Vörður - 12.07.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R
V Ö R Ð U R
kemur út á 1 a u g a r d ö g u m.
Ritst j ó r i n n:
Kristján Albevtson, Túngötu 18.
Sími: 1961.
Afgreiðslan:
Laufásveg 25.
Opin 5 —7 síðdegis. — Sími 1432.
Verö 8 kr.' árg.
Gjalddagi 1 . júií.
í sveitum. A£ tvennu ósann-
gjörnu, tel ég ábúðarskattinn
ósanngjarnari.
Tökum dæmi: Á næstu tíu
árum væru lagðir sýsluvegir í
sýslu og ábúðarskattur því hafð-
ur hár, en i þeirri sýslu væri
«inn eða fleiri menn, sem hefðu
tekið dýrar jarðir til ábúðar
þenna ' tíma, og greiddu því
ve'gaskattinn af jarðeignunum
á meðan verið væri að leggja
sýsluvegina. Svo yrðu þessir
menn að víkja af jörðunum,
«ins og gengur og gerist, án
þess að fá að nokkru leyti upp-
borið fjárframlög sín. — Sem
sagt, ábúðarskatturinn hefir ekki
hin einu meðmæli fasteigna-
skattsins, að verið geti, að eign-
ir skattgreiðenda hækki i verði
vegna mannvirkjanna.
Svo ég eyði sem fæstum orð-
um í ádeilu á þenna skatt, þá
skal það tekið fram, að ég er
sammála hr. G. Isberg, en get
þó ekki annað en gengið skrefi
lengra.
Hann segir: „Vitanlega koma
¦ekki ákvæði laganna (ákvörðun
.skatts) beint i bága við stjórn-
arskrána".
Mér er spurn? Er það ekki
að teygja stjórnarskrá okkar
of niikið að gefa sýslunefnd og
atvinnumálaráðherra leyfi til
að hækka skatt á ákveðinni eign
takmarkalaust. Samkvæmt lög-
xinum getur sýslunefnd ákveðið
með samþykki atvinnumálaráð-
herra (ekki stjórnarráðs) eins
háan ábúðar- eða fasteignaskatt
og henni þóknast, án þess að hæð
wpp, og myndi skipshöfninni
aldrei hafa verið bjargað ef ekki
hefði verið ábyggileg áttavita-
stöð á „Westphalia". Fyrir henn-
ar hjálp fanst „Alkaid" eftir 12
tíma ferð.
Veðrið var afskaplegt, engum
þjörgunartilraunum varð við-
komið fyr en eftir 24 tima bið.
f>á var hægt að senda björgunar-
bát frá „Westphalia", og tókst
«ftir mikla örðugleika að ná allri
skipshöfninni. Næst síðastur yf-
irgaf loftskeytamaður skipið, en
síðast skipstjóri. Nokkrum mín-
útum eftir að allir voru komnir
um borð í „Westphalia" heilir
á húfi sökk „Alkaid".
Þetta er aðeins tekið sem eitt
dæmi þess af mörgum, hve átta-
vitastöðvarnar, og loftskeyta-
ta^kin yfirleitt hafa komið að
miklu gagni og bjargað mörg-
um mannslífum. *
Hjer heima á íslandi er stór-
kostleg nauðsyn á að koma upp
áttavitastöðvum, því óvíða eru
sjóslysin jafntíð og hjer, ef mið-
að er við fólksfjölda og skiþa-
fjölda. Ætti ekkert að spara,
sem orðið gæti til að vernda líf
hans sé nefnd í lögunum, og því
engar sönnur fyrir, að löggjaf-
arnir hafi gert sér grein fyrir
honum. Ef þessi ákvæði má
samþýða stjórnarskránni, tel ég
að löggjafar okkar séu farnir
að kunna að fara í kring um
hana. Og þegar þess er gætt,
að hækkun skatts yfir 6% gefur
rjett til þriðjungi meiri
styrks úr rikissjóði, en lægri
skattur, þá lítur svo út, að lög-
gjafarnir hafi viijað stuðla að
því, að þessi skattur yrði sem
hæstur.
Vegamálastjóri vikur að því i
grein sinni, að sá, sem reist hef-
ir dýr hús á jörð sinni sé oft
betur efnum búinn, en hinn,
sem ekkert gerir að jarðabótum,
svo í reyndinn i jafnist húsa-
skatturinn (sem sé þegar svo
stendur á að ábúðarskatturinn
verður fasteignaskattur, sjálfs
ábúð) nær efnum og ástæðum,
en i fljótu bragði virðist".
Rétt er, að þetta getur kom-
ið fyrir, en er frekar úndan-
tekning en regla, er stafar með-
al annars af þessu: 1. Fátækur
maður kaupir oft velhýsta jörð
eða tekur til ábúðar. 2. Efnað-
ur maður verður oft illa stæð-
ur fjárhagslega þegar hann hef-
ir bygt dýr hús. Er því þungt
að búa undir þvi, að honum
sé íþyngt öðrum fremur með
sköttum, af því hann eyddi fé
sínu til að gera landið byggi-
legra og jók verðmæti þess, í
stað þess að eyða fé sinu eða
leggja það í arðgæf fyrirtæki.
Ekki síst er þetta hart í þjóð-
félagi okkar, þegar framtíðin
virðist mikið byggjast á því,
að fá menn til að nema landið,
leggja aflafje sitt í jarða- og
húsabætur. 3. Efnuðustu menn-
irnir gera oft minst að jarða-
og húsabótum.
En mér þykir vænt um þessi
ummæli vegamálastjóra að því
leyti, að undir niðri er hann
auðsjáanlega þeirrar skoðunar,
að taka beri tillit til efna og á-
stæðna við niðurjöfnun skatts
til vegalagninganna. Virðist mér
því líklegt, að hann sé mér
sjómannanna og jafnframt var-
ið útgerðina eignatjónum.
„Þráðlaus myndasending".
Þá kem jeg að hinni svköll-
uðu „þráðlausu myndasend-
ingu", sem enn er á bernsku-
skeiði, enda ekki farið að nota
hana í almenningsþarfir. Hug-
myndin sjálf er ekki ný, og hafa
margir merkir rafmagnsfræð-
ingar gert fjölda tilrauna til að
fullkomna tæki til þráðlausra
myndsendinga. Ameríkumenn
hafa síðastliðin 2 ár unnið kapp-
'samlega að því, sömuleiðis Þjóð-
verjar. Nú í vetur gerði Dr.
Karolus, verkfræðingur í þjón-
ustu Telefundken, loftskeyta-
tækjafjelags í Berlín, víðtækar
og merkilegar tilraunir. Var
send mynd milli Leipzig og Ber-
lín á 20 sec., og var mynd sú,
er fram kom á móttökustöðinni,
svo nákvæmlega lík frummynd-
inni, að ekki er hægt að þekkja
þær í sundur, er maður sjer þær
saman. Þá var og s.end vjelrituð
grein, og bankaávísanir hafa
einnig verið sendar á þennan
hátt. Venjulega tjekkávisun er
hægt að senda á 17 sec. sömu leið.
sammála í því, að skatiur til
sýsluvegasjóða sé ósanngjarn-
ari, cn niðurjöfnun sýslusjóðs-
gjalda nú.
5. og 6. grein.
Ekki virðist mér það heppi-
legt ákvæði, að sýslunefndum
sé heimilt, að ákveða einstökum
hreppum mishátt skattgjald,
„er miðist við þau afnot, sem
hrepparnir hafa af vegakerfi
sýslunnar" (Sýsluvegakerfinu?)
Eftir orðalaginu verður ekki með
vissu sagt hver mælikvarðinn er
og i öðrulagi hljóta hagsmunir
hreppa að hafa áhrif á mat
sýslunefndarmanna og ylli þetta
því fjárdráttarríg innan sýslu-
nefnda, en hjá þessu væri hægt
að sneiða með þvi að áskilja
framlag frá hreppum eða vega-
félögum eins og gert er hjer í
sýslu og síðari hluti 5. gr. gerir
ráð fyrir, að átt geti sjer stað
(þar virðist vera prentvilla í
lögunum „sýslusjóði" í stað
sýsluvegasjóði). Slíkt fyrir-
komulag ljetti og á kauptúnum
sem ekki eru í vegafjelögum eða
njóta lagningu sýsluvega, og
gerði óþarft ákvæðið í seinni
lið 6. gr. En það ákvæði hefur
sama galla.
1 línum þessum hefi jeg ein-
ungis talað um það, sem mjer
virðist að lagasmíð þessar og
stafar það af því, að jeg hefi
ekki komið auga á kostina. En
til að fyrirbyggja allan misskiln-
ing vil jeg taka það fram, eins
og reyndar sést af því, sem hér er
sjest reyndar af því, sem hjer er
sagt, að þetta er aðeins ádeila á
þessi lög en ekki á vegamála-
stjórnina. En jeg vona fastlega,
að vegamálastjóri Geir G. Zo^ga
háldi áfram hinni drengi%jgu
viðleitni sinni, að koma laga á-
kvæðum um vegi í sem heppi-
legast horf, og sameini helst í
ein og sömu lög öll nauðsyn-
leg lagaákvæði um vegi. Því ann-
ars er hætt við að samræmi verði
ekki gott.
Gurinsteinsstöðum 1. maí 1926.
Hafsteinn Pjetursson.
Nú síðari hluta vetrar og í vor
hafa samskonar tilraunir verið
gerðar ínilli Wien og Berlín, og
gengið ágætlega. Hefur Dr.
Karolus einnig staðið fyrir þeim.
Við sendingu mynda, og
prentaðs máls, eru notað-
ar venjulegar lampaloftskeyta-
stöðvar, og í samband við þær
sett tæki til þess að senda mynd-
ir og taka við þeim. Eru þau í
sjálfu sjer mjög einföld, og fer
ekki meira fyrir þeim, en vindla-
kassa. Það mundi verða oflangt
mál að lýsa þessum áhöldum
nánar, enda er margt þeim við-
víkjandi, sem ekki er heimilt að>
birta opinberlega, nema þá með
sjerstöku leyfi þeirra loftskeyta-
fjelaga, sem við tilraunirnar
fást..
Jeg hefi í grein þessari forð-
ast allar sjerfræðilegar skýring-
ar á loftskeytatækjum, sem al-
menningi myndu torskildar, en
vonast hinsvegar til að hún gefi
nokkra hugmynd um hve hrað-
stigar og stórkostlegar framfar-
ir hafa orðið í loftskeytafræðinni
á síðastliðnum 20 árum.
Reykjavík i júni 1926.
Guðm. Jónmundsson.
Það mun þykja ókarlmann-
legt að líta við lambablómum
þegar um stóriðnað er að fást.
En þó skal nú beina eftirtekt ís-
lenskra nýyrkjumanna að þessu,
samt sem áður — að þegar þeir
plægja vilta móa — bæði i ná-
grenni Reykjavíkur og annar-
staðað á landinu, þá eyða þeir
ýmsum gróðurtegundum, sem
eiga að vera gagnlegar býlum
þeirra og börnum, þegar fram í
sækir.
Úti i móum og melum mjög
víða eru iðgrænar þúfur alsett-
ar ljósrauðum smáblómum sem
flestir munu kannast við, —
„lambagrasið".
Ef nýyrkjumenn okkar vjldu
safna saman þessum grænu þúf-
,um — áður en þeir fara yfir með
plóg og herfi — þá geta þeir
komið sjer upp mjög fallegum
skrautblettum í túnum þeim,
sem þeir rækta þarna upp.
Mundi það verða staðarprýði
hverjum bæ að eiga ljósrautt
skraut blómanna í grænum tún-
um — og færi þá vel að raðað
væri þúfunum i langa garða, en
melamöl sitt hvoru megin í lít-
illi rák, — blóm þessi eru harð-
ger og gleyma ekki lit, þó harð-
ur vetur sje yfirgenginn, en ang-
an þeirra er einn aukinn í heil-
næma sumarloftinu.
1 ítalíu er mjög algengt, að sjá
allskonar melablóm i klaustur-
görðum í fögrum formföstum
reitum, en hversvegna getum við
ekki einnig gert þetta í íslensk-
um túnum, þó með öðrum hætti
sje. — Það er sennileg ályktun,
að meira verðmæti liggi í þess-
um fátæklega melagróðri en ný-
yrkjumenn gera sjer grein fyrir,
þegar þeir róta öllu um og kæfa
í áhuganum fyrir stóru arðmiklu
túni — því á blómunum lifa lirf-
ur og fiðrildi, sem frjóvga og
byggja grassvörðinn, þó lítið
beri á, en þau missa tækifærið
þegar bú þeirra mylst undir
herfinu og plóginum.
Mælist jeg til þess, að öll blöð
okkar beri þessa litlu leiðbein-
ingu — svo íslensk alþýða megi
hugsa um hvort sjeu þetta smá-
munir einkis virði.
Reykjavík, í júní 1926.
Jóh. Kjarval Sveinsson.
Þýsk síjómmál.
Indriði Waage
hefur verið kosinn formaður
Leikfjelags Reykjavíkur yfir
næsta vetur. Sem kunnugt er
var hann framkvæmdastjóri
og leikstjóri fjelagsins síðast-
liðið leikár.
Adam Poulsen
mun væntanlegur til Akur-
eyrar í næsta mánuði til þess
að leika með leikfjelaginu þar
„Armbrosius" alþektan sjón-
leik eftir danska skáldið Mol-
bech. Poulsen hefur boðið leik-
fjelaginu hjer að leika með því
í september í „Jedei'mann"
(„Det gamle Spil om Enhver"),
hinum fræga leik Hogo von
Plofmannsthals. Enn er óráðið
hvort leikfjelagið tekur tilboði
þessu, því örðugleikum er bund-
ið að þurfa að byrja æfingar í
þessum mannmarga leik í á-
gústmánuði.
Nær 8 ár eru nú liðin frá þýsku
stjórnarbyltingunni og enn hef-
ur ekki samist um skaðabætur
til hinna mörgu þjóðhöfðingja
þýsku ríkjanna, sem þá voru
sviftir umráðum yfir eignum
sínum — höllum, skógum, jarð-
eignum o. s. frv. Þeir hafa nú í
vetur bqrið fram kröfur um, að
ríkin greiði þeim fult verð allra
Marx rikiskanslari.
þeirra eigna, er þeir áður áttu,
og hafa heitar deilur staðið um
þessar kröfur. Þeir fara fram á
að þeim sje goldinn 2Vo milliarð-
ar gullmarka. Til þess að geta
áttað sig á hve mikið fé þetta er,
er vert að minnast þess, að þjóð-
areign Þjóðverja var fyrir ófrið-
inn 100 milliarðar, en er nú tal-
in að vera um 50 milliarðar. Sam-
kvæmt kröfu hinna afsettu þjóð-
höfðingja — keisarans, 3 kon-
unga, 6 stórhertoga, 5 hertoga og
7 fursta — eiga þeir þá að fá út-
borgaðan 1/20 hluta af eigu þjóð-
arinnar!
Kommúnistar og jafnaðar-
menn svöruðu þessum kröfum
með tillögu um að eignirnar yrðu
teknar eignarnámi, að ríkin
fengju þær endurgjaldslaust. Um
þessa tillögu var. greitt þjóðar-
atkvæði 20. júní. Samkvæmt
stjórnarskrá þýska lýðveldis-
ins þarf samþykki meirihluta
allra atkvæðisbærra manna í
landinu til þess að tillaga nái
fram að ganga við þjóðarat-
kvæði. En tillaga jafnaðarmanna
fjekk ekki nema liðlega 15 mill-
jónir atkvæða, eða 37% allra at-
kvæðisbærra og náði því ekki
fram að ganga.
Baráttan fyrir atkvæðagreiðsl-
una var ákaflega heit. Meðal
annars voru kvikmyndir mikið
notaðar til þess að hafa áhrif á
fólk. Eina kvikmynd stóð til að
banna, vegna þess að í tekstan-
um stóð, að keisarinn fengi 1670
mörk í dagpeninga frá þýska
lýðveldinu, en maður sem mist
hefði 30% af heilsunni í stríð-
inu fengi aðeins 27 pfenninga á
dag.
Yfir þessu var kært og bent á,
að þessi 1670 mörk, sem keis-
arinn fengi, væri ekki handa
honum einum, heldur væri þau
ætluð til þess að kosta húshald
hans. Eigendur kvikmyndarinn-
ar svöruðu því, að þessir 27
pfenningar, sem heilsubilaður
hermaður fengi, væri heldur
ekki ætlaðir honum einum, held-
ur heimili hans. Kvikmynda-
dómarinn ljet undan fyrir þess-
ari röksemd, og leyfði að mynd-
in yrði sýnd áfram.
Meðal þeirra, sem höfðu tjáð