Vörður


Vörður - 22.05.1926, Síða 4

Vörður - 22.05.1926, Síða 4
4 Y Ö R Ð U R ' Heildsala. V r.] B. ] U Smásala. Verslunin hefir nú fyrirliggjandi mikið úrval af fjölbreyttum og vönduðum, mjög ódýrum “V eínadarvörum Pappír og ritföngum allsk. Leður og skinn og flest tilheyrandi skó- og söðlasmíði. Conklíns lindarpeiiriar'og 'Vík;- ing blýantar. — Saumavjjelar handsnúnar og stígnar. Vegna hagstæðra innkaupa og verðtolls- lækkunar eru vörurnar mjög lágt verölagðar. Pantanir afgreiddar um alt land gegn póstkröfu. 1 ii Tr * i • r / a. Ottðm. Guðfinnsson. Fré Reykjarík 13. júlí meö Islandi til Akureyrar. — Dvöl á Aknreyri 15,—26. jnlí. Frá Aknreyri með Nova 26. júlí til Siginfjarðar. — Dvöl á Siglnilrði 26,—31. júlí. — Frá Sigluftrði með Botnin 31. júlí til ísa- íjarðar. — Dvöl á ísaflrði 1.—15. ágróst. — Frá ísnflrði 15. ág'úst með íslandl til Reykjavíkur. b. Helgi fikúlason. Frá Reykjavík 1. ágúst með Nova til Seyði-fjarðar. — Dvöl á Seyðis- flrði 5,—13. ágúst. — Frá Seyðisflrði 13. ágúst með dnðafossi til Húsa- víkur. — Dvöl á Húsarík 15.—21. ágúst. Frá Húsavík 21. ágúst með Esju til Sauðárkroks. — Dvöl á Sanðárkrók 23—28. ágrúst. — Frá Sauð- árkrók 2». ágúst landveg til Blönduóss. — Dvöl á Blöndnósi 80 ágúst til 2. sept. — Frá Blöndnósi 3. sept, lnndveg til Borðeyrar. — Dvöl á Borðeyri 4.-6. sept. — Frá Borðeyri landveg i Borgarnes og þaðan með Suðnrlandi til Rcykjavikur ö. sept. — Þnr að anki verðnr farið til YeBtmannaeyja um miðjan september og verðnr það aug'ýst nánar síðar. Samþykkur: G. Björnson, landlæknir. Fjarstaddur sonur, systir og jeg þökkum innilega þeim mörgu vinum er sýndu samúð sína vlð kveðjuathöfnina er haidin var i Reykjavík yfir fiki Pjeturs Gunnlaugssonar kenn- ara frá Álfatröðum og við jarðarför hans að Kvennabrekku 10. maí. Katrín Gunnlaugsdóttir. Kaupið að eins Fram- leiðsla Kon- ung-a bestu Golden Guineadrykk' vín- hjeraða Frakk- lands. Reynið og sannfærist Aburðarmálið. t tilefni af grein í siðasta tölublaði »Varðar«, um hið svo- nefnda áburðarmál, skal þess getið, að vinir mínir og læri- sveinn fara þar eigi með alls- kostar rjett mál. Hafa eigi aflað sjer þekkingar á öllum heim- ildum, en rangfæra aðrar. Jeg veit eigi enn hvert frá- sögn blaðsins er ijett. Mun síð- ar, þá hin helgu þingtiðindi eru prentuð, og allar rannsóknir landbúnaðarnefndar, Mjólkur- fjelagsins o. fl. hafa sjeð dags- ins ljós, gefa rjetta skýrslu um málið, svo mönnum þá gefist kostur á að dæma um hver rjómann fleytir af því máli. S. Sigurðsson. Frásögn sú, er Vörður flutti um áburðarmálið, er bygð á því sem fram kom i umræðun- um á Alþingi. Það má vel vera að þar hafi ekki öll kurl komið til grafar og að til sjeu skjöl og skilriki, er varpi nýju Ijósi yfir málið. Verði mun á sínum tíma vera það ánægja, að geta leiðrjelt það sem mishermt kann að hafa verið í greininni um áburðarmálið í síðasta tbl. Málaferli. Á siðastliðnu ári var ritstjóri Timans, Tryggvi Þórh. dæmdur í undirrjelti í 100 kr. sekt, 100 kr. málskostnað og 1000 kr. skaðabætur í máli, sem Sigurð- ur Sigurðsson frá Kálfafelli höfðaði gegn honura út af meiðyrðum í Tímanum. Máli þessu var áfrýjað til hæstarjett- ar og er dómur þar fallinn fyrir skömmu, með þeim úrslit- um, að skaðabæturnar voru feldar niður, en dómurinn stað- festnr að öðrn leyti. Pegar svo Tíminn skýrir frá þessu lætur hann lita svo út sem ritstj. hans hafl verið algerlega sýkn- aður. Það þykir því rjett að prenta upp kafla úr dómnum, sem er svohljóðandi: »AðaIáfrýjandi Tryggvi Þór- hallsson greiði 100 kr. sekt i ríkissjóð eða sæti 10 daga einföldu fangelsi ef sektin er ekki greidd innan 14 daga frá birtingu dóms þessa. Aðalá- frýjandi greiði gagnáfrýjanda Sígurði Sigurðssyni 100 kr. í málskostnað í hjeraði en máls- kostnaður í hæstarjetti fellur niður«. Það er þvi langt frá að ritstj. hafi verið sýknaðnr, og um skaðabótakröfuna segir hæsti- rjettur, að »hin átöldu ummæli sjeu að vísu löguð til að spilla áliti manna á gagnáfrýjanda (Sig. Sig.)«, en þó sje ekki sannað að hann hafi orðið fyrir tjóni. En fyrst hin átöldu um- mæli eru svo sem hæstirjettur segir, þá liggur nærri að álykta, að þau hafi ekki bakað tjón, af því að þau stóðu í Tíman- um, m. ö. o., að ekkert mark sje á því tekið, sem þar stend- ur. í raun rjettri virðist þetta því vera miklu harðari dómur um Tímann en hjeraðsdómur- inn, sem sjáanlega gengur út frá að eitthvert mark sje tekið á orðum blaðsins. Og ef til vill er hæstarjettardómurinn rjettari í þessu efni, en betri er hann ekki fyrir blaðið og síst ástæða til þess að hælast um yfir honum. Pess er rjett að geta, að fyrir 6 árum hóf Tíminn Sig. Sig. til skýjanna og taldi hann þá með- al mentuðustu og gáfuðstu sam- vinnumanna landsins, en síðan hann snjerist gegn ofsa og öfg- um Tímans hefir bæði mentun hans og gáfum hniguað í blaðs- ins augum meira en trúlegt þykir. Eigandaskifti eru orðin að versluninni Liverpool. Frú Krist- jana Thorsteinsson hefir selt hr. Magnúsi Kjaran sinn hlut ný- lenduvöruverslunarinnar með út- búum, en M'. K. hefir áöur átt helming verslunarinnar. Ný leiðrjetting. Par eö jeg ekki kom á neinn fund, þar, sem verkakonur ræddu tilboö það, er þær hefðu fengið um kaupsamninga, frá togaraeig- endum, geta ummælin í »Verði« 20. mars s. 1. að jeg hafi haft í hótun- um við konurnar »ef þær gengu að slíkum boðum« ekki með nokkru móti staðist. Fað er bara að bæta gráu ofan á svart, að gera eins og gert er i athugasemd við leiðrjett- ingu mína i »Verði« 1. maf, að segja að það bafi þá verið á ein- hverjum öðrum fundi, þar eð jeg, eins og jeg er búinn að taka fram, ekki var á neinum fundi, þap sem tilboð þetta var rætt. Ólafui' Friðriksson. Vörður vill ekki neita ÓI. Fr. um rúm fyrir ofanritaða yfirJýsingu. Hún ber vott um að Ól. ,Fr. telur sjer minkun að því að hafa í frammi hótanir slíkar sem þær, er Vörður gat um. Að þessu sinni skai ekki frekar deilt við Ól. Fr. um afskifti hans af kaupdeilu kvenna. Vörður getur ekki fært sannanir á fyrri staðhæf- ingar sínar, en telur sig hins vegar ekki geta rengt heimildarmann sinn, sem heldur því fast fram að hann hafi farið nveð rétt mál — að Ól. Fr. hafi sótt þennan fund vcrka- kvenna og haft þar í hótunum við þær ef þær tækju tilboðum vinnu- veitenda. Halldór Kiljan Laxness æilar að lesa upp nokkra kafla úr hinni nýju skáldsögu sinni, »Vefarinn mikli frá Kasmír«, á annan í hvítasunnu k). 4 í Nýja Bió. Suðurlandsskólinn. Mikiil á- greiningur er um hvar hjeraðs- skóli Sunnlendinga skuli standa. Ætlast hefir verið til að hann yrði reistur að Kaugarvatni; en þeir sem vilja að skólinn verði fyrir bæði Rangvellinga og Ár- nesinga una því illa. Telja þeir að spilt muni verða fyrir sam- vinnu við- hina fyrnefndu, ef skólinn verði reistur svo fjarri bygðum þeirra og á útkjálka Árncssýslu. Nú hefir meirihluti kjósenda úr átta hreppum í Árnessýslu undirritað mólmæli gegn því, að málinu verði ráðið til lykía áöur en leitað heíir verið sam- 4. tbl. I. árgr. VarAar ósk- ast keypl á~afgreiðslu" biaðsins. vinnu við Rangvellinga^um^sam- eiginlegan hjeraðsskóla. Líklegt er að skólinn verði myndaríegar úr garði gerður ef báðar sýslurnar hjálpast aö- um að reisa hann, en skólallfið hins vegar að sama skapi skemti- legra og fjölbreyttara sem skól- inn er stærri og nemendur hans víðar að komnir. 29. þ. m. verður haldinn al- mennur fundur Árnesinga og, Rangvellinga að Pjórsárbrú og málið rætt þar. Taugaveiki gengur á ísafirði, Sjúklingar nú um 30 á 16—17 heiinilum og margir þungt haldnir. Einn maður hefir lát- ist. Veikin hefir borisf með mjólk frá bænum Fossum. Stefán Pjetursson frá Húsavik, sem sögunám stundar við há- skólann i Berlin, ætlar í sumar að verja doktorsrilgerð þar um frjálslyudu stefnuna i stjórnmál- um Evrópuþjóöanna. Friðrik Ólafsson, sem undan- farið hefir verið foringi á Fglla er tekinn við skipstjórn á Pór. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.