Vörður - 30.10.1926, Blaðsíða 1
41»
RHstjóri og ábyfgð«
armaður
Kristján Albertson
Túngötu 18.
Afgreiðslu- og inn-
heimtumaður
Ásgeir Magnússott
kennari.
U£^efaadi i IMí Össt j örn ítaaldsfloUlísins.
IV. ár.
ISeykjavÍK 30. okt. Iö20.
45. blað.
Berges-málö.
1 sumar var skýrt frá því hjer
i blaðinu, að norska Stórþingið
hefði ákveðið að stefna Ber'gc
fyrv. forsætisráðherra og ráðu-
neyti hans fyrir ríkisi'jett vegna
hjálpar þeirrar er stjórnin veitti
Handelsbanken í Osló bak við
þingið og í heimildarleysi meðan
f járkreppan var verst í Noregi
Myndin yfir þessum línum er fært að því sterk rök, að ef
af fyrsta fundi ríkisrjettarins, en
hann skipa 26 lögþingsmenn og
í) hæstarjettardómarar. Ríkis-
rjetturinn kemur saman í fund-
arsal lögþingsins.
Rannsókn málsins hefir enn
leitt fátt nýtt i ljósi. Hinir á-
kærðu ráðherrar virðast hafa
Handelsbanken hefði verið lát-
iiin loka 1923, eftir að tveir aðr-
ir gjaldþrota, þá hefði það haft
þau áhrif á lánstraust Norð-
iuanna út um heim, sem í'jár-
hag þeirra hefði getað slafað
voði af.
ÍÞRÓTT ÍÞRÓTTANNA.
ElU's og lcsendur blaðsins væntan-
lega muna, lofaði jeg í fyrra að geta
þess, þegar fyrstu konunni tœkist að
synda yfir Ermasund. Og er meiri á-
stæða til þess að efna það loforð, þár
sem ylkublöðin bafa varla minst á
þau heimsmcrltu tiðindi, og hafa þó
tök hennar vera jafn lilþrifamikil og
Kahanameku, þess, er vann 100 stiku
karlasundið. Oeirþrúður er karlmann-
lega vaxin; meðal há, sterkbyggð og
nokkuð þrekin.
f fyrra (16. júni) synti Geirþrúður
á milli Sandy-Hook-höfða og New-
Vonkborgar (vegalengdin er 21 ensk
míla) á 7 kl. stnndum 11 min. og 32
sek., og var það á skemri tíma en
nokkrum liafði áður tekist það. Eftir
þessa sundraun, yar alment álitið þar
vestra, að Geirþrúður mundi geta
synt yfir Ermasund. Með aðstoð góðra
manna fór hún til Norðurálfunnar,
og gerði tvœr tilraunir til að synda
yfir sundið, en tókst ekki, þrátt fyrir
dugnað sinn. Héldu þá margir, að hún
muudi leggja árar í bát, bæði vegna
fjárskorts, og þess, hve hún var ung
I
nlNGSTOWN
^f
HAPGRISNE.7
Gertrude Ederle.
fimin sundgarpar leyst þessa sund-
þraut af hcndi i sumar.
Bandarikjakonan, Gertrude Ederle,
sem jeg vil nefna Geirþrúði, hefir
i mörg ár verið talin ein af fremstu
sundkonum heimsins. Hún var meðal
þeirra sundmeyja er Bandarikja-
menn sendu á síí tstn og næst sið-
Ustu ÓlympÍMleiki. Jeg sá Geirþrúði
á Ólympiuleikjunum í Andwerpen
1920; tók hún þar þatt í sprettsundi.
Hún svam ameriskt skriðsund (crawl)
prýBHega, enda hlaut hún þar verð-
laun & 100 stikum. Mjer virtist sund-
-S^8^;>
Sundleið G. Ederle.
(þá 17 ára) og óhörðnuð til slikrar þol-
raunar. En það fór á annan veg; hún
fjekk lán (5000 dali hja auðmanni), og
eftir það var henni ckkert að vanbún-
aði að freysta þessa þolsunds á ný;
hun hafði og reynsluna að baki sjer
frá árinu áður.
Geirþrúður hóf sundið 10. ágúst frá
Frakklandi (Cap Grize-Nes). Hún lagði
hratt af stað, og vegnaði vel á leiðinni;
enda var hv'in með afburðum heppin
með veður og strauma, að þvi er er-
lend blöð scgja. Má sjá af meðfylgj-
andi linurifi yfir sundleiðina, að svo
hefir og verið. Sundleið hennar er til-
tölulega bein, cn venjulega bera
straumar sundmanninn, svo af leið, að
sundlciðin líkist einna mest stafnum
M, og verður sundið þá vitanlega
lengra og erfiðara, en annars myndi.
En þó liiín hafi verið heppin að þessu
leyti, þá var töluverður öldugangur
er leið að sundmörkum; 20 feta báar
voru bylgjurnar. En alt fór vel að lok-
um, og bún var aðeins l'i kl. stnndir
og 39 min. á leiðinni, og var það nýtt
met. Geirþrúður var óþjökuð að sjá er
hún steig á land, enginn af fyrirrenn-
urum liennar (fimm) höfðu synt yfir
sundið á jafnskömmum tíma og Geir-
þrúður. Er 'hún sannarlega vel að
heimsfrægð sinni komin, fyrir þetta
sundmet sitt.
I3að var breski sundkappinn, Wil-
liam liurgess, sem æfði Geirþrúði, og
lagði á ráðin, bvenær best væri að
leggja af stað. Hann hafði lika reynsl-
una, þvi 19 sinnum hafði hann reynt
þolsundraun þessa, áður en honum
tókst hún.
í sumal' hafa óvenjumargir reynt að
synda yfir Ermasund; og hefir það
borið þann árangur, að aldrei hafa
fleiri sundgarpar lokið þessari und-
raun á sama ári, als fimm. Geirþrúð-
ur var sú fyrsta; þá frú Carlson dönsk
að ætt (28 ára að aldri og 2ja barna
móðir). Hún var á lciðinni 15 kl.
stundir og 38 min. Maður hennar var
leiðsögumaður í fylgdarbátnum. Hinn
þriðji var Þjóðverji, Wierkötter, að
nafni, á 12 kl. stundum og 42 min.
Næstur var frakkinn, Georg
Michel á 11 kl. slundnm og 5 min., og
er það met. Lestina rak Englendingur,
að nafni Leslie Norham Dereham, &
13 kl. stundum og 56 mín., og hlaut
hann 1000 sterlingspunda verðlaun, er
Þjóðmál.
I. Landkjör.
Yör&nr gat þess i sumar, að
óvíst væri hvort landskjör þyrfti
að fara fram i haust, að orka
þætti tvímælis um, hvort ákvæði
laganna heimiluðu að varakjör-
brjef yrði gefið þriðja manni
þess lista, er Jón Magnússon
haf'ði verði kosin á — úr því
að áiinar maðurinn var látinn,
Sigurður Sigurðsson ráðanauthr.
Merkir lögfræðingar töldu
heimilt að gefa þriðja mannin-
uin kjörbrjef (og vafalaust hafa
höfundar laganna ætlast til þess
að svo yrði gert, ef eins stæði á og
í sumar). Hins vegar var svo
hörmulega gengið frá ákvæðum
laganna um varamannskjörbi'jef,
að horfið var að því, að láta
kosningu fara fram á einum
þingmanni um land alt.
Það er augljóst, að breyta
verður lögunum um landkjör.
Það má aldrei geta komið fyrir
aftur, að stofnað sje til kosn-
ingu um land alt til þess að
kjósa einn fulltrúa í Efri deild.
Slik kosning bakar ríki og
landsmönnum óhæfilegan kostn-
að, beinar og óbeinar.
En væri ekki jafnframt á-
stæða til að fara að taka til í-
hugunar, hvernig landkjörsfyr-
irkomulagið í heild sinni hefir
reynst? Hverja kosti og hverja
galla það hefir — og hvort vert
sje að það haldist?
Ritstjóri þessa blaðs fær ekki
sjeð, að það skipulag hafi neina
kosti ,að kjósa f jórða hvertv ár
þrjá fulltrúa til Efri deildar, og
það með þeim hætti, og allir
kjósendur innan 35 ára aldurs
sjeu sviptir rjetti til þátttöku i
þeirri kosningu. Þetta l'yrir-
enskt blað hafði heitið þeim Iíreta,
sem gæti synt yfir Ermasnnd á skemri
tíma en Geirþrúður. Sundmenn undu
því hálf illa, að kvenmaður skyldi
hafa synt á skemstum tima á milli
Englands og Frakklands, og má vera
að kappið hafi þessvcgna verið meira
i sumar cn áður, að synda yfir sund-
ið. Á meðal þeirra sem reyndu i sum-
ar voru tveir Norðmcnn: Farslad og
Thorsen; en hvorugur þeirra komst
alla leið, voru báðir óheppnir með
veður og strauma eins og fleiri.
Ymislcgt hafa menn sjer til afþrey-
ingar, er þeir leggja i slíka þolsund-
raun. Altítt er að hljóðfærasláttur sé
i leiðsögubátnum sundköppunum til
skemtunar. Brcska sundkonan M.
Gteitze Ijet sjer þó ekki nœgja minna
en heila hljómsveit til að ljetta sjer
sundið á leiðinni, en henni tókst þó
ekki að ná markinu.
Það þykir eigi enn fullreynt, hve
hægt sje að synda á milli Englands og
Frakklands a skömmum tima. f Banda-
rikjunum hafa menn látið sjer þau
orð um munn fara, að ef Weismuller,
mesti sundkappi þeirra, reyndi þolsund
þetta, myndi hann eigi verða lengur á
leiðinni en 7 kl. stundir. — Jeg held
þeir ættu að lofa bonum að reyna.
Fyrsta vetrardag.
Bennó.
komulag er óhæfilega kosnað-
arsamt, auk þess sem það er
ranglátt og ekki á viti bygt að
gera körlum og konum á aldr-
inum milli áttræðs og níræðs
hærra undir höfði um áhrif á
þjóðmál, en fólki sem er í fullu
fjöri og ber hita og þunga dags-
ins í starfslifi þjóðarinnar.
En höfuðókostur landkjörsins
cr þó vafalaust sá, að það flyt-
ur foringja flokkanna i'ir Neðri
deild og upp í Efri deild. Flokk-
arnir skipa vinsælustu og þjóð-
kunnustu mönnum sínum efst-
um á landskjörlistana, til þess að
afla þeim svo mikils fylgis sem
frekast er hægt — og byrja á
foringjunum. Heimastjórnar-
menn kusu Hannes Hafstein og
Jón Magnússon inn í Efri deild,
Sjálfstæðismenn Sigurð Eggerz,
Framsóknarmenn Jónas frá
Hriflu, lhaldsmenn Jón Porláks-
son og Jafnaðarmenn Jón Bald-
vinsson.
En hinsvegar eiga í'oringjar
flokkanna að rjettu hcima í
Neðri deild, sem er höfuðmál-
stofa þingsins. Og sjerstaklega
kemur það sjer illa fyrir stjórn-
arandstæðinga á hverjum tíma,
ef foringjar þeirra eiga ekki
málfrelsi í þeirri deild þingsins,
sem er áhrifameiri um öll stör-
mál og þar sem höfuðviðureign
flokkanna að jafnaði fer fram.
Það sem hjer er sagl um land-
kjörsfyrirkomulagið, er ekki sagt
i nafni þcss flokks, sem að
Verði stendur, þvi til breytinga
á því hefir hann enga afstöðu
tekið.
En ásla'ða virðist til þess að
hel'ja umræður um, hvort heppi-
legt þyki að landkjörið haldist,
eða hverfa skuli að þvi skipulagi,
að allir þingmenn sjeu kosnir
í einu og til jafnlangs tima.
II. Kosningarnar.
Enda þótt margir bjartsýmr
íhaldsmenn hafi talið nokkra
von á algjörum sigri B-listans
hjer í Reykjavík, þá mun þó all-
ur þorri manna hafa talið víst,
að svo mundi fara, sem raun
varð á, að hvor listanna kæmi að
einum manni. Ekki þarf að efa,
að þessi vissa hafi dregið meira
úr kjörfundarsókn þess flokks-
ins, sem sterkari var og örygg-
ari um kosningu fyrsta manns
á sinum lista og að atkvæða-
munur flokkanna hafi því orðið
minni en annars hefði mátt gera
ráð fyrir. Íhaldsmenn hafa þó
alla ástæðu til þess að vera á-
nægðir með úrslitin. Ef kjósa
héfði átt 4 menn í stað tveggja,
þá hefði listi þeirra komið að
3 mönnum og er því ekki að efa
hvernig kosningarnar í Reykja-
vík muni fara að hausti.
Við landkjörið í sumar varð
það bert, að Framsóknarflokk-
urinn er hættur að vaxa, þrátt