Vörður


Vörður - 23.10.1926, Qupperneq 1

Vörður - 23.10.1926, Qupperneq 1
VORÐUR Utgefandi: Míðstjórn íhaldsflokksins. [ Afgreiðslu- og inn- heimiumaður Ásgeir Magnússoif Uennari. IV. ár. Re^kjavík 23. okt. 1026. 44. blað. Frakkar og Bandaríkjamenn. Foch marskálkur Óeiröir á Spáni. í rúmt ár hafa Frákkar veigr- að sér við að ganga að samningi þeim, er Ameríkumenn gefa kost á, um endurgreiðslu striðs- skuldanna. En nú þykir fullséð, að ráðuneyti Poincarés muni ætla að freista als til þess að fá þingið til að Samþykkja hann, og hefir hann þó sjálfur og fleiri af ráðherrunum alt til þessa talið samninginn óaðgengi- legan með öllu. En Frakkar sjá ekki fram á, að þeir geti varið frankan verð- föllum nema þeir fái lán lil þess í Ameríku — en þau fást ekki nema þeir semji áður um greiðslu stríðsskuldanna. Fyrir skemstu var útlit á, að Þjóðverj- ar myndu veita Frökkum hjálp til þess að ráða fram úr gengis- vandræðunum, gegn því, að þeir kölluðu heim herlið sitt í Rínar- CoIIidge. iöndunum fyr en ákveðið er í friðarsamningnum frá 1919. Ef sú ráðagerð hefði tekist, þá hefðu Frakkar enn um hríð get- að frestað samningum um skuld- irnar við Ameriku. En fjármála- menn Vesturheims hófu þegar samtölc fyrir frumkvæði Coolidgc forseta og Mellons fjármálaráð- herra um að koma í veg fyrir að þær ráðagerðir gætu borið ár- angur, og nú munu þær úr sög- unni. Frakkar skufda Bandaríkj- unum 4221 miljónir dollara, en samningar þeir, sem þeir eiga kost á fara fram á, að þeir greiði 2008 miljónir, eða 47% af skuld- unum á (52 árum, fyrst um sinn 30 rnilj. á ári, en síðan hærri og hærri árlega upphæðir, hæst 125 miljónir. Franska þjóðin verður með öðrum orðum að losna úr skuldum við Bandaríkin þangað til þau börn sem nú liggja í vöggu eru komin á sjötugs ald- ur. Mikið hefir verið rætt urn sið- ferðislégan rétt Amerikumanna til þess, að ganga eftir fé'þvi er þeir lánuðu Frökkkum til þess að geta haldið út í ófriðnum. Bandaríkjamenn gerðu málstað Frakka að sínum málstað í ófrið- Urlok. Þeir unnu striðið saman, en sigurinn hafði kostað Frakka margfalt manntjón á við Ame- ríltu, sem lengst af sat hjá og græddi offjár meðán Evrópuþjóð- irnar börðust. Og skuldir sinar stofnuðu Frakkar til þess að geta keypt nauðsynjar sínar með ok- urverði frá Ameríku. Það er því nokkur von þótt Bandaríkjamenn hafi sætt mis- jöfnum dómum í Evrópu fyrir kröfuhörku sína við Frakka. Bretar hafa að minsta kosti litið öðrujn augum á stríðsskuldirnar en þeir. Bretar áttu yfir 2000 miljónir sterlingspunda hjá handamönnum sínum er striðinu lauk, en skulduðu liinsvcgar Ameriku 935 miljónir punda. Þeir gerðu það að tillögu sinni 1922, að allar stríðsskuldir yrðu látnar niður falla. En Bandarík- in höfðnuðu tillögunni. Nú hafa Bandaríkin sarnið við Breta um að þeir borgi 82% af skuldunum og við ítali uin að þeir greiði 26% af sínuin skuld- um. En um samning þann er Frakkar eiga kost á, er það að segja, að þeim vex ekki fyrst og Mellon. fremst í augum sú upphæð sem af þeim er krafist. Hitt þykir þeim ósanngjarnara, að Banda- ríkin, sem hafa undirskrifað friðarsamninginn við Þjqðverja og þar með siðferðislega skuld- bundist til að tryggja fram- kvænid hans, eru ófáanleg til þess að setja i væntanlegan skuldasamning við Frakka á- kvæði þess efnis, að hann megi endurskoða ef skaðabótagreiðsl- ur Þjóðverja bregðast. Nýjustu fregnir herma, að Poincaré muni nú gera síðustu tilraunir til þess að fá Banda- ríkjamenn til þess að ganga að slíkum ákvæðum, en vonlítið er talið að þær beri árangur. Fjármál Evrópu. Ýmsir af merkustu fjármála- mönnum Evrópu og Ameríku (þ. á. m. auðmaðurinn Morgan og forstjórar Frakklandsbanka, Englandsbanka og þýska rikis- frægasti herforingi Frakka úr stríðinu mikla, varð 75 ára 16. þ. m. Hann var sjálfboðaliði í stríðinu 1870—71, en gekk síðan á herforingjaskóla og náði brátt æðstu metorðum í franska hern- um. Þegar stríðið mikla hófst, hafði hann verið kennari í hern- aðarlist í fjölmörg ár. Honuin voru þakkaðir ýmsir stórsigrar franska hersins, t. d. sigurinn við Marne 1914, sem varnaði Þjóðverjum að komast til París- ar. í ófriðarlok var honum falið æðsta vald yfir öllum her banda- manna á vesturvigstöðvunum. Hann réði niðurlögun Þjóðverja og setti skilyrðin fyrir vopnahlés- samningunum 1918. Sumarið eftir var hann gerður að mar- skálk. bankans) hafa sent frá sér ávarp um fjárhag Evrópu. 'felja þeir að hann verði hesl reistur við með afnámi alls þess er nú hindr- ar frjálsa alþjóðaverslun, einkuin tolla, innflutnings- og útflutn- ingshafta. Skora þeir á stjórn- málamennina að beita sér fyrir breytingum í þessa átt. Times telur tillögur fjármála- mannanna skref í rétta átt, þótt afnám tollverndar sé ekki vænt- anlegt, nema úr rætist gengis- máluin ýmsra þjóða. Frönsku blöðin telja tillög- urnar sprotnar af góðum hug, en efast um að þær reynist fram- kvæmanlegar. Coolidgc Bandaríkjaforseti er sagður andvígur tillögunum. Norðmenn fráhverfir banni. Danska orðabókin, sem lengi hefir verið uppseld, kemur út, mjög mikið aukin og endurbætt siðast í næsta mánuði. Veldisdagar Primo de Rivera virðast taldir. Liðsforingjaupp- reisnin í sumar sýndi þverrandi fylgi hans innan hersins og þá kom einnig greinilega í ljós, að Alfons konungi er ósárt um þótt hinn einvaldi forsætisráð- herra hröklist úr sæti. Þegar uppreisnin hafði verið hæld, greip deTtivera til þess úr- ræðis, að skjóta því undir þjóð- ardóm, hvort stjórn hans skyldi sita áfrani. Var leitað undir- skrifta meðal almennings undir traustsyfirlýsingar til stjórnar- arinnar og það jafnvel á kaffihús- um og í kvikmyndaskálum. Blöð hennar tilkyntu að 6 Norðmenn fráhverfir bannl. Orslit þjóðaratkvæðisins um bannið í Noregi urðu þau, að 525 þús. greiddu átkvæði gegn banninu en 410 þús: með því. 1919 féllu 489 þús. atkv. með banni, en 304 þús. gegn því. í sveitunum voru þá 70% atkv. með banni, en 30% gegn því. í borgunum voru 55,5% með en 44,5% móti banni. Kolaverkfalliö í Englandi. Kolaverkfallið á Englandi hefir nú staðið fram undir hálft ár ~og verið viðskiftalífi og fjárhag Breta tilfinnanlegur hnekkir. Öllum tillögum til málamiðlun- miljónir kjósenda hefðu skrif- að undir. En allur þessi leikur reyndist litt til þess fallinn að gera de Rivera traustari í sessi, og stöðugt er óeirðasamt í Spáni og haft i hótunum við stjórnina. Síðustu fregnir herma, að de Rivera hafi lýst sig fúsan á að leggja niður yöld, en vilji áður kveðja þing sáman til þess að skipa nýja stjórn. Myndin yfir þessum línum er tekin í Madrid í suinar, um þær mundir er uppréisnin var. Sést herfylking koma eftir höfuðgötu borgarinnar, en i haksýn er kon- ungshöllin. ar hefir verið hafnað, ýmist af öðrum aðila eða báðum. Síðustu vikurnar hefir þeim verkamönnum fjölgað jafnt og þjett, sem telja verkfallið tap- að og hafa tekið upp vinnu að nýju fyrir það kaup, sem náma- aigendur vilja greiða. Er nýlega símað að um 230 þiis. sjeu nú komnir til vinnu aftur, eða rúm- ur fimti hluti verkfallsmanna. En nærri má geta, að hinum, sem ekki vilja láta sig, muni þykja aðstaðan versna með hverju þúsundi sem byrjar vinnu aftur, enda ákváðu þeir fyrir skemstu með miklum meirihluta að láta nú til skar- ar skríða og neyta síðustu úr- ræða gegn námaeigendum. Þeir samþyktu að allir þeir, er starfa að þvi að verja kolanámurnar tjóni af völdum vatns, sem í þær leitar, skyldu ganga frá vinnu eftir hálfan mánuð, ef

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.