Vörður


Vörður - 30.10.1926, Qupperneq 2

Vörður - 30.10.1926, Qupperneq 2
2 V O R Ð U R i'yrir alarharða baráttu gegu stjórninni á síðustu árum. En kosningar þær, sem nú hafa far- ið fram í tveim bændakjördæm- um, spá þó enn ver fyrir framtíð flokksins, en landkjörið í sum- ar. Að vísu náði frambjóðandi flokksins kosningu i Dölum, af j)ví að þrír voru í kjöri. En bæði í Dölum og á Rangárvöllum hef- ir fjdgi flokksins minkað stór- um. 1923 fjekk framhjóðandi flokksins í Dölum, Theódór Arnbjarnarson, 314 atkvæði, nú l'ær Jón Guðnason 271 atkv. 1923 fengu þeir Klemcns Jónsson og Gnnnar Sigurðsson (»51 og 623 atkv. á Rangárvöllum — nú fær Jakob Lárusson 361 atkv. — en fylgi Eihars Jónssonar er aftur svipað og fvlgi fhaldsmanna var við síðustu kosningar í jíessu kjördæmi. Þessar tölur tala sldru máli um hnignun flokksins. Blekking- ar Timans hafa reynst ónýtar, bændur hafa ekki traust á for- kólfum Framsóknar og gerast nú fráhverfir flokknum. Því j>ess her vel að gæta, að hjer er um að ræða flokks ósig- ur, en ekki persónulegan ósigur frambjóðenda Framsóknar. Ef vjer viljum skilja til fulls, hvern ósigur ílokkurinn hefir heðið á Rangárvöllum (þar sem hver einasti kjósandi lifir á landbún- aði), þá má ekki gleyma j)ví, að síra Jakob Lárusson er góður maður og gegn, vinsæll prestur og Jrábær ræðumaður. Hann hefir vafalaust fengið alt það fylgi, sem Framsókn átti nokkra von á á Rangárvöllum. En fylgi ílokksins hefir minkað — stór- minkaðI Framsókn er í minni hluta i Dölum. Jón Guðnason fellur við næstu kosningar. Og að ári Mannkynið á að baki sjer langa og dýrkeypta reynslu af tortrygninni og hatrinu milli þjóða heimsins. Núlifandi kyn- slóðuin er í fersku minni hin síð- asta ógæfa, sem jæssar tilfinn- ingar leiddu yfir mannkynið. En hins vegar þykir sýnt, að aðferð- ir mannanna til drápa og eyðing- ar*muni á kon*andi tímum talca þeim „framförum“, að enginn fái nú gert sjer nema ófullkomna hugmynd uni þá bölvun, sem )>jóðarhatrið kann að eiga eftir að steypa heiminum í, of ekki tekst að vinna bug' á því. Það er þvi augljóst, að eitt af mestu viðfangsefnum vorra tíma, er að stofna til sátta og sam- vinnu ineð þjóðunum, að efla kynningu þeirra og vinfengi. Þetta skilja hinir víðsýnústu stjórnmálamenn og forustumenn ])jóðanna. Þeim er ljóst, að ekk- ert getur trygt frambúðarfrið á jörð vorri nema sigur þeirrar viðleitni, að gera þjóðir heimsins að heild - ekkert nema J)að eitt, að sú hugsun, sem felst í orðinu mannkijn, verði að lifandi veru- leik í vitund einstaklinga og sam- vinnu þjóða. Hin mörgu mót og þing, skoð- ana- eða sljettabræðra frá ýms- um löndum, sein mjög tíðkast á senda Rangæingar tvo Ihalds- menn á þing. Þetta iná hvorttveggja telja víst eftir kosningarnar um síð- ustu helgi. Yfirleitt hafa aukakosning- arnar á þessu ári sýnt það, að Framsóknarflokkurinn á það víst, að verða fámennari á þingi eftir næsta haust, en hann nú er. III. Samtök um afurðasölu. Eins og kunnugt er, hefir hagur togaraútgerðarinnar staðið með litlum hlóma á síðastliðnu ári og mörg fjelögin tapað. Nú hal'a togarafjelögin hjer í bæ myndað með sjer samtök um af- urðasölu á fiski og falið H.f. Kvcldúlfi að annast hana að öllu leyti ineð aðstoð fjögurra út- gerðarmanna: Jes Zimsens, Jóns Ólafssonar, Magnnsar Blöndahls og Ólafs Gislasonar. Það er til- gangur samtakanna, að reyna að hindra áframhaldandi verðfall á ísl. fiski, en jafnframt gera menn sjer vonir um, að samtök- ununi megi takast að hækka verðið. Hins vegar eru þau á engan hátt til jiess gerð, að ýfast við hina útlendu kaupendur ísl. sjávarafurða. Þessi samvinna útgerðamanna ber vott um þroska stjettarinnar og verður væntanlega upphaf nýrrar tilhögunar um sölu ísl. fiskjar. 1 þeim löndum þar sem haldið er fast við frjálsa versl- un, er sú stefna óðum að ryðja sjer til rúms, að framleiðendur hal'i með sjer samtök um sölu afurðanna, og velji til þess menn úr sínum hóp, að annast hana. Samkvæmt skírslum frá Gunnari Egilson hefir verð á ísl. fiski í Spáni hækkað töluvert síðustu dagana. Útgerðarmenn hjer í hæ telja, að ekki sje því að treysta, að jiessi verðhækkun voruin dögum, eru einn þáttur í tilraun þjóðanna til þess að vingast hver við aðra og hefja samvinnu. Þó að fæst þessara þinga hafi nokkurt vald, sem um inunar, þó að þau eigi sjaldan frumkvæði að inerkum fram- kvæindum, ])ó að sainþyktir þeirri sjeu el' lil vill flestar fljótar að gleymast — ])á væri þó rangt að álykta af því, að gildi þeirra mvndi lítið og áhrif- in skammvinn. Þau eru leiðtogum stjetta, flokka og merkra hreyfinga gagnlegur skóli, þar sem sjón- hringur þeirra víkkar, ]>ar sem þeir læra að hugsa í senn þjóð- lega og alþjóðlega .Andi og hugs- unarháttur heimsborgarans á griðastað og málfrelsi á þessum þingum og enginn fær sjeð út yfir áhrif ]>eirra. Þau eru eitt af áhlaupum mannkynsins á kín- verslui múrana, sem enn risa foldgnáir á öllum landámærum og varna því, að þjóðirnar sjái hver yfir til annarar, skilji skyld- leika sinn og breyti um hætti í viðskiftum sínum. í vor bárust blaðamaunafjelagi Islands boð að senda lulltrúa á norrænt blaðamannaþing er halda skyldi í Malmö í Svíþjóð haldist. Því orsök hennar er sú, að litlar fiskbirgðir eru nú í bili í Spáni, vegna þess að örðuglega hefir gengið undanfarið að fá nægan skipakost til flutninga, og stafar það af kolaverkfallinu i Englandi. Hinsvegar eru nægar birgðir fiskjar í framleiðslulönd- unum. Kringum land á Skallagrími. .leg gat þess í „Verði“ í fyrra sumar, að jeg' hefði verið á ,,Skallagrími“ austur við „Horn- in“ síðustu vikuna af apríl, en vart komist austur á „Hvalsbak“, þ. e. á hin iniklu vormið togar- anna fyrir austan Berufjarðarál, á hinu víðlenda Breiðdalsgrunni, en þangað lang'aði mig að koma. úr því að jeg hafði verið á „Bankanum" (þ. e. Selvogs- banka) og á „Halanum“ og auk þess kynt mjer hin góðu fiski- svæði, grunninn út af Hornun- um og Lónsvík, Stokksnes- grunn og Papagrunn, sem jeg hefi leyft mjer að skíra þau. Beinasta leiðin til þess að full- nægja þessari löngun minni var sú, að „ráða“ mig á „Skalla- grím“. Á lionum eru ýinsir fast- ir menn, sem altaf eru sjálfsagð- ir að ganga fyrir öðrum, sem eru nokkurskonar aðskotadýr. Jeg tel mig til þeirra föstu, og. þarf því ekki annað en að tilkynna skipstjórá, að nú þóknist mjer að vera með eina útivist, og þá er svarið: velkomið. Jeg er orð- inn svo vel kyntur um borð, að það er ekki talið neinum vand- kvæðuin bundið, að hafa mig með, er álitinn fær í flestan sum- arsjó, stend óstuddur i miðlungs- 12. -15. ágúst í suinar, og á al- þjóðaþing blaðamanna, er standa skyldi í Genf 14. -18. sept. Var ráðið að þiggja bæði boðin og tóksl jeg á hendur að sitja þing- in sem fulltrúi fjclagsins. I. Norræna blaðamannaþingið. Norrænt blaðamannaþing var fyrst háð í Osló 1899, þá i Ivaup- mannahöfn 1902, en hið þriðja í Helsingfors 1922. Á því þingi var samþykt að bjóða blaða- mönnum hins sjálfstæða íslands framvegis þátttölui í norrænum blaðamannaþingum. Þingið í sumar var hið fjórða i röðinni. Sátu það um 200 full- trúar og var þátttakan svipuð l'rá fjórum stærri Norðurlanda- þjóðunum, en jeg eini íslend- ingurinn. Fundirnir voru haldnir í ráð- húsinu í Malrnö og blöktu nor- rænu fánarnir fimm fyrir utan höfuðinngang þess meðan þingið stóð. Þingsetningin fór frain í há- tíðasal ráðhússins og hófst með því að landshöfðinginn i Skáni og borgarstjórinn i Malmö buðu gestina veíkomna. Þá töluðu einn fulltrúi frá hverju landi, og tók eg til máls, er röðin kom að íslandi. Jeg hóf ræðu mína með því að þakka hlaðainönnum l'rænd- þjóðanna fyrir að þeir í orði og gerð hefðu virt sjálfstæði Is- lands við fyrsta færi kem þeiin veltu, er ekki ratalegri en lærð- ir inenn yfirleitt, borða mat minn með sæmilegri lyst og sef eins og steinn. Jæja, eitt sinn i vetur tilkynti jeg skipstjóra hátíðlega, að jeg ætlaði að verða með í fyrsta „Hvalsbakstúr" á vorinu og var svarið, samkvænit því sem fyr er greint, þetta eina: velkom- ið. Það varð þó eklu beint fyrsta ferð „Skallagríms" austur, því að hann hafði komist austur að „Hornunum“ í byrjun maímán- aðar og hrept einmitt a heim- leiðinni þetta fallega veður, sunnudaginn næstan fyrir lok, þegar veturinn loksins áttaði sig eftir að hafa alveg gleymt sjer og' leikið sumar mánuðum sam- an, og reyndi að bæta úr van- rækslu sinni með því, að hella yf- ir oss, vesalings Sunnlendinga, svo mögnuðu illviðri i 2. viku sumars, að það gat talist sæmilegt sunnlenskt vetrarveður, jafnað niður á heila viku; það var eins- konar „kondenserað“ vetrarveð- ur, kastað framan í mann og bar því meira á því, sem veðrið und- anfarið hafði verið hreinasta sumarveður, með hálflaufguðum trjám í görðunum og maðka- flugu i fullu fjöri. En „engin ósköp standa lengi“, segir mál- tækið, og þessi ósköp voru á enda á mánudaginn. „Skallagrimur“ var þá kominn inn, og skipstjóri tilkynti mjer, að á þriðjudags- kveldið vrði farið út aftur og stóð það heima, að þriðjudagur- inn var einmitt hinn fornfrægi sunnlenski hátiðisdagur, loka- dagurinn (11. maí), og fyrir mig var hann nú sjerstakur lokadag- ur, þar sem jeg afhenti þá prent- smiðjunni síðustu línurnar af fiskabókar-handriti mínu. Ann- ars er nú ekki mikið eftir af loka- deginum gamla, einkum í gafst. Síðan talaði jeg um ísland og Norðurlönd. Að lokum sneri jeg máli inínu til Svíanna, fór loflegum orðum um menningu þeirra, og vottaði þeim ást íslendinga á sænskri sögu og sænskum anda. Jeg kvað eitt af stórskáldum íslands hafa ort fagurt kvæði til Svía og vildi jeg nú að lokum heilsa þeiin á niinni eigin tungu með því að að mæla fram fyrsta erindi þessa kvæðis. „Það er ort á raáli, sem fæst vkkar skilja, — cn sú tunga, sem nú heitir íslenska, var einu sinni mál allra nor- rænna manna. Enginn mun kalla þessa tungu óboðinn gest, þó að raust hennar heyrist lijer sem snöggvast á norrænu þingi“. Þegar jeg hafði mælt þessi orð var hrópað „Bravó!“ víðsvegar úr salnum og jeg hæði sá og heyrði í þögninni, sem á cftir fylgdi, hvernig menn biðu þess með ríkri athygli að la að heyra hvernig norrænt mál hljómar af vörum þeirrar þjóðar, sem ein hefir varðveitt það. Jeg flutti svo fyrsta erindið af kvæði Matthíasar Jochumssonar, eins vel og jeg gat og (að þvi er mjer sjálfum fanst á eftir) með hæg- látri og tilgerðarlausri lotningu fyrir mínu móðurmáli: Þú söguríka Svíabygð, með sigurfrægð og hetjudygð og málmi skærra mál! Þú goðum vígða Gautaslóð, þú Gústafs prúða snildarþjóð! Tvö blaöamannaþing. Reykjavík, því að hæði hafa tog- araveiðarnar ruglað þar öllu samán og svo þylcir mönnurn ekki mikið „púður“ í þvi að' halda lokadaginn heilagan npp á Spánarveig, Egils-öl og annað þaðan af bragðminna. Þessi fornmerki dagur rann'nú upp með austan-þýðvindi, sem gerði sumarsnjónum svipuð skil og snjóætan (der Schneefresser) þ. e. fjallaþeyrinn í Alpafjöllun- um vetrarsnjónum þar á vorin: hreytti honum i gufu áður en hann næði að hráðna og það stóð heim, að síðasti snjórdíllinn var að hverfa úr garði mínum (þar höfðu verið metraháir skaflar á sunnúdaginn) þegar Guðmund- ur skipsstjóri kom til mín á leið- inni til skips, kl. 7 um kveldið og tók mig með sjer, til þess að vera viss um að jeg færi ekki á neitt lokadagsslangur um kveld- ið, í stað þess að gera skyldu mina-og fara í skiprúmið, og til frekari tryggingar fylgdi Anna dóttir mín okkur á- leið, þar til komið var fram hjá öllum freist- andi stöðum, að Söluturninum meðtölduin. Hann gat reyndar verið freisting fyrir skipstjóra, hefði hann þurft að „forsýna“ sig ineð neftóbak til ferðarinnar, en mín freistaði hann ekki, því að jeg brúka ekki tóbak í neinni mynd; annars gefur höfuðborg- in manni ókeypis í nefið þar skamt frá, i króknum góða við lækjarrósinn þar sem hún hefir ]>essa fyrirmyndar bakteríuklak- stöð, sem ungar út biljónum af bakterium, er framleiða brenni- steins vatnsefni i svo stórum stýl, að það nægir til þess að fylla nef allra Reykvíkinga með lágsjávuðu. Nú var hásjávað og því lítið um „í nefið“ og hilti brátt undir „Skallagrím“, þar sem hann lá ferðbúinn, en frem- Þín harpa syngur sólarljóð en sigurorð þitt stál! Það hefir áður verið sagt frá þvi hjer í blaðinu, að fjölmörg norræn blöð hafi getið þess, að orðum mínuni hafi verið tekið með mciri fögnuði en nokkurri annari ræðu, sem flutt var við þessa athöfn. Jeg rifja þetta ekki upp til þess að raupa af því, heldur til þess að skýra þann fögnuð sem greip þing- heim eftir ræðu mína. Menn klöppuðu ekki fyrir mjer eða orðum minum -— heldur fyrir íslandi, fyrir hinni l’ámennu, fátæku'frændþjóð norður í höf- iim, sem hefir slcapað og varð- veitt menningu við verri k jör en nokkur önnur hvit þjóð, fyrir hinum fornfrægu heimkynnum norræns anda og norrænnar tungu. Jeg flutti ræðu mina á döhsku, eins og við landar tölum hana, með sterkum íslenskum, norð- ur- norrænum málhreim. Jeg skal láta þess gelið að gainni mínu, að ýmsir Norðmenn, Svi- ar og Finnár sögðu að mín danska ljeti betur í eyrum þeirra, en danska sú, er Danir tala — og að þeim fyndist, að dönsku ætti að tala eins og jeg hefði talað hana! Það er ógjörningur að rekja lil nokkurrar hlítar meðferð þeirra ínála, er þingið tók á dag- skrá, enda skifta mörg þeirra ís- lenska lesendur lítið. R.ætt var

x

Vörður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.