Vörður


Vörður - 23.10.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 23.10.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R 3 íeskumaðurinn drukldð í sig íyrsta manndómsneistann, og siðan jafnvel orðið þjóðskör- ungur. Þau verða þessvegna al- <Irei mæld eða vegin, þau menn- i ngaráhrif^ sem þjóðin hefir orð- ið ivrir einmitt á kvöldvökun- um sinum, þegar skammdegis- nóttin grúfði yfir öllu. En hér, sem víðar, hefir orðið byiting i islensku þjóðlifi. Skól- arnir hafa opnað fjöldanum leið t'd menta, svo heimafengni hagg- inn er nú ekki álitinn eins mik- Llsvirði. Breyttir þjóðarhættir á mörgum sviðum hafa dregið úr helgi heimilisvébandanna, svo heimilin eru nú síður að verða riki út af fyrir sig. Þó að menn- ingunni hafi ekki enn þá tekist að fosa okkur við Iöngu skamm- degiskvöldin, hefir henni þó tekist að ncma burtu „kvöldvök- ttrnar" þ. e., þann góða og gamla sið, að lesa upphátt á kvöldin. Þótt því sé reyndar ekki með öllu hætt mun þó ekki líða á löngu áður menn þekkja ekki aðra merkingu i orðinu „kvöldvaka“ era aðeins vetrarkvöld. Ekki er mér fyllilega Ijóst til hvers menn almennt verja nú hinum löngu vetrarkvöldum. 1 sveitunuin mun það líðast orðið, að hver les íyrir sig, þeir sem ekki eru við vinnu, svo yfir öllu hvilir eitthvert ömurlegt stein- hljóð, þótt þarna eigi ekki all- ir óskilið mál. í kaupstöðunum mun það vera spil, dans og götu- feröir, sem allmargir una við, ef ckki kalla nauðsynleg störf. Þótt alt þetta sé saklaust ef i hóf er stilt, verður þvi ekki talið það tif gildis, að það sé þroskandi. Hitt mun frekar, að því fylgi htis óregla, næturvökur o. fl„ sein veikir lífsþróttinn og bind- ttr hitgatm meir við ýmsa fánýta hluti en æskilegl væri. Eg sakna kvöldvakanna úr is- lensku þjóðlifi, og cr auk þess viss um, að þar er ófylt skarð, einskisvirður, að minsta kosti i þeirri mynd, sem hann er tiðk- aður nú. Að visu mundi það síst þykja sitja á þeim, sem þetta ritar, að háfa á inóti því, að börnum sje kent að lesa, en liitt vona jeg að engirin lái mjer, þótt mjer finn- ist margt nauðsynlegra, og ekk- ert vafamál er það, að innan fárra áratuga verða aðrir hugs- anamiðlar komnir í notkun, fullkomnari cn hókin. Landa- fræði, náttúrufræði, reikning og málfræði á að leggja niður i barnaskólum í þeirri mynd, sem þessar greinar eru nú kendar, <>g í sögu á ekki'að kenna ann- að en það, sent skilning veitir á snillingum andans. Enginn verður vitrari þjóðfjelagsborg- ari þótt hann viti, að einhver flekkur á landabrjefi heitir Holland og einhver svartur dep- dt Amsterdam í Hollandi. Slík kensla er hysmi og húmbúgg, úvcruleg og á tnóti lieilbrigðri akynsemi. Hinsvegar gæti verið gott að segja börnunum ferða- sögur eða kenna þeim að lesa lJ®r; en það niættu þá ekki vera ,,(bna skemtilegar ferðasögur. Á ^umrin eiga börnin sem sagt að * uva í sveitina, og þar á að kenna Þeim að þekkja sýsluna, sem þau eru uppalin i, því það er n‘>! æfistarf í landafræði fyrir sem jafnvel ekki aukin skóla- mentun megnar að fylla. Og nú er spurningin: Er eltki unt að fvlla þetta skarð á einhvernhátt? Tíðarandinn er máttugur, og því erfitt að berjast á móti honum, en þó hygg eg, að í sveitunuin væri auðvelt að taka upp aftur hinn gamla sið t. d. ef ung- mennafélögin beittu áhrifum sin- um á heimilin í þá átt, en í kaup- stöðunum er það erfiðara, og væri þess þó enn meiri þörf þar. Þar býr fjöldinn af verkalýð landsins, en eitt af lífsskilyrðum hans, til þess að vera köllun sinni vaxinn, er heilbrigð ment- un. 1 flestum eða öllum hæjum og kauptúnum num vera eitthvert samkomuhús. Eg hef hugsað mér, að koma mætti því svo fyr- ir, að á þessum samkomustað yrði, þótt ekki væri nema eitt kvöld í viku, Iesnir kaflar lir úrvalsbókmentum, innlendum eða útlendum, eftir því sem skil- juði leyfðu, þar sein öllum væri frjálst að htust á. Eg trúi ekki öðru, en þeir, sem vel væru falln- ir til að lesa upp, gerðu það fús- lega, og því siður trúi eg því, að fólk myndi ekki sækja slíkar „kvöldvökur“. Þarna þyrfti að vera bæði bjart og hlýtt, og ekk- ert spilti það fyrir þótt menn kæmu þarna með handavinnu sína. Gott væri líka ef þarna væri fluttir fræðandi fyrirlestr- ar, eða sagðar sögur, lesin upp kvæði o. s. frv. lil tilbreytingar. Þarna þyrfti að vera hljóðfæri svo hægt væri að „taka lagið“ sér til hressingar. Eg er viss um að þótt slikar „kvöldvökur“ væru ekki nema einu sinni í viku yrði að þeim mikill menningarauki, ef rjett væri af stað farið, og vel valið. Það myndi lcenna unga fólkinu að bera virðingu fyrir andlegum verðmætum, vikkaði sjóndeildarhringinn og skapaði miklu viðtækari félagsanda held- hvern meðalmann að kynnast vel sýslunni, sem hann er upp- alinn i. Um dönsku eyjarnar varðar islensk börn ekki nokk- urn skapaðan hlut. Nógur tím- inn að kynnast þeim, ef ein- hvers leið skyldi liggja þangað. 1 sveitinni munu börnin læra af sjálfu sjer, að unigangast þau dýr sem til eru hjer á landi, en um önnur dýr varðar þau lítið, þar læra þau einnig að þekkja íslenskar jurtir, og síðan skyldi gefa þeim munnleglax’ sltýring- ar á helstu náttúrufyrirbrigð- uin. í reikningi er ekki almenn- ingi nauðsynlegt að kunna meir en litlu margföldunartöfluna. Þeir sem ætla sjer að verða verslunarmenn, verkfræðingar eða stjörnufræðingar hafa næg- an tíma til að læra hærri stærð- fræði þegar þar að kemur. Alt sem málfræði snertir á að lög- hanna í alniennum barnaskól- um, en það á að kenna börnun- um að lesa bækur, sein vit er í og vekja sálir þeirra til hrifn- ingar af snilldinni í verkum meistáranna, kenna þeim að lesa íslendingasögurnar og opna augu þeirra fyrir snildinni í is- lcnskum bókmentum og allri snild yfirleitt, livar sem hún birtist. Er grátleg skömm til þess að vita, hvernig ypsilona- staglið, sem er meginatriði allr- ur en dansinn megnar að gera. Þarna beinast hugirnir allir i eina átt, þarna eru allir andlegir samferðamenn og nálægjast hver. annan. Eg hefi átt kost á að njóta „kvöldvakana" i svip- uðum stýl. Það var í Eiðaskóla. Þar var eitt kvöld í viku notað til slíks. Þegar önnum dagsins var lokið, söfnuðust allir i „salinn“ bæði starfsfólk og skólafólk, og hlýddu þar alla kvöldvökuna á kafla úr einhverjum úrvalsbók- mentum. Þar sátu konur með handavinnu sina og állir hlýddu á með athygli, fór svo stundum að timinn þótti of stuttur. Mér er enn í minni kyngikrafturinn í „Macbeth“ og orðsnildin í „Manfreð". Þá spilti ekki fyrir þegar Heimskringa Snorra var opnuð. Þetta vil eg láta reyna í kaup- stöðunum, svo dansinn verði ekki einn um hituna, að menta fólkið. Það er aldrei of mikið gjört fyrir alþýðumentunina. Ef alþýðan er mentunarsnauð, og hugsjónalaus er þjóðin tx „vegi til grafar“, en sú þjóð, sem á heilbrigða og mentaða alþýðu má örugg treysta því, að henn- ar allra fjærstu draumar rtetast. 1. október 1926. Hannes J. Magnússon. Á tæpu vaði. Svar til síra Ludvigs Knudsens. í 38. tbl. Varðar hefir sira L. Knudsen á Breiðabólstað, knxið- ur af andanum, sent mjer „tón- inn, og leitast þar við af bróð- urlegu innræti að gcra mig að ósannindamanni og trúníðing. Tilefni þessarar bróðurkveðju hans er greinarstúfur, sem jeg i vor skrifaði í Timann og nefndi: Nýja lcverið. Grein þessi ar íslenskukenslu i barnaskól- um, hefur siðspilt þjóðinni og vakið hatur saklausra barna á hinu dýrasta menningarverð- mæti voru, nefnilega islenskri tungu. Y-ið er glæpsamlegur bókstafur, og það mætti eins vel kenna börnum gripdeildir, eins og það, hvar slík fígúra skuli standa í rituðu máli. Það sem mestu varðar er að gera börnin fær til að njóta tignar og fegurðar hversdags- lífsins, að- finna i öllum hlutum hina guðlegu eðlisþáttu; það á að kenna þeirn að anda að sjer gleði lífsins í öllu og alstaðar. Svo að jeg tali áþreifanlegar, þá á í fyrsta lagi að kenna börnun- um að vinna, kenna þeim sem flestar tegundir hversdagslegra starfsgreina, sem tíðkaðar eru á íslandi, til sjávar og sveita, og innprenta þeim framar öðru þann höfuðsannleik, að í starf- inu er falin hin æðsta fullkomn- un mannsins og hin dýpsta gleði. Jöfnunt höndum á að kenna þeiin að leika sjer, og stilla svo til, að starf og leikur geti sem hest í faðma fallist, en slíkt er grundvöllur allrar list- rænu og höfuðskilgreining allrar listar er einmitt þessi guðdóm- legi samruni starfs og leiks. Það á að kenna börnunum að synda, glíma og dansa, og ekki átti ekki að vera nein frjetta- grein, eins og síra Ludvig hygg- ur, heldur átti hún að koma út áður Synodus kæmi saman í vor, og verða hvatning til pfesta- stefnunnar og biskups að taka kvermálið til athugunar. Það dróst þó að greinin yrði birt í blaðinu þar til mánuði síðar en til var ætlast, og varð því aðal- tilgangi minum ckki náð. Til þess að sýna að talsverð- ur almennur áhugi væri fyrir því, að sainin yrði ný kenslu- bók í kristnum fræðum, varð jeg að skýra frá því, sem mjer var kunnugt um að gerst hafði í því máli. Þess vegna sagði jeg frá Blönduósfundinum. I. Á milli linanna má lesa að það seni knúð hefur sira Lud- vig fram 4 ritvöllinn er þó ekki fyrst og fremst ást hans á sann- leikanum eða umhyggja hans fyrir því að rjett sje skýrt frá, þótt hann láti það í veðri vaka, heldur miklu fremur það, að honum finst það ekki koma nægilega i ljós í grein minni hve stórt „númer“ hann hafi verið á Blönduósfundinum. Hon- um hefur sjáanlega stígið það til höfuðs, að hann er þarna „framsögumaður meiri hlutans“ og aðalhöfundur hinnar miklu tillögu hans. Þykir honum þeirri tillögu ekki nægiíegur sórni sýndur En eins og hann segir sjálfur: „Hverjum þykir sinn fugl fagur“, og getur hann þá tæpast lineykslast tx því þó mjer þætti tillaga okkar Kristjáns á Brúsastöðum betri. Tillögu síra Ludvigs hafði jeg ekki við hend- ina og hún var svo löng, að jeg bjóst tæpast við að geta komið henni að í blaðagrein. Auk þess þóttist jeg inuna að aðalefníð hefði verið hið sama og komi fram í tillögu okkar Kristjáns, það að fá nýja kenslubók í má telja harn fermingarhæft, sem ekki kann að synda, glima og dansa, en þyki glímur ekki henta telpuni, má kenna þeim einhvern annan leik jafn-fagr- an. Mikla áherslu skal ieggja á söngment, skulu börn jafnan heyra hljóðfieraslátt og eyrum þeirra lokið upp fyrir meistara- verkum á sviði tónanna; skulu allir hvattir til söngs. Fylla skyldi allar skólastofnanir eftir- líkingum á verkum myndsnill- inganna; þær kosta 50 aura stykkið. Enn á að kosta kapps um að kenna börnunum að tala skírt mál og felt, segja frá skil- merkilega, og gefa glöggar lýs- ingar, koma djarflega fram og þó kurteislega, og venja þau snemma við alla þá mannasiði er prýða siðmentað fólk. Ekk- erl skyldi forðasl eins og að lesa siðferðisprjedikanir yfir börnum, því fátt er til verra eit- ur; ódæl börn eru síst verp i guðs augurn en góð börn, þau eru aðeins viðfangsefni fyrir belri uppeldisfræðinga. Manns- sálin er að náttúrufari kristin og mannkynið yfirleitt sist lak- ara en postular þess. Vandlæt- ara (móralista) og þá sem hneylcslast á „syndum annara" skyldi flytja út i eyðisker, þvi þeir hafa sagt sig úr lögum við Krist, og munu fara til Helvítis. kristnum fræðum. Frá þessu getur sira Ludvig tæpast hlaup- ið, þó hann ef til vill hafi nú sjeð sig um hönd og vilji ekki kannast við sitt eigið fóstur. Þó er annað atriði, sem gert hefur þessum kollega órótt og knúð hann til ritstarfa, en það er það, að hann lítur svo á, sem jeg í grein minni telji hann i flokki frjálslyndra trúbræðra. En þetta er algerðnr misskiln- ingur hjá sira Ludvig, sem sennilega stafar af fljótfærni hans. Ótti gripur liann, að bysk- UP °g yfirmenn kirkjunnar muni af grein minni geta álykt- að, að á honum sje annað mark en er og muni hann ef til vill verða dreginn i skakkan dilk og lenda í hóp hafranna í stað sauðanna, þar sem hann vill eiga heima. II. Sira Ludvig vill auðvitað ekki láta það koina fram, að þetta hafi kniið hann til að rita bróð- urkveðjuna, heldur hitt, að hann getur ekki þolað ómótmælt, að hallað sje rjettu máli, sem hann telur að jeg haíi gert í grein ininni í „Tímanum". Látum svo vera. Þá er að athuga „leiðrjeting- ar“ hans. Síra Ludvig finst efn- ismunur tillagnanna mikill, en hversvegna kemur hann þá ekki með tillögu sina, svo hver og einn geti dæmt um efnismun þeirra. Jeg hef nú fengið tillögu meirihlutans frá prófasti og með besta vilja get jeg enn ekki sjeð hinn inikla efnismun. Sír Ludvig segir, að heill dagur hafi farið í að ræða til- lögurnar, en það er ekki rjett, eiris og fundarmenn hljóta að muna. Umræðurnar snerust að- t allega um stefnumun þann, sero er innan kirkjunnar i trúmál- um, sem stundum er ranglega kendur vi.ð gamla og nýja guð- Það xeðsta sem ríkið getur af hendi int í sálusorgun, er ekki að launa prest í hverri sveit til að prjedika einhvern kjaftavað- al um siðferði, heldur að stilla svo til að hið náttúrlega- góð- lyndi mannsins fái að njóta sin. Jeg skil hjer eyðu eftir handa hverjum þeim lesara, sem hefir nægilega heilbrigða skynsemi og óbrjálað hjartalag, til að skilja hver blessun mundi leiða al' slilcu sameiginlegu uppeldi lýðsins, þar sem menn væru á þroskaárum vandir á að sam- einast um þessa huggun lifand- ans, hið himneska verðmæti hversdagsleikans, í stað þess sem nú er, að börnin gangi sjálf- ala í fjörunni og venjist ú að bölva fyr en þau læra að tala, og talci upp alla ósiði sem stjórnleysið, uppeldisleysið og menningarleysið getur framast boðið, vegna þess að rikið, hið opinbera, hefir brugðist sinni æðstu skyldu: að halda vörð um hina æðri krafta einstak- lingsins, og leyfa hinu náttúr- lega góðlyndi mannsins að njóta sin. (Meira). Halldór Kiljan Laxness.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.