Vörður


Vörður - 26.06.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 26.06.1926, Blaðsíða 2
2 V Ö R Ð U R Landkjörið Þórarinn á Hjaitabakka eða Jön Baldvinsson? Lybek, hinn gamii merki norður- þýski verslunarbær, hjelt fyrir skemstu hátíðlegt 700 ára afmæli rikisrjettinda sinna. — Myndin er tekin úr dómkirkjuturninum í Lybek og sjest m. a. hin fræga Mariu- kirkja, ein af fegurstu gotneskum kirkjum í Þýskalandi! Var byrj- að að reisa hana á miðri 12 öld. Iuni í kirkjunni hangir Danne- brogs-fáni úr leðri, sem Lybekingar tóku af Dönum í orustunni í Eyrarsundi 1427. Sigurður Eggerz fellur við landkjörið 1. júlí. Hann er studdur af Vísi með ósvífnum og órökstuddum stað- hæfingum um að íhaldsflokkur- inn sje stjettarflokkur, með tiltakanlega merglausu hjali um „frjálslyndi“, og loks með hálfgerðu níði um Jón Þorláks- son (og hefði verið vandalaust að setja saman eitthvað viðlíka góðgjarnt um Sig. E.). Ekkert ef þessu mun bera neinn veru- legan árangur. Og enn síður mun takast að láta bankamálið skyggja á öll önnur þjóðmál og kosningarnar snúast um það. Sig. Eggcrz fær nokkur hundr- atkvæði 1. júlí, — dálítið af gömlum Sjálfstæðismönnum, eitthvað af fjesýslumönnum, sem hafa heitið honum stuðning af því að þeim ríður á að koma sjer vel við íslandsbanka, tals- vert af persónulegum vinum o. s. frv. En íhaldssflokkurinn, Fram- sókn og Jafnaðarmenn — allir þessir flokkar eru þjettskipaðri og sterkari fylkingar en svo, að nokkrum riianni geti komið til hugar, að Sig. Eggerz muni á fáum vikum geta safnað um sig kjósendafjölda, sem sje stærri en einhver þeirra. Fylgi S. E. er strjálingur af atkvæðum hingað og þangað, — hann vantar að baki sjer mikinn flokk. Fylgi hans hrekkur ekki til við landskjör þriggja manna. Hann fellur 1. júlí. Og frú Bríet Bjarnhjeðins- dóttir fellur líka 1. júlí. Pólitísk- ar skoðanasystur hennar kjósa Viniia handa sjóklinp. . Eftir STEINGRÍM MATTHÍASSON Eg hefi fundið sárt til þess í mörg ár sem sjúkrahúslækn- ir, að hafa ekki nóg verkefni handa sjúklingum sem komn- ir eru á bataveg og vilja vinna og geta unnið ýmsa létta vinnu ef hún væri fáanleg. Á seinni árum fjölgar meira og meira slíkum sjúklingum síðan berklalögin gengu í gildi. Vikum saman verða sjúkl- ingar að bíða á sjúkrahúsi, eftir að bati er fenginn, vegna óhentugra skipaferða. En mán- uðum saman og jafnvel mörg ár verða sumir hálfvinnufærir sjúklingar, sem fengið hafa þá heilsubót, sem fáanleg er, að bíða aðgerðalausir, vegna þess að heima í hreppnum treystist enginn til að hýsa þá vegna smithættu (jafnvel þó læknir fullyrði að sú hætta sé því nær engin ef vissrar varúðar er gætt, einkum gagnvart börn- um). Það er að vísu við og við hægt að setja slíka sjúklinga til smávika við hjúkrunarstörf og t. d. við sauma og bætingar ef um stúlkur er að ræða og í lista jafnaðarmanna, alveg eins og íhaldskonur kjósa C-listann og framsóknarkonur D-listann. Þó að kvennalisti hafi átt nokkurn rjett á sjer eftir að gamla flokkaskipunin leið undir lok og áður en hin nýja hafði myndast, þá nær engri átt að ætla að gera það að venju, að bjóða kvennalista fram til land- kjörs. Það er ekki hægt að segja eitt einasta orð af viti þeirri skoðun til stuðnings, að konur sjeu sjerstakur stjórnmálaflokk- ur og geti því ekki kosið um sömu frambjóðendur og karl- menn. Þessvegna fellur líka frú Bríet Bjarnhjeðinsdóttir 1. júlí. Það er engum efa undirorpið, að Jón Þortáksson nýtur lang- samlega mests trausts þeirra manna, sem í kjöri eru við kosn- inguna sem í hönd fer. C-listinn er því viss með að fá fleiri atkvæði miklu en nokkur hinna lis*tanna. Þá má og gera ráð fyrir því, að Magnús Kristjánsson nái kosningu, því sennilega gera Framsóknarmenn út um land sjer ekki grein fyrir því, hví- líkt hneyksli framboð hans á bændalistanum er, þrem árum eftir að hann hefir verið í kjöri af hálfu jafnaðarmanna á Ak- ureyri. Verkamaðurinn á Ak- ureyri kallar M. Kr. fullum fet- um jafnaðarmann og segir að hann hafi verið boðinn fram af Alþýðusambandi Islands 1923. Hvorki M. Kr. nje Tíminn hafa mótmælt þessu. Ef þögri getur nokkru sinni orðið sama og góðu veðri er hægt að láta þá ganga úti og liggja úti í sólskin- inu, en um nokkur reglubundin störf er sjaldan að ræða. En það ætti að vera svo, að til væru arð- bær störf, sem sjúklingarnir hefðu ánægju af, meðfram til að vinna sjer dálítið inn um leið og þeir lærðu ýmsar léttar handiðnir. Og best væri að geta haft það líkt og Henry Ford hinn auðgi, sem á sjúkrahúsi sínu í Detroit lætur sjúklingana að meira eða minna leyti fara að vinna fyrir sjer jafnskjótt og þeir hafa skreiðst úr bólunum eða jafnvel fyr. Utan sjúkrahúsanna veit jeg að eru enn fleiri sjúklingar, sem líkt er ástatt um, að þeir gætu unnið ef hæfileg vinna væri til handa þeim. Hún heyrist alt of oft setning- in þessi: *„Læknirinn hefir bannað m jer að vinna“. — Þetta skilyrðis- lausa skylduboð er ekki nema stundum satt. Oftast hefir lækn- irinn aðeins miðað það við stuttan tíma, og þá aðeins meint erfiðisvinnu. Letingjum er tamt að muna bannið lengi og fylgja því betur og bókstaflegar en öllum öðrum bannlögum. En suma hefir þetta bann gert að letingjum og ósjálfbjarga aum- samþykki, þá er hún það í þessu tilfelli. Tveir andstæðir flokkar eigna sjer sama mann við sömu lcosningu — og hann lætur það gott heita. Og ef hann fjelli nú á Framsóknarlistanum, þá myndi hann vafalaust verða í kjöri að ári á Akureyri sem jafnaðarmaður. En líklega kemst hann að. Sá flokkur, sem hefir fengið upp- eldi sitt hjá Jónasi frá Hriflu, lætur sjer ekki alt fyrir brjósti brenna. Kemst Jón Baldvinsson þá að? Jón Baldvinsson fellur ef listi íhaldsflokksins fær helmingi fleiri atkvæði en listi jafnaðar- manna — og þá kemst Þórarinh á Hjaltabakka að. Allir þjer, sem berið meira traust til núverandi landsstjórn- ar en til stjórnar, sem væntan- lega væri skipuð Framsóknar- mönnum og ef til vill líka Jafn- aðarmönnum! Skiljið, að yður ber að kasta ekki atkvæðum yðar á glæ við landskjörið 1. júlí. Skiljið, að yður ber að fylkja yður einhuga um C-LISTANN ! Aburðarmálið. í vor skýrði Vörður frá því helsta, er fram hafði komið í umræðum á þingi um hið svo- nefnda áburðarmál, og birti þá jafnframt nefndarálit landbún- aðarnefndar Neðrideildar. I því nefndaráliti segir m. a., að stjórn Búnaðarfjelags íslands hafi skýrt frá því, að fram- kvæmdastjóri fjel. (Sig. Sig.) hafi slept „einkasölu þeirri, er Búnaðarfjelag íslands hafði haft frá Norsk Hydro á Noregssalt- pjetri, í hendur firmanu Nathan & Olsen í Reykjavík, og dulið ingjum. Þannig fer um marga berklasjúklinga, sem eftir heilsuhælisvist lifa áfram sam- kvæmt kúnstarinnar reglum svo árum skiftir. I gamla daga hafa máske einhverjir drepið sig á erfiði fyrir örlög fram, en jeg held að eins margir eða fleiri drepist nú út úr leiðindum og ómensku. Hæfileg vinna með hvíldum er að minni hyggju einhver mesta heilsubót þegar sjúkdóms- hættan er liðin hjá og kraftar farnir að koma á ný. Það er eitt aðalstarf okkar lækna, að regna að hafa ofan af fgrir sjúlclingum meðan við leit- umst við að lækna þá eða hjálpa náttúrunni til þess. Enda er ekk- ert það til í heimi þessum, sem framar vinnu handanna og hug- arins í sameiningu, hafa gjört manninn að manni. Jeg sje mjer til mikillar á- nægju, að í útlöndum er að vakna töluverður áhugi á þvi, að láta sjúklinga fara að vinna jafnskjótt og þeir þola það. Gott dæmi þessa mátti sjá á kvik- mynd, sem Rauði-Krossinn hef- ir nýlega sýnt, bæði á Akureyri og í Reykjavík (The storg of Mc. Neal). Til skamms tíma hefir hér á landi verið fylgt dönskum sið- fjelagsstjórnina þess nær hálft annað missiri." í grein um áburðarmálið, eft- ir Pálma Einarsson, sem birt hefur verið bæði í Morgunblað- inu og Tímanum, er þVí mót- mælt, að Búnaðarfjelag íslands, eða framkvæmdastjóri þess, hafi nokkurn tíma haft einkaumboð á Noregssaltpjetri frá Norsk Hydro, og segir greinarhöf., að sjer hafi í vetur verið falið af stjórn Búnaðarfjelags Islands, að leita upplýsinga hjá Norsk Hydro um gang viðskiftanna við fjelagið. Hjer skal enginn dómur á það lagður hvor hafi rjejd að mæla, stjórn Búnaðarfjel. ísl. eða P. E. um, og engin vinna verið ætluð sjúklingum nema á Laugarnesi og á Ivleppi. En eitthvað svipað þyrfti að eiga sjer stað á öllum sjúkrahúsum fyrir þá sjúklinga, sem komnir eru á góðan bata- veg. Jeg sje af norskum læknarit- um, að við almenna spítala þar í landi er nýlega byrjað að lcenna ýmsa Ijetta handavinnu. En í mörg ár hafa í Noregi, sem í öðrum löndum, verið reist hressingarliæli fyrir berklaveika (Plejehjem og Reconvalescent- hjem) þar sem sjúklingum hefir gefist kostur á að læra ýmsa handavinnu og 1 jett útistörf. Jeg vildi að hún ungfrú Iíall- dóra Bjarnadóttir gæti fengið ríflegan ríkissjóðsstyrk til að kynna sjer þessar framfarir og flytja þær hingað til lands. Með óblandinni ánægju las jeg nýlega grein í Tidskrift for Sggepleje (9. sept. 1925) þar sem dönsk hjúkrunarlcona segir frá hjálparstöðvum fyrir berkla- veika, er hún kyntist á Englandi. En hjálparstöðvum er óðum að fjölga erlendis, og spara þær ný- ar og dýrar sjúkrahús- og hælis- byggingar. Því engin þjóð er svo efnuð, að geta reist nóg heilsu- hæli og sjúkrahús fyrir alla, sem kallast geta berklaveikir. En í stað þess að beina and- mælum sínum gegn stjórn Bún- aðarfjel. íslands, sem hafði skýrt landbúnaðarnefnd frá því, að fjelagið hefði haft einkasölu, sem Sig. Sig. hefði látið af hendi — þá ræðst P. Ei. á Vörð — sem ekki hefur annað gert en að birta nefndarálitið, þar sem frá'þessu er sagt! Hann talar um „varhugaverð- ar missagnir“ í grein Varðar, „blekkingar í Varðargreininni“ —og lúta þessi ummæli ein- göngu að því, að nefndarálit landbúnaðarnefndar er tekið upp í frásögn Varðar um málið, sem er alveg hlutlaus og bygð á því sem fram kom í þinginu. Þetta mun okkur Islendingum einnig fara bráðum að skiljast. En danska hjúkrunarkonan segir þannig frá: „Jeg sá margar hjálparstöðv- ar mismunandi stórar og marg- ar minni en þær, sem eru í Dan- mörku, því hver bær hafði sína. Þeirn var yfirleitt líkt háttað og í Danmörku, að því leyti, að sjúklingum var veitt ókeypis læknishjálp, ]yf og margar nauð- synjavörur, rúmafatnaður o. f]., en hjúkrunarkonur höfðu eftir- lit með heimilunum, hjúkruðu rúmlægum sjúklingum og litu eftir að ráðum læknanna væri fylgt og leituðu ennfremur uppi fátæk heimili, þar sem þörf væri að hjálpa og leiðbeina. En ensku stöðvarnar höfðu það fram yfir þær dönsku, að í sambandi við þær voru útiskól- ar fyrir berklaveik börn. Einn slíkan skóla sá jeg í Battersea nálægt London, þar sem voru 150 berkaveik börn. Þau voru í skólanum frá kl. 9—6, voru úti allan daginn, og fór kenslan fram í tjöldum, sem voru opin til þriggja hliða og aðeins með skjólvegg gegn veðurátt. Þegar kalt var, sátu bæði börn og kennarar vafin ábreiðum, en á málum var farið í hús og matast í veglegum gildaskála. Milli

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.