Vörður


Vörður - 04.09.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 04.09.1926, Blaðsíða 2
2 V Ö R Ð U R hún getur ekkert tekið þar af vörum. Afgreiðsla skipa utan við fjörðinn úti á rúmsjó er alls ó- fær nema í einmuna blíðu veðri, og ætti helst aldrei að reyna nema ef svo að segja ekkert væri fyrir skipið að gera annað en að taka póst. Að vísu kostar það skipið 6—10 tíma viðstöðu, eftir því, hvernig stendur á sjáfarföllum þegar að ósnum kemur, að fara inn í fjörðinn, en það verður að ætla því þar þann tíma, þá sjaldan að það kemur þar við. Að vetrinum eru engar skipa- ferðir til sýslunnar, svo að bændur þar geta ekki sent frá sjer jarðepli, prjónles eða aðr- ar afurðir, sem þeir annars gætu sjeð sjer fært að selja að vetrin- uin. Uppörfunin til þess að auka slíka framleiðslu er þvi lítil. Austast í sýslunni eru nokk- ur námulönd, sem varla verður unt að notfæra sjer, meðan sam- göngur sýslunnar eru í því ó- lagi, sem að framan er lýst. En er þá nokkur leið til þess að lagfæra þetta án stórkost- legra fórna af ríkissjóðs hálfu? Það er hægt; en það versta er, að menn geta ekki orðið sam- mála um, hvernig það skuli gert. Þingmaður kjördæmisins, ásamt nokkrum fleiri af þingmönnum Austurlands, fóru fram á það á síðasta Alþingi, að ríkið keypti kæliskip til þess að bæta úr þessari brýnustu flutningaþörf, og hefðu þeir þó átt að vita, hvar skórinn lyepti helst að. Aðrir vilja fá annað skip líkt og Esju og með líkri áætlun. Annaðhvort skipanna eða bæði ætti þá öðru hvoru að geta tek- ið nokkurn flutning fyrir Horna- fjörð og Austfirði. Á því virðist lítill vafi þurfi að vera, en eins á hinu, að aukakostnaður ríkissjóðs af þeirri útgerð yrði töluvert meira en helmingi Söltun. Frh. Fyrir tveimur árum síðan var hafist handa í þessu vandamáli þjóðarinnar, þegar skipuð var milliþinganefnd til þess að rann- saka möguleikana fyrir flutn- ingum og sölu á frystu kjöti. Hafði sú rannsókn þann árang- ur í för með sjer, að áformað var að láta byggja kæliskip, sem nú mun vera í smíðum. Það má efalaust telja þessar ráðstaf- anir rjettmætar og til heilla fyr- ir landbúnaðinn í náinni fram- tíð. En endaþótt sporið sje stig- ið til viðreisnar og eflingar þess- um atvinnuvegi og með afnot hans eingöngu fyrir augum, í það minsta fyrst um sinn, mun þó flestum vera það Ijóst, sem til sjávarútvegsins þekkja, að hann muni á sínum tíma einn- ig geta notið góðs af því, að landið á yfir kæliskipi að ráða. Það er svo um allar stórvægi- legar breytingar á högum víð- tækra atvinnuvega, að örðugt er og jafnvel ókleift fyrir ein- staklinginn að ríða á vaðið af eigin rammleik. í málum, sem varða heill og góða afkomu stórra atvinnuflokka, er það því skylda þjóðarinnar að veita meiri meiri en hann er nú af Esjunni. Virðist því liggja nærri að leita annarar haganlegri og ódýrari lausnar á þessu máli. Það, sem jeg tel sjálfsagt að gera í þessu efni og margir hall- ast þegar að, er að hafa sjerstakt Austurlandsskip, lítið eimskip á lengd við stuttan togara, er gangi fyrir Austur-Skaftafells- sýslu, Múlasýslum og að nokkru leyti Þingeyjarsýslum alt árið. Áætlun þessa skips þyrfti að vera náið samstilt við áætlun Esju og skipa Eimskipafjelags- ins, t. d. á Fáskrúðsfirði og Seyðisfirði. Skip Eimskipafje- lagsins gætu þá slept smáhöfn- unum Austanlands og sparað með því mikinn kostnað, sem gengi aftur til reksturs Austur- landsskipsins. Ef þannig löguð skip, sem ættu að vera fremur ódýr í rekstri, kæmu víðar við strendur landsins, þyrfti ekki annað hringferðaskip en Esjuna, en aukastyrkur ríkissjóðs til þessara hjeraðsbáta fram yfir það, sem nú er lagt til þeirra, yrði hverfandi í samanburði við hallann á rekstri annars hring- ferðaskips. Flutninga- og far- gjöld smáskipanna yrðu að vera framhaldandi með Esju og Eim- skipafjelagsskipunum, og ekki dýrari en ef beint væri farið með einu skipi. Sparnaðurinn við að láta stóru skipin sleppa smá- höfnunum mundi leyfa það. Farþegar kæmust oftar, ódýrar og eins fljótt ferða sinna, þeg- ar hægt væri að nota nær því hverja ferð til og frá Austur- landinu. Þó yrði að tryggja Austurlandi tíðara og hagan- legra fólksflutningasamband við Reykjavík en nú er, sem er ein- göngu með Esjunni og algerlega ófullnægjandi fyrir heilan lands- fjórðung. Auk framangreindra aðflutn- inga ætti Austurlandsskipið að geta nokkurn veginn sint öllum Frysting. stuðning til þess að ryðja úr vegi hindrunum og kljúfa erfið- leikana, sem samfara eru allri byrjun. Þetta hefur verið gert í kæliskipsmálinu, landbúnaðar- starfseminni til handa, og þess sama má þá vænta af landinu, ef aðrir atvinnuvegir kalla. Máske verður þess ekki lengi að bíða, að sjávarútveginum komi að miklum noj;um, að geta not- ið stuðnings frá landinu til flutninga á kældum fiski. Eins og sakir standa, er mest lagt upp úr saltfisksveiðunum hjer á landi; sem stundaðar eru 4—5 mánuði á árinu, að því er togarana snertir. Að þeim veið- um loknum er skipunum oftast lagt við festar um langan tíma, jafnvel 3—4 mánuði, eins og þetta árið, og fer þar veðursæl- asti tími ársins forgörðum. Ein- staka togari stundar síldveiðar, seinni hluta sumars, en þess eru nú orðin æði fá dæmi, að togar- ar sjeu gerðir út til síldveiða. Þegar fram á haustið kemur, er farið til ísfisksveiða og þær stundaðar fram til næstu vetrar- vertíðar, eða 5—G mánuði sam- fleytt. Það gefur að skilja, að mikið er upp úr því að leggja, nauðsynlegum sjóflutningum innan hverrar sýslu á umgetnu svæði. Mál þetta er svo mikið nauð- synjamál fyrir Austur-Skafta- fellssýslu og alla Austfirði, að það verður vonandi tekið til rækilegrar meðferðar í vetur, bæði í hjeraði og á Alþingi. Helgi Hermann Eiriksson. Greinargerð frá stjórn Búnaðarfjelags ís- iands um „áburðarmálið“ og frávikning búnaðarmála- stjóra. II. Niðurl. Hinn 14. febrúar 1926 er Pálmi Einarsson ráðunautur bú- inn að hafa tal af Norsk Hydro um málið, og ritar þá, frá Kaup- mannahöfn, skýrslu um málið til stjórnar Búnaðarfjelagsins. Eftirfarandi atriði úr skýrslu hans varpa ljósi yfir gang máls- ins. 1 samræmi við símskeytið frá Norsk Hydro, til Vigfúsar Ein- arssonar, sem áður er um getið, segir Pálmi í skýrslunni: „Norsk Hydro hefur á árun- um 1923, 1924 og fram til 5. fe- brúar 1925 skoðað Búnaðarfje- lag Islands sem einkasala sinn á Islandi“. Um þetta Ieyti hafa þó ekki verið neinir bindandi samning- ar, sem undirritaðir væru af hálfu beggja aðila, hvorki áður nje eftir að viðskiftin komu í gang. Vegna þessa, að engir fast- ir samningar voru gerðir, orðar Pálmi það svo siðar í skýrslunni, að Norsk Hydro muni ekki hafa talið sjer skylt „að bjóða Bún- aðarfjelaginu einkasöluumboðið framvegis“. Ennfremur segir í skýrslu Pálina: „Skoðun Norsk Hydro hefur ef hægt er að tryggja ísfisks- veiðunum sæmilega afkomu. En sú hefir verið reynslan hingað til, að sá veiðiskapur hefir gef- ist mjög misjafnlega, og oftast borið lítinn hagnað úr býtum. Hefur þó ekki verið fiskleysi um að kenna, heldur því, að ís- lenskur fiskur má sín ekki sjer- staklega í samkeppninni við' aðra ísfisksframleiðendur, en er á hinn bóginn dýru verði aflað- ur og fluttur á markað. ísfiskur er eingöngu fluttur til Englands, hjeðan að segja. Þar mætast togarar og önnur fiskiskip ýmsi-a landa, sem lijóða afla sinn öll í sömu mund, og fer verðlagið á fiskinum nær eingöngu eftir aðflutningunum þann og þann daginn, því þegar í höfn er komið, er fiskurinn of- urseldur markaðsversluninni, sem oft er ærið dutlungasöm Þannig getur góður afli farið fyrir lítið verð, og er slíkt al- títt. Ein af þeim orsökum, sem valda því, að ekki verður aftur snúið eða grið gefin er sú, að fiskur sem fluttur er langt að, er farinn að skemmast þegar á markaðinn kemur, og verður því að sel jast hverju sem tautar, eins fljótt og auðið er. Er þar því um að kenna, að varnar- ráðstafanirnar gegn eyðilegg- altaf verið að Sigurður Sigurðs- son búnaðarmálastjóri á vegum Búnaðarfjelags íslands, aðeins framkvæmdi pantanir á áburðin- um; frá þess hálfu hefur því aldrei verið að ræða um einka- viðskifti við hann í neinni mynd“. Því næst eru rakin í skýrsl- unni viðskifti Búnaðarfjelags ís- lands off Norsk Hydro árin 1923 og 1924. Því næst er þess getið, að í desember 1924, skömmu fyrir síðasta Búnaðarþing, hafi Bún- aðfjelag íslands spurt um, hvórt það gæti fengið 200 smálestir af Noregssaltpjetri til ársins 1925. — Sá stjórnarnefndarmaður (Tr. Þ.), sem einn á enn sæti í stjórn Búnaðarfjelags íslands af þeim, sem þá voru í stjórn, tel- ur sig muna, að það hafi verið gert í samráði við stjórnina. — Svaraði Norsk Hydro þeirri málaleitun játandi. En svo segir í skýrslu Pálma: „Með brjefi dagsettu 29. janúar 1925, fer Búnaðarfjelag íslands (Sig. Sig- urðsson), fram á við Norsk Hydro að frestað sje um tíma að afgera um kaup á þeim 200 tonnum, sem það hafi gefið til- boð um. Greindar ástæður fyrir þessu eru, að Búnaðarþing inn- an skamms tíma komi saman í Reykjavík“. Þessi ráðstöfun er ekki gerð í samráði við stjórnina, að minsta kosti ekki í samráði við þann stiórnarnefndarmann (Tr. Þ.)„ er enn á sæti í stjórninni. Á Búnaðarþinginu, sem kom saman rjett á eftir, leitaði bún- aðarmálastjóri alls eltki álits um þetta. í þessu sama brjefi, (29. jan. 1925) er Norsk Hydro „boðuð heimsókn Carl Olsens, frá firm- anu Nathan & Olsen í Reykja- vík“, segir Pálmi í skýrslunni, og eftir skrifstofustjóra hjá Norslc Hydro, U. Asche, segir ingu fiskjarins eru allsendis ó- fullnægjandi. * Þegar fiskurinn er veiddur, er hann oft kviðskorinn og því- næst skolaður í volgu, óhreinu vatni. Þannig til reilca er hann lagður í stíur í lestar skipsins og stráður ísmulning til varnar skemdum. Það má því heita svo, að ÖIl meðferð fiskjarins þangað til hann er lagður í ís- inn, styðji að því að opna bakt- eríum leið inn í hann, í stað þess að fyrirbyggja návist þeirra. Og kælingin, sem af ísn- um stafar megnar þá lítils í því að hindra þróun bakteríanna. Þegar fiskurinn þvínæst eftir einnar eða tveggja vikna geymslu kemur á markað, er hann oftast mjög illa útlítandi. ísinn bráðnar sinátt og smátt, fiskurinn þrýstist saman, svo safinn drýpur úr honum og slcol- ast burtu með ísvatninu. Af þessum áhrifum leiðir það, að ísfiskur er ætið inikið Ijelegri vaia en nýr fiskur, og þolir enga geymslu, el'tir að honum er komið í höfn. Þótt það megi því augljóst heita, að þörf sje breytinga til batnaðar á meðferð ísvarins eða kælds fiskjar, eru á því hin mestu tormerki, að úr því verði leyst á ákjósanlegan hátt, án til- finnanlegra og kostnaðarsamra ennfremur í skýrslu Pálma, að um Carl Olsen hafi staðið í brjefinu: „som opgis at ha vær- et Bunadarfjelaget behjælpelig med salg af Norgesaltpeter og anden liunstgödning". (Á islensku: „sem sagður er hafa aðstoðað Búnaðarfjelagið með sölu á Noregssaltpjetri og öðrum tilbúnum áburði). Skal þess getið að þetta var stjórn Búnaðarfjelags íslands al- gerlega ókunnugt um, og er ó- hætt að fullyrða, að hún hefði eindregið mótmælt því, að biðja um slíkan frest á áburðarpönt- uninni og boða um leið komu þessa stórkaupmanns. Ennfremur skal þess getið, að þetta brjef (29. jan. 1925) finst ekki í skjölum Búnaðarfjelags íslands, þótt ritað sje í þess nafni. Carl Olsen stórkaupmaður kemur svo á fund Norsk Hydro hinn 5 febrúar 1925. Segir svo um koinu hans í frásögn, sem áðurnefndur skrifstofustjóri hjá Norsk Hydro ljet Pálma í tje: „Denne konferencfe með kon- sul Carl Olsen i firmaet Nathan & Olsen fand sted den 5./2. 1925, hvorunder vi, under visse Vilkaar, indrömmet dette firma enesalget med Norgesaltpeter paa det islandske marked i sæ- songen 1925—1926 likesom vi fra konferencens dato til ut- gangen av februar 1926 forpligt- et os til ikke að sælge Norge- saltpeter paa Island direkte eller indirekte gjennem andre end Nathan & Olsen, likesom vi bekræftet, at vi hellere ikke vil træffe nogen avtale med nog- et andet firma for 1926—1927, för vi har havt anledning til mundtligt eller skriftligt at overveje med Nathan & Olsen en lignende forretning for denne sæsong — alt under forutsætn- ing av at Bunadarfélag Islands resp. dette landbruksselskabets daværende direktör herr Sig- umbóta. Togararnir geta ekki á annan hátt sint ísfisksveiðunum, en gert er. Þeir verða að notast við ískælinguna, eins og henni er nú hagað, og hafa engin ráð til þess að verja fiskinn bakterí- um meðan á aðgerðum og hreinsun stendur, en í því felst öll eyðileggingarhættan. Til þess að gagni mætti koma, þyrftu togararnir að vera útbún- ir kælitækjum, svo að þeir gætu kælt vatnið, sem fislturinn er þveginn úr, og þannig drepið bakteríurnar sem safnast í vatn- ið við fiskskolunina. Sjóinn má kæla niður fyrir frostmark vatns án þess hann frjósi, og i þeim kulda þrífast engar bakteríur stundinni leng- ur. Þegar fiskurinn er skolaður í slíkum kuldavökva, er því eng- in hætta á, að lifandi bakteríur fylgist með honum í ísgeymsl- una. En fyrirkomulagið við geymslu fiskjarins í lestinni er annar meginþáttur málsins, sem eins og fyr er gelið er göllum háð. Fiskurinn rýrnar að mun við það eitt, að hann þrýstist saman, og firrist safa af vatninu, sem myndast þegar ísinn bráðnar. Væru kælitælci í skipinu, myndi ísgeymslan einnig hverfa úr sögunni. Lestarrúmin yrðu þá lcæld með köldu lofti, en þó

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.