Vörður - 09.10.1926, Blaðsíða 2
V O R Ð U R
á stjórnmálaflokkinn, sem berst
með hnúum og hnefum fyrir því
að koma að mönnum til þess að
drepa aðaláhugamál sín. Og
margir broslu í kamp í sumar
þegar Magnús Kristjánsson lagði
af stað norður um land til þess,
meðal annars, með andróðri gegn
( stýfingunni að afla sjer kjörfylg-
is, og Tr. Þórhallsson fer um
svipað leyti súnnan um land til
þess að afla sama M. Kr. kjör-
fylgis meðal annars með því að
gylla stýfinguna. Menn sáu fljótt
hið hlægilega í þessu, en sann-
leikurinn er ,að hefðu Tíma-
menn haft til landskjörsfram-
boðs hollvin stýfingar mundu
þeir aldrei hafa komið honum
að.
En hvað er þá stýfing gjald-
eyrisins? Hvað þýðir það, að
lögbjóða að 100 seðil aurar skuli
jafngilda t. d. 60 gull-aurum?
Það þýðir gjaldþrot þess ríkis,
sem um er að ræða. Með þessum
einum hætti geta ríkin gefið sig
upp sem gjaldlþrota. En til eru
tvenns konar gjaldþrot, svik-
samleg gjaldþrot og rjettmæt
gjaldþrot. Rjettmæt gjaldþrot
eru þau, er skuldunautur getur
alls ekki fullnægt skuldbinding-
um sínum. En órjettmæt þau
gjaldþrot er skuldunautur með
einhverju móti fær goldið.það^er
gjalda skal. Það skiftir ekki
máli þótt skuldunautur eigi erf-
itt með greislu þótt hann verði
að sigrast á ýmsum erfiðleikum.
Það er einmitt skylda hans. Ef
þessi meginregla gilti ekki í
heiminum væru öll viðskifti ó-
möguleg. Skuldunautur getur
ekki komið til lánardrottins og
sagt: Jeg á erfitt með að borga,
jeg vil fá eftirgjöf. Aftur á móti
getur hann sagt ef satt er: Jeg
get ekki borgað, þó að jeg væri
allur af vilja gerður, þú verð-
úr að gefa eftir af skuld þinni.
Þessar eru meginreglur við-
Island
sem ferðamannaland.
Eftir Cai Schaffalitzky de Muckadell.
Ferðamannaslraumurinn nú i
sumar hefir mest beinst til
Frakklands. Lággengi frankans
hefir valdið því, að löndum
vorum (Dönum) hefir fundist
þeir vera eins og Krösus sálugi
konungur og nánustu ættingjar
hans. En frankinn nær sjer
sennilega á næstu misserum og
þá beinist ferðamannastraumur-
inn í aðrar áttir.
Allir hlutir þurfa undirbún-
ings við — sumarferðir ekki síð-
ur en annað — svo það er varla
of snemt, að mönnum sje þeg-
ar á það bent, að eitt fyrirheitna
land ferðamanna, Island, er ekki
nema 5 sólarhringa sjóleið frá
Danmörku.
Mikið hefir verið talað um
náttúrufegurð íslands, snævi-
þakta tinda, græn dalverpi, glitr-
andi jökulbungur og dynjandi
fossaföll. Slík náttúrufegurð er
að visu víðar í heiminum — þótt
óvíða sje jafnmikilfengleg. En
allsstaðar annarsstaðar er að-
sóknin til óþæginda og leiðinda.
Hvergi nema á íslandi eiga menn
því að fagna að ferðast um land-
ið með heila lest af reiðhestum
og áburðarhestum. Slík ferðalög
skiftalífsins og þessar reglur
getur ekkert ríki virt að vettugi.
Þá fyrst eru gjaldþrot heimil
þegar ómögulegt er að fullnægja
skuldbindingunum, fyr ekki.
Allir vita hvað sagt mundi
verða um þann mann, sem lent
hefir í skuldum, getur borgað
þær á nokkrum tíma, en gefst
upp og heimtar eftirgjöf af því
að hann þa'rf að leggja að sjer
til þess að borga. Og hver mundi
þora að hafa viðskifti við hann
á eftir?
Svo er þetta um einstalding-
ana, og hið sama gildir um þjóð-
irnar.
Stýfing getur því ekki komið
til mála nema þegar engin önn-
ur ráð eru fyrir hendi. En það
er mjög langt frá að svo sje
komið hjer á landi.
Steinþór.
A fyrsta
vetrardag.
Spurningin, sem bændur
landsins eiga að svara fyrsta
vetrardag, við landskjörið, er
þessi:
Eigum við að fylgja þeim
Reykvíkingunum Tryggva og
Jónasi, ritstjórum „Tímans"
út í stjórnmálasamvinnuna við
jafnaðarmenn ?
Eigum við að hlaða undir
jafnaðarmenskuna, sem hefur
það höfuðatriði á. sinni stefnu-
skrá, að „þjóðnýta" öll fram-
leiðslutæki, þ. e.: gjöra þau upp-
tæk, taka þau með valdi af eig-
endum þeirra?
Þjóðnýting jarðanna í sveit-
unum er nú komin til umjijeðu
fyrir alvöru i aðalmálgagni
jafnaðarinanna, Alþýðublaðinu.
eru svo yndisleg, að enginn fær
skilið, nema sá sem reynt hefir.
Það er svolítið annað en venju-
lega ferðalagið með eimlestun-
um. —
Allar ferðir um landið, sem
nokkurs er um vert, eru farnar
á hestbaki. Islensku hestarnir
eru alls lofs maklegir. Þeir
ganga dálitið álútir og ígrund-
andi en jafnvel óvanur ferða-
maður getur hæglega farið eina
50 km. á dag, þótt farið sje á
hægu skeiði. Eftir fyrsta daginn
finna menn til ofurlítilla eymsla,
en það fer strax af.
Menn þurfa að hafa sjeð slika
lest til að skilja töfra ferðalífs-
ins til hlítar. Hópur ferðamanna
bíður feiðbúinn. Alt í kring eru
áburðarhestar til þess að flytja
á farangurinn,. i koffortum eða
klifsöðlum. Fylgdarmennirnir
eru að ljúka við að búa upp á
hestana og hughreysta þann,
sem kann að kvarta yfir því að
hafa fengið slæman reiðskjóta.
Svo er lagt af stað eftir götu-
slóðanum, sem liggur frá bæn-
um, sem gist var á. Ofurlítil
þokuslæða er enn í dalbotninum,
en fjallstindarnir sindra í sólar-
ljómanum. Vegurinn liggur yfir
heiði, ýmist milli svartra hraun-
gnípa, eða grænna þúfna. Rjúp-
ur, lóur og spóar sitja á þúfna-
kollunum og skima í allar áttir.
1 fjarska sjest fjallsskarðið, sem
Blaðið ber ekkert á móti því, að
flokkurinn stefni að „þjóðnýt-
ingu" jarðanna. Blaðið segir
bara, að þessi þáttur þjóðnýting-
arinnar skifti svo sem engu máli,.
af því að svo sárafáir bændur
eigi sjálfir jarðir sínar!
Forvígismenn landb'únaðarins
utan þings og innan, með núver-
andi landsstjórn í broddi, hafa
tekið höndum saman um hið
mikilvægasta verkefni, sem nú
liggur fyrir þjóðinni, viðreisn
landbúnaðarins. Þessir forvígis-
menn byggja starf sitt fyrst og
fremst á grundvelli sjálfseignar
og sjálfsábúðar. Þeir vilja að sem
flestir bændur eigi eða eignist á-
býli sín. Þeir vilja eftir fremstu
getu þjóðfjelagsins, styðja og
hvetja hvern einstakan bónda til
þess að bæta sitt eigið býli, sjálf-
um sjer, börnum sínum og þjóð-
fjelaginu til hagsbóta.
Þegar þetta þýðingamesta nú-
tiðarstarf þjóðarinnar er svo að
segja nýbyrjað, brestur sam-
heldnin. Valdavonirnar verða
sterkari en áhuginn fyrir við-
reisn landbúnaðarins hjá sjálf-
um formanni Búnaðarfjelags Is-
lands, Tryggva Þórhallssyni.
Hinn landfleygi rógur hans um
Ræktunarsjóðinn var aðeins fyr-
irboði stærri tíðinda. Ræktunar-
sjóðurinn er fyrst og
fremst handa sjálfseignarbænd-
um landsins í nútíð og framtíð.
Tilraunirnar til að vekja van'-
traust á þeirri lánsstofnun eru
auðvitað alveg í anda jafnaðar-
menskunnar, sem er beinlínis
fjandsamleg allri sjálfseign.
Stóru tiðindin fullgjörðust svo
með samningum þeim, sem AI-
þýðublaðið hefir skýrt frá, um
samvinnu milli Framsóknar-
flokksins og jafnaðarmanna við
landskjörið. Jafnaðarmenn eiga
að greiða lista Framsóknar at-
kvæði, en í staðinn eiga þeir að
fá góða áheyrn sinna mála hjá
yfir á að fara. Ferðin gengur
einkennilega vel — best að láta
hestinn eiga sig sem mest. Þeg-
ar upp er komið blasir við skrúð-
grænt dalverpi. Glitrandi á bugð-
ast eí'tir dalnuin. Bæjirnir standa
á víð og dreif og girt túnin um-
hverfis. En nú breytist lands-
lagið. Farið er um hraunbreiður
með ægilegum hraundröngum til
beggja handa, eða striðar ár og
stórgrýttar. Þá fá hestarnir tæki-
færi til að sýna hvað þeir eru fót-
vísir. Að kvöldi dags er loks
komið á áfangastað og þá eru
menn orðnir banhungraðir og
taka vel til matar sins.
Vera má, að fyrrum hafi
hreinlæti á íslenskum sveita-
bæjum verið nokliuð ábótavant
— en það er langt síðan þetta
var. Nú er ekki kostur á hrein-
legri umgengni né betri og vin-
gjarnlegri móttökum en á slík-
um stað. Á ferðamannaleiðum
eru nú ailsstaðar bæjir, sem veita
gistingu og beina gegn lítilfjör-
legri borgun. Rúmin eru góð,
silungurinn Ijósrauður, hangi-
kjötið og saltreyðin fyrirtak, að
ógleymdu íslenska skyrinu í eft-
irmat. Dætur bóndans ganga um
beina, sjálfur sjer hann um hest-
ana með húskörlum sínum.
Morguninn eftir er gestum bor-
ið kaffi með heimabökuðum
kökum, og þegar haldið er af
stað slendur heimilisfólkið og
Framsóknarflokknum á Alþingi.
Nánar er ekki frá loforðunum
sagt.
Samkvæmt stefnuskrá jafn-
aðarmanna hljóta allar þeirra
óskir að verða alveg andstæðar
þeim tilraunum til viðreisnar
landbúnaðinum, sem byggjast
á sjálfseign og sjálfsábúð. Meiri
hlutinn í miðstjórn Framsókn-
arflökksins, með Tr. Þ. í broddi
hefir metið vonina um eins at-
kvæðis liðsauka í þinginu næstu
4 ár svo mikils, að hann gerir
samkomulag við andstæðinga
sjálfseignarinnar i landinu og
lofar þeim atkvæðum flokks-
manna sinna á þingi. Valdavonir
hafa oft áiður leitt valdasjúka
inenn á villigötur, en þó er þetta
hingað til eins dæmi i okkar
sögu.
Auðvitað eru kjósendur Fram-
sóknarflokksins í sveitum lands-
ins algjörlega óblandnir af þessu
hálfgerða leynimakki. Þeir hafa
ekkert verið um það spurðir.
Mesta áhugamál þeirra lang-
flestra cr viðreisn landbúnaðar-
ins, eins og íhaldsmanna. Allur
þorri þeirra mun standa á
grundvelli sjálfseignar og sjálfs-
ábúðar, eins og íhaldsmenn.
Kjósendur Frsfl. í bændastjett
verða nú að taka í taumana, og
leiða forkólfa sínaaftur á rjetta
braut. Jón á Ysta-Felli má ekki
ná kosningu með stuðningi jafn-
aðarmanna, því að þá keniur til
efnda á loforðunum til jafnaðar-
manna. Falli hann, þá er samn-
ingurinn þar með dauður, og þá
fá forkólfar flokksins jafnframt
áminningu, sem þeim er nauð-
synleg, um að lofast ekki aftur
þeim flokki, senl er andstæður
sjálfum grundvellinum undir
viðreisn landbúnaðarins.
veifar höndum í kveðjuskyni.
Þannig er ferðast á sumrum,
hvort heldur sem er að Mývatni,
Geysi eða Ölfusá. Gneggið í
hestunum, marrið í ferðakof-
fortunum, hrópin í fylgdarmönn-
unum, þegar þeir kalla til lausu
hestanna, útsýnið dýrðlega,
notaleg þreytan eftir dagleiðina
og loks kvöldmaturinn að leiðar
lokum — alt þetta rennur sani-
an í endurminningu ferða-
mannsins sem einn, af stórvið-
burðum æfi hans.
Menn munu segja, að slíkar
ferðir sjeu dýrar. Það fer eftir
því við hvað miðað er. Ef ferðin
væri undifbúin af einhverri af
ferðaskrifstofum vorum, ætti
kastnaðurinn að vera kleifur.
Hvað greiða menn ekki fyrir
ferð til Svisslands eða Italíu,
þótt þeir verði að hafast við í
lokuðum eimlestarklefa helm-
inginn af tímanum? Og hvað
verða menn að greiða á gisti-
húsunum, sem allsstaðar eru á
vegi manns á þeirri leið? Is-
landsferð verður tæplega dýrari
— en þó svo væri, þá er sú ferð
sá viðburður, að fáum ferða-
mönnum gefst kostur á slíkum
nú á dögum. Viðkynningin við
íslensku þjóðina gerir viðburð-
inn enn áhrifameiri. Danir
þekkja of litið til íslensku þjóð*
arinnar, og mundu hafa hana
í miklu meiri metum, ef þeir
Rjettlætiskrafan.
Ákvæði stjórnarskrárinnar
um það, að landskjör skuli fram
fara eftir hlutfallskosninga-að-
ferð, og að varamenn skuli
kosnir jafnframt aðalmönnum,
eru sett til þess að tryggja svo
sem unt er, að hver flokkur fái
við þessar kosningar þá tölu
þingsæta, sem honum ber eftir
atkvæðamagni, og haldi þeirri
tölu til loka kjörtímabilsins.
Eftir þessari grundvallarhugs-
un á íhaldsflokkurinn rjettlætis-
kröfu til þess þingsætis, sem
kjósa á í við landskjörið 1. vetr-
ardag. Fyrst vegna þess, að sæt-
ið var frá upphafi skipað Ihalds-
manni, og átti að vera það til
loka kjörtíinabilsins, þ. e. til
1930. I öðru lagi vegna þess, að
engin sú breyting hefir orðið á
flokkaskipuninni síðan 1922,
sem rjettlæti það, að íhalds-
flokkurinn missi þetta sæti.
Þetta sjest greinilega af at-
kvæðatölunum, sem fram komu
við landskjörið í vor. Ef 6 þing-
sætum er skift milli flokkanna
eftir reglunum um hlutfalls-
kosningar, og eftir atkvæðatöl-
unum frá í vor, verður útkom-
an þessi:
1. sæti íhaldsfl. . . 5501 atkv
2. — Framsfl. . . 3481 —
3. f. 5. 6. — Alþfl. ... — íhaldsfl. . — íhaldsfl. . — Framsfl. . . 3164 — . 2750y2— . 1833%— . 1740%—
Ef landskjörnu þingmennirn-
ir væru fleiri en 6, þá stæði
næstur (í 7. sæti) annar maður
á lista Alþýðufl. með 1582 atkv.
Útreikningur þessi er gerður
samkvæmt þeirri reglu láganna
um hlutfallskosningar, • :?ö 2.
sæti á listanum fær hálfa at-
kvæðatölu listans, og þriðja sæt-
ið þriðjung hennar.
væri henni kunnugri. Auk þess
gætum við — og það er ef til vill
mest um vert — komist til betri
skilnings á þessari þjóð með því
að kynnast íslenskri náttúru,
auðnunum miklu, strjálbýlinu
og óblíðum æfikjörum. Mundi
þetta verða mikilsvarðandi fyr-
ir samstarfið, sem altaf er að
eflast og við eigum allir að
leggjast á eitt um að efla.
Einar Þorkelsson:
Ferfætlingar.
Reykjavík 1926.
Þetta eru fimm sögur af hús-
dýrum eftir Einar fyrv. skrif-
stofustjóra Alþingis. í bókinni
eru margar ágætar myndir eftir
Rikarð listamann Jónsson. Ein-
ungis ein af sögum þessum
„Skjóna" hefir áður birst á
prenti; hinar hafa vist eigi kom-
ið út fyr en nú.
Bók þessi er ágætt verk, frá
hverri hlið sem á hana er litið.
I henni er með snilli sameinað
tvennt: „sannreyndir og skáld-
skapur". Þar fylgist að bæði
djúpsær skilningur sálfræðings-
ins á fyrirbæri náttúrunnar í
blíðu og stríðu.
Fyrsta sagan segir frá gæða-