Vörður


Vörður - 20.03.1926, Blaðsíða 4

Vörður - 20.03.1926, Blaðsíða 4
4 V 0 R Ð u n nr sera ávalt hefir notið mikils trausts og virðingar,“ sagði Timinn. Segir hann að rit hans hafi „marga og merka kosti“ og að hfif. eigi skilið „þakklæti alþjóðar" fyrir það. „Mun enginn efa, að heilög vandlæting og rjettlætistilfinning valda því fyrst og liremst að ritið er samið' o. s. frv. Að öðru leyti var dóraur Tímans um ritið ánægjulestur yfir ádeilu þess á andstæðinga hans — er hins um leið getið, að þar sem S. Þ. veitist að Framsóknarmönnum, þá færi hann auðvitað með rangt mál. Þannig skrifaði Tíminn g. jan. En nú eítir að Vörður hefir viðurkent það, sem vel er um Nfjja sáltmála, þá kveður við annan tón 1 blaðinu. Jónas frá Hrifln lætur nú ókvæðis orðin dynja á bókinni og höf. hennar, rangfærir efni hennar og óskapast út af þvf að ritstj. Varðar hafi hælt henni. Sannast hjer enn sem fyr, að J, J. er öllum öðrum mönnum ólíkur. Hann hafði ekkert við það að athuga, þótt Tíminn hældi Ntjja sáttmála. Hann læst vera æfareiður yfir sjálfstæðis- hugleiðingum bókarinnar, en hafði ekkert við það að athuga, þótt Tim- inn leiddi þær hjá sjer. En þegar Vörður hefir tjáð sig algerlega ósam- dóma Sigurði Þórðarsyni um sjálf- stæðismálið — þá rís hann upp og úthúðar ritstj. hans fyrir að taka ekki nógu hart á „landráða“-kenningunum. Þá verður J. J. tíðrætt um að Vörð- ur hafi ekki mótmælt ádeilu Nýja sáttmála á Jón Magnússon, Jóh. Jó- hannesson og Bjarna frá Vogi og reynir í ósköp vesælli níðgrein að rægja saman þessa þrjá stjórn- málamenn og svo Olaf Thors og ritstj. Tarðar. Alt sem í þeirri misyndis- grein stendur fellur máttlaust niður, án þess orðum sje að því eytt. Nýi sáttmáli hlaut að verða próf- steinn á siðferðisþroska og sannleiks- ást blaðamanna vorra. Jónas fri. Hriflu strykar yfir alla rjettsýni og allan sannleik ritsins og nlðir það og lýgur upp á höf. þess — að eins af því að hann sjálíur 6g flokkur hans verða fyrir ádeilunni. Trgggvi Pórhallsson mótmælir í fyrirgefningartón árásum þess á Fram- sóknarmenn, en lofar höf. hástöfum fyrirádeiluhans á andstæðinga þeirra. Ritstj. Varðar tók aðra afstöðu til ritsins og spurði fyrst og fremst að þvf, hvað satt væri og rjett í ádeilu þess. Honum skildist að bókin átti fulla kröfu á hreinskilnum dómum í meltingarfærum sauðfjár. Str. eontortus eru skolleitir, þráð- myndaðir smáormar, 1—3 cm. á lengd, sem ásækja helst ung- viði og fyrirkoma oft sem ein flækja í vinstur eða görnum sjúklingsins. Þeir lifa á blóði kindarinnar og leggja yrmlinga — heldur en egg — í garna- slímhimnuna/ er berast með sanrindum til jarðar. Yrmling- arnir lifa ekki til lengdar í hreinu vatni. En maður að nafni Lenkart, sem hefir rann- sakað lifnaðarhætti þessara orma, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að þeir þrífist í saur- “gu og grugg'ugu vatni; og þar hafi þeir tekið þeim breytingum og þroska, sem nauðsynlegar voru til þess að geta aukið kyn sitt í meltingarfæram jórturdýra. — Uppistöðupoilar og tjarnir, þar sem saman rennur yfirborðs- vatn með saur og allskonar óhreinindum, eru því gróðrar- stíur fyrir þessi sníkjudýr. Lyf. Við öllum þessum þráð- ormum er Arsenik-blásteinsvatn i eftirfarandi hiulfallsblöndun, mest notað í Suður-Afríku: Blá- stein 250 gr., coopersduft 250 gr. uppleyst í 45 litrum af vatni. Og af þessu meðali er hver inngjöf 2 matskeiðar handa gemling, og 4 matjkeiðar handa fullorðinni kind. Sjúklingarnir honum Ijek ekki hugur á að reyna með svikum að útvega flokki sfnum einhvern auðvirðilegan pólitlskan hag af bókinni. Honum skildist enn fremur að það hefði mátt undarlegt heita, ef engin ámæli hefðu fallið í garð neinna íhalds- manna í hlutlausri ádeilu á stjórnar- farið í landinu á síðustu áratugum — svo mjög sem ýmsir forvígismenn þeirra hafa komið við þjóðarsöguna á þessu tímabili. Hann fór því ekki að ráði sínu sem J. J. hefir gert, að nfða rit jsem er fult sannleiks og rjettsýni, af því einu, að flokksbræður hans eru ekki undanskildir ádeilu þess. Honum þótti heldur ekki sæma að mótmæla öilu sem stæði þar um Ihaidsmenn, en fagna hinu, sem á andstæðingun- um bitnar. Ritstj. Varðar reyndi blátt áfram að segja það, sem honum þótti sann- ast um bókina — og honum var þeim mun hægar að gera það, sem ummæli Nýja sáttmála um einstaka ágætis- menn Ihaldsflokksins fela ekki í sjer neinn dóm um gildi þeirra og lífs- verk í heild sinni, en eru öll bundin við einstök atriði í embættis- eða stjórnmálaferli þeirra. Alþingi. Fræðsla barna. Stjórnin flytur frv. mn fræðslu barna og eru helstu nýmælin þessi: 2. gr. Börnum skal kent að lesa gotneskt letur, enn fremur dálítið í teikningu. 5. gr. Heimilað er að ráða farandkennara í skólahjeruðum þar sem 12 börn eða fleiri geta ekki sótt skóla hjeraðsins. (Þannig t. d. í Borgarfirði eystra). 6. gr. Námstími barna í heima- vistaskólum ákveðinn minst 12 vikur, og nær skólaskyldan ein- ungis til 12—14 ára aldurs. 7. gr. Stysti námstími ákveð- inn 12 vikur á ári, og heimilað aö halda ekki skóla, ei skóla- nefndin getur á annan hátt sjeð eru sveltir í einn sólarhring á undan inngjöfinni, og ekki brynt þann dag sem inn er gefið. Og þar sem mikið ber á veikinni, má endurtaka þessa lyfjagjöf með mánaðar millibili. Fieiri lyf eru neind í bæklingnum við þráðormi, en hjer slept rúms- ins vegna. Það er ljóst, af því sem sagt hefir verið, að til lækn- ingar á ormaveikinni þarf tvens- konar lyf, og er annað þeirra gefið inn i öndunarfærin, en hitt í meltingarfærin. Þó er ekki svo að skilja, að ein inngjöf geti ekki komið að fullu gagni, þegar um orraa er að ræða ein- ungis í lungum eða vinstur og görnum. Því vitanlega er ekkert samband milli þessara orma- tegunda í kindinni. Ástæðan til þess, að þær eru venjulega báð- ar samtímis í sjúklingnum, er að líkindum sú, að lifnaðar- hættir og lífsskilyrði ,beggja teg- undanna er svo nauða líkt. Bæði lungnaormar og garnorm- ar lifa nokkurn hluta æfinnar út í náttúrunni, en byrja og enda líí silt í lunguin og melt- ingarfærum jórturdýra. Og í náttúrunni eru lífsskilyrði þeirra beggja óhreint vatn eða blautur jarðvegur. Og þar af leiðandi verður vörnin við þessari sýki lika eins f báðum tilfellum, nefnilega sú, að halda fjenu frá um fullnægjandi ltenslu (með eftirliti). 8. gr. Skólaskyldualdur mið- ast við nýár (sem áður var óá- kveðið). 9. gr. Árleg próf skera úr því, hvort veita skal undanþágu frá skólagöngu (áður rjeðu því skóla- netndir og fræðslunefndir). 10. gr. Heimild til að ákveða skólaskyldu fyrir 7—10 ára börn. 11. gr. Dagsektir við að van- rækja skólasókn (áður 1—25 kr. sekt í eitt skifti). 12. gr. Kostnaður við skóla- sókn barna skal greiðast úr sveitarsjóði (bæjarsjóði) sem annar skólakostnaður, ef fram- færendur hafa ekki efni á þvi. 14. gr. Styrkur úr ríkissjóði lil skólahúsa, alt að Vs til heiman- gÖDguskóla, en alt að Va lil heimavistaskóla. Styrkurinn er afturkrœfur, ef hætt er að nota húsið til skóla- halds. Húsið rneð lóð skal vera eign hreppsins. 18. gr. Til prófs skulu koma 8 —14 ára börn. Þar sem eng- inn kennari er, skipar fræðslu- málastjórn prófanda. Prófdómarar fá 6 kr. með dýrtíðaruppbót fyrir 10 tíma vinnu. Börn, sem ekki koma til prófs, skulu prófuð heima á koslnað þess, sem hefir þau til framfœrslu. 20. gr. Kennari, læknir og prófdómari úrskurða börn óhæf til náms. Áður geröi það skóla- nefnd eða fræðslunefnd. 24. gr. 5 menn sjeu í öllum skólanefndum. Fræðslumála- stjórn kýs 2, formann og einn skólakennara, eða mann í hans stað, ef enginn er kennarinn. Hreppsnefnd (bæjarsljórn) kýs einn, og kjósendur 2. 28.gr. Ágreiningur milli skóla- nefndar og hreppsnefndar um fjárframlög til barnafræðslu skal lagður undir úrskurð yfirstjórn- ar fræðslumála. mýrnm og foraði, haust og vor, eins og hægt er, og brynna því á vetria í góðum vatnsbólum. Og ef um smitun kynni að vera að ræða úr heyjum, sem líklegt er, þá er ráðlegt að fóðra geml- ingana á valllendis- eða flæði- engjaheyi og ekki á mýraheyi, og gefa snarþornað hey heldur en bálfgrænt og lyktardauft. Sumir hafa gefið það ráð við ormaveikinni, að fóðra fjeð vel, eiukum gemlingana. Og það er að því leyti rjelt athugað, að þegar fjeð er í góðu standi og vel gefið, þá er lífsþrótturinn meiri en ella, og ekki eins hart aðgöngu fyrir það að fóstra ormana. En þar með er ekki sagt, að fóðrunin dragi á neinn hátt úr lífsstarfsemi ormanna, eða hindri útbreiðslu sýkinnar. Reynslan virðist benda til hins gagnstæða hjer á landi, þvl ormaveikin hefir maguast með bættri meðferð á fjenu. Og það er líka dýrt spaug fyrir fjáreig- endur, að þurfa að ala fjeð vegna ormaveikinnar. Það, sem þarf að gera í þessu máli, er að fá hentug lyf til þess að drepa ormana í fjenu og hindra á þann hátt út- brciðslu veikinnar; — og það er eina ráðið sem að gagni getur komið til frambúðar. Legg jeg því til, að þau Jyf, — Mentamálanefnd Nd. hefir orðið ásált um að leggja til að frv. verði samþykt með nokkr- um breytingum. Skemtanaskattnr. Árni Jónsson, Jakob Möller, Tryggvi Þórhallsson, Ólafur Thors. Magnús Jónsson og Ás- geir Asgeirsson flytja frv. um breyting á lögunum um skemt- anaskatt og þjóðleikbús. í stað þess að þjóðleikhússjóðurinn fær nú skemtanaskattinn frá þeim bæjum einum, sem hafa 1500 íbúa eða fleiri, fer frv. fram á að hann fái skattinn frá bæj- um sem hafa 500 íbúa eða íleiri. Ennfremur er í frv. ákvæði um að gjalda skuli skatt af dans- leikjum öllum, jafnt hvort þeir eru haldnir í nafni ýmsra tje- laga eða dansskóla. Ef frv. þetta nær fram að ganga, sem varla þarf að efa, þá aukast við það tekjur leik- hússsjóðsins að miklum mun. Sauðfjárbnðanir. Landbúnaðarnefnd Nd. er þrí- klofinn í baðlyfjamálinu. Hákon Kristófersson vi!I engu breyta frá því sem nú er. Jör. Br. og Jón á Regnistað vilja að þingið iöggildi Coopersduft, auk þeirra baðlyfja sem leyfð voru með lögunum 1914, og nemi úr gildi lögin frá 1924 (Hreins-kreólín). Árni frá Múla og IJalldór Sle- fánsson vilja afnema lögin frá 1924, nema ákvæðin um böð- unarskyldu og eftirlit með böð- unura. Landbúuaðarnefnd öll ílytur frv. um útrtjmingarböðun, er fram fari í ársbyrjun 1929 undir yfirumsjón dýralæknisÍDS í Rvík, en dýralæknar úti um land ann- ist böðunina hver í sínu um- dæmi. Skulu fram fara þrjár baðanir með stuttu millibili. Kostnaðurinn ei áætlaður 150 þús. kr. og gerir nefndin ráð sem í Suður-Afríku eru notuð við samskonar ormaveiki og hjer um ræðir, verði reynd sem fyrst eða hvenær sem# tækifæri gefst. Og beri þær tilraunir þann árangur, sem væDta má af fengn- um upplýsingum, þá er að drepa ormana í fjenu, þar sem nokk- ur hætta stafar af sýkinni, fyrri part vetrar, um leið og fjeð er tekið í hús. — Líkt og hundar eru hreinsaðir af baDdormi. — Og ef veikin gerði svo varl við sig í fjenu, þegar kæmi lengra fram á veturinn, vegna smitun- ar á heyjum eða drykkjarvatni, þá er að endurtaka lyfjagjaf- irnar og hreinsa fjeð á ný. Sum þeirra lyfja, er notuð eru við ormaveikinui í Suður- Afríku, og hjer hafa verið nefnd, eins og t. d. tjöru-brenni- steinssvæla, við lungnaormi, og Arsenek-blásteinsvatn, við garn- ormi, eru svo handhæg og ódýr meðöl, að þau gæti hver bóndi notað til lækninga, sjer að kostn- ajjarlitlu og með lítilli fyrirhöfn, þegar fullrannsakað væri, hve sterka svælu fjeð þyldi, og itar- legar tilraunir gerðar með þessi lyf og önnur, sem í bæklingn- um eru nefnd. Reykjavík 20. febrúar 1926. Lúðvlk Jónsson. fyrir að ríkið greiði hann að 2/3 hlutum, en fjáreigendur V3 hluta. Páll ísólfsson hefur haft mik- inn sóma af hljómleikum þeim, er hann hjelt með Telmangi í Holmens kirke í Khöfn. 5. þ. m. Dönsku blöðin ijúka öll miklu lofsorði á list hans og telja hann jafningja hins ungverska fiðlusnillings. Nationaltidende segja að báðir sjeu meistarar í list sinni og bæla því við um P. í. að hann verðskuidi meiri frægð, það sje »sjaldgæfur mikil- leiki í list hans«. Berlinske Tidende segja að þeir sjeu báðir »dýrðlegir listamenn«, báðir »fæddir tónsniliingar sem megni að lyfta sjer á hinum breiðu vængjum listarinnar*. Blaðið segir að í Passacaglia og Fuga í C-Moll bafi »hinn ramm- aukni skapgerðarofsi« lista- mannsins P. í. komið í Ijós. »Þar birtist Bach með öllum sinum mætti. Páll ísólfsson hefur gert himingnæfandi jökla fslands að rnælikvarða á mikil- leik Bachs. Hugarílug og lit- riki hinna gömlu sagna var í leik hans«. Námskeið fyrir verkstjóra. Skólanefnd Iðnskólans hefir á- kveðið að halda námskeið fyrir verkstjóra í Iðnskólanum í vor, 4 vikna tíma, frá 10. maí til 9. júní. Verða þar kendar eftir- farandi námsgreinir frá kl. 8 * til 12 árdegis: íslenska. Reikningur. Bókfærsla, skýrslugerð, kvittan- ir o. fl. Heilsufræði, bjálp í viðlögum með æfingum o. fl. Lög og reglur viðvíkjandi verk- stjórn og vinnu. Teikning. Auk þess verða fyrirlestrar og umræðufundir kl. 2 til 6 síð- degis um eftirfarandi efni: Verkkuunáttu. Verkfæri og áhöld (með æfing- um. Meðferð og hirðingu á yerk- færum. Niðurskipun og íyrirsögn á verkum. Verkkensla. Verkamenn. Vinnuathuganir. Námskeiðið er aðallega ætlað verkstjórum við vegagerð, sima- lagningu, skurðgröft og aðra jarðvinnu, garðhleðslu úr grjóti og torfi og aðra grjótvinnu. Þeir, sem þegar hafa verið verk- stjórar, ganga fyrir ef aðsókn verður mikil. Dálítill ferðastyrk- ur mundi senuilega fást handa þeim, sem kæmu utan af landi, annars er kenslugjald ákveðið 40 kr. fyrir hvern mann fyrir allan tímann. Aðstoð við nám- skeiðið hafa lofað meðal annara, dr. Guðmundur Finnbogason landsbókavörður, Geir Zoéga vegamálastjóri, O. Forberg landssímastjóri, Guðm. Hliðdal simaverkfræðingur, Steingrímur Jónsson rafmagnsstjóri, Finnb. R. Þorvaldsson verkfræðingur, Gunnlaugur Einarsson læknir o. fl. UmsókDÍr um þátttöku þurfa að vera komnar til skóla- stjóra Iðnskólans fyrir 1. naaí næstkomandi. Umsækjendur þurfa að hafa unnið minst eitt sumar við það verk, sem þeir hugsa sjer að verða verkstjórar í. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.