Vörður


Vörður - 09.10.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 09.10.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 Djarfsýsla Samkvænit þessu á íhalds- flokkurinn tilkall til þriggja sæta, Framsóknarflokkjurinn tvö sæti og Alþýðuflokkurinn eitt. Af þeim 5 landkjörnu þing- mönnuin, sem á lífi eru, eru 2 íhaldsmenn (í. H. B. °g J- Þ-)> 2 framsóknarmenn (Jónas 'og M. J. Kr.) og 1 Alþýðuflokksm. (J. Bald.). Hinir tveir síðast- nefndu flokkar hafa því fulla þingmannatölu þá, sem þeim ber, auða þingsætið er rjettmæt eign íhaldsflokksins. Eftir anda stjórnaiskrárinnar liefðu andstæðingar íhaldsfl. átt að viðurkenna þetta með því að tefla engum lista fram, Jofa lista íhaldsflokksins að verða sjálfkjörnum. Það hefði lýst rjettlætistilfinnningu, og það hefði sparað bæði ómakið og kostnaðinn við kosningarat- höfnina. Forsprakkar F ramsóknarf 1. hjer í Reykjavík hafa ekki vilj- að þetta. Þegar Dauðinn hafði höggvið sitt skarð í hóp lands- kjörinna þingmanna íhalds- flokksins, þá buðu þeir íiann velkominn sem bandamann sinn. Hina höndina rjettu þeir svo þjóðnýtingarstefnunni. íhaldsmenn fjölmenna á kjör- fundina 23. þ. mán. til þess að halda því þingsæti, sem er flokksins rjettmæt eign. Allir sanngjarnir Framsóknarflokks- menn og Aiþýðuflokksmenn sitja heiina við þessa ltósningu, eða skila auðu, eða kjósa Jónas Kristjánsson til þess að fremja ekki ranglæti og ganga ekki í berhögg við anda og tilgang stjórnarskrárinnar. Darraðr. Bókmentaf jelagsbækurnar: Skírnir, Annálar (frá 1400— 1800) frh. af Safni til Sögu ís- Jands og íslenskra bókmentá og Fornbrjefasafnið, nýkomnar. kúnni „Huppu“ og mikilli sorg hennar af missi kálfs hennar. Al- kunna er það, að móðurástin er lieilagt náttiirulögmál og al- kunna er hitt líka, að blessaðar skepnurnar gera sumuin mæðr- um í mannsmynd skömm til með ræktarsemina. Önnur sagan er af gæðingn- um „Gyrði“. Þar sem annars- staðar í sögunum birtist vel hversu djúptælc ást höf. er á dýrum og hve mikil eftirtelct hans er á sálarlifi þeirra. Þessi saga sýnir best hve mikið vit hestuin er gefið og hve. heit vin- átta getur skapast inilli góðs manns og reiðhests lians. Þriðja sagan „Strútur“ er um ágætan hund, sem bjargar lífi höf. í svartahríð á hættusamri leið. Hundurinn er líklega óeig- ingjarnasta skepnan, sem guð hefir skapað. Þar er ekki heimskan og frekjan höfuðein- kennið, heldur þessi óbiluga tryggð og ógleymið minni. Það er mannkyninu beint til mink- unar hve margir menn hafa notað sjer það, að hundurinn heiintar ekkert fyrir liðveislu sína, og því. eigi sýnt honum þann viðurgerning og atlot, sem þessi skepna á skilið. í þessari sögu sem víðar koma og fram hjá höf. ágætar lýsingar á nátt- úrunni i öllum hrikaleik hennar og blíðleik. Altaf vcrða óheilindi Tíma- forltólfanna ljósari með hverj- um degi sem líður. Þeir Jónas og Tryggvi þykjast hafa flokk- inn að baki sjer í ölluin ofsókn- um sínum, ekki einungis á and- stæðingaflokkinn, heldur jafn- vel á sina eigin flokksmenn. Mönnum er hælt fyrir að hafa barist gegn stefnu flokksins, menn eru svívirtir fyrir að fylgja stefnu flokksins. Vegið er í álgerðri blindni ofstækisins. Svo langt ganga óheilindi þess- ara manna að annar ber fram ásakanir, sein liljóta að bitna á hinum. Að þessu sinni verður ekki flett ofan af skrípalátum þeirra svo sein vert er, heldur aðeins bent á örfá atriði. 1. Ræktunarsjóðurinn var stofnaður eftir að larigvinnar og háværar kröfur höfðu verið hornar fram árum saman um sjerstaka lánsstofnun landbún- aðinum til handa. Stofnunin var ekki fyr komin á fót, en „forkólfarnir“ veitast að henni með hrópi og níði. Allir menn, sem unnu að stofnun þessa þjóðþrifafyrirtækis, jafnt undir- búningsnefndin sem Alþingi sjálft, eru svívirtir. Jafnt and- stæðingar sem fíokksmenn. Þeim er öllum brixlað um skiln- ingsskort á þörfum landbúnaðar- ins. Allur Framsóknarflokkur- inn greiddi atkvæði með stofn- un Ræktunarsjóðsins, þar með „forkólfarnir“ sjálfir. Eftir keriningum þeirra nú, hefur það alt verið gert af illum hug til landbúnaðarins, eða skilnings- skorti á kröfum hans. 2. Á Alþingi 1922 var undan- þága veitt frá bannlögunum með Spánarsamningunum. Ó- hætt er að fullyrða, að öllum Fjórða sagan heitir „Sltjóna" um fyrirtaks góða og vitra hryssu sem Iiöf. átti. í þessari sögu er eiginlega sagt frá mörgu er alt ber sama fimleika blæinn. Fimta og síðasta sagan „Skolla“ er af flækingstík, hor- aðri og hungraðri, er eftir varð í vonskuveðri, af óræktarsömum ferðalang, á heimili foreldra höf. Þar fjekk hún, hjá gömlu hjónunum, ágætt heimili og hirðingu. Það er auðsætt að þau liafa. verið mannúðarríkir dýra- vinir og skilið þau vel. Þessi tik var mjög vitur og vinföst, þýð- lynd og þakklát. Inn í allar sögurnar vefur liöf. góðum lýsingum úr náttúrunni, sem sýna oss skýr dæini um æð- isgang. snjóhríða og sjávarróts, vatnsfalla og veðra og stundum yndisleik landslags og góðviðra, þarna vestur á Snæfellsnesi. Svo má síst gleyma því að höf. leiðir í öllum sögunum fram fyrir sálarsjón vora marga ein- kennilega menn og ágætar kon- ur. Þar kemur fram þessi skarpi skilningur hans á sálarlífi manna og athöfnum. Hann skygnist inn í launkróka liugar- ins og sjer hvar undirrótin er að verkum og viðmóti. Mest um vert við þetta er þó það, að hjer er eigi að tala um menn tilbúna af tóinri liugsmíÖ skáldlistar, heldur virkilega menn, sem hafa þingmönnum var þvert um geð að láta undan ofbeldi Spán- verja í þessu máli, alveg án til- lits til skoðana sinna í bann- málinu. Undanþágan gilti líf eða dauða fyrir aðalatvinnuveg vorn. Á það var litið, einnig af Fram- sóknarmönnunum. Andbann- ingar og bannmenn allra flokka stóðu saman í þessu ináli, að undanskildum fulltrúa jafnaðar- mánna einum. Þegar til at- kvæðagreiðslu kom greiddi all- ur Framsóknarflokkurinn und- anþágunni atkvæði. Nú er fram- bjóðanda Framsóknar talið það til sjerstaks ágætis að hann hafi verið andvígur stefnu flokksins í þessu máli. Hann á að vera meiri bannmaður en Þorsteinn M. Jónsson, Sveinn í Firði og fleiri bannmenn í flokki Fram- sóknar, sem beygðu sig fyrir nauðsyninni. Honum er talið það til ágætis að vera svo of- stælcisfullur að virða að vettugi velferð alþjóðar. Framsóknar- mönnum er ætlað að kjósa hann al’ því hann var á móti stefnu flokksins, af því að hann hafi viljað stuðla að fjárhagslegu hruni þjóðl'jelagsins, af því að hann hafi viljað leiða eymd og atvinnuleysi yfir þjóðina, af því að hann hafi viljað stuðla að því að fjárhagsbyrgðarnar yrðu allar lagðar bændunum á herðar, af því að hann liafi viljað vinna að því að allar verklegar fram- kvæmdir stöðvuðust, af því að hann hafi óskað að stofna fjár- hagslegu sjálfstæði voru í voða og þar ineð kippa fótunum und- an hinu nýfengna pólitíska sjálfstæði voru, af því að hann hafi viljað eyðileggja ,alt starf bestu sona þjóðarinnar um marga tugi ára. „Meðmæli“ sem lifað og starfað, en höf. liefir kynnst og skilið svo mæta vel og kann svo kænlega að lýsa. Þetta er alt ágætisfólk, sem ábati er af að kynnast, af því að það má gera lesandann að betra manni. I sögum þessum er alls eigi neitt al' því úrhraki fólks af þeirri gerð, sein suin ungu skáldin hafa mest gaman af að lýsa, en vel kann að verða til þess, að gera lesendurna að verrum mönnum. Þá er eftir að minnast á málið á bókinni. Það er í einu orði sagt, hreinasta fyrirmynd að gæðum, og jafnast á við liestu rit frá gullöld fornbókmenta vorra. Það er hressing og hvíld að lesa svona gott sveitamál, ramís- lenskt, fært upp í .æðra veldi af listfengi menningarinnar. Þessa bók eiga unglingar þvi oft að lesa sjer til málfegrunar og varnar á móti ölluin þeim illa graut málleysna og mállýta, sem nú vellur svo ákaft í ritum altof margra manna, jafnvel sumra háskólagenginna doktóra. Siðan Halldór heitinn Friðriksson hætti íslenskukenslu í latínu- skólanum hefir málbragði lærðra manna hjerlendra svo stórum larið aftur, að margir rithöfundar kunna eigi einu sinni sæmilega stafsetningu tungunnar, sem þó er það ináls- atriði sem allra auðveldast er að þessi koma aðeins frá mönnum, sem haldnir eru vitfirringslegu ofstæki, eða brjálaðri ábyrgðar- tilfinningu. 3. I vetur sem leið bar Tr. Þ. fram frumvarp sitt um stýfingu gjaldeyrisins. Ljet Tryggvi svo um mælt að þetta væri lang þýð- ingarmesta málið sem nú lægi til úrlausnar með þjóðinni. Hafði hann jafnvel þau ummæli um það, að þetta væri stærsta málið, sem komið hefði til úr- lausnar á þessari öld. Allur Framsóknarflokkurinn á Alþingi stóð að þessu máli, að undan- teknum einum manni. Menn bjuggust við að Tr. Þ. og flokkn- um væri fylsta alvara í þessu máli. Allir urðu því undrandi þegar flokkurinn bauð fram til landskjörs í sumar einn af þeim sárfáu meiriháttar _ mönnum flokksins, sem var yfirlýstur hækkunarmaður. Tr. Þ. notaði liækkun gjaldeyrisins sem svæsnasta árásarefni á hendur stjórninni, jafnframt því sem hann barðist með hnúum og hnefum fyrir því að koma að manni, sem honum var kunnugt um að fylgdi stjórninni í mál- inu. Slík voru heilindin í „stærsta málinu“. 4. Á síðasta þingi bar Tr. Þ., sem er formaður Búnaðarfje- lags íslands, þungar sakir á Sig- urð búnaðarmálastjóra. Ásak- anir þessar hefur hann nýlega endurtekið. Hann var upphafs- maður þess að skift var um mann í stjórn Búnaðarfjelags- ins. Timinn segir að maður þessi hafi verið kosinn til þess að reka búnaðarmálastjóra úr stöðunni. Allir Framsóknar- mennirnir, sem atkvæði áttu um málið, greiddu þessum manni at- kvæði, en aðeins % af íhalds- mönnunum. Blaðið segir að engir hal'i ofsótt Sigurð búnað- armálastjóra meira en lands- læra til hlítar, og ér þá engin von að vel sje, uin þau atriðin mörgu, sem þyngra er að nema til fullnustu. Setningaskipan sumra manna er og afleit, en aðrir láta útlenskuslettur fjúka hispurslaust i vaðli sínum. Ofan á þetta alt bætist svo, að ýmsir menn kunna eigi að nota rjett og greina „hætti sagna“ í máls- greinum nje hneigja nöfn rjett, heldur koma með bandvitlausar fallendingar. Þannig rita sum- ir nú t. d. ;,líf mannætanna" (f. mannætnanna), öldungis eins og sagt væri „inilli spýtanna“ (f. spýtnanna), eða „vöxtur frum- anna“ (f. frumnanna) öldungis eins og sagt væri „hættir ríiri- anna). Menn kunna auðsielega eigi að hneigja orð sem ganga sein „tunga“ o. s. frv., af því að þeir vita eigi að þau öll eiga með rjettri meðferð, að enda á „na“ í ef. flt., nema þau ein, er hneigj- ast sem „smiðja“. Slík hneig- ingarvilla er það hjá sumum lærdómsmönnum að skrifa: „höndur, tönnur, nöglur“ (f. hendur, tennur neglur). Svo eru sumir ménn til enn meiri á- herslu málfæri sínu, að riðla þindarlaust á viðskeytta greini- um- með eiginnöfnum. Þeir dást að fegurð „Snæfellsjökuls- ins, Iveilisins, Hengilsins, Esj- unnar“ o. s. frv. Það er undar- lega sljó málkend þetta, að stjórnin og skósveinar hennar. Eftir þessu hafa allir Fram- sóknarmennirnir gerst „skó- sveinar“ landsstjórnarinnar og sjálfur Tr. Þ. orðið „ósjálfstætt verkfæri“ í hendi hennar. Öll „ofsóknin" á hendur búnaðar- málastjóra er fyrst runnin und- an rifjum Tr. Þ. Samt hefur að dómi blaðsins enginn núlifandi Islendingur „gert meira til að gefa Sigurði Sigurðssyni frá Draflastöðum tækifæri til að nota hæfileika í þágu ræktunar- framfara á íslandi heldur en Tryggvi Þórhallson“. Rithöfundar Tímans tala að jafnaði af miklum fjálgleik um lífsskoðanir, hugsjónir og stefnumál. Hjer hel’ur verið hent á nokkur stórmál og af meðferð þeirra geta kjósendur gert sjer nokkra liugmynd um hvað lífsskoðanir þeirra eru djúpar, hugsjónirnar háar og stefnan lost. Státað af langöfunum. í tvö siðustu töluhlöð Tím- ans hefur J. J. skrifað langar mærðarrollur til þess að gylla frambjóðendur Framsóknar við landskjörið. Af eðlilegum ástæð- um getur liann lítið sagt um af- rek mannanna sjálfra. Þá er gripið til hins að mæla með þeim af þvi að þeir sjeu af góðu fólki komnir. Því verður ekki neilað að mennirnir eru vel ættaðir, en það út af yrir sig hljóta að verða fremur ljettvæg meðmæli í munni J. J. þegar tekið er lillit til þess, sem hann hefur stundum látið l'júka um aðra menn, sem eru engu síður kynbornir. mennirnir skuli eigi finna „hví- lík óprýði og hve mikill óþarfi“ þetta greinisriðl er. Þetta alt o. fl. ætti góðir menn að athuga vel. Það er heldur eigi nóg að einselja sjer að rita blátt áfram „sveitamál“, því að einnig í því lifa ýmisleg ljót orðskrípi og út- lenskuslettur engu síður en í kaupstaðarmáli. Mjer virðist að nú á dögum, sje íslenskan töluð einna snjöllust, hreinust og hneigingarrjettust í mörgum húsum hjer í Reykjavik, þar sem sameinast í eitt gott sveitafólks- mál og fágað mál mentamanna. Þar hefir þá hvort haft áhrif á annað og uinbætt hvort annað. En svo að jeg snúi mjer aftur að þessum sögum hans Einars, þá er mál hans laust við alla þá galla er nú voru nefndir og ekki nóg með það, heldur er þarna hrein listamensku íslenska. Mál- ið á sögunum er víst fimleg sam- bræðsla skaftfellsku og snæ- fellslcu og valið með snild það besta úr báðum. Þarna koma því fyrir nokkur hjeraðaorð, forn og góð, sem alls eigi eru algeng, en þó öll auðskilin og ofan á þetta er alt málbragðið svo ljett og lipurt. Af slíkum ritum er rit- höfundum og ritstjórum o. fl. gott að læra til þess að temja sjer fagurt málfar. Jóliannes L. L Jóhannesson. %

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.