Vörður


Vörður - 27.05.1926, Blaðsíða 4

Vörður - 27.05.1926, Blaðsíða 4
4 TÓRÐBR V. B. K Smásala. Verslunin hefir nú fyrirliggjandi mikið úrval af fjölbreyttum og vönduðum, mjög ódýrum ~V eínaðarvörum DPappir og ritföngum allsk. Leönr og skinn og flest tilheyrandi skó- og söðlasmiði. Conklíns lindarpennar og Vfb- ing blýantar. — Saumavjelar handsnúnar og stígnar. Vegna hagstæðra innkaupa og verðtolls- lækkunar eru vörurnar mjög lágt verðlagðar. Pantanir afgreiddar uin alt land gegn póstkröfu. r mikið að segja hjer, siðan um aidamót, — eða sú stjórnar- stefna, er jeg þykist mega nefna svo —; er hún búin að bylta hjer um mjög, og þó sjerstak- lega hugsunarhættinum. — Við þjóðrækjum nú fleiri greinar landsmáia. en flestar aðrar þjóðir. — Stjórnarfar landsins hefir teygt rætur sínar í ótelj- andi greinum, — til alira manna i rikinu — og er orðið það bákn, að likast er því, sem er í hinum eidri menningarlönd- nm, — og svo dýrt, að langt er þjóðinni um efni fram. — í rauninni hefir ekkert íhald mátt sín neins hjer, síðan við fengum heimastjórn. íhaldið hvarf með Magnúsi Stephensen. — En það var mjög eðlilegt, •g þurfti að vera, að framsókn rjeði hjer á ílestum sviðum — nokkurn tíma, — og þó hún væri fyrirhyggjulítil; — við vor- um iengi búnir að vera inni- kreftir. — En nú þegar siglt hefir verið svo djarft, á ýmsum sviðum, og á fremstu nafir, — er líka eðlilegt, að ákveðið ihald myndist. — Enn er eins og nafnið og hugtakið sje lítils- virt, hjá nokkrum hluta þjóðar. — En með tfmanum fær íhalds- fiokkur fastar rætur hjá þjóð- inni. — Skoðun mín um stjórnmála- flokka framtiðarinnar hjer á iandi, er þessi: íhaldsflokkinum fyigja sjálfstæðir bændur, út- gerðarmenn og atvinnurekendur aðrir. — Ja/naðarflokkum yfir- ieitt þeir, er sækja atvinnu sina til annara. — Embættismenn ög mentamenn verða i báðum flokkum, og að líkindum þeir yngri nær jafnaðarmönnum. Að þörf sje milliflokka hjá okkar fámennu þjóð, með fábreytta iifnaðarhætti, get jeg ekki sjeð. Jeg býst við að samvinnufje- stöðu þingmanna til samvinn- unnar. í maí siðasti. var ákvörð- un tekin um skattskyldu sam- vinnufjelaga. Sú ákvörðun gaf þó ekki rjetta hugmynd um af- stöðu þingmanna, þvi af sjer- stökum flokksástæðum greiddu þingmenn jafnaðarmanna atkv. á móti tillögunni, sem kom frá þingmönnum hlutlausra samv.- manna, en sú tillaga var hlið- faoli máistað samvinnumanna. Þess vegna fjekk hún ekki meiri hluta nje samþykt í þinginu.« — (The People’s Year Book, bls. 181. 1922). f*annig Iýsir þá samvinnu- maðurinn E. Linna klofningi þeim, er orðið hefir með sam- vinnumönnum í Finnlandi. Og kemur það greinilega fram hjá honum, hve áríðandi það sje, að samvinnufjelagsskapurinn sje óháður öllum póiitískum flokk- um. Pessari skoðun hefir einnig H. Gebhard prófessor haldið fram fyr og siðar. Hann hefir um langan tíma verið forvigis- maður finskra samvinnumanna. Og hefir ritað meir um sam- vinnu, en nokkur annar Finn- lendingur. Hve mikið gagn H. Gebhard hefir unnið finskum samvinnumönnum verður ekki skýrt í stuttu máli. Hjer verður heldur ekki farið út í það, að Jýsa starfsemi hans í þarfir sam- vinnunnar. Finnlendingar kalla I lögin hafi itök í báðum flokk- um, og eyði andúð og óvild. Það sem þau ná til. — Pað álit jeg þeirra göfuga hlutverka. Blómvöndur valinn og saman tekinn úr grasgarfli Jónasar frá Hriflu Jónssonar. Jeg datt nýlega ofan á eina af fræðibókum , Jónasar frá Hriflu, sem hann nefnir »tslandssögu handa börnum«. Vegna þess að Jónas segir svo sjálfur, maður jafnlaus við sjálfshól og hann er, eins og allir vita, að kenslubækur sýnar taki mikið fram öðrum slík- um bókum, var mjer forvitni á að lesa þessa ritsmið hans, og iðrast jeg ekki eftir það, þvi bókin er vissulega að mörgu leyti einstök í sinni röð, og kennir þar margra og merkilegra grasa. Pað eitt undrar mig, að »Tíminn« skuli ekki fyrir löngu hafa bent mönnum á það fjölbreytta blóma- skrúð, sem þarna gefur að líta, hann sem uppá siðkastið er þó farinn að sinna mjög blómarækt, uppá sína vísu, og hefir til þess fengið sjerfræðing í þeirri grein, hr. Blómavin. En ef tit vill hefir honum þó þótt sjer þetta mál of skylt, og talið það hæversku að hampa ekki mjög þessum andlegu plöntun Jónasar góðkunningja sins. En þetta er að setja ljós sitt undir mæliker, og er ó-»tímabær« og óviðeigandi hæverska. Jeg vona þvi að þeir hvorugur, Blómavinur nje Jónas, taki mjer það illa upp þó jeg verði nú til þess að tína fáein smáblóm úr urtagarði Jónas- ar; mjer er það Ijóst, að jeg get aldrei fullkannaö jafnfjölskrúðugan garð, en vona þó að hann taki viljann fyrir verkið, og hirði vönd- inn. Pað er vel við eigandi að byrja þá á lýsingu skólastjórans á því, hvernig umhorfs hafi verið bjer á landi á landnámsöldinni, rjett áður en forfeður vorir tóku sjer hjer bólfestu. Hann setur fram þá skoö- hann föður samvinnunnar í landi sínu. Hlutlausu samvinnufjelögin í Finnlandi eru flest í sveitum. Meiri hluti fjelagsmanna, eða 68,5°/*, eru menn, sem lifa á landbúskap. Næstir að tölu eru verkamenn, með 20°/o allra fje- laga, og er það ekki sist merki- legt í landi, þar sem til eru sjer- stök verkamannafjelög auk hinna hlutlausu. Aðrir fjelagar eru af ýmsum stjettum og atvinnu- vegum, en embættismenn og þjónar ríkisins eru bjer um bil 7°/o. Það sýnir best þroska finsku bændanna, hve vel þeir hafa vakað yfir samvinnufjelagsskapn- am og gætt þess stranglega, að halda honum hlutlausum, þ. e. utan við alla stjórnmálaflokka. En að svo ei, eiga þeir mest að þakka H. Gebhard prófessor og öðrum ágætum samverkamönn- um hans, er fylgt hafa stefnu hans í samvinnumálum. Hjer verður ekki farið út í það, að lýsa starfsemi hlutlausu samvinnufjelaganna í Finnlandi, samvinnufjelagsskap bændanna finsku, því jeg get bráðum birt í heilu lagi fyrirlestur A. Aul- ankos um hlutlausu samvinnu- fjelögin í Finnlandi, er haldinn var á alþjóðasamvinnufundinum í Helsingjaeyri í fyrra sumar. Sigurður Sigurðsson frá Kálfafelli. un, að jöklarnir hafi þá verið hvítir, fjöllin há og bafið dökkblátt, og mun börnum þykja mikill fróðleik- ur í þessu fólginn, og má vera að Jónas hafi talsvert til síns máls i þessu. Skoðun hans um litinn á jöklunum er að vísu ekki alveg frumleg, því þessari sömu skoðun hefir verið haldið fram áður, af nafna hans Hallgrimssyni (sbr. »Landið var fagurt og frítt, og fannhvítir jöklanna tindar«). En hinsvegar heldur skáldið fram þeirri meinlegu villu, að hafið hafi verið nskínandi bjart«, og er bágt að vita hvernig honum hefir dottið slíkt í hug. Nú hefir Jónas, sá sem er frá Hriflu, leiðrjett þetta, sem betur fer, og nú vitum vjer að hafið var dökkblátt, en ekki bjart, og var gott að fá því slegið föstu. Sýnir þetta frumleik Jónasar, og sjálfstæði í rannsóknum, og eins hitt, er hann heldur þvi fram, að fjöllin hafi verið há á landnáms- öldinni; minnist jeg ekki að hafa sjeð þess nokkursstaöar getið áður, í fræöibókum nje annarsstaðar, og er hjer um stórmerkilegan vís- indalegan fróðleik að ræða. í sama sambandi dregur Jónas upp einstaklega hugðnæma og un- aðsrika mynd af þeirri unaðssemd náttúrunnar, sem hjer hafi rikt, meðan eintómar skepnur áttu hjer heima. Hvalirnir syntu inn i fjarð- arbotna, selirnir Ijeku ‘sjer við kópana, fuglarnir hreyfðu sig ekki úr hreiðrunum, og engin skepna vissi sjer von nýrrar hættu. »En með byggingu landsins varð brátt breyting á, til hins verra«, segir Jónas (bls. 7). — Samhygðin með skepnunum skín bjer út úr hverju orði, og eins hitt, að samúðin er þeirra megin en ekki mannfólksins. Er auðsjeð, að vist hefði Jónas kosið að mega heldur vera einn i hóp skepnanna, og kunnað þar best við sig, eins og skiljanlegt er. En — því miður, Jónas frá Hriflu fæddist 1000 árum of seint og er óhætt að fullyrða, að það harma fleiri en hann. Jónas talar um atvinnutilhögun á landnámsöldinni, og segir þar meðal annars: »Voru sumir, eink- litilsilgdir menn, í vinnumeusku alla æfi« (bls. 23). Hjer eru ekki viðhöfð mörg orð, en nógu mörg þó til að gera tvent í senn, að bregða ljósi yfir æfikjör eins hóps manna á þessum tímum, og að sýna mönnum eins og í spegli inn- ræti og hugarfar höfundarins, og er slíkt einkenni ritsnillinga. Nú kynnu þeir menn að vera til, sem þykir það ómildur dómur um þá, sem þurfa að lifa á því að selja vinnu sína, þ. e. vinnufólk og verkamenn, að þeir hljóti að vera lítilsilgdir. En þess ber að gæta, hver hjer á í hlut, og hver það er sem svo dæmir: Stórmennið Jónas frá Hriflu, ritstjóri, skólastjóri og landskjörinn þingmaður. Pað er skiljanlegt að fyrir hans augum finni ekki náð aðrir en stórbændur, en vinnumennirnir sjeu lítilsilgdir og einyrkjarnir wómentaöir bænda- ræflar« (sbr. Stórólfshvolsfundinn forðum). Vonandi hafa lærisveinar hans það hugfast, þeir sem kynnu að eiga »litilsilgda« feður eða vandamenn. Jónas segir, að flutningaskip fornmanna, knerrirnir, hafi verið »breiðir um mitt skipið en fleyg- myndaðir til endanna«. Pað verður að skoöast sannað með þessu, að þeir hafi þá hvorki verið ferkant- aðir eins og kassar, nje kringlóttir eins og stampar, og er vel að þelta vafaatriði skuli nú vera endanlega uppklárað, fyrir nákvæma rann- sókn Jónasar. Hefur sú rannsókn komið sjer vel fyrir hann, þegar hann var að leggja ráðin á um það, hvernig »Esjan« skyldi vera úr garði gerð, enda hefir það heyrst, að hann hafi lagt ríkast á um, að hafa hana sem líkasta knerri að þessu leyti. Þá segir hann, aö langskipin hafi gengið sákaflega vel, einkum ef róið var á bæði borð«. Pað er trú- legt að Jónas hafi rjett fyrir sjer í þessari tilgátu, og sýnir það enn, hvað hann er vel að sjer á öllum sviðum, og þá ekki í sjómensku síður en öðru. Til stuönings þess- ari tilgátu Jónasar mætti geta þess, að þaó er reynsla sjómanna nú á dögum, að skip eða bátar fari i hring, en ekki áfram, ef róið er á eitt borð, og væri ekki óbugsandi, að svo hafi ef til vill lika verið fyrir 1000 árum síðan. Á bls. 39 lalar Jónas um hvað gerist »áður en skipshöfnin skilst að«. Er auðsjeð að hjer er Jónas farinn að semja sig að rilhætti danskra rithöfunda, og hefir líklega haft í huga þessa alþektu vísu: »Naar jeg og Jensine vi skilles ad, saa l'aar jeg aldrig mere Erikka- dunsemad«. Er óhætt um það, að Jónas kann sina klassikara. Um Skarphjeðinn segir hanu (bls. 59): »Fór hann þá á einni nóttu heim til þriggja þeirra, er mest höfðu hvatt til aðfarar við Gunnar, og feldi suma en ljet aðra sæta afarkostum í fjegjöldum«. Skarphjeðinn var að visu stór- virkur, en nokkuð er það nýstár- legt, að af þrem mönnum skuli margir vera feldir en margir sæta afarkostum, eins og lijer er gefið í skyn. Stíllinn er nokkuð óljós, en frumlegur. Um Vínland segir hann (bls. 78), að það hafi lijnst, og eigi fundist aftur fyr en fimm öldum síðar, og hafi þá þrekvirki Leifs heppna, landfundurinn, verið gleymt. — Já, átakanlegt er það og sorglegt um Leif, eins vel gefinn maður og hann var að öðru leyti, að hann skuli hafa verið þessi dauöans trassi, að týna svona heilli heims- álfu, og má fyr vera kæruleysi. Pað er bagalegt, að Jónas skuli ekkert upplýsa um það, hvar hann muni hafa skitið henni niður, en ótrúlegt er að hún hefði þurft að týnast, ef hann hefði skilið hana eftir á sarna stað og liann fann hana. Um Porvald víðförla scgir svo (bls. 78—80): »Síðan hjelt hann til Rússlands, stofnaði þar klaustur og dó þar. Vel má vera, að hann ! hafi heldur viljað bera beinin á ættlandi sínu, en vitað sem var, J að hann myndi ekki eiga samleið J við landa sína«. — Samvinnuskóla- stjórinn leggur auðsjáanlega þann skilnings í orðatiltækið að »bera beinin«, að dauður maður axli bein sín, og beri þau á herðum sjer til sins wblifandi samastaðar«. Og þar sem Þorvaldur hafi verið í vafa um hvorumegin hann myndi lenda, þá hafi hann ekki verið viss um, að hann fyndi lijer á landi neinn þann, sem ætti samleið við hann, og hafi þvi ekki viljað eiga undir því, að þurfa aö rogast með bein sín einn og samfylgdarlaus, hvora leiöina sem hann færi. En sam- vinnu hefir hann viljað hafa í þess- um beinaflutningi, og þótt þá Rúss- inni helst til þess líklegur, að ienda sömu megin með sín bein. Vonandi hefir honum ekki brugðist þar samfylgdin, en fróðlegt hefði verið, ef Jónas hefði sagt frá hvað siðast sást til þeirra ferða, hvert þeir stefndu. Svo mjög sem mjer þykir fvrir,. verð jeg nú að láta hjer staðar numið, þó miklu sje enn úr að moða, en einhverntíma verður að hætta. Pessi smáblóm, sem jeg hef verið að tína hjer, af handahóíi, eru sem sagt að eins úr einu blómabeðinu úr liinum auðuga urtagarði Jónasar, en vafalaust eru þar önnur beð margfalt fjölskrúð- ugri, og ef Blómavinur Tímans vill þá ekki sjálfur kanna þau, og lesa þar blóm í safnið, þá skal jeg ekki telja það eftir mjer, þó seinna verði, að tína saman í annan vönd eitthvað fleira af munablómum Jónasar Samvinnuskólastjóra frá Hriflu. X. Ysou. Gagga Lund, dönsk söngkona (dóttir Lunds fyrv. lyfsala hjer í Reykjavik) hefir efnt til tveggja söngskemtana hjer síðustu vik- una og vakið óbiandna aðdáun áheyrenda. Ungfrúin hefir fagra, mjúka rödd, óvenjuhreinn og viðfeldinn blær er yfir söng. liennar og rík listtilfinnÍDg í meðferð lags og ljóðs. Merki krossins heitir nýtt tíma- rit kaþólskt, sem farið er að koma út. Ritsljórinn, J. Dreesen, er prestur við Landakotskirkju. Tímaritið flytur greinar trúar- legs efnis og kvæði, m. a. snjalla drápu til kardínálans von Ross- um eflir Stefán frá Hvítadal. Ritið er fagurlega myndum prýtt, m. a. teikningum eftir Tryggva Magnússon af viðburðum í sögu kirkjunnar á íslandi, og yfir- leitt hið skrautlegasta að öllum frágangi. — Ráðgert er að reisa nýja kaþólska kirkju á Landa- kotstúninu. Verður hún bygð í gotueskum stíl og sennilega hin fegursta kirkja, sem reist hefir verið a udi. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.