Vörður


Vörður - 17.07.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 17.07.1926, Blaðsíða 2
V Ö R Ð U R V Ö R Ð U R kemur út á laugardög um. Ritst ó r i n n: Kristján Alberíson, Túngötu 18. Sími: 1961. A f g r e i ð s I a n: Lauíásveg 25. Opin 5- -7 síðdegis. — Sími 1432. Verð: ( 8 kr. árg. jialddagi 1» júlí. gert við Breta og Itali um skuld- ir þeirra. Þessi ákvæði heimila stjórn Bandaríkjanna að selja einstaklingum skuldakröfur hennar á hendiir franska rikinu. Frakkland á að gefa út skulda- brjef fyrir upphæðum þeim, er það á að greiða Bandaríkjun- um, og þessi skuldabrjef á að vera heimilt að bjóða á peninga- markaði heimsins. Franska rík- ið verður þannig smám saman skuldunautur banka og eigna- manna um allan heim, í stað Bandaríkjanna, og missir við það alla von um, að síðar geti samist um að Ijetta skuldabyrð- ina. Það er því eðlilegt að Frakkar hafi reynt í lengstu lög að fá samningnum breytt. Og enn virðast þeir ekki geta gefið upp alla von um að það megi takast. Fyrir nokkrum dögum gengu þúsundir fatlaðra hermanna, er þátt tóku í styrjöldinni miklu, gegnum götur Parísar- borgar til þess að rhinna Ame- ríku á ófriðarfórnir Frakka og mótmæla skuldasamningi þeim, er Bandaríkin bjóða. Viða um heim heyrast radd- ir, sem áfella hina stórauðugu Ameríkumenn þunglega fyrir hörku þeirra í fjárkröfum á hendur frönsku þjóðinni. Nafnkunnur lögmaður í Ameríku ritaði fyrir skemstu opið brjef til Coolidge forseta, þar sem hann krafðist þess, að nú þegar yrðu látnar niður falla allar kröfur um endurgreiðslu á stríðsskuldum Evrópuþjóð- anna. Hann heldur því fram að Bandamenn hafi sparað Ame- ríkumönnum 100,000 miljónir kr. með því að berjast fyrir þá % hluta þess tímabils, er ófrið- urinn hjelst. Þessi upphæð er þrisvar sinnum meiri en fé það, er Ameríka lánaði Bandamönnum. Lögmaðurinn vitnar til þess, að þegar Wilson hafi farið fram á samþykki þingsins til þess að segja Þjóðverjum stríð á hend- ur, þáhafi hann sagt, að Banda- ríkjamenn myndu fúsir að fórna „lífi sínu og eignum, öllu sem þeir væru, öllu sem þeir ættu," en hann hafi ekki talað um að berjast með lánum, sem ættu að endurgreiðast með rentum. Brjefritarinn endar á þessa leið: „Jeg krefst þess að allar skuldheimtur verði látnar niður falla. Jeg krefst þess í mínu nafni og allra þeirra Ameríku- manna, sem elska land sitt og hafa til að bera einhvern neista af sómatilfinningu". Sveinn Björnsson fer utan með „Gullfossi" 26. þ. m. til þess að taka að nýju við sendiherraembættinu í K.höfn. Eggert Briem hefur verið kosinn dómstjóri hæstarjettar til loka ágústmán- aðar næsta ár. Ásgeir Ásgeirsson alþingism. hefur verið settur fræðslumálastjóri. Iðnfræðslan í Danmörku og Noregi. Eftir Helga Hermann Eiríksson verkfræðing. Jeg hef hugsað mjer, að þeim lesendum „Varðar", sem ein- hverju láta sig skifta fræðalu- mál yfirleitt, og.ekki síst iðnað- arstjett landsins, geti þótt fróð- legt að fá þetta yfirlit yfir fyr- irkomulag iðnfræðslunnar í Dan- mörku og Noregi, og svo síðar í öðrum NorðurlÖndum. í Danmörku hafa það verið og eru enn kvöldskólarnir, sem eru megin-undirstaða allrar iðn- fræðslunnar. Flestir skólar, sem veita almenna iðnfræðslu, þótt aðallega eigi að heita dagskólar, hafa þessvegna kvöldskóla sam- hliða. í þeim er keht móðurmái- ið, bókfærsla, reikningur, undir- búningsteikning og byrjunarat- riði iðnteikningar á sama hátt og hjer. Kensla fer fram 5 kvöld í viku, 2 tíma á kvöldi og venju- lega 22 vikur af árinu. I sveita- skólum, þar sem nemendurnir eiga 4—8 km. að sækja til skól- ans, er oftast ekki kent nema 3 kvöld í viku en kenslan þá lát- in ná yfir 5 ára skeið og nokkuð drégið úr yfirferðinni, samborið við aðra skóla. Dagskólarnir eru bæði hlið- stæðir þessum skólum, — þ. e. sumir þeirra taka nemendur frá byrjun, óundirbúna, og kenna sömu námsgreinir og kvöldskól- arnir, — og einnig framhalds- skólar. Framhaldsskólarnir eru eink- um miðaðir við það, að þeir, sem þaðan útskrif- ast, sjeu fulllærðir meistar- ar. Þar er því aðallega kend framhaldsteikning, móðurmál og stundum reikningur. Aftur eru aðrir skólar, sem fara lengra. Þeir éru miðaðir við sjeriðnir og kenna að teikna áhöld og byggingar og að reikna þær út um leið, um efni og áhöld, er iðngreinin þarf með o. fl. Af þessum skólum er „Teknisk Selskabs Skole" í Kaupmanna- höfn þektastur. Hann er aðallega fyrir byggingafræðinga, vjelfræð inga og rafmagnsfræðinga en veitir þó fullnaðarfræðslu í fleiri iðngreinum. 1 Óðinsvje er ann- ar skóli fyrir vjelfræðinga, á Helsingjaeyri og í Árósum skól- ar fyrir rafmaghsfræðinga, á Helsingjaeyri skóli fyrir skipa- smiði og margir fíeiri fyrir bygg- Máttur 5ólar. Fyrirlestur fluttur af Jónasi Kristjánssyni hjeraðslækni í Kvennaskólanum á Blönduósi um sumarmálin 1925. Flestir munu hafa heyrt getið þeirra þjóða er eldsdýrkendur voru kallaðar. Þær voru í raun og veru sólardýrkendur og tign- uðu eldinn, sem ímynd sólarinn- ar. Þessar þjóðir stóðu að mörgu leyti á lágu menningarstigi, en þær höfðu samt veitt því eftir- tekt, að sólin er uppspretta og viðhald alls, sem lifir á jörðinni, þótt ofurmagn sólarhitans eyði- leggi sumstaðar allan jurtagróð- ur, þar sem regn eða vatn vantaði til þess að vökva og draga úr á- hrifum hins brennandi sólarhita. Sumir fornaldarmenn, forfeð- ur vorir, þeir er voru best sið- aðir og vitrastir, trúðu á þann er sólina hafði skapað, og fólu önd sína hohurn, er þeir lögðu af stað í hina hinstu för, leið- ina, sem liggur út yfir endi- mörk þessa lifs. Þessir menn höfðu líka fengið vissu fyrir því, að sólin væri uppspretta og viðhald alls, sem lifir, og þess vegna hlyti sá að " vera máttugur og gæskuríkur, sem sólina hefði skapað. í hinu gullfagra Eddukvæði „Sólarljóðum" segir svo á ein- um stað: „Sól ek sá; svá þótti mjer sem sæak göfgan goð; henni ek laut hinzta sinni alda heimi í". Þegar menn rannsaka og at- huga sólarljósið eftir því, sem visindaleg þekking á því leyfir, þá birtist mönnum heill heimur fullur drottins dásemdarverka. Sólargeislarnir eru fyrst og fremst uppspretta og fyrsta ingafræðinga. Bestur af þeim er talinn skólinn i Horsens. Að lok- um er svo fjölfræðaskólinn og háskólinn, sem veita þá full- komnustu vísindaþekkingu í verklegum fræðum, sem völ er á í Danmörku. Allir þessir skólar, sem hjer hafa verið nefndir, kenna aðal- lega bókleg fræði og teikningu. En við hliðina á þeim eru svo aðrir skólar, sem leggja aðal-á- hersluna á það verklega. Það eim einskonar verkstæði, þar sem mest er hugsað um að kehna nemöndunum iðn þeirra sem best og víðtækast, einkum verk- lega, en þó líka kend þau bókleg atriði og teikning, sem heimtuð eru af öðrum dagskólum. Jafn- framt er þess gætt, að það, sem smíðað er, sje nothæft og seljan- legt. Af þessum skólum eru helstir: 1. Klæðskeraskólinn í Khöfn, fullkominn verkstæðisskóli, sem vinnur fyrir meistarana fyrir sama verð og sveinafje- lagið. 2. Sniðskólinn í Khöfn. Sjer- skóli í að sníða föt og taka mál. 3. og 4. Skólar í Khöfn fyrir skósmiði og úrsmiði taka nemendur bæði frá byrjun eins og verkstæðin, og eins sveina, útlærða >hjá meistur- um, og kenna þeim ýms auka- atriði og sjaldgæfari vinnu, orsök nær því allrar orku á jörðu vorri, svo að segja hverr- ar tegundar sem er. Sólin hefir nú um óendanlega margar alda- raðir helt yfir jörðina steypi- flóði orku og yls í mynd sólar- geisla. Ekkert verður að engu. Mikið af þessari orku hefur safnast fyrir og myndað heil lög í jarðskorpunni. Það er þessi orkuforði, sem notaður er, þegar skipin eru knúin á- fram yfir höfin eða gufuvagnar og bílar yfir landið, með því að kynda í þeim annað hvort kol- um eða olíu. Það er líka orka sólarinnar sem veldur því, að unt er að nota vindinn til þess að sigla skipum yfir höfin, eða að nota fossaaflið til kraft- framleiðslu, t» d. til fr&mleiðslu á raforku. Vjer vitum að orka sú, er menn og dýr fá úr fæðunni, er orka sólargeislanna. Blað- grænkan á grösum og jurtum höndlar sólargeislana og geym- ir þá. Með öðrum orðum, fæða manna og dýra er að miklu leyti ekki annað en sólarljósið breytt i fast efni. Hvaðan kom lífið tíl jarðarinnar eða á hvern hátt? Það vita menn ekki. Vís- indin hafa, enn sem komið er, að eins komið fram með get- gátur um það. Hitt vita menn, að fyrst lengi vel, hefir jörðin verið svo heit, að á henni gat ekkert líf þrifist., en þegar hún kólnaði, fór að geta þrifist líf á henni. Það líf hefir að vísu verið fábreytt og ófullkomið í sem ógjarnan kemur fyrir í algengari verkstæðum. 5. Ljósmyndaskólinn í Khöfn kennir lærlingum og aðstoðar- mönnum frá öllu landinu. Framantaldir skólar eru allir dagskólar. 6. Blikksmíðaskóli í Khöfn til framhaldsnáms frá verkstæð- unum. Það er kvöldskóli, sem tekur við af kvöldskóla „Teknisk Selskabs Skole". 7. Glerskóli í Khöfn, kvöldskóli í teikningu og smiði á trje- og blýrömmum, sem framhald af verkstæðanáminu. 8. Skóli fyrir bókbindara og prentara til framhaldsnáms, fyrst kvöldskóli og sem fram- hald af honum dagskóli fyrir sveina alstaðar frá í landinu. 9. Rakara- og hárgreiðsluskól- arnir eru kvöldskólar, bæði í Kaupmannahöfn og víða úti um land. lO.Sótaraskólinn i Khöfn er mánaðarnámskeið á daginn. Þar er kent um bruna og elds- neyti, reykháfa, byggingalög- gjöf, bókfærslu, verkfæri og svo verklegar æfingar. Á kvöldin eru fyrirlestrar fyrir meistara og sveina. ll.Loks er sjerstakur skóli fyrir listiðnað — og 12.Yfir þessum skólum öllum er svo einn sameiginlegur, verk- legur og bóklegur iðnskóli, „Teknologisk Institut", dag- fyrstu. En hvaðan kom lífið fyrst, eða hvernig varð það til? Sennilegt er að það hafi fyrst orðið til fyrir skapandi öfl sól- argeislanna, á sama hátt og sól- in eykur enn þá sífelt marg- breytni alls þess sem lifir, þó sú framþróun fari afarhægt, svo hægt, að vjer getum tæplega orðið þess varir á voru skamma æfiskeiði. Einna einföldust tegund lífs, sem vjer þekkjum, er amöban,> örlitilJL, slímkekkur. Þessi litli slímkekkur hefur þó lífræna byggingu, tekur til sín fæðu, í; honum verða einnig efnaskifti, þó í ófullkomnara mæli sje en hjá dýrum, sem komin eru hærra í sköpunarstiganum. Smám saman hefir bygging líf- færanna orðið margbreyttari og tegundirnar fleiri. Hvert líf- færi hefir tekið að sjer eitthvert ákveðið starf í þjónustu ein- staklingsins. Þannig eru augun á lægstu dýrum aðeins örlitill dökkur blettur, þakinn fínni húð, viðkvæmri fyrir áhrifum ljóss- ins. Fjölbreytni náttúrunnar hefur þannig vaxið frá fyrstu tímum sköpunarinnar, og hún heldur áfram enn þann dag í dag. Maðurinn er fullkomnasta vera jarðarinnar. Lífæri hans eru fullkomnust að gerð, sjerstak- lega heilinn og taugakerfið. Hann hefur þess vegna yfir- burði vitsins fram yfir önnur dýr. Það er óhætt að fullyrða, að maðurinn er ekki síður en alt annað lifandi kominn út úr sólarljósinu og til orðinn fyrir áhrif þess. Svo að segja sprott- inn upp úr jarðveginum fyrir áhrif hinna skapandi krafta sólarljóssins, aðeins ekki jarð- fastur eins og trje í skógi, held- ur megnugur þess að hreyfa sig og taka sjer næringu úr um- skól með stuttum námsskeið- um fyrir meistara og sveina úr öllu landinu og kvöldskóli fyrir Kaupmannahafnarbúa. Þessi skóli er ætlaður mönn- um, sem eru eigendur eða for- stöðumenn smærri iðnaðar- fyrirtækja, en vinna þó meir með vjelum en mannafli. Skal jeg til skýringar nefna nokk- ur af viðfangsefnum skólans. Kvöldskólinn skiftist í al- menna fræðslu og iðnfræðslu. 1 almennu deildinni er á fyrsta ári kend danska, skrift og reikning- ur, á öðru ári bókfærsla, við- skiftafræði og iðnaðarlöggjöf (Haandværkerret). Á 3. og 4. ári mál (þýska, enska og franska). í iðnfræðsludeildinni er á fyrsta ári kent, iðnreikningur. danska og skrift; á öðru ári er hægt að velja um eftirfarandi námsgreinir: bókfærslu, byrj- unaratriði kostnaðarreiknings (kalkulation), viðskiftafræði, iðnaðarlöggjöf, þýsku, ensku, stærðfræði, eðlisfræði og efna- fræði fyrir smáiðnað, og svo sjerstök námsskeið fyrir garð- yrkjumenn, verkstjóra, bakara, húsasmiði, steinsmiði, vjelstjóra, skipasmiði, veggfóðrara o. fl. Á 3., 4. og 5. ári eru svo verkstæð- isæfingar og iðnfræði, sjerstak- lega í trje- og málmsmíði. Dagskólinn er mánaðarnám- skeið í verklegum æfingum með

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.