Vörður


Vörður - 31.07.1926, Síða 3

Vörður - 31.07.1926, Síða 3
V Ö II Ð U R 3 Innflutningsbann. « Stjórnarráðið bannar innflutning á ýmsum vörum frá Danmörku og Svíþjóð vegna munn- og klaufasýkishættu. Atvinnu- og samgöngumálaráðuneytið tilkynnir. talin 3, sem sje sterkja eða kol- vetni, eggjahvíta og fita. Meltingarvökvarnir, sem melta fæðuna eru aðallega 5. Sem sje: munnvatn, magasafi, brissafi, gall og þarmsafi. Munnvatnið meltir sterkjuua, magavökvinn meltir eggjahvítuna, gallið melt- ir fituna, hrissafinn meltir eggja- hvítu og sterkju, og þarmsafinn meltir allar 3 tegundir fæðunn- ar. I munninum fer fram byrj- un meltingarinnar, og hún elcki þýðingarlítil. Tennurnar merja og mala matinn, sem tyggja þarf. Tyggingarhreifingarnar blanda matinn munnvatni, jafn- framt því, sem hann fær eðli- íegt hitastig til þess að vera hæfilega undir húinn magamelt- inguna. Þegar tyggingunni er lokið, taka kyhgingarvöðvarnir við honum og færa hann aftur í vælindið og niður eftir því niður í magann. Vöðvar mag- ans velta matnurn um magann og blanda hann magavökvan- um, þar til liann er hæfi- lega sundurleystur og sýrður, þá spýtist hann út úr maganum og blandast hinum þremur teg- undum meltingarvökva eða galli, bris- og þarmasafa. Vöðvar þarm anna ýta innihaldi þeirra niður eftir þeim og niður í ristilinn. Þar sem ristillinn hyrjar er loka, sem á heilbrigðum melt- ingarfærum hindrar það, að innihald ristilsins geti farið til baka inn í mjógirnið. I ristlin- urn fer engin veruleg melting frain, en þar hverfur að rnestu leyti vatnið úr matarleyfunum, sem eftir er. Saltsýran í maganum sótt- hreinsar matinn. Hún er svo sterkur gerildrepandi vökvi, að í manni með heilbrigða melt- ingu getur hún drepið flesta gerla. í mjógirninu fer hinn melti matur inn í æðar þær, sem flytja hann til lifrarinar. Lifrin teggur liina síðustu hönd á meltinguna, tekur eiturefni úr hinum melta mat, og gerla sem kunna að vera í honum, flytur það i gallinu niður til gallblöðr- unnar fyrst, og síðan niður til þarmanna. Þar er gallið notað til hjálpar við meltinguna. Eins og blóðið þarf að fara með eðlilegum hraða gegn um allar æðar líkamans, til þess að næra allar frumur hans og flytja jafnóðum burtu öll þau eiturefni og > úrgangsefni, sem myndast hafa við efnaskifting- una eða lífsbrunann, þannig er því einnig varið með matinn, sem vjer neytum. Hann þarf að fara með eðlilegum hraða gegn um verksmiðj u meltingarinnar svo að ekki stafi tjón af fyrir líkamann. Frh. Hjeraðsmótið við bjórsárbrú. Skýrsla og leiðbeiningar. Eftir heiðni Bjarna skóla- stjóra Bjarnasonar í Hafnarfirði fór jeg á Mótið við Þjórsárbrú þ. 3. þ. m. til að aðstoða við leika þá, sein þar fóru fram. Mótinu stjórnaði Aðalsteinn Sigmundsson, skólastjóri á Eyr- arbakka, í fjarveru Sig. Greips- sonar. Þar flutti erindi síra Magnús Helgason, kennaraskóla- stjóri, um alþýðumentun. — Var það sjerstaklega athyglisvert er- indi, sem óskandi væri að sem flestir vildu leggja sjer á hjarta Annað erindi flutti frkvstj. U. M. F. I. Gunnlaugur Björnsson, rit- stjóri „Skinfaxa“, um Ung- mennafjelagsskapinn. Á mótinu voru þessar íþróttir þreyttar: /. 100 metra hlaup. a. Drengir 13—15 ára: Þrír þátttakendur. 1. Ólafur Helgi Guðmunds- son, 15 sek. 2. Guðjón Jónsson, 15,5 sk. h. Unglingar 16—17 ára: Þrír þátttakendur: 1. Hinr. Þórðars. 13,2 sek. 2. B. Kristjánss. 13,4 sek. c. Fullorðnir piltar: Þátttak- endur sjö: 1. B. Gíslason 12,3 sek. 2. J. Gíslason, 12,3 sek. 2. 800 mctra Iilaup. Þrír þátttak. 1. Magnús Haraldsson, 2 mín. 29 sek. 2. Brynjólfur Gislason, 2 mín. 31 sek. 3. Glima: a. Unglingar 15—17 ára: Þátttakendur sex. 1. Hinrik Þórðarson, 4 vinninga (+). 2. Ásmundur Eiríksson, 4 vinninga ( + ). h. FuIIorðnir: Þátttak. sex. 1. Gestur Guðmundsson, 4 vinninga (+). 2. Ósltar Einarsson, 4 vinninga ( + ). 4. Langstökk: Þátttak. sjö. 1. Brynjólfur Gíslason, 5,73 metra. 2. Hinrik Þórðarson, 5,22 metra. 5. Iiástökk: Þátttak. fjórir. 1. Jón Gíslason, 1,40 metra. 2. Brynjólfur Iíetilsson, 1,38 metra. 6. Sund, ca. 50 metra. Þátttak- endur tveir. 1. Brynjólfur Ketilsson á 50 sek. 2. Þórður Guðmundsson á 50 !sek. Með því að jeg ætla að þetta herist hlutaðeigendum fyrir augu og eyru, vil jeg gera eftirfarandi athugasemdir við þetta leikmót, og leiðbeiningar fyrir þá um inótin í framtíðinni. Þetta mót fór eftir atvikum vel fram. En íþróttaafrekin eru mjög lág. Eru orsakirnar sjerstaklega tvær. Fyrst að íþróttamennirnir FB, 29. júlí 1926. Með því að mjög skæð munn- og klaufaveiki gengur nú i Dan- inörku og Svíþjóð, er hjer með sainkvæmt lögum nr. 22. frá 15. júní þ. á. um innflutningsbann á dýrum o. fl„ og með ráði dýra- læknisins í Reykjavik, bannað að viðlögðum sektum og skaðabót- um, samkvæmt lögum þessum, fyrst um sinn, að flytja til lands- æfa sig sárlítið og það, sem þeir æfa gera þeir reglulaust. Þannig varð jeg þess fljótlega vax, að þeir vissu flestir (eða engir) ekkert í almennum leikreglum og höfðu því ekki æft eftir þeim. Kom það þó sjerstaklega í ljós í stökkunum. Önnur orsökin er sú, að leikvöllurinn er alls ekki nógu vel gerður til þess að hægt sje að ná þar nokkrum veruleg- um árangri. Hlaupabrautirnar eru ósljettar. of mjóar og hall- andi. 100 metra brautin of stutt og hringbrautin þannig, að á henni eru hvergi beinar línur; en það gerir það að verkum að hvergi er hægt að renna fram hjá keppinaut nema með því að gera sjálfum sjer óleik, og ekki hægt að gera lokasprett á hlaupi; munar þó oft miklu um liann. Fyrir stökk er enginn staður á leikvellinum, sem á nokkurn hátt er nothæfur. Glíman var eina íþróttin, sem virtist vera nokkuð æfð og eftir reglum. Þó var auðsjeð, að mjög var það misjafnt. Yngri hópur- inn var miklu jafnbetri en sá eldri, og glímur hans fallegri. Þar var þó einn piltur, sem varla ins frá löncíum þessum lifandi fugla, hey, hálm (nema umbáða- hálm), alidýraáhurð, hráar og lítt saltaðar sláturafurðir, hverju nafni sem nefnast, ósoðna mjólk og hrúkaða fóðurmjölssekki. Auglýsing samhljóða tilkynn- ing þessari hefir verið gefin út til birtingar í Lögbirtingahlað- inu. virtist kunna nokkur börgð, en hann hafði lært að verjast. Stærsti maðurinn í eldri flokkn- um er ekki glímumaður og verð- ur ekki. Hann er of stirður og sterkur. Voru allar glímurnar mjög ljótar, þar sem hann var annarsvegar. Auk þess er hann eklci brögðóttur, svo að allar hans glímur urðu langar. Þeir menn, sem gerðir eru eins og hann, eiga ekki að gefa sig við íslenskri glímu. Hún heimtar fimni og snerpu meir en afl. En þeir geta vel orðið afburða í- þróttamenn á öðrum sviðum. Þannig geta þeir náð langt á grískri glímu. En kringlukast og þó einkum kúluvarp er sjerstak- lega við þeirra hæfi .Best glímdu þeir í eldri flokknum Óskar, sem er aðeins á 18. ári (hann verður bráðlega skæður, ef hann held- ur vel áfram), og Guðm. Páls- son, sein engan vinning fjekk af því að hann vantar snerpuna. Eru þeir Gestur og Jóhann þó báðir góðir glímumenn líka. Þeir báru sig hara ekki nógu vel í leiknum alla tíð. Þessi hjeraðsmót gætu orðið reglulega góð, ef fjelögin, sem að ast próf þetta, skal vera und- irbúningsdeild hálfan eða heilan vetur og þar eingöngu kendar framangreindar náms- greinir. Með þessu ákvæði er ætlunin að tryggja það, að allur fyrsti veturinn fari ekki til þess, að kenna alls ófróðum unglingum barnafræðin, og að miðlungs- mönnum og þaðan af betri sje ekki haldið aftur um skör fram. Árangurinn af allri skólagöng- unni ætti að verða betri, ef þessir síðarnefndu menn fá að njóta sín þegar frá byrjun. 2. Kenslan fari fram í hverjum bekk þrjú lcvöld í viku, kl. 7 —10, og aulc þess á Iaugar- dögum kl. 2—8 síðdegis. Þetta ákvæði reynir að tryggja nemendunum nokkurn tima til lesturs og hvíldar, og að dreifa dálítið eftir vinnuliættunni. Hingað til hafa nemendur aðeins haft sunnudagana til hvíldar, skemtunar og lesturs, en nú hafa þeir auk þess 2 kvöld í viku al- veg fri til þessara hluta, og enn- fremur laugardagskvöldin frá kl. 8. Að vísu er hætt við að eitthvað af þessum tíma verði tekið til eftirvinnu, en á laugardögum ætti siðar að vera hætt við henni, og ætti því að tapast minna af skólatímanum með þessu móti ■en áður. 3. Auk þeirra námsgreina, er að framan getur, að hafi verið kendar hingað til, skal hjer eftir kenna eftirfaramji námsgreinar í 3. og 4. bekk skólans: Bókfærslu, kostn- aðarreikning, efnisfræði — Materiallære — og áhalda- fræði (Teknologi). Með þessu ákvæði er leitast við að færa kensluna nokkuð meira yfir á hið iðnfræðilega svið, en hingað til hefir verið. Vegna ónógs undirbúnings verð- ur skólinn ennþá að vera eins- konar unglingaskóli að nokkru leyti, og veita almenna fræðslu samhliða þeirri iðnfræðslu. En vonandi verður þess ekki langt að bíða, að breyting fáist á því fyrirkoinulagi. 4. Nemendum í prentiðn, bókhandi, skósmíði, klæð- skurði, bökun og líkum iðn- um, er ekki virðast þurfa á fullu teikninámi að halda, skal gefinn kostur á að sleppa rúmteikningunni og nokkru af fríliendisteikningu efri bekkjanna, og að taka aðrar námsgreinir, þeim nauðsyn- legri, i staðinn. Hjer er reynt að bæta nokkuð úr sjerfræðsluþörf hinna ýmsu iðngreina, þótt vitanlega hljóti það að verða aðeins að litlu leyti fyrst um sinn, sökum þess hve fáir nemendur eru í hverri iðn. Með öðru ákvæðinu er gert ráð fyrir því, að iðnnemar hætti vinnu kl. 12 á Iaugardögum. Þetta er þegar gert i vjelsmiðj- unum Hamri og Hjeðni, sem hafa fleiri lærlinga en nokkur önnur verkstæði hjer á landi. Þetta er og almennur siður ytra, að allri iðnaðar og verksmiðju- vinnu er hætt kl. 12 eða 1 á laug- ardögum, og jeg sje ekki að það ætti að vera ókleift að Icoma þeirri venju á hjer líka. Heppi- legra er að nota seinnipart laug- ardaganna til kenslu en lesturs, til þess að tíminn notist sem best. Aftur hafa nemendur laug- ardagskvöldin sjer til skemtun- ar og hvíldar og eins sunnudag- ana að einhverju leyti. Jeg geri tæplega ráð fyrir þvi, að þetta fyrirkomulag mæti verulegri mótstöðu eða andúð. •íeg þykist þess fullviss, að all- ir hlutaðeigendur vilji vinna nokkuð til þess, að nemendurnir fái viðunandi aðstöðu til náms- ins og möguleika til meiri ment- unar og betri undirbúnings und- ir lífsstarf sitt sem iðnaðarmenn, en annars getur orðið. Það ætti að minsta kosti að vera hjart- fólgið mál hverjum sönnum iðn- aðarmanni, að iðnaðurinn aulc- ist og eflist, og verði fjölbreytt- ari og vandaðri með hverri kyn- slóð. En það getur því aðeins orðið, að eftirkomendur vorir sjeu æ hetur og betur undir bar- áttuna búnir. Að öðrum leiðum til umbóta á skólanum má telja þá helsta, að kent sje tvö ár í kvöldskóla eins og nú er fyrir 1. og 2. bekk, og síðan í eins árs dagskóla í stað 3. og 4. bekkjar. Á þann hátt fengjust fult svo margar kenslustundir og nú er gert ráð fyrir, og auk þess inundi náms- tíminn notast miklu betur. Nem- endurnir gætu þetta árið gefið sig alveg við náminu, lesið und- ir timana og komið hressir og hreinir í þá, og mundu því læra þriðjungi eða hehningi meira en nú í kvöldskólanum á sama stundafjölda. Eftirvimía og fjar- vera frá skólanum af þeirri á- stæðu kæmi ekki til greina þetta ár. Auk þess hefðu nem- endurnir á síðasta iðnnámsái’inu gott tækifæri til þess að afla sjer framhaldsmentunar, annaðhvort í Iðnskólanum eða annarsstaðar. Þótt 2 fyrstu árin yrðu þannig jafn erfið og áður, þá ætti samt að vera mikil bót að breyting- unni. Aftur á móti yrði kostnað- ur við skólann meiri, vegna dýr- ari kenslukrafta, jafnvel þótt nokkuð sparaðist í Ijósi, hita og húsnæði. Það er og vafasamt, hvort margir af nemendunum hefðu ráð á því, að sleppa vinnu og kosta sig til náms 7 mánuði, jafnvel þótt þeir hefðu 2 ár til þess að búa sig undir það. I þriðja lagi er hætt við, að meist- ararnir nxuni ófúsir til að sleppa lærlingum sínum heilan vetur frá vinnu, jafnvel þótt námsthn- inn styttist ekkert við það. Vinna í sumum iðngreinuin, eins og járnsmiði, vjelsmiði, húsgagna- smíði o. fl„ er mest á veturna, og mundi þykja bagalegt að missa menn frá vinnu einmitt þann tíma. Því síður er hægt að búast við því, að verkstæði þau, er kosta lærlinga sina til fæðis og húsnæðis, mundu vilja sjá þeim fyrir framfærslu þennan skólavetur. Þessa agnúa má heita að Iaugardagakenslan sje laus við, og því var það, að sú leið var tekin til umbóta í bili. Að visu verður fullkominn dag- skóli að vera markið, sem stefnt er að; en elcki sem breyting á þessum skóla, heldur sem fram- hald af honum. Akureyri, BB 28. júlí Einar H. Kvaran flutti hjer er- indi í gærlcveldi fyrir fullu húsi. Erindið var um sálarransóknir.

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.