Vörður


Vörður - 15.05.1926, Blaðsíða 1

Vörður - 15.05.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri og ábyrgð- -^iflrmaðuri'' "^ Kristján AféértsQft Afgreiðsíu- og inn- twhelflitumaöur * Ásgéir Magnússon TJtg-etnndi : JMLidstjórn JLhaldsfloklisins. IV. ar. Reykjavík 15. maí 1926. 21. blað. Mussolini afhendir norskn nefndinni loftfarið »Norge«. Við borðsendann stendar Mussolini, á vinstri hlið honum stjórnandi ' loftfarsins, ítalinn Nobile, en til hægri Elsworth og við lilið hans Thommesen ritstjóri, formaður norska flugfarafjelagsins. Amundsen og Byrd Iiaía oáÖir flogid yíir JXoröWLrpólinii. Undanfarið hafa þeirAmund- sen og Ameríkaninn Byrd ver- ið að undirbúa flugferðir til Norðurpólsins frá Kingsbay á Byrd. Spitsbergen — og vafalaustver- ið mikill hugur í hvorum um sig, að verða fyrri til en hinn. Byrd ætlaði í flugvjel til póls- ins og þaðan aftur til Spitsberg- en, en Amundsen ætlaði f loft- fari sínu yfir pólinn og áfram tii Alaska — þvert yfir Norður- heimsskautið. Byrd var kominn með flug- ^jel sína til Kingsbay áður en loftskip Amundsens kom þang- a°. en framan af þessum mán- uði voru örðugleikar á að hefja hana til flugs vegna fannkyngi. Tók hann þá það til bragðs að þjappa snjónum og gera sjer frárennisvöll »fyrir framan loft- farsskýli Amundsens«, að því er skeyti herma — og þaðan flaug hann af stað norður eftir á sunnudagsmorgun. Gerði hann ráð fyrir að ferðin til pólsins írain og aftur læki einn sólar- hring og hálfa sextándu klukku- stund. Á mánudagskvöld barst svo- hljóðandi skeyti frá Khöfn : »Byrd kominn attur, örlítið kalinn á höndum og nefi. Sjer- fræðingar eiga erfitt með að á- kveða, hvort hann hafi komist á pólinn, og lita svo á, að ná- Amundsen og Elsworth. kvæm vísindaathugun hafi ver- ið ókleyf úr flugvjelinni áhreyf- ingu. Flug Byrds þykir einstæð íþróttaframmistaða. Hann hafði mat til tveggja daga. Heföi hon- um hlekst á, þó að eins hefði verið litilsháltar, var dauðinn vís. Símað er frá Washington, að Coolidge forseti og flotamála- ráðherrann hafi sent Byrdham- ingjuóskir. Mikil gleði meðal þjóðarinnar«. Daginn eftir var símað, að því tsje almenl trúað að Byrd hafTflogið yfir pólinn. »Hann sá ekki land, en að eins fáar og smáar sprungur i isnum«, segir i skeytinu og ennfremur að margir óttist að Byrd muni Nobile. nú reyna að fljúga til Alaska á undan Amundsen. En um kvöldið kom skeyti um að Amundsen hefði lagt af stað frá Kingsbaykl. 10 á þriðju- dagsmorguninn. Um miðnætti frjettist til loftfa'rsins á 89. gr. norðl. br. Var þá ljelt þoka. Kl. 1 um nóttina sveif það yfir norðurpólinn og varpaöi þá Amundsen niður norska, ame- riska og ítalska fánanum (Coo- lidge forseti hafði gefið honum ameriskan fána i þ'essu skyni, en Mussolini italskan). Síðan frjettist ekki til loflfarsins fyr en á íimtudag, er simað var út um heiminn að til þess hefði sjest frá Point Barrow í Alaska. Frá Khöfn er símað seint í gærkveldi að ekkert útvarpssam- band hafi verið við loftskipið i 15 klukkustundir. Hefir það ekki sjesl siðqn það sást frá Point Barrow. Regn er yfir Alaska og óveður í aðsigi. Eru menn allhrœddir um afdrif skipsins. í morgun er símað: Enginn ve'U neitt um afdrif loftskipsins Norge. Annað hvort hefir það lent einhversstaðar, án þess nokkur viti,, eða það rekur. Menn giska á, að benzinforðinn hafi gengið til þurðar á jöstu- dagsmorguninn. Loftfariö »Norge«. Allsherjarverkfalliqu í J3retlandi lokið. Æsingar og óeirðir halda áfram. Khöfn, 8. mai árdegis. Götubardagar i London i gœr. Sextíu sœrðir. Fjöldi manna settur i fangelsi. Koeikt var i bgggingu Times, en eldurinn slöktur. í stjórnarblaðinu Britisk Ga- zette stendur, að þjóðin verði að velja milli stjórnarskrárinnar og ofbeldisvalds. Ástandið telur stjórnin batnandi. Vissa sje um sigur, ef útheldnin bili ekki. Khöfn, 8. mai siðdegis. 300 járnhrautarlestir fóru miili aðalstöðvanna i Englandi í gær og 80 i Skotlandi. / Edinborg hafa rán verið framin i búðum og lögreglu- þjónar og borgarar sœrst. í Glasgow hofq orðið alvar- legust friðarspjölt i landinu. Skotgarðavirki hafa verið hlaðin á götum og öll vagnaumferð stöðvuð. Verkfallsmenn hindra flutninga til borgarinnar og frá henni. Miklir bardagar hafa hindrað, að hœgt vœri að úthluta mat- vœlum frá aðalmatvœlastöðinni i Hyde Park. Lögreglu-sjálfboða- lið Lundúnaborgar hefir verið aukið um 50,000. Khöfn, 9. mai. Múgurihn i East End i Lon- don hóf i gœr árás á lögreglu- liðið og hafði flðskur að vopn- um. Lögreglan notaði skilminga- grímur sjer til hlifðar. í gær voru 182 skip affermd í Englandi og fáein fermd. Um 650 járnbrautarlestir voru í gangi. Eitt þúsund bifreiðastjóra, sem annast matvælaflutning fyrir Lyons matsölakrærnar, gerðu verkfall. Varð mikill bagi að, enda skifta matsölustaðir þessir hundruðnm og eru afar mikið sóttir. Sú skoðun virðist alment rikj- andi, að undirrœtur verkfallsins sfeu pótilískar, en kaupgjaldið aukaatriði. Í Middlebrough (hafnarborg í North York, íbúatalan ea^ 131.000, járniðnaður, skipabygg- ingar, kolaútflutningur), hafa verið nokkrar róstur. Tilraun' var gerð til þess að hleypa far- þegalest af sporinu skamt frá borginni. Múgurinn eyðilagði vörubirgðir á slöðinni. Her- mannadeild úr flotannm dreifði mannfföldanum og kom kyrð á. ÍGlasgow hafa verkamenn verið athafnasamir. Gerðu þeir tilraun til þess að hefta brauðflutning. Var tvísýnt hvernig sá bardagi myndi fara um skeið, en lög- reglan bar sigur úr býtum. Fyrsta Lundúnalest síðan alis- herjarverkfaliið hófst. Khöfn, 9. maí síðdegis. Bardagi, sem þúsundir manna tóku þátt i, var háður i nótt i London, þagar farþegabifreiðum (omnebuses) var ekið i bif- reiðaskýlin. Margir hlutu meiðsl af steinkasti og tveir voru drepnir. Regent Park hefir verið gerður að geymslustöð fyrir farþegabifreiðarnar, því í garð- inum er auðvelt til varnar gegtr áhlaupum. Viða á Scotlandi er óeirða- samt. »The Flying Scotsman« (hraðlestin sem fer á milli Lundúna og Edinborgar) fór frá Lundúnuín í fyrsta sinn í gær, síðan allsherjarverkfallið hófst. Fföldi bjálka hafði verið bundinn á brautarteinana 13 kílom. fyrir sunnan Edinborg, i þeim Hlgangi að hleypa hrað- (Framb. á 4. siou.)

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.