Vörður


Vörður - 12.07.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 12.07.1926, Blaðsíða 2
V Ö R Ð U R Kristján jónsson dómstjóri hæstarjettar. Kristján Jónsson dómsstjóri ljest snögglega á heimili sínu hjer í bæ 2. þ. m. Hafði hann veriS heilsugóður maður þrátt fyrir háan aldur, og andláts- dag sinn var hann alhress, hafði útivist og fylgdi Jóni Mag- nússyni tilgrafar. En um kvöld- ið varð hann bráðkvaddur. Hann var fæddur 4. mars 1852 að Gautlöndum við Mývatn, son- ur þingskörungsins Jóns á Gaut- löndum Sigurðssonar og konu hans Solveigar Jónsdóttur. Stóð kjarnmikið og gáfað bænda- kyn að Kristjáni heitnum í báðar ættir. Hann kom í latínuskólann 1865 og útskrifaðist þaðan 1870. Lagapróf tók hann í Hafnarháskóla 1875 með góðri I. einkun. Hvarf hann að því búnu heim og gerðist aðstoðar- maður á skrifstofu landfógeta, en 1878 var honum veitt Gull- br.- og Kjósarsýsla. Gengdi hann því embætti í 8 ár. 1886 var. hann skipaður 2. meðdóm- andi og dómsmálaritari í yfir- dóminum. 1889 varð hann 1. meðdómandi í dóminum en dómstjðri 1908, er Lárus Svein- björnsson lét af embætti. 1919, þegar yfirdómurinn var lagður niður var hann skipaður dóm- stjóri í hinum nýstofnaða hæstarjetti og gengdi hann því embætti til dauðadags. Auk dómarastarfanna hefur Kr. J. gengt margvisleg'um og vandasömum trúnaðarstörfum. Hann var settur amtmaður fyrir suður- og vesturamtið frá 1891—1894. Hann var um skeið endúrskoðandi landsreikning- anna og gæslustjóri Landsbank- ans 1898—1909. Hann var ráð- herra 1911—1912, bankastjóri í íslandsbanka 1912—1914. Hann sat í niðurjöfnunarnefnd Reykjavíkur 1896—1902, í bæj- arstjórn 1903—1910. Hann var kennari í kirkjurjetti í presta- skólanum frá 1889—1908. For- seti Bókmentafjelagsins var hann 1904—1909 og kjörinn heiðursfjelagi þess 1910. Kon- ungkjörinn alþíngismaður var hann 1893—1903 en þingmaður Borgfirðinga 1909—1913. Kristján Jónsson hefur verið einn af fremstu embættismönn- um samtíðar sinnar og notið ó- venjulegs trausts fyrir gáfna sakir og fjölhæfni. Hann var lögfræðingur ágætur, víðsýnn maður og áhugásamur við hvert starf er hann tók að sjer. Við stjórnmálasögu landsins kernur hann fyrst á næstu árum fyrir aldamót. Fylgdi hann þá þeirri stefnu í stjórnarskrármál- inu er jafnan var kölluð Val- týskan, og skipaði sjer í þann flokk er hana studdi, Framsókn- arflokkinn eldra. 1908 náði hann kosningu í Borgarfirði sem frumvarpsandstæðingur og var endurkosinn þar 1911. Eftir frá- vikning bankastjóranna og Loftskeyti o£ útvarp. Eftir Guðmund Jónmundsson. Niöurlag. Loftskeytaáttavitar „Peiler "-stöðvar). Svo sem alkunnugt er, eru dimmviðrin yersti óvinur sjó- mannsins. Sjómenn hræðast ekki storma eða stórsjóa meðan sjón- in getur notið sín. En þokur og snjóbylir eru þeim margfalt hættulegri. í slíkum veðrum er ekki nema um tvent að gera, annaðhvort að fara mjög hægt og reyna að komast leiðar sinnar slysalaust, forðast að rekast á önnur skip eða stranda, eða þá hitt, að dúsa þar sem komið er og bíða þar til birti. Af þessu leiðir, að dýrmætur timi fer til ónýtis, og fylgir því auðvitað meira eða minna peningatjón og óþægindi, því oftast eiga skipin að vera á áfángastað á tiltekn-. um tíma. Á síðustu árum hafa verið fundnir upp loftskeytaáttavitar (,,Peiler"-stöðvar), sem ráðið geta bót á þessu. Fyrst voru átta- vitar þessir settir upp í landi og venjulega hafðar tvær stöðvar, er unnu saman. Ef skip, sem hrept hafði dimmviðri, vildi fá að vita stefnu sína og stað, þá kallaði það með loftskeytastöð sinni á þá áttavitastöð, er það vildi hafa samband við, og sendi henni viss merki meðan verið var að stilla áttavitann, en venjulega tók það 1% til 2 mínútur. Átta- vitastöðin svarar nú með sendi- stöð sinni, og segir nákvæmlega til um stefnu skipsins frá sjer, svo hægt er að sigla því beina stefnu á þessa stöð. En ef aðeins er óskað að fá að vita hvar skip- ið er statt og ekki hugsað til að taka land í þeirri stefnu, sem áttavitastöðin gaf upp, þá tekur hún hina stöðina í landi sjer til hjálpar og er þá einnig sent skeyti um stefnu skipsins frá henni. Hefur þá skipstjóri feng- ið gefnar tvær þektar línur og getur reiknað út með nákvæmni gæslustjóranna við Landsbank- ann 1909 klofnaði Sjálfstæðis- flokkurinn, og á þingi 1911 var Kr. J. í tölu andstæðinga Björns Jónssonar. Varð hann síðan eft- irmaður B. J. sem ráðherra, en sat tæpt ár að völdum. Haustið 1911 var kosið og fengu þá Heimastjórnarmenn nægan meirihluta til að geta aftur falið foringja sínuin, Hannesi Haf- stein, að taka við stjórn. Kr. J. sat síðast á þingi 1913, en bauð sig ekki fram við kosningarnar 1914 og hafði ekki framar af- skifti af stjórnmálum. Kr. J. var höfðinglegur maður sýnum, virðulegur og prúð- mannlegur. Hann var alvöru- maður og ljúfmenni, naut virð- ingar og vinsælda hjá almenn- ingi. Hann kvæntist 22. okt. 1880 Önnu Þórarinsdóttur prófasts Böðvarssonar í Görðum. Ljest hún 2. des. 1921. Börn þeirra eru: Þórunn, gift mag. Hörring fuglafræðing í Kaupmannahöfn, Böðvar, kennari í Mentaskóian- um, og síðar forstjóri h. f. Kol og Salt, d. 1920, Jón prófessor í lögum í Háskólanum, d. 1918, Þórarinn, hafnarstjóri í Reykja- vík, Solveig, gift Sigurði Eggerz bankastjóra, Halldór, læknir í Kaupm.höfn, Elísabet, ekkja Jóns læknis Foss og Ása, gift Kronika skipstjóra. Sýsluvegasjóös- lögin. í 13. tbl. Varðar skrifar hr. Geir G. Zoega vegamálastjóri grein til varnar sýsluvegasjóðs- lögunum, er hr. cand. jur. G. ísberg hafði deilt á í 11. tbl. Þar segir: „Mér virðist þó hyggilegt að ekki sje verið að breyta um tekjustofn nema ber- lega komi í ljós almennur vilji sveitarbúa','. Vegna þessara ummæla vega- málastjórans tel jeg rjett að segja álit mitt á þessum lögum. hvar skipið sje nú statt. Þessi aðferð hefur reynst á- gætlega, en yerið nokkuð sein- virk. Hafa því skipin sjáif nú verið útbúin með áttavitastöðv- um, og hefur það reynst fult eins vel, og mikið fljótlegra verið að taka stefnuna. Loftskeytastöðv- ar hafa verið settar upp á mörg- um annesjum, og öðrum þeim stöðum, sem hættulegir eru fyrir skipasiglingar. Senda stöðvar þessar ákveðin merki út allan sólarhringinn, sem skipin geta „peilt" eftir. Er þetta mikið þægilegri og handhægari aðferð en hin fyrri, í fyrsta lagi er hún það vegna þess, að mörg skip geta á sama tíma tekið stefnu frá sömu stöð- inni, í öðru lagi af hinu að hver þessara stöðva sendir aðeins eitt ákveðið merki, eins og t. d. einn punkt með stuttu millibili o. s. frv. Þannig er ekki nauðsynlegt, að sá sem tekur stefnuna sje út- lærður loftskeytamaður, heldur getur skipstjóri, ef hann aðeins lærir að þekkja merki hverrar stöðvar fyrir sig, annast áttavita- stöðina sjálfur, og er það álitið heppilegra. I þriðja lagi er það Reynt var á síðastliðnu áfi að koma á samþykt um sýsluvega- sjóði fyrir Austur-Húnavatns- sýslu, en sú tilraun mistókst. Var jeg einn af þeim, sem beitt- ust á móti samþyktinni, og býst jeg við að skoðun mín á þess- um lögum sje í aðalatriðum hin sama og annara mótstöðumanna samþyktarinnar. Tilgangur lag- anna er falinn í tveim atriðum: ákvæði um styrk iir ríkissjóði til sýsluvega og fastar tekjur til lagningar sýsluvega. Ríkissjóðsstyrkur. Samkvæmt vegalögunum og reglugerð frá 1916 styrkti ríkis- sjóður lagningu akfærra sýslu- vega með alt að helmingi kostn- aðar og sá styrkur, sem ríkis- sjóður veitti til Austur-Húna- vatnssýslu meðan veí Ijet í ári, var meiri samkvæmt þessum regl um en hann hefði orðið ef sýslu- vegasamþykt hefði verið í gildi 'gagnvart sýslunni. Stafar það einkum af því að sýsluvegasjóðslögin virðast ekki gera ráð fyrir, að fjárframlag frá hreppsfjelögum og vegafje- lögum (t. d. fjelögum samkv. löggiltum samþyktum um ak- færa hreppa- og sýsluvegi) megá teljast með gjöldum sýsluvegasjóða og þar af leið- andi gefa þessi framlög ekki rjett til styrks úr ríkissóði. En eftir hinni reglunní voru og eru framlög vegafjelaga jafn rjett- há, hvað styrkveitingu snertir úr ríkissjóði, eins og framlög sýslusjóða, eða með öðrum orð- um ríkissjóður greiddi helming kostnaðar við lagningu akfærra sýsluvega án tillits til þess hvað- an hlnn helmingur kostnaðar var greiddur. Nú er svo ástatt hjer í sýslu, að vegafjelög og hreppar Ieggja jafn mikið fram til sýsluvega og sýslusjóðurinn, og þetta er hvað snertir alt að helming sýsluveganna ákveðið í löggilt- um samþyktum. Til þess að sýna fram á, að þetta er ekki smáatriði, skal það upplýst, að ef lagt væri í kostur, að með því að hafa áttavitastöðina á skip- inu sjálfu, er hægt að taka stefnu hvenær sem er, og er sjálfsagt að nota áttavita- stöðina ekki einasta í dimmu, heldur einnig þó bjart veður sje og land sjáist. Með því móti er altáf hægt að prófa hvort stöðin sje í lagi og á hana treystandi. Taka vil jeg það fram, a5 ef átta- viti skips er ekki rjettur, þá er nauðsynlegt að vita nákvæmlega hve skekkjaii er mikil og enginn skyldi taka sjaldnar stefnu en á klukkutíma fresti ef leita skal lands. Skipsbjörgunarsaga. í þýska blaðinu „Nieder- schlesische Allgemeine Zeitung" er frásögn af því hvernig þýska gui'uskipið „Westphalia" bjarg- aði skipshöfninni af hollensku skipi, „Alkaid", í vetur: Gegnum loftið berst neyðar- merkið (S. O. S.) frá gufuskip- inu „Alkaid", það er um mið- nætti 30. janúar síðastliðinn: "Hjálpið okkur í neyð okkar, skipið er stjórnlaust rekald, næsta alda getur riðið okkur að alt kr. 9000 í sýsluvegagerð í Austur-Húnavatnssýslu — frá sýsluvegasjóði kr. 4500 og frá vegafjelögum jafn mikið, kr. 4500, fengist á móti úr ríkis- sjóði að eins um kr. 1500, en aftur á móti ef alt þetta, kr. 9000, væri greitt úr sýslusjóði fengjust kr. 9000. Ef ríkissjóður styrkir sýslu- veginá vegna þess að þeir eru nauðsynleg fyrirtæki, og sýslu- vegasjóðslögin hafa verið samin þess vegna, en ekki til þess að leiða inn breyting á sköttum, skil jeg ekki annað en að telja verði sama fyrir ríkissjóð hvort fje til lagningar sýsluvega kem- ur einvörðungu úr sýsluvega- sjóðum eða að hálfu úr þeim og að hálfu frá vegafjelögum. Af þessu leiðir, að jeg tel rjett- ast að styrkur til sýsluvega úr ríkissjóði miðist við kostnað við lagningu og viðhald, en ekki cinvörðungu við framlög sýslu- vegasjóða. Fastar tekjur. Ekki sje jeg að sýsluvega- sjóðslögin knýi fram meiri framlög frá sýslum til sýsluveg- anna en fyrri ákvæði, þar sem það er á valdi hvers sýslufund- ar að ákveða árlega svo lág svo lág gjöld til sjóðanna, að ekki mundi verða meir en til nauðsynlegs viðhalds, ef lág- mark er notað. Það liggur því á valdi sýsluncfnda eftir sem áður hvortp lagt er i vegabætur. Þegar tekjurnar eru ekki fast- ari en þetta finst mér núver- andi tekjur eins hagkvæmar að þessu leyti, því sýslunefndir hafa takmarkalítið vald til að ákveða árlega álögur á hreppana til vegalagninga. Er því ekki heppilegri útvegun fjár í sýsluvegasjóðslögunum en í vegalógunum, nema því aðeins, að álögurnar komi réttlátar niður eftir sýsluvegasjóðslög- unum heldur en eftir ákvæð- um vegalaganna. Gjöld eða skattar til sýslu- vegasjóða eru fasteignaskattur í kauptúnum en ábúðarskattur fullu". Dauðaþögn ríkir í loftinu, þar sem annars flytjast loft- skeytamerki frá hundruðum skipa. Allar stöðvar þagna og hlusta eftir loftskeytunum frá „Alkaid", sem skýra frá hvar skipið sé statt, eftir því sem best verður vitað, en það hefur hrak- ist stjórnlaust í náttmyrkri og byl stundum saman. „West- phalia" var útbúinn með nýtísku áttavitastöð, og tókst fljótlega að reikna út stefnuna til „Alkaid". En þeim reiknaðist svo til, áður en stefna var tekin með áttavita- stöðinni, að f jarlægðin milli skip- anna væri 60 mílur. Önnur skip hafa gefist upp við að reyna að finna „Alkaid", „Westphalia" er eina skipið, sem heldur til hjálp- ar. Mennirnir á rekaldinu bíða ó- þreyjufullir eftir hjálpinni, ef þetta skip finnur þá ekki, er dauðinn vís. 27 menn bíða 4- tekta, og renna huganum til konu og barna, ættingja og vina. Alt er undir því komið að áttavita- stöðin á skipinu, sem er á leið til hjálpar sje nákvæm. Og hún reyndist að vera það. En „Alkaid" var hinsvegar 120 míl- ur frá þeim stað, sem gefinn var

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.