 álnir á kant, 20—30 ára gamlar og hafa ckkert ólagast. Væru vitanlega betri kringlóttar. 6. Hafið pjer súrsað para á hverfu ári siðan pjer byrjuðuð? Já. 7. A hvaða tíma árs haflð pfer lek- ið parann til súrsunar? Alla tima árs nema um sláttinn. 8. Á hvaða tima árs álilið pjer best að súrsa? Á vorin. 9. Hvaða sjávargróður álitið pjer best að súrsa? Sölin og maríukjarnann. 10. Hafið pjer látið parann nýjan gryffurnar, eða hafið pjer reynt að pvo hann úr vatni, eða láta hann liggfa og rigna? Tekinn nýr á fjörunni. 11. Hvað vegur eitt teningsfet af súr- para? Veit ekki. 12. Hvað fást mörg kg. af súrpara úr 100 kg. af nýjum para? Veit ekki. En undan grjótfargi, sem jeg hefi um hálfa til heila alin á þykt, og ber á strax ög búið er að fylla gryfjuna og kýfa, sigur þarinn um */». 13. Hafið pjer notað súrpara tilfóð- urs handabœðinautgripum,hesl- um og sauðffe, og hve mikið hefir hverri tegund verið gefið, á einstakling 9 Nær eingöngu gefið sauðfje, hverri kind 5-6 pd. á dag. Kýrnar og brúkunarhesturinn fást ekki til að jeta þarann sjer til gagns, hafa líka nægju sina af töðu. Útigangshestarnir jeta hann gráðugt. 14. Á hvaða tima notið pjer parann handa hverri tegund? Allan gjafatimann. 15. jöi;07-í gcfst yður hann belur með beit eða í innislöðu? Betur í innistöðu, virðist fjeð sækja meir að húsum, ef það á von á þaragjöfinni. 16. Hvað ieljið pjer að þurfi mikið af súrpara lil að fafngilda 1 kg. af meðal töðu eða úthegi? Oft hefi jeg áður verið spurð- ur að þessu og hefir orðið ó- greitt um svarið, og eins er enn þá, og þó er þetta eitt af aðalatriðunum. Pað vill ganga svo, að eftir langa reynslu ber bændum ekki saman um gildi fóðurtegundanna, t. d. hve mikið þurfi af rúgmjöli á móti töðu- pundi, eða söltum íiskúrgangi eða lýsi, og ber jafnvel ekki saman um hve mikið megi draga af heygjöfinni ef fjeð jetur eftir vild sinni þarann í fjörunni. Aðalvandinn er fyrir mig að gera ekki of mikiö úr gildi súr- þarans, svo enginn verði fyrir vonbrigðum. Pað minsta sem íeg er viss um að mjer sje ó- hætt að tiltaka er V«-'A partur gjafar, sje hann kyngóður. Pað er um hann eins og heyið, að hann á ekki saman nema nafnið. 17. Hvaða fóður telfið pfer best með súrpara ? Uthey, fiskúrgang og lýsi. 18. Er súrpari eins hœttulegur ám, eins og nýr pari, vegna skjögurs i lömbum ? Pað er ábyggilegt að fóstrinu stafar engin hætta af súrþara-

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.