Vörður


Vörður - 17.07.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 17.07.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 hverfi sínu, þar sem hún er fyrir hendi. Sólin er allstaðar höfð sem tákn birtu og yls, lífs og þróun- ar. Skáldin hafa vegsamað hana og kveðið henni lof í yndisfögr- um kvæðum. T. d. „Ó, blessuð vertu sumarsól", „Blessuð sólin elsltar alt“ . . . o. fl. Þegar stofublóm eru sett út í glugga, þar sem sólar nýtur, beygja þau blóm sín og blöð í áttina til sólarinnar. Þau reyna að teyga sem mest af geislum hennar. Á kvöldin loka blómin krónum sínum, eins og þau bú- ist við að falla í svefn. En þeg- ar hinir vermandi geislar morg- unsólarinnar gægjast inn um gluggann, er eins og þau vakni. Þau opna krónur sínar og breiða blöð sín sem best á móti sólar- geislunum, til þess að njóta þeirra, eins og þau vildu fagna ástvini útbreiddum faðmi. Þann- ig hefur sólin vakið alt til lífs ú jörðunni, jafnframt því, að hún viðheldur og endurnærir alt sem lifir, bæði jurtir og dýr. Að vísu þarf meiri skilyrði til þróunar öllu lífi en geisla sól- arinnar, svo sem jarðveg eða næringu, vatn eða raka og loft eða súrefni, að öðrum kosti brennir sólin allan gróður. Efalaust hafa flestir veitt þeirn blómum eða grösum eftirtekt* er vaxa í ónógri birtu, eða á sólarlitlum stöðum. Þau verða fölari en önnur grös, hafa minni blaðgrænltu en þau grös og blóm er vaxa í sterkari sól- arbirtu. Að því leyti svipar blað- græknunni í grösum til rauðu blóðkornanna í blóði dýra. Þær jurtir, sem vaxa og lifa í ónógu sólarljósi bera þess menjar á marga lund. Þær verða linar og veiklulegar, ekki ósvipað börnum, sem alast upp í þröngri, Ijóslítilli og rakri kjallaraholu. fyrirlestrum í nær því öllum iðn- greinum. Ennfremur hefir þessi skóli haldið sjerstök námsskeið fyrir bændur í notkun vjela, og loks hefir hann tilraunastofu til þess að rannsaka efni i byggingar og vjelar, og leiðbeinir með bygg- ingar og áætlanir um vjelar og verkstæði. Flestir af dönskum iðnskól- um, hvort heldur eru kvöld- eða dagskólar, eru stofnaðir af iðn- aðarmannafjelögum á staðnum. Þau eiga svo skólann áfram og halda þeim uppi með ríkisstyrk. Auk þess kostar ríkið að mestu leyti ÖIl ný kenslu-áhöld, útgáfu ódýrra kenslubóka, nemenda- styrki, alinent fræðandi fyrir- lestra og svo alla stjórn iðn- fræðslumálanna. Allur kostnað- ur ríkisins við iðnfræðsluna var árið 1924 2,200,000 kr. Árið 1917 var nýtt fyrirkomu- lag á stjórn iðnfræðsluinálanna sett í kerfi. Yfirstjórnin er í höndum fræðslumálastjóra, sem hefir einn yfirumsjónarmann við hlið sje, en auk þeirra eru svo aðrir umsjónarmenn út um land- ið. f>eir hafa eftirlit með skól- unum og vinna með skólanefnd- unum, hver i sínu hjeraði. Alls vorn Um 250 iðnskólar í Dan- mörku í árslok 1923. í Noregi eru það einnig kvöld- skólarnir, Sem veita undirstöð- una í iðnfræðslunni. Þar eru þeir Þau börn fá beinkröm, eru blóðlitil og föl vegna skorts á sólarljósi. Þannig er sólarljósið jafn mikil lífsnauðsyn bæði jurtum og dýrum til vaxtar og þrifa. í hörundi þeirra manna, sem dvelja að staðaldri í sterku sól- arljósi, myndast litarefni, svo þeir verða dökkir á hörund. Plöntur þær, er alast upp í sterku sólskini fá líka sterkari grænan lit en ella, á svipaðan hátt og litarefnið (Pigment) myndast í hörundi manna, vegna áhrifa sterkra sólargeisla. Blaðgrænkan í jurtum og grös- um höndlar sólarljósið, safnar því saman og notar það sem orkusafn til þess að þær geti unnið sitt ætlunarverk. Það er talið að litarefnið í hörundi manna og þær frumur, er því safna, hafi svipaða þýðingu fyrir menn. Vjer tölum oft um kraftaverk. Sólin vinnur krafta- verk á hverjum degi, allsstaðar þar sem hún skín. Framhald. Hjeraðsskóli Sunnlendinga Mál þetta hefur verið mikið rætt nú á síðustu tímum, og ein- stakir menn, og jafnvel heilar sveitir, virðast hafa talsverðan áhuga á því. En þrátt fyrir þenn- an áhuga, er þó málið nú sem stendur í hinu versta strandi, þar sem elcki fæst samkomulag inn- an sýslanna, hvað þá um alt Suðurlandsundirlendið. Frá því jeg fór að hugsa um þetta mál, hefi jeg ekki verið í neinum vafa um, hvað gera ætti því viðvíkjandi. Allar þrjár sýsl- 3ja ára skólar, sem standa 8 mánuði ársins með 2 tímum á kvöldi 5 daga vikunnar. Náms- greinarnar eru móðurmálið, skrift, reikningur og teikning. Til inntöku í skólana er heimt- að inntökupróf eða gott burt- lararpróf úr barnaskólanuin. Hjer er því meiri áhersla lögð á sæmilegan undirbúning en í Danmörku, þar sem inntakan er engum skilyrðum bundin öðrum en iðnnámi. Hliðstæðir þessum skólum eru dagskólarnir í Osló og Stavang- er. Þeir eru eitt 6—8 mánaða námsskeið í bólclegum náms- greinum aðallega, og sniðin fyr- ir þá, sem ætla sjer að verða formenn annaðhvort í verkstæð- um eða við allskonar byggingar. Inntökuskilyrði eru hin sömu og í kvöldskólana, nema hvað hjer er krafist meiri verklegrar reynslu eða æfingar. í Osló-skól- anuin eru deildir fyrir verlc- stæðavinnu, vegagerð og raf- magnsfræði, og í Stavanger húsagerð, vegagerð, vatnsleiðsl- ur og rafmagnsfræði. Einna eftirtektaverðastur fyr- ir okkur hjer er líklega Iðnskól- inn í Osló. Eftir 3ja ára kvöld- skóla tekur við 2ja ára dagskóli fyrir lærlinga og sveina í öllum iðngreinum. Honum er þó skift í 4 aðaldeildir eftir því, hverjar iðnir eiga helst samleið í nám- inu. í dagskólanum er einkurn urnar sunnanlands eiga að reisa einn skóla í sameiningu með stuðning ríkisins og ríkið síðan að reka þann skóla. Skal jeg nú leitast við að rök- styðja þessa skoðun mina. Það mun vera viðurkent, að meiri menningarbót sje að einum skóla stórum en fleirum litlum. Ef all- ar þrjár sýslur Suðurlands leggja saman í einn skóla, mætti ætlast til að sá myndarbragur yrði á honum, að hann fengi góðan orðstír. Kunnugt er það og, að mikill vandi er að velja slíkri stofnun foringja, mann sem mestu rjeði um hverja stefnu skólinn tæki frá upphafi. Nú er það kunnugt, að Árnesing- ar hafa manni á að skipa, sem allir treysta til þess að veita ný- stofnuðum skóla ágæta forstöðu. Sarna verður ekki sagt um eystri sýslurnar. Þá er fjárhagsleg hlið málsins, sem ekki er minst um vert að at- huga. Allir fjórðungar landsins hafa unglingaskóla, nema Suð- urláglendið, og flestir munu þeir vera reknir af ríkissjóði. Það virðist því alveg sjálfsagt, að þessi skóli yrði rekinn af ríkinu, ef hann væri fyrir alt Suðurlág- lendið. En verði reistir tveir skólar, eða jafnvel þrír, tel jeg mjög ólíklegt að ríkið vilji taka að sér rekstur þeirra. End munu formælendur smáskólanna gera ráð fyrir að sýslurnar reki þá. Ekki verður því sjeð, að það geti stafað af því, að þessar sýsl- ur standi betur efnalega en aðr- ar sýslur landsins. í skuldum inunu þær síst vera eftirbátar, og sjá má á þeim fátæktarmerkin. Árnessýsla hefur um nokkur ár átt liálfgert sjúkrahús. Rangár- vallasýsla hefur neyðst til að leggja „vegaskatt" á bændur, samkvæmt heimildarlögum, eins konar nýjan húsa- eða fasteigna- kent teikning, mótun, efnisfræði (Materiallære) og bókfærsla, og að honum lolcnum er kendur listiðnaður í 1 ár og aðaláhersl- an þá lögð á listfengi í iðninni. I Bergen og Voss eru kvöld- skólar með svipuðu sniði og dag- skólinn í Osló. Eftir þessa slcóla taka við einskonar iðn-gagnfræðaskólar (Tekniske Mellemskoler), sem ekki eiga ennþá hliðstæðu í Ðan- mörku. Hlutverk þeirra er að veita lióklega fræðslu fyrir öll þau störl' og stöður innan iðn- aðarins, sem kvöldskólarnir nægja ekki fyrir og of dýrt er og óþarft að kosta háskólanámi til. Það virðist að vísu, sem varla muni mugulegt að leysa þetta breytilega lilutverlc af hendi í einurn skóla, en það var þó reynt árið 1911, með því að breyta eldri iðnskólum, í Osló, Bergen og Þrándheimi. Inntöku- skilyrði eru burtfarapróf úr kvöldskóla eða tilsvarandi þekk- ing. Fyrir þá, sem ekki hafa ver- ið í kvöldskóla, er 1 vetrar und- irbúningsslcóli í sambandi við skólana. Ennfremur er krafist 2% árs verklegs náms sem inn- tökuskilyrði. Skólarnir eru 2 ára og er um 6 deildir að velja: húsagerð, efnafræði, rafmagns- fræði, vjelfræði, skipasmíði og vega- og brúagerð og vatnsleiðsl- ur. Statens Teknologiska Institut skatt og hann ekki lágann. Ekki er það þó gert af því að húsakynni sjeu hjer svo full- komin eða þægileg, þvi ekki þarf annað en líta yfir bygðirnar til að sjá fátæktarmerkin í óvaran- leik húsanna. Býst jeg því við, að ef skólaskattur kæmi í viðbót, þá myndi mörgum kotbóndanum þykja þrengjast fyrir dyrum. Suðursýslurnar þrjár eru þær einu á landinu, sem ekki eru að- skildar af fjallgörðum og öræf- um. Þær hafa því margra sam- eiginlegra hagsmuna að gæta og er nauðsynlegt að þær standi sarnan að málum sínuin. Sam- eiginlegur skóli hefði í för með sjer aukin kynni æskulýðsins og þar með væri stigið stórt spor í þá átt, að auka samúð og skiln- ing milli sýslanna. Hvar skólinn eigi að standa — úr því yrði sjerstök nefnd að skera, kjörin af viðkomandi sýsl- um og rikisstjórn. Tel jeg litlu verra, ef hægt væri, að fá stað með góðri aðstöðu til rafveitu, heldur en hinn marglofaða jarð- hita. Sunnlendingar! Látum ekki mál þetta stranda á hjegóma- girni, sundrung og hreppapóli- tík. Byggjum ekki fjallgarða skilningleysis og þröngsýni milli sýslanna í oklcar kæra og fagra hjeraði. Bergst. Kristjánsson. Norsku knattspyrnumennirnir komu með „Lyru“ á þriðjudag og dvöldu til fimtudags. Þreyttu þeir tvo kappleika við úrvals- lið Reykvíkinga og fór hinn fyrri svo, að landarnir unnu með 2 mörkum gegn engu, en í síðari leiknum skoraði hvört liðið 2 mörk. í Osló er hliðstæður skóli við Teknologisk Institut i Kaup- mannahöfn, en ekki eins full- koininn og fjölbreyttur. Æðsta mentastofnun Norð- manna á þessu sviði er „Den Tekniske Höjskole“ í Þránd- heimi, sem nú er orðinn það fullkominn, að hann svarar til verkfræðingaskóla í öðrum lönd- um og má teljast góður skóli. Við hliðina á þessum skólum eru svo, eins og í Danmörku, verkleglr skólar, sem annað- hvort keniyi eingöngu hið verk- lega eða bæði bóklegt og verlc- legt. Af þessum verklegu skólum eru byrjendaskólárnir almenn- astir og eftirtektarverðastir. Þeir eru einskonar verkstæði, sem taka unglinga um fermingu og kenna þeim í 5—12 mánuði, eft- ir ástæðum og iðngreinum, hina verldegu undirstöðu iðnaðar- náms. í sumum skólunum er kend teikning, og er þá unnið eftir þeim teikningum, en frá flestum verstæðaskólunum ganga nem- endurnir samtímis i kvöldskóla. Upphaflega var hugmyndin, að ná í unglinga, sem slæptust á götunum og koma þeim inn á gagnlega braut, en þeir, sem halda áfram til meistara eða verkstæðis, fá þó flestir þennan tíma reiknaðan með í námstím- anuin. Skólar þessir ern mjög gagnlegir. Þeir taka piltana unga Afmælisgjöfin. Athygliverð sjóðstofnun. Hr. Ólcifur B. Björnsson kaup- maður á Akranesi hefur átt frumkvæðið að fjelagsstofnun þar, sem vakið hefur athygli og vafalaust verður tekin til fyrir- mynda víða um landið. Fjelagar taka ekki á sig aðra skyldur en þær, að greiða í sjóð fjelagsins dálitla peningagjöf á afmælis- degi sínum (minst 1 kr.) og er fje þessu síðan varið til styrktar fátækum og bágstöddum. Er eklci ætlast til þess að neinn gefi svo hann muni um það, er hins veg- ar auðsætt að ef almenn þátttaka er í slíkum fjelagsskap, þá má hann margt gott gera, ekki síst þegar hann eldist og sjóðurinn fer að verða öflugur. Hr. Ólafur B. Björnsson hefur sent oss grein þá um hugmynd sina, er hjer fer á eftir, ennfrem- ur lög fjelagsins, er vjer teljum rjett að birta og loks reikning þess fyrir siðastliðið ár. Ber hann með sjer að rúm 600 manns hafi á árinu gefið afmæl- isgjöf til sjóðsins. 533 hafa gefið 1 kr„ 5 hafa gefið 10 kr„ hinir allir eitthvað þar á milli. Tekjur sjóðsins hafa á árinu orðið 860 kr„ af því hefur verið úthlutað 445 kr. á árinu í 11 staði, þar af til tveggja heimila 80 kr. og 100 kr. í hvorn stað. Hr. Ól. B. Björnsson skrifar Verði: Um leið og jeg sendi yður, herra ritstjóri, reikning fjelags- ins Afmælisgjöfin á Akranesi fyrir árið sem leið, vil jeg mega biðja yður að prenta lög fje- lagsins. Það vildi jeg gera til þess að gefa sem flestum tæki- færi til þess að kynnast lögum þess, því æskilegt væri að slíkur og halda þeim frá götulífinu, eins og áður er sagt, í þeim fæst nokkur reynsla um lagni og á- huga nemendanna og verkstæðin fá þannig hugmynd um, hverja sje rjett að taka til náms og liverja ekki, auk þess sem pilt- arnir eru venjulega búnir að læra að halda á verkfærinu. I Osló eru verklegir kvöld- skólar, sem með einskonar verk- stæðisæfingum og tilraunastof- um (Laboratorium) veita verk- lega æfingu í ýmsu því, sem missist í iðnnáminu í verkstæð- unum, 5—6 tíma í viku. Eru þessir skólar aðallega ætlaðir þeim, sem þegar hafa lokið námi í kvöldskólunum, og eru fyrir flestar iðngreinir. í Þránd- heimi er fyrirkomulagið annað. Þar er þetta framhaldsnám, sem dagskóli, einn dag í hverri viku 8 mánuði ársins og stendur í 3 ár. Fyrir málara er það þó sam- fleytt námsskeið í 4 vikur, og er eingöngu verklegt, en í öðrum iðngreinum er einnig nokkur bókleg fræðsla í þessum „ein- dagsskólum“. Þetta fyrirkomu- lag er ekki óalgengt á Þýskalandi og á síðari árum í Svíþjóð, en þykir þó gefast misjafnlega. Einkum þykir erfitt að halda því uppi í smærri bæjum, þar sem nemendafjöldinn í liverri iðn er lítill.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.