Vörður


Vörður - 20.03.1926, Blaðsíða 1

Vörður - 20.03.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri og ábyrgð- - iflrnjaður'' '^ Kristján A$érf$Öti T/ing5tutf8., '»' ------ _? Aígreiðsiu- og inn- iu heimtumaður ' Ásgéir Magnússon ¦keimaríj.' ÍTt^efaLiidLi: ÍMtiöstjórsi ílualclsfloklísiíiís. IV. ár» Reykjavík 20. mars 1926. 12. blað.. Járnbrautarmálið. StjórDÍn hefur látið prenta og útbýla á Alþingi Framhalds- skýrslu um járnbrautarmálið eftir Geir G. Zoéga vegamálastjóra, þar sem hann lýsir þeirri niður- stöðu af rannsóknum sinum, að hann telji heppilegast og rjettast að fullnægja með járnbrautþörf suðurláglendisins fyrir bættar samgöngur. 1923 gerði norskur vcrkfræð- ingur, Sverre Möller, áætlun um kostnað við járnbrautar- lagninga anstnr, en síðan hefur verðlag breyst til muna. Þegar vegamála- stjóri dvaldi í Noregi síðast- liðið haust, eudurskoðuðu þeir Sv. M. kostnaðaráætlunina og samræmdu hana núverandi verð- lagi. Telst nú svo til, að stofnkostnaður járnbrautar að Ölfusá, sem fullgerð sé á 3 ár- um verði: 6,250,000 kr. en ef brautin nær austur fyrir Ölfusá: 6,475,000 kr. Þá hefur Sv. M. einnig endur- skoðað áætlun sína um reksturskostnað járnbrautarinnar. Samkvæmt því verður tekjuafgangur upp í vexti ErammuT lénsskipulagsins ¦ í, Á ljenstímabilinu voru pening- ar ekki gjaldiniðill sem nú á tínium, og þá varð aö bjargast öðru vísi. Höfðinginn galt ridd- urunum með því að halda þá a búgarði sínum, eða ljeði þeim land. Þeir voru því kallaðir Ijensmenn. En höfðingjarnir urðu Mka sjálfir ljensmenn. Konung- winn ljeði höfðingjanum land og skyldi þar í móti koma, að hann kæmi til móts við hann með föruneyti sínu, ef á þurfti að halda. Þeir voru lendir menn konungs eða ljensmenn, og þeir Kuldn eftir landið í hermensku, a*veg eins og riddarar höfðingj- anttm. Þeir höfðu sinn her- menskutíma, alveg eins og hjá- leigutnenn sína skylduvinnudaga hjá beimabóndanum. Sjálfir Ijeðu þeir öðrum land, en það kæmi í móti, að þeir væri við búnir með sig og hest sinn, er hernað bæri að höndum. »Þetta varð eins og stigi með mörgum íim- utn frá konginum og niður eftir«. Efstir voru þeir, er áttu allra- mest land, hertogar og greifar. Pa kornu þeir, er ekki voru eins háir i Hgninni, en höfðu þó 36. þús. kr.áöðiu ári, en á 10. ári 308 þús. kr. — eða 5°/o af starfs- kostnaði. Þá er þess getið i skýrsl- unni, að fullyrða megi að rekst- ur brautarinnar verði talsvert ódýrari ef notaðir verði mótorviígnar að einhverju leyti í stað eimreiða. »Mótorvagnar hafa á síðustu árum náð talsverðri útbreiðslu, af nálægum löndum sjerstaklega í Sviþjóð og Danmörku. Þeir eru af ýmsri gerð, og notað til elds- neytis ýmist bensín eða hrá- olía. Einkum hafa þeir reynst hentugir til fólksflutninga, en siður þar sem eru miklir vöru- flutningar. Aðal ókostur þeirra er, að dráltaraflið upp brekkur er frekar lílið. Með þvi að hjer gætir mest fójksflutninga, en hinsvegar brautin tiltölulega hallamikil, má búast við að mótorvagnar yrðu einkar hent- ugir i sambandi við eimreiðar- rekslur«. Von er á tillögum og áæílunum frá Sv, M. innan skamms, um notkun mótor- vagna á járnbrautinni hjer. — Um notknn rafrnagns til reksturs brantinni, segir vega- málastjóri: undir sér ljensmenn, og loks koma þeir, sem ekki höfðu neina Ijensmenn, heldur að eins bænd- ur, sem leigðu jörðina. Meðan þessu fór fram, var öll jarðrækt í niðurlægingu. — Ljensmenn og leigubændur mátti reka frá jörðum þeim, er þeir höfðu að ljeni, hvenær sem her- toganum eða greifanum bauð svo við að horfa. Þeir höfðu engan leigurjett, er trygði þeim ábúð fyrir ákveðinn tíma, frem- ur en verkast vildi. Hertoginn og greifinn höfðu meira vald yfir ljensmönnum og bændum, en konungurinn yfir þegnum sínum. Þannig var ástandið um óra-langan tíma, og sumstaðar hefir það haldist fram á vora daga og i elsta þingræðislandinu, Bretlandi, helst þaö enn í dag. Lloyd George hefir fyrir stuttu skrifað langa og athyglisverða grein, í viðlesið blað, þar sem hann færir sönnur á þeð, að í Bretlandi ríki enn Ijensskipulag miðaldanna, og Bretar séu í land- búnaði langt á eftir öðrum menningarþjóðum álfunnar, og færir rök fyrir því. Hann segir, að siðan striðinu mikla Iauk, hafi feikna land- flæmi verið lögð undir plóg í Póllandi, Rúmeníu, Tjekko- slóvakiu og Eystrasaltslöndum, er voru eign einstakra manna »Hjer eru ástæður þannig, að rafmagn gelur því aðeins kom- ið til greina, að kostur sje á þvi mjög vægu verði frá raforku- veri, er stofnað verði til annar- ar starfrækslu aðallega. Veldur þar um mestu í samanburðin- um, að kolaeyðsla brautarinnar verður svo tiltölulega lítil, hún er áætluð 600 smál. á 2. ári. og svo hitt, að raforkuveitan með- fram brautinni er mjög kostn- aðarsöm. Jeg get um þennan möguleika fyrir rafvirkjun járnbrautarinnar, með því að ekki er óhugsandi, að nokkur hreyfing komist á virkjun Sogsfossanna áður langt um líður«. Þá fylgir áætlun um kostnað við fnllkominn akveg að Ölfnsá og hifreiðarsam- göngnr. Er gert ráð fyrir að nota bæði til fólks og vöruflutninga stór- ar bifieiðar, af þeirri gerð, er aflvjelin knýr bæði fram- og af(ur-hjól, og miðað við að þess- ar bifreiöar dragi á eftir sjer í lest 1—2 fólks- eða vöru-vagna. Bifreiðar og vagnar er áætlað að kosti 500 þús. kr., stöðvar 300 þús. kr. og vegurinn 35000 þús. kr., samtals. 4,300,000 br. Vegamálastjóri gerir nú samnnbnrð á jár&brant og biireiðailutninguni: »Reksturskostnaður bifreiðanna og voru fyrir striðið arðlaus að kalla má. Nokkrir hertogar, greifar og ljensmenn áttu land- flæmi þessi, en skiftu sjer lítið af þeim. Það var ekki farið svona að i Bretlandi segir L. G. Ljens- fyrirkomulag miðaldanna sje þar enn ráðandi, og það sje erfitt að brjóta það á bak aflur. Jarð- eignirnar í Bretlandi sjeu í hönd- um fárra manna, þótt nokkuð hafi breyst i seinni tíð i þeim efnum, en betur megi ef duga skal. Leigubændur eiga mestu ókjör- um að sæta, segir L. G. Það er engu betra en á miðöldum. Fyrsta endurminning mín, frá því jeg fór að gefa mig við stjórnmálum, segir hann, er í sambandi við nokkur hundruð bændur í Wales, eru voru reknir frá leigujörðum sínum, er for- feður þeirra höfðu búið á yfir lengri tima, fyrir það eitt, að þeir fylgdu ekki að málum við kosningar ljensherrum sínum. Jeg minnist einnig annars at- viks frá sama tíma, segir L. G. Ekkja nokkur bjó með syni sinum á leigujörð. Sonnr hennar var grunaður um af skógrækt- arstjóra ljensherrans, að hafa drepið hjera í landi jarðarinnar. Þetta þótti stórglæpur eftir ljens- lögum. @tjóriia.i*£i]£ifti í INToregi. Eftir síðustu kosningar i Noregi, haustið 1924, myudaði ráðuneyti foringi \instri manna, Mowinkel útgerðarmaður frá Bergen, stórsýnn maður og gáfaður og höfðingi hinn mesti. Hefir stjórn hans ekki stuðst við neinn fastan meirihluta i þing- inu, en andstæðingar hennar sætt ^..................,,..........;....... sig við hana, sakir þess að ráðu- neytið var skipað nj'tum mönnum og ekki horfur á, að breytt yrði um til batnaðar. En 27. febr. greiddu Hægrimenn (54 að tölu) og Bændaflokkurinn (22 þingmenn) atkvæði með van- trausti á stjórnina og komst hún þannig i tveggja atkvæða minni hluta í þinginu (norska Stórþingið telur 150 þingmenn). Sagði stjórnin þegar ai' sjer. Nokkrir örðugleikar urðu á myndun nýrrar stjórnar. Hægri- menn og Bændaflokkurinn hðfðu hvorir um sig greitt stjórninni van- traust af mjög ólikum ástæðum, og eru ósammála i ýmsum höfuðmál- um t. d. bannmálinu, sem líkur eru á að verði lagt undir þjóðaratkvæði í okt. i haust. Biaðið Tidens Tegn barðist fyrir því, að FiiðpfóföNansen yrði falið að mynda utauflokkastjórn, sem tæki þá stefnu, að vinna að viðreisn fjárhagsins, en láta önnur deilumál bíða úrslita i bili. Birti blaðið áskor- un þessa efnis, undirritaða af allmörgum atkvæðamönnum i viðskiftalif- inu og ennfremur mentamönnum og menningarfrömuðum, t. d. skáldinu Johan Bo/et; málaranum Erik Werenskjold, Bj'örn Biörnson forstjóra Þjóðleikhússins o. fl. Pessi tillaga fjekk þó ekki nægan styrk i þinginu og fór svo að Lykke, foringi hægrimanna, myndaði hina nýju stjórn með fylgi Bændaflokksins. t>ö þykir mjög tvisýnt að það muni reynast örugt til langframa. Lykke. er áætlaður meiri en járn- brautar og munar þar mestu um eldsneytiseyðsiuna, sem óhætt er að telja minst tvöfalt meiri. Annar liðurinn sem mestu mun- ar, er gummí, sem er áætlað kr. 66800. Út af þessu mátti ekkjan velja eitl af tvennu, annaðhvort að reka son sinn frá sjer, eða flytja sjálf af jörðinni. Sonurinn fluttist til borgarinnar og kom aldrei aftur til baka í sveitina. Þau eru mörg dæmin svipuð þessu, segir L. G. Konnngurinn í Bretlandi hefir ekkert svipað vald yfir þegnum sinum, segir hann, ekki einu sinni í útkjálk- um Afriku. Það er ekki óeðlilegt, segir L. G., að fólksstraumurinn úr sveitunum sje að verða áhyggju- efni fyrir bresku þjóðina. Hann er blöðtaka fyrir landbúnaðinn. Og af því leiðir að framleiðsla landbúnaðarafurða er i afturför. Bretland þarf að flytja inn megn- ið af neysluvörum sinum og trjávið fyrir 400 milj. str.pd. Landbúnaðurinn bjargaði Frakklandi 1815, segir L. G., og hann bjargaði því aftur 1870 og einnig nú siðast 1918, og þvi skyldi hann þá ekki geta bjargað Bretlandi. Hin árlega fúlga, er gengur til styrktar atvinnulausu fólki í Bretlandi, er 50 milj. str.pd. L. G. segir, að helmingurinn af því fje, væri því varið til rækt- unar landsins, inundi geta gert margfalt gagn og dregið úr atvinnuleysinu, sem nú sje að aukast og verða að áhyggjuefni Rekstrarafkoman hefir verið áætlað þessi: A 9 hv i bifrei0ar halli kr< 16700 A - á11 l járnbr. hagur kr. 63000 : . f bifreiðar hagurkr. 182000 a io. an^ járnbr _ __ 308000 Þegar ennfremur er tekið til- í Bretlandi. Tala atvinnnlausra er nú, segir L. G., 1.343.700 og er það 1272°/° af verkamönnnm landsins. Sjeu tölur þessar born- ar saman við Þýskaland, þar sem tala atvinnulausra er 208 þúsund, eða Bandaríkin, þar sem atvinnuleysi þekkist ekki, þá er ástandið hjer í Bretlandi, segir L. G., með þessum sam- anburði langt frá því að vera glæsilegt. Svona er þá ástandið, segir hann, í elsta þingræðis- landi álfunnar. En til þess að ráða bót á þvi, er það nauð- synlegt að gera hinni uppvax- andi kynslóð kleyft, að setjast að í sveitunum og fá henni land til ræktunar. Það er besta ráðið til þess að draga úr alvinnu- leysinu og til þess að skapa lífvænleg kjör fyrir þær mörgu þúsundir efnilegra manna, sem ljensskipulag miðaldanna helir rekið úr sveitunum til borganna. Sig. Sigurðsson frá Kálfafelli. Leiðrjettlng. Inn í greinina »Vetr- arbraut« í síðasta blaði hafa slæðst ýmsar prentvillur: Aðalfyrirsögn átti að vera Stjörnuriki, en undir- fyrirsögn Fjölstirni. Hnattlag í öðr- um dálki átti að vera: hnatllaga. Talan 2000000 í þriðji dálka á að vera: 200000, og völdum etc. t fjóröa dálki sje: af völdura. — Sumt af þessu er leiðrjett i nokkrum hluta upplagsins.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.