Vörður


Vörður - 12.06.1926, Side 1

Vörður - 12.06.1926, Side 1
RiSstjóri og ábyí’gð- armaður Kristján Albertson *• Utgefandi: Miðstjórn íhaldsflokksins. IV. ár. Reykjayíh 12. júní 1926. 25. blað. llin íorna Konuiigsliöll Póllandsi í Posen er höfuð aðsetur andstæðinga Pilsudskys. Yfir henni vinstra megin á inyndinni er fyrv. forseti Póllands Wojciechowsky, en hægra megin Witos fyrv. forsætisráðherra. maí var Pdsudsky kominn með her sinn að liöfuðborginni. Hann nam staðar við Poniatowsky- brúna og í sama mund kom bifreið á braðri ferð innan úr bænum £og stansaði við brúna. Wojciechowsky, forseti pólska lýðveldisins, gamall samherji Pilsudsky frá þeim tíma er Rússar kúguðu Pólverja, steig út úr bílnum og seDdi eftir Pd- sudsky. Peir mættust á brúnni. Pilsudsky krafðist þessaðWitos legði niður völd þegar í stað. Forsetinn neilaði að ganga að því. — Hugsið yður um, hr. mar- skálkur, þjer gerið uppreisn gegn stjómarskrá landsins. — Alt er vandlega hugsað, jeg er æðsti marskálkur Pól- lands, jeg geri það sem rojer sýnist, svaraöi Pilsudsky. Forsetinn ók aftur inníWar- sjá og Piludsky hóf sókn sína. í tvo daga var barist á götun- um. Kl. 5 eftir hádegi hinn 14. maí ruddist herlið Piludskys um Varsjá að Pilsudsky væri á leið til borgarinnar með her manns og hygðist að hrekja stjórnina frá völdum. Síðan fyrir aldamót hefir Pd- sudsky verið einn af fremstu foringjum pólskra verkamanna Og jafnframt pótskra sjálfstæðis- manna, meðan kúgun Rússa stóð. Hann hafði stofnað og Pitsudsky. stjórnina studdu 238 af 444 þing- mönnum í fulltrúadeild þings- ins (sem á pólsku heitir sejnx). 11. maí birli eitt af blöðun- «num í Varsjá viðtal við Pilsud- sky marskálk, þar sem hann fór þungum orðum um spiil- ,ngd og siðjeysi margra hinna nýju ráðherra. Stjórnin gerði blaðið upptækt og jafnaðar- maunablöðin hótuðu hefndum fyrir tiltækið. Haginn eftir flaug sú fregn Haller. komið skipulagi á allar þær Ieynilegu herdeildir, sem voru reiðubúnar til þess að berjast fyrir frelsi Póllands þegar færi byðist og reyndu að rísa gegn rússneska hernum í ófriðarbyrj- un 1914. Hann hefir skapað pólka herinn og er einn af þjóð- ardýrðlingum Pólverja, einn af fremstu fulltrúum þess krafts, sem hefir endurreist sjálfstæði Póllands. Kl. 4 eftir hádegi hinn 12. Ralaj. inn i höllina Belvedere, —stjórn- in og forsetinn höíðu lagt á flótta. Borgarastyrjöldinni var lokið. 302 hófðu fallið, yfir 1000 særst. Samkvæmt pólsku stjórnar- skránni átti nú forseli þingsins, Mathieu Rataj, að útneína nýja stjórn, þangað til þing kæmi saman. Hanu sneri sjer nú til Piludsky og þeim kom saman um skipun ráðuneytisins. Sjálf- ur varð Pilsudsky hermálaráð- herra. Jafnfiamt var þingið kvatt saman í lok mánaðarins til þess að kjósa forseta. Pað kom brátt í Ijós aðjafn- aðarmeun og frjálslyndari flokk- arnir fylgdu Pilsudsky og að hann hafði herinn á sínu bandi. En í Posen hóf hatursmaður hans Haller general andblástur gegn honum og safnaði sjálf- boðaliði til þess að fara með til Warsjá og steypa Pilsudsky. Hafði flokkur Hallers höfuðað- setur sitt i höllinni í Posen. Pilsudsky Ijet nú daglega birta viðtöl við sig í blöðum sírtum, þar sem hann gerði grein fyrir stefnu síddí og markmiði bylt- ingarinnar. í viðtölum þessum er hann gffurmæltur og illorð- ur með afbrigðum, talar um Byltingin i Póllandi. Hinn 10. maí tók ný stjórn við völdum i Póllandi. Forsæt- isráðherra varð ihaldsmaðurinn og bændaforinginn Wilos og hina mörgu »óþpkka, morð- ingja, þjófa og görolu lands- mála-glæpamenn« í þinginu. En orðalag hans er alt ó- ákveðnara þegar hann Jýsir stjórnarstefnu sinni. Þó kveður hann eindregið að orði um nauðsyn þess, að breyta stjórn- arskránni í þá átt, að vald þingsins verði minkað og vald forsetans aukið. Síðan 1918, er Pólland varð sjálfstætt riki, hafa 14 ráðuneyti setið þar að völd- um og stjórnartaumarnir sjald- an verið í sömu höndum stund- inni lengur. Nú vill Pilsudsky skapa sterkari stjörn. Uppreisn hans er í anda Mussolinis að því leyti, að hann vill veikja þingræðið og setja í þess stað einskonar einræði. En hins veg- ar er stefna hans frjálslyndari bæði í þjóðernis- og þjóðfjelags- málum, en stjórn Mussolinis. Eun hefir ekkert orðið úr gagnbyltingu Hallers, og þingið kom saman 31. maí og kaus forseta í ró og næði. Pilsudsky hlaut kosningu, en hvoit sem honum hefir þótt meiri hlutinn of 1 till eða hitt hefir valdið, að hann vildi ekki vinna eið að núgildandi} stjórnarskrá, þá neitaði hann að taka við for- setatign og mælti með kosningu Moscicki prófessors. Hann er sextugur að aldri, hefir verið prófessor í efnafræði í London og víðar, er forstjóri stórrar köfnunarefnis-verksmiðju í Pól- landi síðan 1920. Hann hefir aldrei fengist við stjórnmál, en er vinur Pilsudskys. Moscicki náði kosningu. Og er nú búist við því að Pilsud- sky myndi bráðlega nýtt ráðu- neyti og reyni sfðan að koma fram stjórnarskrárbreytingu. England. Kolanámadeilan er enn óútkljáð. Námaeigendur gerðu fyrir skemstu sáttaboð. Fjellu þeir frá kröfum sínum um launalækkun en fóru fram á að vinnutíminn yrði lengdur. Veijtamenn höfnuðu boðinu. Harðar deilur hafa staðið milli verkalýðsleiðtoganna um baráttu- aðferðina, sjerstaklega hvort hyggilegt hafi verið að hætta allsherjarverkfallinu. Cook tel- ur afturköllun þess hafa verið svik við málstað námamanna og svartasta lilettinn í baráttu Verkalýðsins í Englandi. En aðr- ir, og þar á meðal MacDonald, halda því fram, að allsherjar- verkföll sjeu ónýtt vopn í bar- áttu vekalýðsins, og komi altaf fyrst honum sjálfum í koll. Þá hefur og kastast í kekki milli foringja frjálslynda flokks- ins, Asquiths og Lloyd George, út af afskiftum hins síðarnefnda af koladeilunni og greinum hans um hana i amerisk blöð. Reis Asquith upp og brá Lloyd George um hlutdrægni í garð námaeig- enda og skort á samvinnuþýð- Soltlílnuiiin í Marokko, Stríðinu f Marokko er lokið. Uppreisnarmaðurinn Abd-el- Krim, sem ætlaði að komasl inn í höfuðborgina Fez og steypa soldáninum af stóli, hefir orðið að gefast upp og ganga Fröitkum á hönd sem fangi. Á hann nú að beygja höfuð sitt í auðmýkt fyrir soldáninum og votta honum iðrun og holl- ustu. leik við flokk sinn. Var um skeið gert orð á því i enskam blöðum, að Lloyd-George myndi bráðlega ganga í jafnaðar- mannaflokkinn, uns hann sjálf- ur tók af skarið og kvað sjer aldrei hafa komið það til hug- ar. Síðar hefur komið í ljós, að mikill meiri hluti frjálslynda flokksins í enska þinginu er á hans bandi í deilunni við As- quith og ber fult traust til hans sem foringja. Uppreisn í Portúgal. 1 lok maí mán. gerðust þau tíðindi í Portúgal, að tvær herdeildir gerðu uppreisn, fóru til Lissabon og tóku höfuðborgina orustu- laust. Stjórnin lagði á flótta og herforingjar mynduðu þriggja manna stjórn, sem rauf þing þegar í stað. Landssamband verkamanna lýsti yfir allsherjar- verkfalli og mótmælti hervald- inu. Siðustu fregnir (8. þ. m.) henna, að Cozta hershöfðingr" hafi tekið sjer einræðisvatd, f líkingu A'ið Mussolini og Primo de Rivera. Foringjar verkamanna hafa verið handsamaðir, starf- semi verkalýðsfjelaganna bönn- uð og öll verkföll í landinu talin dauðadæmd meðan einræðið stendur. \ Noregur. Miklar kaupdeilur hafa risið i Noregi i vor og vald- ið verkföllum og verkbönnum. Nú hafa tekist samningar milli vinnuveitenda og verkalýðs um 17% kauplækkun. f

x

Vörður

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.