Vörður


Vörður - 17.04.1926, Side 2

Vörður - 17.04.1926, Side 2
2 TÖBÐUR ♦oooooooooooooo O VÖBÐUR R álaugardö g Ritstjórinn: O Kristján Albertson Túngötu 18. O 5 Sími: ?! 8 1961- 5 ÖAfgrciðslan: 0 q Laufásveg 25. — Opin ?i 9 5—7 siðdegis. Sími 1432. O V e r ð : 8 kr. árg. C' § Gjalddagi 1. júlf. X ♦0000000000000000000000» Henry Ford og verkamenn hans. Fyrirlestnr eftir Stgr. Hattbfasson. (Framh.). 1 verksmiðjum Fords er yfir- leitt alt hugsanlegt gert til að koma í veg fyrir slysfarir. Komi slys fyrir, er sjerfræðing- ur, sem ekki starfar annað, lát- inn rannsaka upptök að ástæð- um slysins, svo hægt sje að girða fyrir að annað eins vilji til á ný. Annars er með ýmsu hugvitssömu móti búið svo um vjelarnar, að þær verði ekki að tjóni. Vírnet er utan um þær allar og grindur kringum bræðsluofna; hvergi eru óvarðir vjelahlutar, sem geti gripiö í fatnað manna; og sjerhver ný vjel er margreynd áður en hún er fengin óvönum verkamönn- um í hendur. 700 verkamenn eru settir til þess á degi hverj- um, að hafa eftirlit með þrifn- aði, góðu lofti og jöfnum hita. Allar stoðir í vinnuskálunum eru holar innan og er dælt út um sumar spiltu og inn um aðrar hreinu lofti á vfxl til loftræstingar. Af öllum vinnuveitendum í Vesturheimi er Ford sjerstaklega vinsæll fyrir það, að hann hefir gert sjer það að reglu, að neita aldrei fólki um atvinnu fyrir það eitt að það sje líkamlega gallað. Síðan 12. jan. 1914 hefir „Látið börnin koma til min“. Það er oft vandasamt að tala svo um kirkjuna og það sem henni kann að vera áfátt, að það sje ekki skoðað sem árás á kristindóminn, og síst á leik- manna færi, enda er það ekki ætlun mín. Enoft dettur mjer í hug hvort þessi orð Krists sjeu ekki og hafi ekki all of oftver- ið móðu hulin eins og svo margt annað af kenningum hans, hvort kirkjan hafi í raun og veru farið að dæmi hans að safna þeim smáu undir vængi sína til þess að ala sjer upp trúa boð- bera fagnaðarboðskaparins. Því heldur enginn fram, að kirkjan hafi bannað börnunum aðkoma til sín, en vægast sagt hefir hún helgað þeim sjerstaklega lítið af þeim mætti fagnaðarboðskap- ar Krists, sem henni var í upp- hafi gefinn. Fyrir utan »kverið« er það lítið sem hún hefir sjer- staklega að bjóða börnunum til undirstöðu nndir kristilega lífs- skoðun, og virðist mörgumgóð- um mönnum, og ekki að á- stæðulausu, að sú undirstaða geta verið betri. Jeg vil ekki þessari reglu verið fylgt og frá sama timá hefir ætið mátt sjá marga halta menn og allavega örkumlaða í verksmiðjum Fords. Reynsla hans sem af er um þessa verkamenn í vingarðin- um, er þessi eftir því sem hann sjálfur segir frá: »í verksmiðj- um vorum er vinnan svo marg- háttuð, að vjer höfum ætíð get- að fundið störf og það nytsam- leg störf, sem voru við hæfi hverskonar fólks eða því sem næst. Blindi maðurinn eða ýmislega fatlaður maður, getur í stöðu þeirri, sem vjer höfum fcngið honum, leyst af hendi öldungis eins mikla vinnu og fengið öld- ungis eins hátt kaup eins og fullsterkur og heilbrigður mað- ur«. »Nú myndi margur halda, að full sanngirni væri í því, að gjalda þeim fatlaða að eins lágt kaup og láta sjer nægja að hann leysti minna af hendi en aðrir. Að vísu væri þetta allgóð hjálp fyrir þessa menn, en það væri ekki besti vegurinn til að greiða götu þeirra. Besta úrlausnin fyrir þessa menn er sú, að fá þeim framleiðslustarf við þeirra hæfi, sem þeir geti unnið eins vel og heilbrigðir, fullhraustir menn«. »Að minni hyggju«, segir Ford ennfremur, »er afarlitil ástæða til góðgerðasemi I heimi þessum — þ. e. góðgerðasemi í gjafaformi. Og eitt er áreiðan- legt: Atvinnurekstur og góð- gerðasemi á alls ekki saman. Markmið hverrar verksmiðju er að framleiða og mannfjelaginu væri það hreinn bjarnargreiði ef hún ekki framleiddi eins mikið og henni er unt«. Það er almenn trú, að full- komin, andleg og líkamleg heil- brigði sje nauðsynlegt skilyrði til þess að hvert eitt starf verði verulega vel af hendi leyst. Ford hafði lengi verið i vafa um, að þessi trúarsetning væri gera lítið úr kristindómsfræðslu prestanna við fermingarundir- búning, jeg veit að þar vinna þeir óskiftir og leggja fram það besta sem þeir eiga, og er þá mikið sagt. En Jeg veit líka að sú fræðsla er misjöfn. Það er kvartað um deyfð f trúarefnum nú á tímum, en þrátt fyrir það tómlæti, sem þar virðist ríkja trúi jeg því að ein- mitt nú sje að blána fyrir vor- merkjum í trúarlífi þjóðarinnar. Jeg trúi því að á bak við alt hafrót hins byltingagjarna nú- tíma búi djúp þrá þjóðarinnar eftir einhverju æðra og full- komnara eftir meiri heilindum. Jeg held að einmitt nú standi trúarlíf þjóðarinnar á öndinni og bíði eftir einhverjum heilög- um neista, lífgjafa nýs og heil- brigðara trúarlífs. En enginn jarðvegur er svo frjór í eðli sínu, að ekki megi spilla hon- um, enginn nýgræðingur svo þróttmikill að hann þurfi ekki á nærandi lífdögg að halda, þess vegna verður kirkjan að viðurkenna þenna nýja trúar- akur sem starfssvið sitf, og má ekki taka neinum stjúpmóður- höndum á nýgræðingnum þegar hann brýst úr moldinni. Ein afieiðing hinna miklu á rjettum 'rökum bygð. Þess vegna tók hann málið til ihug- unar og til þess að komast sannleikanum nær ljet hann fiokka niður hin margvíslegu störf í einni af verksmiðjum sínum, um leið og hann tók tillit til hinnar hlutaðeigandi vinnu og vjela þeirra er notað- ar voru til hvers eins. Komu þá margar spurniugar til greina og varð flokkunin eftir því t. d. hvaða áreynsla útheimtist við starfið, hvort það var auð- velt eða erfitt eða I meðallagi, hvort það var þurt eða vott, hreinlegt eða ekki, hvort það var framið I hita eða kulda, hvort loftið var gott, hvort vinna þurfti verkið með báðum höndum eða að eins einni hendi, hvort verkamaðurinn stóð við vinnuna eða gat setið, hvort mikla nákvæmni þurfti eða ekki o. s. frv. — Rannsókn þessi leiddi í ljós, að í verk- smiðjunni voru unnin 7882 störf af mismunandi tagi. Þar af gátu 949 talist til erfiðis- vinnu og útheimtu starfsþrek fullhraustra og alveg gallalausra manna. Við 3328 störf þurfti fólk, sem var eins og gerist að iikamlegu atgerfi og heilsu. En um hin 3395 störfin sem enn komu til greina, varð niður- staðan sú, að þau mátti vinna án verulegrar Ifkamlegrar á- reynslu, svo að óhætt var að fá þau í hendur veiklaðasta og fíngerðasta fólki. í rauninni voru þau vel við hæfi kvenfólks og eldri barna. Nú var ennfremur flokkað niður hinum auðveidustu störf- um svo að sjeð yrði til hve margra af þeim þyrfti full not allra Iima og skynfæra. Kom þá á daginn, að 670 störf væru ætlandi fótalausum mönnum, 2637 mönnum einfættum, 2 voru vel fær handalausum, en 715 einhentum og 10 voru fær blindum. — Af þessari rannsókn sinni straumhvarfa, sem nú eru í lífi þjóðarinnar, er sú, að heimilin, þessi eldgömlu ríki í rikinu, eru í upplausn. Kristindómsfræðslu góðra mæðra er verið að leggja á bylluna, en þar hefir þó sáð verið iifseigustu fræjunum í trúarakur þjóðarinnar kynslóð fram af kynslóð, fræjum sem skilað gátu ellinni allaufguðu limi barnstrúarinnar meðþrosk- uðum ávöxtum manndómsár- anna. Hvað á að koma í stað- inn fyrir hina eldgömlu heim- ilisguðrækni, sem bljes börnun- um í brjóst hyldjúpri lotningu? Láta börnin fara í kirkju ? En hvað eiga þau að gera þangað ef þau eiga að sitja til borðs með þeim fullorðnu, oft og tíð- um við hlaðið borð trúfræðinn- ar ? Það eru ekki háleit trúar- sannindi sem börnin þarfnast fyrst og fremst, það er lotning fyrir 12 ára drengnum í must- erinu, sem þráði fyrst og siðast að vera hjá föðurnum algóða, það er eitthvað sem geturbeygt knje þeirra í lotningu fyrir því sem heilagt er. Fræðsla um líf Krists og hið einfaldasta en há- leitasta í kenningu hans þrung- in hátíðleik guðsþjónustunnar með söng og hljóðfæraslætli myndi áreiðanlega seiða hug dregur Ford þá ályktun, að nútimaiðnaðurinn geti toimœla- laust veitt arðbœra vinnu öllum fjöldanum af þeim, sem nú telj- ast ófœrir til vinnu, en auðvitað verður að undanskilja fárveika sjúklinga, óvita og fábjána. Frá hagfræðislegu sjónarmiði er þaö ófyrirgefanieg eyðsla á kröftum að láta fullfriska menn vinna þau störf, sem eru vel fær hverjum aumingja, og það er lítil hagsýni I því, að fylla hæii og góðgerðastofnanir af veikluðu fólki til að veiklast enn meira af iðjuleysi, í stað þess að fá því verk í hendur til að hafa fullkomlega ofan af fyrir sjer til lífsuppeldis. Ford hefir oftar en einu sinni tekið eftir því, að veiklaðir menn geta stundum unnið sömu verkin langt um fljótar og betur heldur en fullfrískir menn. Frá einu dæmi af þessu tagi segir hann þannig: »Blindum manni var falið að telja skrúfnagla, sem átti að senda til eins verksmiðju-útbúsins. Tveir sterk- ir og fullfrískir menn voru þeg- ar í fullum gangi við sömu vinnu. Að tveim dögum liðnum gerði verkstjórinn orð ti) skrif- stofunnar að hann hefði ekki lengur brúk fyrir heilbrigðu mennina, þvl blindi maðurinn afkastaði ekki einasta sínu eigin starfi fyllilega vel heldur einnig slörfum hinna beggja í viðbót«. Það viðgengst nú víðsvegar í menningarlönduro, að þeir sem fyrir slysurn verða eru látnir detta úr sögunni urn stund sem vinnandi menn og fá á meðan sjúkrastyrk, frá vinnuveitendum eða vátryggingarfjelagi. Ford er þeirrar skoðunar, að hjálpin væri betur þegin og margfalt meira virði ef unt væri að út- vega þessum mönnum hæg störf jafnskjótt og þeir væru til þess færir og hefir hann sýnt það með mörgum dæmum úr verkamannahóp sínum. Þegar t. d. beinbrot kemur fyrir, liður barnsins til hæða, og hjá börn- um verður oftast giftudrýgra að slá á strengi tilfinninganna en skynseminnar, þau áhrifreynast oft varanlegri, ef þou hafa náð að risla nógu djúpt. Þessafræðslu eiga börnin að fá í skólunum, segja inenn. En skóiastofan get- ur aldrei orðið svo heilagt A7je, að barninu finnist að andi guðs svífi þar í loftinu. Þar er tím- inn bútaður sundur, öðrumegin við kristindómsstundina erreikn- ingur, sem börnin hafa verið orðingröm afað fást við, en hinu megin bíður heilsufræði, svojeg nefni eitthvað. Hvernig á að fara að halda loftinu táhreinu þrungnu af lotningu, og svo fylgir ef til vill sá böggull skamm- rifi að »kverinu« er hnýlt við og kallar barnshugann úr ang- andi blómabrekkum hinna ein- földu frásagna guðspjallanna inn í hraunstorkinn kastala trú- fræðinnar. Nei, kirkjan veröur að bera eitthvað sjerstaklega á borð fyrir börnin, ef hún vill að þau Ieiti seinna skjóls hjá henni i hreggviðrum lifsins, frekar en annarsstaðar, annars er það tilviljun ein. Jeg trúi því að hún geti það, en það er með því að hinir mörgu, góðuprest- ar okkar vildu beita sjer fyrir venjulega ekki mjög langur timi áður en sjúklingurinn er orðinn fær um að bjarga sjer með heilbrigðu limunum að meiru eða minnu leyti. Hann verður þá gráðugur f að starfa eitthvað sem gefur af sjer arð, enda er venjulegur sjúkrastyrk- ur aldrei nándar nærri eins mikils virði og venjuleg vinnu- laun. Á sjúkrahúsi sinu hefir Ford marga sjúklinga, sem þola vel að sitja uppi mikin hluta dags- ins og vinna ýmislegt í hönd- unum. Hann lætur þá t. d. skrúfa saman eða feila saman ýmsa smá vjelarhluta, og hefir honum reynst þeir vinna þétta eins fljótt og vel eins og frískir menn á vinnustofunum. Enginn sjúklingur fær þessa atvinnu nema hann óski þess og læknir leyfi, en reyndin A'arð sú að allir kepptust eftir vinnu og það sem meira var vert, þá batnaði þeim fyr en elia þar eð tíminn leið fljótar fyrir bragðið, þeir fengu betri lyst og sváfu betur en áður og eftirtektarvert var, að margir þeirra reyndust alt að fimmfalt fljótari en frísk- ir menn. Niðurlag. Friðun ÞingYaiIa og Guðmundur Davíðsson. Eftir því sem Guðmundur Daviðsson ritar í Timann nú nýlega umfriðunÞingvalla skyldi maður ætla, að honum væri á- hugamál að skógurinn hjer fengi að þrffast og þroskast, en það eru oftast tvær hliðar á hverju máli, önnur sem birtan skin á, hin er í skugganum. Ef þetta væri virkiíegt áhuga- mál hans og það hjartans sann- færing, að þetta væri ekki hægt nema með því að leggja niður búskap og fjáreign alia milli því að hafa barnaguðsþjónust- ur altaf í sambandi við þær venjulegu, og einnig fyrir sunnu- dagaskólum, einkum i bæjum og kauptúnum. Sunnudagaskól- ar eru mjög útbreiddir, en jeg lít þá samt ekki neinu öfundar- auga, eins og sumum hættir til að líta alt, sem ekki er fóstrað heima á Fróni. Viö höfum ekki svo mjög þarfnast beirra og megum þakka fyrir. í miljóna- borgunum hafa þeir að nokkru leyti verið valdboð neyðarinnar til að varpa ljósi inn i þúsund- ir barnssálna, sem lifað hafa lífi sínu í hinu lævi blandna götu- lofti, en nú teldi jeg góða sunnu- dagaskóla eiga erindi til okkar í bæina og kauptúnin, þóttekki vær til annars en hjálpa börn- unum til að eyða sunnudögun- um á rjettan hátt. Jeg held að andlegt sjálfstæðí eigi djúpar rætur í skapgerð ís- lensku þjóðarinnar, að minsta kosti hefir hún aldrei verið fljót að taka áhrifum þeirra andlegu byltinga, sem til hennar hafa borist. En við þurfum að varð- veita hið andlega sjálfstæði á- fram, og þá ekki síður í trúar- efnum en öðru. Börnin þurfa að eignast kristilega lífsskoðun I bygða á heilbrigðum grundvellj,

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.