Vörður


Vörður - 13.03.1926, Page 3

Vörður - 13.03.1926, Page 3
VÖRÐUR 3 fer unnið hafa það þjóðþrifaverk, að bygeja varanleg og góð hús á jörðum sínurn. Getur fþeitn hafa verið það Ijóst, að ineð lögurn þessum eru mjög sterkar hömlur lagðar á vilja manna og áræði til þess að gera slík húsakyrmi i fram- iíðinni, en jafnframt ýU undir menn að notast sem lengst við moldarkofana gömlu. Vork- unn er mönnum, þó þeir líti svo á og segi, að hjer sje venð að verðlauna ómenskuna á kostnað framtaksins. Getur þeim ennfremur hafa verið það Ijóst, latning til húsabóta er vatn á mjdnu »Hvíta dauða«, höfuð- fjanda ungu kynslóðarinnar? Hvort mun landlæknir og aörir frarnsýnustu og greindustu for- 'vigismenn heilbrigðismála vorra telja slíkt vel farið? Og hvað um vonir alþjóðar um að bætt húsakynni geti öllu framar unn- ið bug á berklaveikinni, og muni gera þaö. Og hvað um þá menn, er best þekkja kostn- aðarhlið berklavarnarlaganna og gera sjer vonir um að sveita- heimilin muni bráðlega geta »tekið við« af heilsuhælunum? Nei, alt þetta hefir löggjöfum vorum einmitt ekki verid Ijóst. Athugum fasteignaskattslögin frá 1921, Þar hefir þeim tekist það betur, að ákveðinn er helmingi lægri skattur af húsum enlandi jarða. Þetta atiiði, og þau rök er til þess lágu, eru alveggleymd 1923. En vel hefði löggjöfum vorum þá fyrst tekist, ef þeim hefði hugkvæmst 1921 að á- kveða skatt af húsum í föstu hiutfalli við matsverð »jarð- anna«, þann veg að aldreimætti það fara frarn úr tiiteknum hundraðshlutum þess, en skalt- frjálst það er framyfir væri. Og aiveg er nóg að borga »einn« fasleignaskatt af húsum til sveita. Til sýduvegasjóðs ætti ekkert gjald af þeim að greiða. fylgiröddin komin kvint upp fyrir aðalröddina, og lijeist það lagið á enda. í ýmsum lögum, sem voru nokkuð tilbreytileg eða löng (eins og t. d. Vorið iangt, Ó min flaskan, Margt er manna bölið o. fl.) skiptust raddirnar ojt á þannig, að þegar lagið sjálft gekk nokkuð hátt eða fór opp, þá var fylgiröddin kvint jyrir neðan, en annars kvint fyrir ofan, en unisono sungu góðir tvísöngsmenn sama sem aldrei. I’að hefði verið skritinn tvfsöngur, að syngja langt lag, eins og t. d. Ó mín flaskan fríða, alt unisono þang- að til fylgiröddin hefði farið npp, á orðunum »injúkan finn, að meir en verð jeg hissa«. En að syngja styltri lög, eins og ísland farsælda frón, þannig: meira en hálft lagið unisono, og fara svo upp í enda lagsins, hefir auðveldlega getað komið fyrir i »sjálfri Reykjavik« á uppvaxtarárum prófessorsins; því dettur mjer ekki hug að neita; en það mundu góðir tvi- söngsmenn hafa kallað »að kunna ekki tvísöng«. Slíkur tví- söngur, hvar sem hann heyrist, ber vott um vankunnáttu í tví- söag og misskilning á eðli hans, og er órækt merki um afturför og hnignun í þessum þjóðlega, 3. Af »öðrum mannvirkjuma koma girðingar einkum til álita. Rafleiðslur mælli nefna, en þær eru enn þá aö eins örfáar lil. Girðingar eru ekki arðgæf eign, enda í eðli sínu lausafje, sem flylja má til eftir vild. Girðing- ar þurfa mjög njikið yiðhald, Við girðingit eykst atrakstur býlis, en það þýðír hærra mat á landi þess við næstu mats- gerð. Maður, sem giiðir hjer eftir tún sitt eða engjar, verður að taka það með í reikninginn, að hann verður að greiða skatt af matsverði girðingarinnar, og að auki hærri skatt af jörðinDÍ, sem svarar þvi, er hún hækkar að matsverði vegna aukius af- rakstur. Sje nokkursstaðar í löggjöf vorii utn tvöfaldan skatt að ræða, er það hjer. Wi hefir verið haldið fram í míu eyru, að einu gilti með tilliti til sýslu- vegagjaldsins, hvort lagt væri fj> í jarðabætur eða girðingar. þetta er alrangt. Tökum dæmi. A girðir tún sitt og tær aí' því 20 hesta töðuauka. B sljetlar 4 dagsláttur og fær saraa töðu- auka Kostoaður beggja er 1000 kr. Jarðir beggja hækka i veiði að matsverði um 500 kr. fyrir aukinn afrakstur. Girðing A er metin sjerslaklega á 800 kr. Af þeirri upphæð verður þann að borga sýsluv.sjóðsgjald um- fram B, en samanlagt borgar hann af 300 kr. hærri upphæð en hann lagði í girðinguna. Girðingar ættu að vera nlveg undanþegnar skatli til sýslu- vegasjóðs. Það er hvorttveggia í senn, sanngirniskrafa og rækt- unaratriði. V. Til eru lög frá 1924, sem gera þá breytingu á sýsluvegasjóðs- lögunum, að þau heimila hrepps- nefndum, ef 2/s atkvæðisbærra hreppsbúa samþykki það á lög- rnætum sveitaifundi, að jafna ekta íslenska, margra alda gamla söng. Bæði prófessornum, og þeim öðrum, sem vilja vita bið rjelta um þetta atriði, hvernig tví- söngur var sunginn hjer alment og af öllum, sem það kunna, verð jeg að visa til áðurnefndr- ar bókar minnar, og biðja þá að lesa gaumgæfilega það, sein þ sr er um þetta efni ritað (bls. 764—802); en raddsetning tv(- söngslavanna þar, og frásögn mfn bæði bjer og þar. er bygð á margra ára samvinnu minni við hina bestu tvísöngsmenn, er vjer höfutn átt beggja rnegiii víð sfðustu aldamót. Af radd- setning tvísöngslaganna í bók minni (bls. 775 — 802) tnuii sjást, bæði þrð, að tvísöngsinenn sungu aldrei unisono, nema eina nóta eða svo, meðau þeir voru að skifta um raddir, og eins hitt, að aldrei var um það að tala, að aðalröddin þyrfti að bfða eða halda einum tón lengi, meðan fylgiröddin væri að feta sig áfram, nótu fyrir nótu, upp á kvintinn. Alls ekki. Svo barna- lega vandræðalegir voru góðir tvísöngsmenn ekki. Prófessorinn segir enn fremur, að »kiun svo kallaði íslenski tvísöngur standi í alls engu sambandi við neinn sjerstakan tónstiga, en sje af alt öðrum sýsluvegagjaldinu niður eftir efn- um og ástæðum. Hjer dugar ekki einfaldur meiiihluti, eins og iá‘ið er nægja í sýsluvega- sjóðslögunum. Jeg hlj't sam- ræmis vegna að minnast á lög þessi, þó mjer sje sárnauðugt að gera þá silkihúfu að umtals- efnl, Áminst breyting bætir að engu lej'ti úr þeim höfuðgalla sýsluvegasjóðslaganná, að letja menn til að bæta húsakynni sín. I hreppsfjelagi, þar sem engar verðmiklar byggingar eru til, er rjelt hugsanlegt að 2/s hreppsbúa greiði atkvæði með niðurjöfnun eftir efnum og á- stæðum. Pvi fleiri jarðir sem búið er að »byggja upp«, — þó að því lilskyldu að þær sjeu ekki í meirihluta, enda mun slíkt hvergi eiga sjer stað enn þá -- þess miuni líkur eru til þess að þeir, sem ekki hafa bygt, vilji »láta sjer blæða fyrir hina«, eins og jeg hefi heyrt þetta orðað. VI. Jeg hefi hjer að framan bent á þá höfuðgalla, er jeg tel vera á sýsluvegasjóðslögunum og dregið í'ram nokkur talandi dæmi til skýringar, að visu til- búin, en þó svo sannindaleg að fullkomnar, raunverulegar hlið- stæður má finna. Lögunum þarf að breyta í rjettara horf, og það seni fyrst. Og að því rekur, fyr eða síðar, að svo verður geit. Spurningin er nú, hvort löggjafar vorir muni gefa sjer tíma til að sinna málinu á næsta eða ræstu þingum. Geri þeir þsð ekki er eitt ráð til, til þess að ýta við þeim. Samþykt sýslunefndar um stofnun sýslu- vegasjóðs má breyta — og þá vœnianlega lika nema úr gildi — á sama hátt og hún er stofn- ud. Æflu þvi sýslunefndir þær, er þegar hafa glæpst til að gera slíka samþykt og fengið hana rótum runninn«. En nú er öll- um, sein uin þetta mál hafa hugsað og ritað, og eflaust hon- um sjálfum, það kunnugt, að flest tvísöngslögin eru í hinum lýdiska tónstiga, og nokkur i dóriskum og eoliskum, enda segir hann sjálfur síðar í grein- inni, »að möig af þjóðlögum okkar sjeu bygð á hinum fornu tónstiguin, en sjerstaklega á hinum lýdiska tónstiga; því það er hann, sem gefur þjóð- lögum vorura hinn sjerstaklega íslenska blæ, sem aðgreinir þau frá þjóðlögum hinna Noiður- landanna«. Þetla er algerlega rjelt athugað. Um hitt aðalatriðið í grein prófessorsins, hvert gildi hinn islenski tvisöngur geti haft fyrir nútíðar og frarntíðartónlist okk- ar íslendinga, er jeg honum að mestu eða öllu samdóma. Jeg tel það óhugsandi að inenn fari að skapa ný tvísöngslög eða nota í lagsmiðum sínum þau tónbil milli raddanna, sem lang- algengust eru í tvísöng, en það eru opnir kvintar, hver eftir annan. En hilt finst mjer eðli- legt og meira að segja æskilegt, að söngmenn vorir lærðu tví- söug, rjett raddsettan, eins og hann er i áðurnefndri bók minni, og kynnu hann rjettan, og gætu látið bæði innlenda staðfesfa, að athuga hvort ekki væri rjett »að breyta henni eða nema úr gildi« aftur, og láta þar við sitja, þar til lögunum hefir verið breytt. Möðrufelli, 3. febrúár 1926. Guðbr. Isberg. IJ’óixieiiíla- íækkunin. Eftir Björn Pórðarson. Niðurl. Jeg er enginn sjerfræðiugur i þjóðarviija, en jeg hefi sýnt það hjer að framan, að þjóðin helir ekki talið úrslitadómsvaldi siiin borgið hjá fámennara dómstóli en fimm manna. Og jeg tel þess engar líkur, að þjóðiu sje nú eða verði það lítilþægari eða dómarastjettin það betur mönn- um skipuð en áður, að hún láti sjer hjer eftir nægja þriggja manna dómstól. Nei, jeg þykist viss um það að veraí samræmi við þjóðarvilja og þjóðarþörf, þegar jeg fullyrði, að úrslita- dómstóllinn verði að vera fimt- ardómur. Ea jafnsatt er það, að hæstarjettardómarar vorir get,a annað meiri störfum ep þeir hafa haft óg vónandi ha»á i nánustu framtíð. Pá er spurn- ingin, hvort þjóðin getur ekki, án þess að misbjóða dómara- starfinu, notað þessa ágætu starfskrafta sjer til stórra hags- muna og til að bæta úr brýnni þörf annarsstaðar. Pað er vafa- lítið, og er það englö nýjung, sem nú skal sögð. Hinir yngstu dómarar tveir gætu haft á hendi kenslu í lagadeildinni. En til þess að koma í veg fyrir mis- skilning, skal það þegar tekið fram, að því fer fjarri, að gera ætti hæstarjett að lagadeild há- skólans eða lagadeildina að menn og ekki siður útlenda, heyra þennan merkilega, is- lenska forngrip, þegar það á við og þess er óskað. Petta er eitt ráðið til að varðveita hinarsíð- ustu leifar í álfu vorri af þess- utn merkilega fornaldarsöng, sem um mörg hundruð ára hefir verið svo gott sem hin eina sönglega nautn vor tslendÍDga, að undanteknum hinum ein- raddaða söng. Og annað ráðið er það, — og það ætti að nota sem fyrst —, að fengnir væru tveir góðir raddmenn og látnir syngja fáein bestu tvísöngslögin okkar, vel og rjett, inn á grammo- fónplötur, og svo væru þær plötur geymdar á fornmenja- safninu, svo að menn, bæði innlendir og útlendir, ættu kost á að heyra lögin þar á kom- andi tíð. Pví það mun reynast áreiðanlegt og víst, sem stendur í áðurnefndri bók minni, (bls. 775) að þjóðlög vor, ogþásjer- staklega tvísöngslögin, munu standa framarlega i röðinni með- al alls hins forna og þjóðlega, sem safnað er og safnað hefir verið hjá oss, munu standa sem mjög merkilegar, bókmentaleg- ar menjar frá löngu liðnum öldum. Og um slíkan fjársjóð sem vjer eigum í þjóðlögum vorum og sjerstaklega tvísöngs- lögunum, ættu allir sannir ls- leudingar að láta sjer ant og meta hann mikils. hæstarjetti, eins og ætlast var til i frumv., sem borið var fram á Alþingi 1922. Dómararnir verða valdir með tilliti til dótnara - hælileikanna. En alt um það mundi hver dómari geta int starf af hendi við lagadeildina henni til mikillar styrktar, því að ölluin má vera það Ijóst, að kennaralið hennar er fáliðuð sveit, en starfið stórmikið seni vinna þarf. Dómarinn ætti að hafa sem óbundnaslar hendur um það, hvert atriði einhverrar höfuðgreinar hann læsi fyrir, en veldi það þó í samráði viðpró- fessora deildarinnar, en annars ætli dómari að vera laus við skyldur af hálfu deildarinnar og hafa ekki atkvæðisrjett ummál- efni hennar. Mundi það hveij- um dómara fært, meö meirieða tuinni uudirbúningi, ásamt meö dómarastörfum sínum, að lesa fyiir í lagadeildinni 1—2 stund- ir á viku. En að fá slíkt iið 2ja valdra dómara, væri deildinni mikilvægur styrkur og stúdent- um fengur. Væri jafnvel tiltæki- legt með þessu fyrirkomulagi, að fastalið deildarinnar væri að eins 2 prófessorar og 1 dó- cent i stað 3 prófessora nú. Væri það nokkur sparnaður. Meiri hluti hæstarjettar, 3 elstu dómararnir, hefðu enga skyldu tii kensíú, éhda ætti dómsför- selinn ætíð að vera meðal þeirra. Pólt þessir 2 yngslu dótnend- ur gætu ekki talist umboðs- starfalausir, virðist lítil hætta geta af því stafað fyrir öryggi dómsvaldsins í landinu, og ekki meiri eq af því að lagaprófess- orarnir eru varadóinarar f rjett- inum; en hættan af því er sú, að viljað gæti til einhverntíma í framtíðinni, að í prófessors- stöðu væii raaður, semallsekki uppfylti skilyrði til að vera hæstarjettardómari eða væri því vaxinn að laka sæti hans. Og er það í rauninni bæði viðsjár- vert og hvimleitt lagaákvæði, að svoleiðis maður skuli sjálfkjör- inn til slíks starfs. Eu á hinn bóginn gæti það aftur verið næsta hentugt, þegar svo ber við, að sæti er autt í rjettinum en varadómarinn frábær hæfi- leikamaður, að það væri þá undir áliti rjettarins komið, hvort þörf væri að skipa dóm- ara þá þegar, eða því mætti fresta um óákveðinn tíma. Par með væri ef til vili mikið unn- ið, en þó sparað fje. Eins og það er hið mesta óvit að lög- binda það, að sami maðurgegni tveim eða fleiri störfum, sem hvert þarf góðan mann svo sæmilega fari, svo er og hitt hinn mesti búhnykkur, að sam- eina störf og stöður í hendi manns, sem hefir alt í senn, vit, orku og ráðvendni, til að rækja hinar sameinuðu slöður sem vera ber. Mundi það affarasæl- ast að lögbinda það ekki, að prófessorar lagadeildar væri varadómarar í hæstarjetti, held- ur \æii varadómarar skipaðir eftir tillögum hæstarjettar og prófessorarnir skyldir að taka að sjer starfið, ef á þá væii bent. e Lans lœkiialijeruð. Hjeraðslækna- mbættin í Mýrdalshj eraði, Fijóts- dalshjeraði, Reykdælahjeraði, Hofs- óshjeraði og Reykhólahjeraði eru auglýst laus og umsóknarfrestur til 1. júni næstk.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.