Vörður


Vörður - 24.07.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 24.07.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R Máttur sólar. Fyrirlestur eftir Jónas Kristjánsson lækni. Framhald. Sólarljósið styður á tvennan hátt að þrifum, þroska og vel- liðan allra dýra, og er þeim beinlínis lífsskilyrði. 1. með því að orka beint á þau sjálf og umhverfi þeirra. 2. með fæð- unni, sem til er orðin vegna á- hrifa sólarljóssins á jurtirnar. Að því er fyrra atriðið snert- ir, þá lifir engin skepna til lengdar sje hún með öllu svift áhrifum sólarljóssins. Öll þau dýr, sem andann draga, þurfa að anda að sjer hreinu lofti, lofti, er sólargeislarnir hafa far- ið i gegn um, hreinsað og vermt. Andrúmsloft, sem ekki hefur orðið fyrir áhrifum sól- arljóssins, er kallað dautt loft, og er vanalega banvænt, ef sól- arljósið hefur ekki náð að verka ú það í langan tíma, og það ekki orðið fyrir hreyfingu. Þar að auki verka sólargeislarnir hress- andi, lífgandi og vermandi á öll dýr með skini sínu. Þeir magna þau orku á 'líkan hátt og þegar rafgeymir er hlaðinn raforku, er svo má taka til þegar nauð- syn krefur. Sólargeislarnir örfa öll efnaskifti líkamans, og sjer- staklega þó þeir geislar þess, sem kallaðir eru ultraviolettir geislar. Efnaskifti líkamans eru daufari og tregari í myrkri en í birtu, sjerstaklega í sterku sólskini. Gerlar og sýklar þola miklu ver bein áhrif sterkra sólargeisla, heldur en holdið og frumur þess, sem þakið er húð. Á þvi byggist lækning herklaveiki með sterkum sólar- geislum. Hinsvegar styrkja sól- argeislarnir allar frumur líkam- áns, og færa þeim viðbótarorku, s'vo að efnaskifti líkamans eða lífsbruninn verður miklum mun ¦öflugri en ella. Ljósið á lampa burtfaraprófs (Teknisk gymna- siunr). Tekniske elementær- skólar og tekn. fackskólar eru hliðstæðir skólar, þó inntöku- skilyrðin i þá síðari sjeu nokk- uð strangari en í hina. „Tekn. elementær" skólarnir eru eldri og var ætlunin að breyta þeim í „fackskóla", en það mætti víða svo mikilli mótspyrnu, að það hefir ekki tekist nærri allstaðar ennþá. Aftur var tillögu, sem síðar kom fram, um að breyta þeini í „iðnmentaskóla" betur tekið, og 'hefir sumum þeirra verið breytt þannig. Þessir „iðn- mentaskólar" eru undirbúnings- skólar undir háskólanám í verk- fræði. Þessir iðnfræða- og iðnmenta- skólar eru kostaðir af ríkinu, en viðkomandi hjerað verður þó að ie8gja til skólahús og íbúð handa skólastjóra. Innritunargjald í skólana er 10 kr. og skólagjald 30 kr. á ári. Burtfarapróf úr lærlingaskóla veitir aðgang að iðnskóla og iðn- frseðaskóla. Framhald af iðn- skólunum er „Handverksinsti- , 2) Við höfum cngin sjerstök nöfn fyrir þessa skóla, en gœtum þó kall- að þá fyrri iðnfræðaskóla, «n þá sið- ari iðnmcntaskóla. lífsins brennur með skærari loga og meira krafti, svo menn njóta lífsins í miklu fyllri mæli en ella. Á þessu byggjast allar Ijóslækningar. Niels Finsen not- aði fyrstur lækna sólargeislana lil þess að lækna berklaveiki og gerði margar tilraunir um á- hrif sólargeislanna á lifandi verur. En sólskinið og veðráttan er stopul í flestum löndum, þó mismunandi sje. 1 sólríkum löndum, svo sem Sviss, hafa verið reist hæli fyrir berkla- veika, og hefur fengist mjög góður árangur af því. Enn- fremur hafa menn framleitt Ijós með raforku, ljós, sem að mörgu leyti likist sólarljós- inu, þó ekki komist til jafns við það. Sem slik ljós má nefna Fjallasólina eða Kuartslampann og Kolabogaljósið. Þessi Ijós eru hinn mesa hjálp í barátt- unni við berklaveikina. En eng- inn skyldi ætla, að þessi ljós taki sólarljosinu fram að lækn- andi krafti og sem orkugefandi lind fyrir heila og sjúka. Þessi ljós sem menn búa til, og kynda raforku, ei*u aðeins eftirlíking og ljeleg stæling eða uppbót sólarljóssins, en dýrmæt þó, þar sem aðaluppsprettuna brest- ur eins tilfinnanlega eins og á voru sólarsnauða og kalda landi. 1 þessu sambandi má geta þess, að sólskin gegn unl gler keinur ekki að fullum not- um vegna þess, að vanalegt rúðugler sleppir ekki fjólubláu eða ultraviolettu geislunum í gegn um sig, en þeir geislar eru lang kröftugastir til lækninga, og sem orkugjafi. Þess vegna kemur það ekki að fullum not- um að hafa stóra glugga í hús- um. Kvartsglerið, sem kvarts- tuttet", sem svarar til „Tekno- logisk Institut" i Kaupmanna- höfn. Fyrir utan þessa skóla eru náttúrlega ýmsir sjerskólar, t. d. í námufræði, símafræði, vjel- fræði o. fl. I lærlinga og iðnskólunum sænsku eru ekki kend mál, ekki einu sinni sænska. Aðaláhersl- an er lögð á þau atriði, sem snerta sjálfa handiðnina, teikn- ingar, verkfræði, smíðaefni og vinnuefni og þessháttar, en auk þess dálítið í reikningi, bók- færslu, iðnlöggjöf og iðnaðar- hagfræði. Finnland: Hjer, eins og í Sví- þjóð, er fyrsta verklega fræðsl- an veitt í svokölluðum „fram- haldsskólum". t>e\r eru bæði reynsluskólar til starfsvals og til þess að kenna, bæði verklega og bóklega, ýmislegt af því, sem sjerhvert mannsbarn þarf að kunna og vita. Eða eins og próf. Jonatan Reuter orðar það: „Framhaldsskólarnir eiga að þroska unglingana siðferðislega, kenna þeim helstu rjettindi þeirra og skyldur gagnvart með- borgurunum, kenna þeim að hirða og æfa líkama sinn og að velja sjer lífsstarf". Kent er 36 tíma í viku í 2 ár, fyrra árið öll- lamparnir eru búnir til úr, sleppa aftur á móti bláu geisl- unum gegnum sig, en það gler er bæði dýrt, og brothætt mjög. Læknum er það vel ljóst, hvaða áhrif það hefur á börn og unglinga ef þau ala mestan hluta aldurs sins í sólarlitlum og rökum húsakynnum, t. d. kjöllurum. Áhrifin verða hin sömu og á grös og blóm sem vaxa upp á dimmum stöðum. Börnin verða óhraust, blóðlítil, fá beinkröm og ýmisleg vanþrif, sem stafa af skorti á hinum skapandi krafti sólargeislanna. Þessum börnum er miklu hætt- ara, að öðru jöfnu, við að fá berklaveiki, og það jafnvel þó þau hafi sæmilegt fæði. Bein- krÓm er allmikið tíðari í þeim löndum, þar sem er eyjaloftslag og mikill loftraki, en þar sem sólar nýtur vei. Svipað má segja 'um berklaveiki, þó margt komi þar fleira til greina. Is- land er svos norðarlega á hnett- inum, að sólargeislarnir, sem á það falla eru dreifðir og strjálir. Þess vegna er oss nauðs#n á, að geta notið sem best þeirra sólargeisla, sem oss falla í skaut. En mikið vantar á að vjer njót- um þessara gæða, sem að oss eru rjett, svo sem unt væri. Vjer lifum í sólarlitlum, köldum og rökum húsakynnum, og er ó- hætt að telja það eina orsökina til hinnar útbreiddu berklaveiki hjer á landi. Berklaveikin hef- ur verið kölluð „Hviti dauðinn". Hún er sjúkdómur skuggans og sólarleysisins. Orsökin til hinna bágbornu húsakynna hjer á landi er ekki eingöngu fátækt, heldur þekkingarskortur, og lágt menningarástand. Margir hafa leitast við að bæta húsakynni sín í sveitum landsins siðustu árin, og kostað miklu fje til, en sumt af þeim húsum hafa reynst jafnvel ljelegri bústaðir en gömlu bæirnir voru, sem þeir rifu, vegna þess að nýju húsin reyndust bæði köld og rök, þó um sameiginlega en síðara árið skift í bekki eftir starfsgreinum. Verklega kenslan er 12 tímar í viku bæði árin. Hliðstæðir þessum skólum eru „undirbúnings-iðnskólarnir" að öðru en þvi, að öll kenslan þar, bæði bókleg og verkleg, er til undirbúnings einhverju ákveðnu iðnnámi. Þeir eru einnig 2ja ára skólar fyrir unglinga á 13.—15. aldursári, og taka við þeim beint úr barnaskólunum. Kent er i 9 mán. á ári, 36—40 tíma í viku. Af þessum skólum taka við almennir iðnskólar. Þeir eru 2ja ára skólar með 30 vikna náms- tíma á ári og minst 10 tíma kenslu í viku. Venjulega er kent á kvöldin, þó þannig, að kenslu sje lokið ekki seinna en kl. 8 að kvöldi. Kent er bæði bóklegt og verklegt og reynt að hafa nám- ið í eins nánu sambandi við iðn hvers lærlings, og unt er. Inn- tökuskilyrði eru próf úr fram- haldsskóla og einhver verkleg æfing. Fyrir setjara og prentara hef- ir verið setíur á fót eindagsskóli i Helsingfors í stað almenns iðn- skóla. Við hliðina á þessum skólum, sem nefndir hafa verið, eru fyrst bjartari væru. Þessu olli þekk- ingarskortur. Þá kem jeg að hinu síðara atriðinu, þrifum þeim, er fæð- an veitir likamanum. Það hef- ir verið tekið fram, að öll fæða, bæði dýra og manna, væri til orðin og mynduð fyrir áhrif sólarljóssins á plönturnar. Menn neyta annað hvort plöntu- fæðu eins og hún kemur fyrir í náttúrunni, eða vjer látum dýr neyta hennar fyrst, og jet- um svo hold dýranna, látum dýr breyta jurtum og grösum í mjólk og kjöt. Til þess að fæð- an geti kallast holl og heilnæm, verður hún að innihalda næga sólarorku. Að öðrum kosti megnar hún ekki til lengdar að viðhalda líkamanum, endur- næra hann og bæta honum upp það slit og þá eyðslu er efna- skifti og erfiði hafa í för með sjer. Ef mikið brestur á þessa orku, fara efnaskifti líkamans út um þúfur, lífsbruninn verður dapur og daufur. Ljósið á lampa lifsins dvínar og deyr að síðustu. Það köllum vjer sjúk- dóm og dauða. Frh. England. Símað er að örfáir námumenn hafi tekið tilboði námueigenda um vinnubyrjun, gegn átta stunda vinnudegi. Kirkjan hef- ir gert tilraun til sátta í kola- málinu. Biskuparnir hafa lagt til að vinnukjör haldist óbreytt í f jóra mánuði og að rikisstyrk- urinn til námurekstursins verði framlengdur meðan nýjar sátta- tilraunir fari fram. Baldwin hef- ir hafnað tillögu þeirra. . .Alment er búist við að verk- fallinu Ijúki bráölega. Orð leik- ur á því að sambandsráð verk- lýðsfjelaganna hvetji foringja námamanna til sáttfýsi. svonefndir „slojdskolar". Það eru verklegir skólar, sem taka fullorðið fólk og unglinga úr barna og framhaldsskólunum og kenna þeim að smíða ýms af hinum algengustu heimilisgögn- um á hverjum stað, svo sem ak- týgi, kerrur, sleða, skíði, vefstóla og að vefa o. fl. 1 sumum af þess- um skólum er þó jafnframt kent ýmislegt bóklegt í sambandi við verkið. Það eru vanalega sjer- stök fjelög, stofnuð sjerstaklega í þeim tilgangi, sem halda þess- um skólum uppi, en getur þó stundum einnig verið hjeraðið. Ríkið kostar þó vanalega kenn- arana alveg. Aðrir skólar, hliðstæðir iðn- skólunum, eru verkstæðaskól- arnir, sem kenna alveg þeim nemendum, bæði bóklega og verklega, sem ekki þykir til- vinnandi að kenna í verkstæði. Einu skólarnir, sem ennþá hafa verið reistir af þessu tagi, eru járnbrautaskólinn og vega- og brúa-gerðarskólinn, annar kost- aður af ríkinu, en hinn af öfl- ugu brúa- og vjelagerðafjelagi. Yfir þessum skólum öllum eru svo iðnfræðaskólarnir fyrir meistara, formenn, teiknara og þessháttar. Námstíminn er 18 mán., vanalega á 3 árum, og 36 H járóma sigursöngur. í síðustu grein minni um kvikmyndamálið sýndi eg fram á það, í hvílíku öngþveiti þeir Hjeðinn Valdimarsson og St. Jóh. Stefánsson nú væru staddir og hversu málstaður þeirra versn aði við hverja nýja tilraun til varnar af þeirra hálfu. Jeg leyfði mjer að undrast, að þeir skyldu ekki þagna — eins og Ól. Fr. hefur gert. Þetta hafa þeir ekki staðist — og svara nú enn að nýju. Hinir tveir sigruðu herrar birta þríliðað yfirlit yfir „ósig- ur" minn í þessu máli. 1. Þeir fullyrða (í skjóli þess að verkalýðurinn i Rvik lesi ekki alment Vörð) að jeg hafi „ekki getað tilfært neitt dæmi þess nje neinar líkur" að full- trúar Alþýðuflokksins í bæjar- stjórn hafi breytt „upprunalegri stefnu1) sinni í „kvikmyndamál- inu". En jeg hefi sannað að flokk- urinn hefur breytt þeirri stefnu í málinu, er hann tók í fyrra, þá er hann samþykti að veita fyrst um sinn engin ný kvikmynda- leyfi, fyr en bæjarstjórn hefði tekið afstöðu til bæjarreksturs og til kvikmyndaleyfis handa þjóðleikhúsinu. En til hvorugs hafði bæjarstjórn tekið afstöðu, þá er jafnaðarmenn tóku að beita sjer fyrir leyfi handa L. J. til kvikmyndahússreksturs, jafn- framt því sem þeir neituðu fylgi við samskonar leyfi til annars manns, og báru fyrir sig ástæð- ur, sem eru fyrirsláttur einn og hjegómi. 2. Þeir öngþveitisherrar neita því ekki lengur, að lánskjör L. Jóh. sjeu vildarkjör, en segja að jeg hafi ekki „getað sannað" að Alþýðuflokkurinn há'fi átt að 1) Auðkent hjer. Ritstj. tímar í viku. Inntökuskityrðin 3ja ára verklegt nám og burt- fararpróf úr alm. iðnskóla. Þeim er skift í sjerdeildir eftir iðnum. Svipað hlutverk og fyrirkomulag hafa „Industriskolorna", en. eru þö aðallega sniðnir eftir kröfum stóriðnaðarins. „Industrianstalten" er vísir til samskonar skóla og „Teknol. Institut" í Khöfn. I sambandi við hann og aðra iðnskóla hefir nýlega verið sett á stofn svokall- að „iðnmentaráð". Það á að gera tillögur um öll veigameiri atriði í iðnskólamálum, stofnun nýrra skóla, breytingar á fræðsukerfinu, um kenslubæk- ur, kensluáhöld o. fl. I ráðinu eru 9 menn, 2 skipaðir af- við- komandi ráðuneyti, en hinir kosnir af atvinnuveitendum, iðnaðarmannfjelögunum og iðn- skólunum. Loks er að nefna „de tekn- iska lároverken" sem samsvara hinum dönsku „Teknikum", og svo „tekniska" háskólann; en ekki virðist ástæða til að fara fleiri orðuin um þá hjer.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.