Vörður - 05.06.1926, Blaðsíða 3
V O R Ð U R
Sjávarátregnrinn.
Eins og áður hefir verið
-vikið að var fjárhagur ríkis-
sjóðs svo bágborinn i ársbyrj-
un 1924, að ekki voru nein til-
tök að gera neitt fyrir atvinnu-
vegina, sem verulegt fje kostaði.
Á þinginu 1924 var því fált
gert, sem til þess horfði að
bæta aðstððu sjávarútvegsins,
en hinn mikli fiskiatli það ár
brýndi mjög úr skörðin fyrir
þessum atvinnuvegi. Var þess
og mikil þörf, bæöi vegna þess
að iil ár voru á undan gengin
og eins af hinu. að ekki varð
hjá því komist að leggja á
sjávarútveginn þunga skatta,
cins og aðra atvinnuvegi og
alla landsmenn, til þess að geta
grynt á skuldum.
En þegar í stað, er rofaði til
um fjárhagsörðugleikana, sýndi
íhaldsflokkurinn það ljóslega,
að hann vildi veita þessum at-
vinnuvegi stuðning og meta við
faann þá miklu hjálp, sem hann
hafði veitt til þess að komast
úr fjárhagsógöngunum. Þetta
kom greinilega fram á þinginu
1925. Þá var í samlagi og sam-
ráði við bankana kostaður
sendimaður til Mið/arðarhafs-
landanna til þess að hafa á
hendi eftirlit með fiskverslun
vorri. Þetta var sjávarútvegin-
um nauðsynlegt og í rauninni
öllum landsJýð, því að á fiski-
markaðinum suður þar byggist
að mjög miklu leyti afkoma
þjóðarinnar, eins og nú er
komið.
Eanfremur var af hálfu
flokksins flutt á sama þingi
frv. um ýmsar breytingar á
tekjuskatti innlendra hlutafjelaga
og snerta þaer breytingar lang-
mest sjávarútveginn, því að
eins og kunnugt er, er hin
stærri útgerð rekin að mestu af
hlutafjelögum. Breytingar þessar
gengu í.þá átt, að Ijetta skatt-
inn af fje því, sem fjelögin
Samvinnufjelagsskapurinn
í Noregi.
Eftir Randolf Arnesen
ritara í Landssambandi norskra
samvinnumanna.
». . . . Fjelögin eru opin og
allir geta orðið fjelagar, er vilja
vinna að áhugamálum fjelags-
ins. Grundvallarlögmál hlutleys-
is ræður, þó að við og við hafi
verið rætt um þetta atriði. Ekki
>er vitanlegt, að hœgt sje að benda*
« eitt einasta dœmi þess, að
grundvallarlögmál hlutlegsisins
hafi verið rofið. Og það er ekki
lengra siðan en á samvinnuþing-
inu 1923, að það var aftur stað-
ifest, að hlutleysið væri einaholla
Jramtiðarstefna samvinnunnar«.
Grnndvallaratriði og gildi
neytendasamvinnunnar.
Eftir Inge Debes.
». . . . Hlutleysisatriðið. Upp-
haflega reyndu trúmálaflokkar
að nota samvinnufjelögin til
f>ess að snúa syndurum á rjett-
an veg. Brautryðjendur stefn-
unnar sáu brátt, að þeir fjelag-
ar, er kærðu sig ekki um þessa
ibjálpræðisstarfserri, myndu fara
leggja í varasjóð. Var þe(ta gert
til þess að örva fjelögin til
að safna sjer varasjóðum, svo
að þau geti betur staðist mis-
æri. Þessi breyting sætti ekki
andmælum, þvi að allir fundu
nauðsyn hennar, en hin aðal-
breytÍDgin, sem var í því fólgin,
að tekjuskattur slíkra fjelaga
skyldi reiknast eftir meðaltali
þriggja siðustu ára, sætti mjög
miklum andmælum og varð
ekki að lögum.
Ástæðan til þess, að upp á
þessu var stungið, var vita-
skuld sú, að sjávarútvegurinn
er áhættusamur og misbresta-
samur atvinnuvegur. Annað ár-
ið gefur hann mikinn gróða en
hitt árið ef til vill stórtap. En
af þessu leiðir, að fjelögin, sem
i góðum árum eru bestu mjólk-
urkýr rikissjóðs, greiða engan
skatt á slæmu árunum. Þetta
er óhentugt fyrir ríkissjóð. Hann
fær e£ til vill annað árið mil-
jónir í skatt frá þessum fjelög-
um en hitt árið ekkert. Svo
hefir þetta orðið árin 1925 og
1926. Fyrir fjelögin er það fyr-
irkomulag, sem nú er, mjög
bagalegt og væri þeim því
einnig miklu hentugra að greiða
eftir meðaltali þriggja ára. Rík-
issjóður myndi lítils missa við
þessa breytingu. Blekkingarnar,
sem Framsóknarmálgögnin hafa
viðhaft um þetta mál eru ótrú-
legar. Því hefir verið haldið
fram, að þetta hefði niunað
ríkissjóð yfir 6 hundruð þús.
kr. á einu ári og að þessa fjár-
hæð hafi íhaldið ætlað að gefa
stórútgerðinni. Þessi ósannindi
hafa áður verið hrakin hjer í
blaðinu. Hjer var aðallega um
greiðslufrest að ræða og lög-
leiðing sanngjarnari reglu og
hentugri.
Þess var áður getið að út-
gerðarfjelögin væru bestu mjólk-
urkýr ríkissjóðs, og sjest það á
því, að árið 1925 munu þau
úr fjelagsskapnum og myndi
hann að lokum að eins halda
þeim, er ekki þörfnuðust sinna-
skifta, eða með öðrum orðum
að fjelagsskapurinn yrði »lok-
aður« enekki»opinn«. Nákvœm-
lega sama hlyti tíð verða, ef
reynt yrði að beita fjelðgunum i
þjónustu einstakra trúmála- eða
stjórnmálafiokka.
Að jafnaði hefir það komið i
Ijós, að sje þessa hlutleysisákvcpð-
is ekki gœtt stranglega, hefir það
valdið klofningu, m. a. af þvi að
áhangendur sjerhvers stjórnmála-
flokks fást ekki til að stgðja bar-
áttu andstœðinga sinna i stjóm-
málum«.
Hugejón samvinnnsteínnnnar
er eindraegui.
I blaði þýskra samvinnu-
manna »Genossenschaftliche
Praxis« hefir próf. Ferdinand Tön-
nies ritað mjög eftirtektaverða
grein um þrent, sem nauðsyn-
legt er vexti og viðgangi sam-
vinnuhreyfingarinnar, og skal
hjer tilfært það, sem hann seg-
ir um eitt af þessum þremleið-
arljósum stefnunnar þ. e. sam-
heldnina.
hafa greitt um 2 milj. kr. í
tekjuskatt. Eo árið 1926 greiða
þau ekkert eða sama og ekkert,
meðal annars af því hvað þau
greiddu mikið árið 1925, því
að skattur næsta árs á uudan
er dreginn frá tekjum næsta
árs á eftir. Hver getur nú falið
þelta heppilega reglu eða sann-
gjarna, að jafna ekki milli ára?
Hvað myndi verða sagt um
bónda, sem vísvitandi byggi
þannig við bestu mjólkurkýrn-
ar sínar, að þær flæddu mjólk-
inni annan mánuðinn en væru
steingeldar hinn mánuðinn eða
því sem næst? Hann myndi
verða talinn glópur, en þannig
vilja Tímaforkólfarnir breyta
við sjávarútveginn, rikissjóði til
óhægðar og atvinnuveginum til
niðurdreps. Um þetta hefir
staðið þrotlaus deila.
Á þioginu 1925 var eftir
frumkvæði íoaldsflokksins á-
kveðið áð byggja ngtt skip til
strandvarna hjer við land og er
skip þetta nær fullsmiðað nú
og er væntanlegt hingað í lok
]únímánaðar. Strandvarnirnar
eru geysiþýðingarmiklar fyrir
sjávarútveginn, því að það er
sannað, að ungviði fiskjarins
elst upp i grunnsævinu við
strendur landsins og ef það er
ekki friðað fyrir botnvörpum,
er framtið fiskiveiðanna stefnt i
voða. Ágangur erlendra botn-
vðrpuskipa fer og árlega vax-
andi og við það verður nauð-
syn straDdvarna enn brýnni.
Rjett er einnig að geta þess,
að íhaldsflokkurinn hefir átt
frumkvæði að þvi, að reyna að
fá stœkkað landhelgissvæðið, sjer-
staklega þannig, að firðir ög
flóar yrðu alfriðaðir fyrir botn-
vörpuveiðum, en þar sem þaö
mál er enn skamt á veg komið,
verður ekki rætt um það meira
að sinni.
Á siðasta þingi voru talsvert
fœrðir niður tollar, sem koma
sjerstaklega hart niður á sjávar-
útveginum, svo sem kolatollur
og salttollur. Til þess liggja
þau rök, að sjávarútvegurinn á
nú mjög í vök að verjast vegna
»Samheldni veitir mátt. Petta
er sannleikur sem aldrei verður
um þokað. Pað er og lögmál,
sem eigi hefir litla þýðingu fyr-
ir oss samvinnumenn. Sam-
heldnin er ávöxtur kapps og
hygginda, en nákvæmlega verð-
ur að gæta hennar ef hún á að
haldast og veita vöxt og við-
gang. Innan vjebanda samvinn-
unnar á alt að vera flokkadrátta-
laust þrœtulaust og öfundlaust.
(Inom kooperationen lár det
inte iinnas nágra partier, inga
tvister och ingen avundsjuka).
Hið nýja þjóðskipulag, sem er
hugsjón hennar, er fjelagsskap-
ur, náinn og bróðurlegur. Því
skyldi í einu landi að eins vera
ein samvinnuhreyfing. Eindrægni
neytendasamvinnunar meðhverri
þjóð verður að vera því sterk-
ari, sem harðari kröfur erugerð-
ar til endurreisnar hags manna
í Evrópu og þeim mun fastar,
sem endurnýjað hagsmunasam-
band alls heimsins knýráhurð-
ir manna. Þvi sambandi verður
eigi á komið nema með betra
skipulagi og rjettara, en áður
var: Skipulagi yfirleitt í stað
stjórnleysis. Að því verður að
geysilegs verðfalls á fiskiafurð-
um, auk þess sem gengishækk-
unin hefir aukið á erfiðleikana,
þó að í minni mæli sje. Að því
er verð landbúnaðarafurða sið-
astliðið haust snerti, var aftur
á móti alt öðru máli að gegna.
Kjötið var þá í 50°/o hærra
verði á erlendum markaöi en
1924, ef miðað er við gull. Ein-
munaárgæska tii Iandsins hefir
og stutt landbúnaðinn undan-
farið miklu meira en nokkur
tollalöggjöf gæti gert.
Lanðbúnaðurinn. ,
Því hefir verið haldið óspart
fram af hálfu Timamanna, að
íhaldsflokkurinn væri ekki vin-
veittur bændastjettinni og mun
því þetta atriði verða tekið til
nokkurrar athugunar bjer og
borið saman, hvað hvor flokk-
urinn um sig hefir til slíkra
mála lagt á þingi. Það mætti
og undarlegt teljast, ef íhalds-
flokkurinn bæri ekki landbún-
aðinn fyrir br|ósti, þar sem
þann flokk fyllir að minsta
kosti helmingur allra bænda á
landinu og um þriðjungur
þingflokksins eru bændur, sem
sist standa að baki Framsókn-
arflokksbændunum, að þeim ó-
löstuðum. Enginn mun trúa
því, að fjöldi hinna bestu
bænda landsins myndi fylgja
íhaldsflokknum að málum, ef
hann ljeti sjer hag landbúnað-
arins í ljettu rúmi liggja. En
hinir gáfuðustu og framsýnustu
eru ekki þeir, sem hæst gala
og mest gusa. Hinir hyggnu
sjá það þegar í stað, að feit-
letraðar greinar og gleiðgosa-
legar kröfur, sem aldrei verða
uppfyltar, er ekki það, sem
landbúnaðinum hentar best.
Sem dæmi má nefna kjöitotls-
málið norska. Þegar það var á
döfinni krafðist Tíminn mjög
ákveðið, að bændum yrði bætt-
ur hallinn á kjöttollinura af
almannafje. En hvaða alvara
var bak við þá kröfu? Engin,
því að þótt hans flokkur hefði
þá völdin, var ekki svo mikið,
að tillaga kæmi fram á þingi
keppa i hverju landi, að því
verður að keppa í skiftum milli
þjóða. í þessum anda varhugs-
að þegar fyrir stríð, er mönn-
um hugkvæmdist það heillaráð
að sameina heildsölur ýmsra
landa og gera úr þeim eiua al-
þjóðlega heildsölu. Hugsjónsam-
vinnunnar er eindrægni. Þessi
hugsjón leyfir engan fjandskap,
hvorki með einstaklingum, þjóð-
um eða þjóðflokkum, sem hindr-
að getur trygga og varanlega
framför. En hreyfingin getur á-
valt unnið gegn þessháttar til-
hneigingum, og hún verður að
berjast gegn þeim, ef það sem
mannlegt er í mannkyninu á
ekki að visna og deyja.
Efling mannkynsins — sam-
fjelag allra manna — er efsta
takmark samvinnnnnar, það er
og æðsta hugsjón hinnar heim-
spekilegu siðfræði«.
Úr »Konsumentbladet« 13. mars 1926.
Sig. Sigurðsson
frá Kálfafelli.
um þetta. Alt var látið lenda
við stóryrðin ein. Framkvæmdir
urðu engar. Norðmönnum var
annað veifið hótað með toll-
striði, en hitt veifið boðin fram
stórkostleg fiíðindi. Það var alt
og sumt. En þegar íhaldsflokk-
urinn tók við fór á aðra leið,
eins og getið hefir verið um
áður. Sá flokkur sýndi í verk-
inu en ekki með orðagi'álfri, að
hann vildi ljetta undir með
bændastjettinni.
Um langan tima hafa ýmsir
bestu menn þjóðarinnar sjeð
það, að rœktun landsins var ein
hin mesta þjóðarnauðsyn og
íhaldsflokkurinn hefir sýnt það
í verkinu, að honum er þetta
Ijóst. Glögg sönnun fyrir þessu
er það, að þegar hætt var verk-
legum framkvæmdum af hálfu
rikissjóðs, þá var þó einu fyrir-
tæki haldið áfram með fullum
krafti og það var Flóaáveitan,
stærsta landbúnaðarfyrirtækið,
sem unnið hefir verið að hjer
á landi. Og á þinginu í vetur
sýndi íhaldsflokkurinn það, að
honum er full alvara með þetta
mál og mun ekki skiljast við
það fyr en fullreynt er. En
hvað hefir Tímaflokkurinn gert
fyrir þetta mál? Ekkert, nema
samþykkja það sem íhalds-
menn hafa lagt til.
Til þess að flýta fyrir ræktun
landsins hefir um langt árabil
verið reynt að koma á fót sjer-
stakri lánstofnun fyrir landbún-
aðinn, en ekki hepnaðist þetta
fyr en á þingi 1925 og þá fyiir
frumkvæði Ihaldsflokksins. Þessi
lánsstofnun, senj þá var sett á
stofn er svo merkileg og gerð
af svo mikilli fyrirhyggju, að
vel þykir varið nokkru rúmi til
þess að skýra frá henni.
Lánstofnun þessari, Rœktunar-
sjóðnum, var sumpart afhent
og sumpart trygt fje er nemur
nálægt 3 milj. kr. og sjóðnuía
er leyft að setja { unifeíð sex-
falda þá upphæð í vaxtabrjef-
um, sem meðal annars eru
trygð með fullri ábyrgð ríkis-
sjóðs. Sala þessara brjefa hefir
gengið mjög vel og þau tryggja
það, að landbúnaðurinn getur
fengið þá peninga, sem hann
þarf, ef þeir annars ero til í
landinu og fyrir aukningunni
er sjeð þannig, að eftir því sem
höfuðstóllinn vex, og hann
hlýtur að vaxa mikið af vöxt-
um sinum og vaxtavöxtum, má
gefa út meira af vaxtabrjefum.
Það er því alls ekki sjáanlegt,
að í.fyrirsjáanlegri framtíð þurfi
að breyta fyrirkomulaginu.
Vextir eru að sönnu nokkuð
háir enn, en þó miklu lægri eh
bankavextir. Fari bankavextir
lækkandi, svo að ódýrara fje
fáist en nú er, er svo um búið,
að vextir Ræktunarsjóðs geta
einnig lækkað. Til þess þarf
að eins að gefa út nýjan eða
nýja flokka vaxtabrjefa og hætta
að selja hina eldri.
Þess er ástæða að geta, vegna
ýmsra missagna; sem fram hafa
komið um þetta mál, að frum-
kvæði laganna um Ræktunar-
sjóöinn er komið frá fjármála-
ráðherra thaldsflokksins. Hann
samdi fyrst drög til frumvarps-
ins og sendi það B.fjel. Isl. til
álita. Fjelagið beiddist leyfis til
þess að mega skipa nefnd í
málið og var það fúslega veitt.
Nefnd þessi sendi svo stjórn-