Vörður


Vörður - 12.06.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 12.06.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 Leiðbeining'ar til kjósenda við landkjörið 1. júlí. Þegar þeir, sem kjósa viija lista íbaldsflokksins, hafa skiiað atkvæði sinu, á seðillinn að lita þannig út: A-listi B-liwti X O-lissti D-listi E-listi Jón Baldvinsson, Jónína Jónatansdóltir Erlingur Friðjónsson. Rebekka Jónsdóttir. Ríkharður Jónsson. Pjetur G. Guðmundsson. Bríet Bjarnbjeðinsdóttir. Guðrún Lárusdóttir. Halldóra Bjarnadóttir. Aðalbjörg Sigurðardóttir. ' Jón Þorláksson. Þórarinn Jónsson. Guðrún J. Briem. Jónatan J. Lindal. Sigurgeir Gíslason. Jón Jónsson. Magnús Kristjánsson. Jón Jónsson. Kristinn Guðlaugsson. Þorsteinn Briem. Páll Hermannsson. Tryggvi Þórhallsson. Sigurður Eggerz. Sigurður E. Hlíðar. Magnús Friðriksson. Magnús Gíslason. Einar Einarsson. Jakob Möller. Athygli skal á því vakin, að breyta má röðinni á listunum með þv( að merkja með tölustöfum framan við nöfnin. Ef t. d. konur sem kjósa vilja íhaidslistann, vilja gefa frú Guðrúnu Briem atkvæði sitt sem fyrsta nafni listans, þá má gera það með því að setja tölustafinn 1 fyrir framan nafn frúarinnar, eftir að settur hefir verið X fyrir framan C-listann. ■og velfarnaðar, þá má ekki stofna til óþarfrar suhdrungar milli stjettanna í landinu, held- ur ber þeim að vinna bróðuriega saman að sanngjörnum úrslit- um þjóðmála. Ef litið er sjerstaklega til landskjörs þess, sem nú stend- ur fyrir dyrum, er rjett að minna á það, að efstu mennirnir á lista íhaldsflokksiys eru mestu at- hafnamenn hans og alveg framúrskarandi hvor á sínu sviði. Jón Þorláksson er sá maður, sem mests fylgis nýtur í flokknum og hefur borið hita og þunga dagsins síðan íhalds- flokkurinn tók við stjórn. Hann er af þeim, sem til þekkja, tal- inn einhver gáfaðasti inaður þessa lands, stiltur í geði, rök- fimur með afbrigður og einhver besti ræðumaður á þingi. Hann ■er húnvetnskur bóndasonur, sem enginn hefur hlaðið undir, held- ur hefur unnið sig upp og fram fyrir eigin dugnað, gáfur og framsýni. Þórcirinn Jónsson hefur nú að baki sjer um 20 ára nærri ó- slitna þingmensku og er því þjóðinni vel kunnur. Frá því hann kom á þing hefur hann þótt prýði bændastjettar þar, enda hafa honuin verið falin þar hin vandasömustu störf og það er flestra maflna mál, sem hann þekkja, að hann sje sök- um hæfileika sinna og mann- kosta einhvcr allra fremsti bóndi þessa lands. Það hlýtur að vera markmið allra góðra íhaldsmanna að koma báðum þessum mönnum að, og það er enginn efi á, að flokkurinn er nægilega f jölmenn- ur til þess. En þess verður að gæta b æ ð i að dreifa ekki at- kvæðunum o g að sækja kjör- fund. Móti þessum mönnum eru boðnir fram 4, sem tilgreina get- ur komið að kosnir verði. Þó er lalið að 2 þeirra muni ekki hafa minstu líkur til þess að safna til að samþykkja eða fella slík lög. Vér álitum, að allir þingfull- trúar þjóðarinnar, án tillits til stjórnmálaflokka, eða að minsta kosti eins margir og mögulegt er, eigi að vernda hag neytenda- fjelaganna, .því hagur þeirra stendur í svo nánu sainbandi við hag sjálfrar þjóðarinnar, og eng- in þörf er á því, að þingmenn sjeu sjerstaklega kosnir af Samvinnufjelögunum (there is no need for parliamentary re- presentatives to be specially cbosen by cooperative societies) .því var það, að rjett fyrir al- mennu kosningarnar, voru öll- um þingmannsefnum send um- burðarbrjef, er höfðu að inni- halda ýmsar spurningar, sem hvert þingmannsefni var beðið að svara, svo sem: 1. ) hvort hann viðurkendi nauðsyn samvinnufjelaga sem verkfæris til þess að halda uppi sanngjörnu verði og rjettlátri útskiftingu á vörum. 2. ) hvort hann væri fús til þess að ganga í þingmanná- flokk í þeim tilgangi, að taka tii athugunar atriði, sem sjer- staklega snerta samvinnu. 3. ) hvort hann vildi greiða nægu fylgi, þau Briet Bjarnhjeð- insdóttir og Sigurður Eggerz. Um Bríetu er það að segja, að hún hefur nú um alllangt skeið fylt flokk jafnaðarmanna, en þar sem jafnaðarmenn hafa annan mann i boði, getur hún ekki fengið nema lítið af þeirra atkvæðum. En konum, sem ekki fylla flokk jafnaðarmanna, get- ur vitanlega ekki komið til hug- ar að kasta atkyæði sínu á ^læ með því að kjósa hana. Sigurður Eggerz, bankastjóri íslands banka, hefur nú alveg gefist upp við að halda lífi í Sjálfstæðisflokknum. Formlega útför hans hefur hann reyndar ekki haldið, en í verkinu hefur hann sýnt, að hann telur flokk- inn meðal hinna framliðnu, því að á siðustu mánúðum hefur hann reynt að mynda nýjan flokk, sem á að heita „frjáls- lyndur flokkur“ þegar hann fæðist. Aðaltilgangur þessara umbrota er vitaskuld sá, að að reyna að koma Eggerz aftur á þing, en fróðir menn um þá hluti telja, að „þessi þjóð“ muni álíta, að bankastjórar eigi ekki að fást við stjórnmál og vitna í, að Landsbankinn hefur bann- atkvæði með lögum um það, að. /lána kaupfjelögum fje. 4. ) hvort hann vildi lofa þvi, að greiða atkvæði gegn álögum á nauðsynjavörum. 5. ) hvort hann væri ákveð- inn í því, að styðja þá stefnu, að efla verzlunarlega og hags- munalega samvinnu milli þjóða o. s. frv. Nokkur hluti þingmannaefna svöruðu játandi, en þó var það svo, að af 600 þingmanna, sem kosnir voru, urðu aðeins 78 til þess að játa því, er að ofan er skráð. En merkilegast er það, að þessi játandi svör komu frá hinum andstæðustu flokkum i þinginu, alt frá jafnaðarmönn- um (flest þaðan) og til kon- ungssinna, en meðal þeirra er hinn allra harðskeyttasti- ein- veldismaðurinn og kaþólskra- leiðtoginn, Leon Daudet. Samkvæmt loforðum sínum hafa þessir þingmenn myndað samvinnuflokk í neðrimálsstof- unni, og sá flokkur hefur vaxið að mun, því að í honum eru nú 122 þingmenn eða um y5 þeirra allra. í þessum flokki eru og menn af öllum flokkum, nálægt því, sem hjer segir: 22 jafnað- armenn, (sosíalistar); 33 rót- tækir jafnaðarmenn; 67 þing- að slikt útibústjórum sínum og að bankanefnd sú, ' sem sat á rökstólum síðastl. ár var ein- huga um að vilja banna banka- stjórum Landsbankans þing- setu. Flestir munu telja það fremur óþarft verk, að reyna að dreifa kröftunum með nýjum stjórnmálaflokki, ' enda benti síðasta landskjör ótvírætt í þá átt, að kjósendur teldu óvit að halda uppi mörgum flokkum. Hinir 2, sem likur geta haft til þess að komast að, þeir Magnús Kristjánsson og Jón Baldvinsson, eru boðnir fram, af hálfu tveggja flokka, sem mjög víða liafa unnið saman við kosn- ingar undanfarið, sem sje Fram- sóknarflokknum og jafnaðar- mönnnin. Hversu nú fer, er þeir ætla að skifta með sjer reitun- um skal hjer engu um spáð. Við landskjörið 1922 höfðu báðir þessir flokkar menn í kjöri og urðu þá Framsóknarmenn sterkari, en sjálfsagt var það nokkuð vegna þess, að ýmsir socíalistar munu hafa kosið lista Framsóknarflokksins þá, þar. sem efsti maður hans (Jónas Jónsson frá Hriflu) var þá af ymsuin talinn skoðanahreinni menn úr miðflokknum, eða af hægrimönnum. Af þessu má þó álykta það, að samvinnumenn eigi miklu fleiri stuðningsmenn meðal hægrimanna í þinginu, en á meðal vinstrimanna, því margir hægrimanna hafa ,geng- ið í flokkinn, einungis til þess að sýna lit á þvi, að þeir væru demokratlskir. (The People’s Year Boolc 1922, bls.182). Laust fyrir síðustu áramót skrifaði jeg Charles Gide pró- fessor, og liað hann að skýra mjer frá áliti sínu um stjórn- málin innan samvinnunnar í Frakklandi. Svaraði hann brjefi mínu 10. janúar þ. á„ og birti jeg hjer brjefið í heilulagi í þýðingu eftir Pál Sveinsson Mentaskólakennara: Paris XVI rue Decamps 2. 10. Janúar 1926. Iíæri herra! Eg fæ mörg brjef frá útlönd- um, en þetta er í fyrsta skifti, sem jeg fæ brjef frá íslandi. Mjer finnst meir en lítið til um það, að á þessari fjarlægu eyju skuli þó vera einhver, sem ber kennsl á mig. Það er því með mestu ánægju, að jeg svara socialisti en efsti maðurinn á jafnaðarmannalistanum. En þar sem t. d. Verkamaðurinn á Ak- ureyri, blað socíalistanna þar, telur nú Magnús Kristjánsson skoðanabróður sinn og segir að M. K. hafi verið í kjöri af hálfu sfocíalista þar 1923, virðist svo, sem jafnaðarmenn megi vel við una að fá hann kosinn, þótt Jón Baldvinsson verði honum ekki samferða inn í Efri deildar sal- inn. Því svo mikið er vist, að socialistar eru ekki svo fjöl- mennir á þessu landi, að þeir geti átt sanngirniskröfu á nema í hæsta lagi 1 manni við lands- kjör 3ja manna. Hversu Fram- sóknarmenn muni una vali í'lokks síns á þeim eina manni, sem nokkrar líkur hefur til þess að komast að, verður ekki nein- uni getum að leitt hjer. En ekki mætti lá bændum þótt þeir furð- uðu sig á því, að Framsóknar- flokkurinn, sem nefnir sig bændaflokk, skuli ekki una bónda eina sætisins á listanum, sem nokkrar líkur hefur til þess að fá nægan atkvæðafjölda til þess að komast að. Bændur hljóta að furða sig á því, að í þetta sæti skuli vera valinn brjefi yðar og sendi yður nokkr- ar skýrslur — en jeg veit þó ekki hvort þjer lesið frakknesku. Geri þó ráð fyrir því, úr því, að þjer segið mjer að þjer lesið mikið al’ samvinnublöðum. Sjálfur les jeg ensku viðstöðulaust, en of erfitt yrði mjer að rita hana. í raun og veru erum vjer þjóðsamband frakknesku sam- vinnufjelaganna (La Fédéra- tion Nationale Coopérative Fran- casise) og jeg, mótfallin íhlut- un stjórnmála í samvinnu hreyf- inguna (eins og samvinnufje- lögin ensku gera og að gera bandalag við pólitiska jafnaðar- menn eins og samvinnufjelög- in rússnesku, og jafnvel þau ítölsku gera). Við hugsum sem svo: 1. Samvinnan getur verið á stefnuskrá allra stjórnmála- flokka, bæði einveldismanna og lýðveldissinna — og hún getur samrýmst öllum trúarbrögðum, jafnt kaþólskum og gyðingtrú- armönnum, sem mótmælendum eða Búddatrúar. 2. Enda þótt sámvinnustefnan sje i eðli sínu jafnaðarstefna, þar sem markmið hennar ér að skapa sanngjarnt verð (þ. e. a. s. með því að gera óþarfan all- roskinn síldarútgerðarmaður og fyrverandi kaupmaður, því að kunnugt er, að þær stjettir manna hafa ekki setið við há- borðið hjá Tímanum undanfar- ið. Það sýnist svo sem t. d. Halldór Villijálmsson skóla-‘ stjóri á Hvanneyri hefði verið ekki siður rjettborinn til þessa sætfs, enda er sagt, að í þing- flokknum hafi verið talsvert skiftar skoðanir um hvernig skipa ætti efsta sætið, en þar fór sem fyr, að socíalistahópurinn sigraði „stærri helming“ flokks- ins. Það hefði ekki verið nema sanngjörn krafa, að „bænda- flokkurinn“ hefði í þetta skifti sett bónda efstan, bæði af því, að við síðasta landskjör var kennari i efsta sætinu og eins hinu, að það sæti, sem Fram- sóknarmenn nú geta gert sjer von um að halda, var skipað af bóndanum Águst Helgasyni. Að lokum skal það tekið fram til andsvara þeim, sem kynnu an annan kostnað en þann, sem flýtur af óhjákvæmilegum störf- um við framleiðsluna) verður hún að ná þessu marki af eigin ramleik, en ekki með jafnaðar- stefnu Marxista eða þvi um líku. Annars finni þjer fyllri upp- lýsingar um þetta í bók ininni um Les Societést Consommation (þjóðfjelögin og neyslan, sem þýdd hefur verið á ensku og önnur utngumál. Ef þjer fáið skýrslu alþjóðabandalags sam- vinnufjelaga, munuð þjer í næsta no. þess finna grein eft- ir mig um samvinnuhreyfing- una í heiminum. Eg þakka yður fyrir ritið um ísland. Jeg hefi lesið það með mikilli ánægju. Annars þektum við í æsku eldfjallið Snæfell, því að þar var það, sem Jules Verne lauk við skáldsöguna: Ferð inn að iðrum jarðarinnar. Mjer til mikilla leiðinda get jeg fyrir aldursakir ekki búist við að komast þangað — og hefi jeg þó nýlega verið í Moskva og Jerúsalem. Upphafsár samvinnuhreyfing- ar ykkar 1884, er endurblómg- unarár samvinnuhreyfingarinn- ar frakknesku og kallast venju- lega Ecole de Nimes (Nimesslcól- inn N. er fæðingarbær minn). Jeg vonast til að fá fleiri brjef frá yður. Yðar einlægur. Charles Gide. Sig. Sigurðsson frá Kálfafelli.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.