Vörður - 03.07.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R
«0000000000000000000000$
o
o
O
o
*
o
Ö
8
o
VOBDUR kemur
á laugardögum.
Ritstjórinn:
Kristján Albertson Túngötu 18,
Sími:
1961.
Q
út O
o
OAfgreiðslan: J
§ Laufásveg 25. — Opin \
g 5—7 síðdegis. Sími 1432. [
Ö V e r Ö : 8 kr. árg. C
2 Gjalddagi 1, júlí. <
?OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOC
höfð eflir manni, er sjálfur sá
það. Útlend skipshöfn, eitthvað
20 menn, hafði komið á land, og
urðu margir skipverjar drukknir
i landi. Þeir ljetu ófriðlega og
fengust ekki til að fara til skips
síns. Hópur af Eyjamönnum stóð
nokkuð frá þeim. Þá kemur'
sýslumaður þar í einkennisbún-
ingi bregður rýtingi, sem hann
hafði við beltið, og heldur hon-
um á undan sjer, og gengur einn
að hópnum, sem hörfaði undan,
þegar hann kom að, og skipaði
þeim út i bátinn, og eftir mögl
nokkurt úr þeim æstustu, fóru
þeir þó allir í bátjnn og út í
skipið. Samskonar hugrekki og
fylgi sýndi Jón Magnússon, þeg-
ar hann var orðinn forsætisráð-
herra og var komihn til skips í
Hafnarfirði, en sneri heim aftur,
til þess að koma upp aukalög-
reglu og neyða menn, sem höfðu
sýnt lögregluliðinu öflugan mót-
þróa, til hlýðni við lögin.
Þegar Hannes Hafstein, land-
ritari, varð sýslumaður í Isa-
fjarðarsýslu og bæjarfógeti á Isa-
firði, haustið 1895, kallaði Mag-
nús Stephensen — eftir ráðum
Júlíusar Havsteens amtmanns,
Jón Magnússon til þess að verða
ritari við landshöfðingjadæmið.
Július Havsteen mælti með besta
sýslumanninum sínum til starf-
ans. Jón Magnússon vann mjög
mikið á skrifstofunni. Það varð
að líta eftir því á kvöldin, hvort
nú mætti lo'ka húsinu, það er að
segja, hvort hann væri farinn af
skrifstofunni, og heima vann
hann langt fram á nætur að hag-
fræðisskýrsíum. Honum var á-
kaflega ant um „Gúvernörinn",
y- svo kölluðu yngri embættis-
nokkrir framtakssamir menn
komið á fót útvarpsstöð, og er
vonandi að hún starfi sem mest
og best. Tefur það enn fyrir því,
að stöðin geti fullnægt þeim
kröfum, sem æskilegt væri að
mega gera til hennar, að enn
haf'a landsmenn ekki alment
fengið sér móttökutæki.
Vonandi verður þess ekki langt
að bíða, að svo verði. Enginn sér
eftir því að hafa eignast gott
móttökutæki. En hitt verður að
brýna fyrir eigendum þeirra, að
þeir kynni sjer sem best með-
f erð þeirra, því þá fyrst geta þeir
búist við góðum árangri. Fjöldi
sjerfi;æðirita eru til um þessi
efni, og er mjög auðvelt áð ná í
þau.
Loftskeyta- og firðtalstöðvar á
skipum og í járnbrautarlestum.
Loftskeytastöðvarnar á skip-
"m þektust fyrst hjer við land á
fyrstu skipum Eimskipafjelags-
ins Gullfoss og Goðafoss, en svo
liðu mörg ár, þar til fleiri íslensk
skip bættust við. Byrjaði H./F.
mennirnir Magnús Stephensen
oft sín á milli, — og ef talað var
við landshöfðingjann um að
hann hefði mikið að gera, svar-
aði hann jafnan: „Jeg hefi
ekkert að gera, Jón Magnússon
gerir það alt saman".
Jón Magnússon gengdi ótal
nefndarstörfum, og var þing-
maður frá því 1902. Það verður
ekki talið upp í tveggja dálka
grein. Hann varð skrifstofustjóri
á 1. skrifstofu stjórnarráðsins
1904. Bæjarfógeti í Reykjavík
1909, og forsætisráðherra 1917.
Hann var hverjum manni hjer-
lendum betur að sjer í lögum,
þangað til háskólakennarar
komu hjer til sögunnar. Meðan
hann var bæjarfógeti, kvað
jafnan við í stjórnarráðinu, er
vandamál bar að höndum:
„Hvað skyldi Jón Magnússon
segja um þetta?" Og þegar hann
várð forsætisráðherra, var hann
betur búinn undir það starf að
reynslu en nokkur annar maður,
sem í ráðherrastöðu hefir komist
hjer á landi. Af öllu því, sem
hann hefir afrekað í hinu opin-
bera lífi á þessu landi munu þó
afrek hans í sambandsmálinu
vera mest um verð. Þegar sam-
bandsmálið var gengið i gegn á
Alþingi, og allir vissu, að nú
myndi þetta verða lög, hitti sá,
sem þetta skrifar, alla ráðherr-
ana hvern á fætur öðrum, á sama
hálftímanum, og þakkaði þeim
fyrir. Sigurður Jónsson sagði:
„Það er ekkert mjer að þakka,
Jón Magnússon hefir komið því
öllu í kring". Sigurður Eggerz
sagði: „Þú skalt þakka Jóni
Magmissyni, því honum er mest
að þakka". — Þá mætti jeg Jóni
Magnússyni og þakkaði honum
fyrir málalokin. Hann sagði lít-
ið, en aldrei hefi jeg sjeð hann
með meira gleðibragði, en þegar
hann tók í hendina á.mjer í það
skiftið. Það sem hann afrekaði
í sambandsmálinu, mun vera
glæsilegasta endurminningin um
Jón Magnússon, þegar timarnir
liða^
Jón Magnússon var einhver
hinn besti maður. Hann var
drengur góður og vinfastur, án
þess að vinfestan kæmi fram
sem órjettur við aðra. Hann var
Kveldúlfur á því, að láta setja
upp loftskeytastöðvar á togara
félagsins, og er nú svo komið, að
allir togarar landsins, að þrem
undanteknum, eru útbúnir með
nýtísku loftskeytatækjum. Er
það sjómönnum mikils virði, og
má óhætt að fullyrða, að stöðv-
arnar hafi oft unnið skipi og á-
höfn ómetanlegt gagn. Auk þess
gerir það alla afgreiðslu skip-
anna í landi mun fljótari og auð-
veldari, að hægt er að tilkynna
áður loftleiðis hvenær skipin
komi í höfn.
Á farþegaskipum hafa loft-
skeytatækin afar mikla þýðingu,
og er stöðugt unnið að því, að
gera þau sem 'allra fullkomnust.
Á hinum stóru farþegaskipum,
sem ganga yfir Atlantshafið og
suður og austur um öll höf, er
mikil áhersla á það lögð, að gjöra
farþegum lífið sem þægilegast,
og eiga loftskeytatækin drjúg-
ann þátt í því. í loftinu berast
farþegum allar nýjustu fregnir
frá umheiminum, og þeir geta
stöðugt haft samband við ætt-
ekki refsingasamur maður, og
þeir, sem vel þektu hann, sögðu
að hann væri þrár, þvi að hann
yfirgaf mjög seint eða aldrei
stefnu, sem hann var sannfærður
um að leiddi til góðs. Pólitiskir
dómar um hann hrukku af hon-
um eins og brim af kletti, hann
sýndist ekki verða þeirra var.
Hann var vitur maður og fram-
sýnn. Hann var hverjum manni
gætnari, og seinn til úrskurðar,
til þess að reka sig ekki á siðar.
Hann var þessu landi góður,
„diplómat", og hefir líklega ver-
ið fæddur með þeirri gáfu, enda
lagði hann snemma stund á utan-
rikismál og þjóðarjett. Hann var
valmenni, sem hafði vakandi
samvisku í opinberum málum.
Þótt þeir, sem hann vann með,
mættu ekki halda skapi, vegna
einhvers, sem að bar, þá var aldr-
ei neitt á honum að sjá. Hann var
var rólegur, og sat og beið. Það
er rjett, sem Guðmundur Björn-
sön landlæknir sagði um hann,
að „það var þvi líkast, sem þjóð-
inni yrði það alt til gæfu, sem
hann lagði á gjörva hönd".
Að heimili þeirra ráðherra-
hjóna var fyrirmynd, vegna mik-
illar rausnar og heimilisdygða,
þakkar Dr. J. H. mest frú Þóru
Magnússon. Jeg skal ekki draga
úr því. Hún ræktaði blómin, bæði
innan húss og utan, hún var
vafningsviðurinn, en hann eikin,
sem hún vafði sig utan um, og
hún sagði aldrei nokkurri mann-
eskju upp trygð eða vinfengi,
sem hafði kynst foreldrum
hennar, manni hennar eða henni
sjálfri.
Með Jóni Magnússyni er þá
fallinn í valinn sá maðurinn, sem
mest hefir unnið að síðasta kapí-
tulanum í sögu lands vors, og
meðal alls annars hins mikla
láns, sem hann varð aðnjótandi,
hlaut hann líka það lánið að lok-
um, að deyja án þess að hafa sjeð
hnignun, elli eða afturför, og
með skóna á fótunum.
Vaka
Nýtt tímarit.
Páll E. Ólason prófessor er
nýfarinn til Kaupmannahafnar
til þess að sita þar fund nor-
rænna sagnfræðinga.
ingja og vini. Á öllum stærstu
skipum Þjóðverja hafa nú verið
settar upp „talstöðvar". Var jeg
við uppsetningu á einni slíkri
stöð í Þýskalandi, sem sett var í
E./S. „Hamburg", 22 þús. tonna
farþegaskip, sem er í förum
milli Þýskalands og Ameríku,
og er eign „Hamburg America
Line". 1 skip þetta voru að vísu
settar fleiri stöðvar, alls fjórar,
en þessi talstöð var lang full-
komnust í alla staði. Loftskeyta-
klefinn á skipi þéssu var mjög
þægilega útbúinn að öilu leyti.
Varð manni fyrst í hug, þegar
inn í hann var komið, að líkara
væri nýtiskú landssimastöð, en
loftskeytaklefa á skipi. Biðstofa
var fyrir framan stöðva-her-
bergið, en inn af henni talklefar.
Ef einhver farþeganna langaði
til að tala heim til sín, þurfti
hann aðeins að segja loftskeyta-
manni nafn og heimilisfang eða
símanúmer, og fékk hann þá
samband eftir litla stund. Þessu
er fyrirkomið á þann hátt, að
loftskeytamaður er í stöðugu
- Ráðgert er að nýtt tímarit
hefji göngu sína í haust, og hef-
ur þegar verið sent út boðsbrjef
til áskrifta. Tímaritið nefnist
„Vaka". Ritstjórnina skipa 9
eigendur ritsins, þeir Ágúst
Bjarnason, Árni Pálsson, Ásgeir
Ásgeirsson, Guðm. Finnbogason,
Jón Sigurðsson frá Kaldaðar-
nesi, Kristján Albertson, Ólafur
Lárusson, Páll ísólfsson og Sig-
urður Nordal.
Tímaritið kemur út í 4 heft-
um á ári, 400 bls. að stærð og
kostar 10 kr. árgangurinn.
Fyrsta hefti (1. h. I. árg. 1927)
kemur út í október næstkom-
anda. Afgreiðslu og innheimtu
annast Helgi Árnason, Safna-
húsinu, Reykjavik, og sje boðs-
brjef, með áskriftum komin i
hans heridur fyrir 1. okt. þ. á.,
ef menn vilja eiga víst að fá 1.
hefti ritsins.
Boðsbrjefið hljóða svo:
Vjer undirritaðir höfum bund-
ist samtökum um að gefa út
tímarit handa íslendingum.
Á fyrsta fjórðungi 20. aldar
hefur orðið bylting í þjóðlífi
voru, með margvíslegra hætti og
gagngerðara en fyrr eru dæmi til.
Þjóðin stendur enn á vegamót-
um í flestum "þeim málum, er
hana varða mestu: atvinnumál-
um, fjármálum, stjórnmálum,
heilbrigðismálum, mentamálum
og trúmálum. Forn menning og
lifnaðarhættir eru að breytast og
hverfa, og víða óskapað í skörð-
in. Erlend áhrif leita sífelt fast-
ar á fyrir auknar samgöngur og
viðgang bæjanna. Það er ekki of-
mælt, að í þessari iðu eigi marg-
ur maðurinn hvorki fótfestu á
himni né jörðu, sé jafnóráðinn i,
hvað hann eigi að gera sjálfum
sjer til farnaðar, föðurlandi sínu
til þrifa og hverju hann eigi að
trúa, sjer til leiðsögu, um síð-
ustu rök allrar tilveru.
Vandamál þessi virðast oss of
sjaldan vera rædd til nokkurrar
hlítar. Hver stjórnmálaflokkur,
stjett og trúarflokkur otar sín-
um tota, oft með þeirri hlut-
tryggú sambandi við firðtalstöð
i.landi, sem svo aftur gefur sam-
bönd, gegnum venjulegar síma-
linur til áfangastaðar, hvert á
land sem er. Heyrist að öllu leyti
eins vel, og jafnvel betur, en ef
talað væri sömu vegalengd i sima.
En þetta er aðeins hægt tak-
markaða vegalengd, og hefur
hún hingað til ekki verið höfð
lengri en 80 sjómílur. En sá er
galli á samtölum þessum, að
ekki getur nema annar talað i
einu og er til einskis að grípa
fram i, það heyrist ekki.
Slíkar stöðvar eru nú ekki ein-
göngu hafðar á skipum, heldur
hafa t. d. Þjóðverjar sett firð-
talsstöðvar í nokkrar járnbraut-
arlestir, t. d. þær er ganga milli
Warnemiinde og Berlin. Þegar
jeg fór þessa leið síðastliðinn
vetur, heyrði ég talað frá talstöð
i lestinni við mann sem staddur
var i Berlín, og við annan sem
staddur var í Dresden. Fjekk
jeg leyfi stöðvarstjóra til að vera
viðstaddur er samtölin fóru
fram, og gat þvi sannfærst um
drægni, sem horfir í öfuga átt
við rjettan skilning. Hitt er þó
síst betra, er blöð og timarit
leiða þessi mál hjá sjer, en hjala
í meinleysi um eitthvað það, sem
getur ekki rask'að svefni né
kæruleysi nokkurs manns.
Vjer ætlum oss að visu ekki þá.
dul, að leysa úr öllum þessum
vandamálum. Um ýmis þeirra
erum vjer ekki sammála. En
vjer viljum leitast við að ræða
þau, og ræða þau með þeim
hætti, er lesöndum megi verða
hvöt til þess að hugsa þau með
alúð og einlægni og hjálp til þess
að átta sig á þeim. Og um það
erum vjer allir sammála, að
vjer viljum efla menningu og
sjálfstæði íslendinga,
vjer viljum eigi afsala oss
neinu því sem íslenskt er og
þjóðlegt, fyrr en fullreynt er,
að annað sje oss betra,
vjer viljum segja það, sem
vjer vitum sannast og rjett-
látast um hvern hlut.
Tímaritið mun gera sjer far
um að geta íslenskra bóka, sem
út koma, og flytja rökstudda
dóma um allar þær bækur, er af
bera að ágæti eða endemum. Með
dómum þessum og öðrum grein-
um um íslenzkar og erlendar
bókmenntir viljum vjer leiðbeina
lesöndum vorum um kaup og
lestur bóka og stuðla að því að
bæta «bókmenntasmekk þjóðar-
innar. Vjer munum leggja mikla
áherslu.á þetta atriði, ekki ein-
ungis af því að bókmenntir eru
enn meginþáttur íslenzkrar
menningar og ráða miklu um
hugsunarhátt þjóðarinnar, held-
ur og þess vegna, að það er trúa
vor, að hreinskilni og rjettlæti á
einu sviði þjóðlífsins hafi áhrif
á öll önnur. — Vjer munum og
eftir föngum sinna öllum ís-
lenskum listum og flytja dóma
um þær.
Tímarit þetta mun ekki skirr-
ast við að segja neinn hlut af þvi
að hann sé óvinsæll eða geti fælt
kaupendur frá því. Það er ekki
gefið út í hagsmuna skyni. Ef á-
góði verður af útgáfunni, mun
honum verða varið ritinu til
eflingar. En á hinn bóginn nær
ritið þvi að eins tilgangi sínum,
að það fari sem víðast. Því heit-
árangurinn. Var hann svo góður,
að ekki mun heyrast betur milli
Hafnarfjarðar og Reykjavíkur í
síma, sem er þó mörgum sinnum
styttri vegalengd, en þarna var
um að ræða.
(Niðurlag.)
Einar Arnórsson prófessor og
frú hans eru farin til Englands
og dvelja þar fram eftir sumri.
Læknisprófi
hafa lokið á háskólanum Björn
Gunnlaugsson (I. s eink., 202%
stigs), Sveinn Gunnarsson (I.
eink., 184% stigs) Pjetur Jóns-
son (I. eink., 173M; stigs), Eirík-
ur Björnsson (II. eink. betri,
153V3 stigs), Lárus Jónsson (II.
eink. betri, 151% stigs) og Ólaf-
ur ólafsson (II. eink. betri, 133
stigs). ,