Vörður - 30.10.1926, Blaðsíða 3
V Ö R Ð U R
ur lágkúrulegur að t'raman,
vegna þess að hann hafði nú
enga loftskeytastöng á fram-
toppi; hana hristi hann af sjer
í ofviðrinn inikla i desember i
fyrra, á leið frá „Hala" til Vest-
i'jarða, en fer nú allra sinna
ferða án hennar, sendir jafnvel
iríi sjer lol'tskeyti eins vel og
áðíir.
Dóttir min skildi nú við okk-
ur, en við „krusuðum" ýmsar
krókaleiðir, þurar þó milli stórra
og smárra stöðupolla, út á skip.
— Ragnar hafði þegar flutt
pjönkur mínar um borð og hver
maður, „við sinn keip". Var því
ekki beðið boðanna, heldur
gengið rakleiðis upp í „brú"
(stýrishús), eg til þess að koma
dóti minu i'yrir, en skipstjóri
lil þess að gefa þessar fáu skip-
anir, sem með þurfti til þess að
losa skipið úr tengslum og stýra
því úl í höfnina, í kringum hinn
nýja farartámla, garðinn mikla,
og nú var- hann ekki i'vafa nm,
hver endinn átti að fara a und-
an, því að hann hafði verið á
sjótrjánuin, en ekki í sveita-
vinnu undanfarna mánuði.
Þegar komið var i'yrir Akur-
eyjarrifið tókum við stefnu á
Bollasvið, því nð þar átti að
„bera niður" og s.já hvað þar
væri i'yrir. Fengum við snarp-
an NA-vind, ineð 5° hita, vestur á
Sviðið og vorum komnir þangað
kl. 9%. Var kastað undir eins,
og varpan dregin tvisvar, fram
ti! miðnættis, en aflinn var frem-
ur litill, poki í fyrra skiftið og
slöttungur í síðara skiftið.
Þriðjungurinn var þorskur, hitt
mest smáýsa og kurlýsa( tvæ-
vetur, þriggja og fjögurra vetra)
og svo nokkuð af stórum stein-
l)ít. 1 þorskinum var veturgam-
alt og tvæveturt sandsili, sem aft-
nr var troðið af rauðátu.
uni útvarpið og blöðin, um eftir-
launamál blaðamanna, sjermeni-
un blaðamanna o. fl. Hið merk-
asta mál sem nætt var, var af-
staða blaðanna til norrænnar
samvinnu, hvernig þau best gætu
unnið að efling hennar.
Fyr á tímúm var jafnan l'jand-
skapur ineð Noröurlandaþjóð-
unuin og oft hafa þær borist á
banaspjótum. Fjarri fer því að
vinátta þeirra sje enn orðin svo
traust, sem skyldleiki og sameig-
inlegir hagsinunir gefa von um,
að orðið . geti. Forvígismenn
þeirra hafa því á siðustu öld
beitt sjer l'yrir þvi að efla
kynning þjóðanna og eyða fornri
óvild. Verður ekki annað sagl,
en að það stari' hai'i borið rikan
ávöxl, þó að þeim enn hætti við
að óvirða hvor aðra, hvenær
sem eitthvað ber á milli, og má
i því sambandi vitna í ýins sær-
andi mnmæli, sem fallið hal'a út
af deilu Norðmanna og Dana um
Grænland.
Augljóst er að blöðin geta átt
sterkan þátt í því að sætta þjóðir
eða egna þær saman, og er því
norræn samvinna sjálfkjörið höf-
uðmál á dagskrá norræns blaða-
mannaþings. Sviinn Harald
Sohlman hóf umræður um þessi
mál og varpaði fram þeirri
spiirniiigu, hvernig blöðin fengju
best styrkt samvinnu og vináttu-
bönd með Norðurlandaþjóðun-
nnum. Talaði hann rólega og
skipulega, en varaðist að koma
Skipstjóra líkaði ekki aflinn,
enda þótt honum þætti ýsu-
mergðin óvenjumikil — og var
kærkomin til soðs á skipinu, og
var þvi haldið af stað aftur og
suður fyrir land. Sofnaði jeg út
af Garðskaga og vissi hvorki í
þennan héim nje annan, fyrri en
jeg vaknaði kl. 5 um morguninn
austarlega í Grindavikursjó, á
vanalegri skipaleið austur fyrir
Iaiicl. Var ekki sumarlegt að líta
til landsins, þvi að öll fjöll voru
hvít af hinum nýfallna snjó.
Fengum við snarpan NA. vind í
Eyrarbakkabugnum, en um há-
degi fórum við framhjá Vést-
mannaeyjum. Þar var logn — í
skjólinu af Eyjafjallajökli — og
svo var það austur með, austur
undir Mýrdalinn, og sló jafnvel
fyrir hafgolu, en auðsjáanlega
hvass NA-vindur fram af fjöll-
linum; virtist svo sem hafræn-
an væri afturkast vegna loft-
þynningar framan undir fjalla-
brúnunum. Snjórinn var farinn
að mestu úr fjöllum hjer og eiris
úr Eyjum.
Strjálingur var af enskum og
þýskum togurum út af Eyja-
fjöllum og 25, flestir þýskir, út
af Vík, úr þvi var fátt eða ekkert
af togurum. Uni fimm-leytið vor-
um við út af Kötlutanga, sand-
oddanum, sem Kötlugosið skol-
aði fram 1918, og er í svipinn
syðsti oddi landsins, þar sem
hann nær 2 km. lengra suður en
Dyrhólaey. Af fuglum var dálít-
ið slangur austur með söndun-
um, helst svartfugl, súla og
skúmur. Sigldum við svona allan
daginn og næstu nótt, og vorum
kl. 8 að morgni hins 13. í miðri
Lónsvik.
Frh.
að viðkvæinum atriðum i skift-
um þjóðanna. Hið markverðasta
nýmæli, sem hann óskaði að
rætt yrði, var sú tillaga, að öll
höfuðblöð á Norðurlöndum
skyldi mánaðlega flytja yfirlits-
greinar um helstu viðburði, sem
gerðust með hinum þjóðum,
merkustu mál og hreyfingar, sem
þar væru á dagskrá — og að
þessar greinar skyldu birtast á
tungu þeirrar þjóðar, sem um
væri að ræða. Á þennan hátt
myndu t. d. Danir smám saman
venjast því að lesa i mánuði
hverjum nokkrar greinar á
sænsku, og Svíar á dönsku. Og
þegar öllum almenningi væri
orðið það ljóst, með hve litilli
fyrirhöl'n þcir gætu lesið mál
hinna Norðurlandaþjóðanna, þá
myndi hann smám saman fara
að lesa blöð og bókmentir þeirra,
en þetta myndi stórum efla
kynni þjóðanna og vináttu
þeirra. Var þessari iillögu tekið
ágætlega al' flestum ræðumönn-
uin, og kvað t. d. Fröisland, höf-
uðritstjóri Aficnposten í Osló sig
i'úsan á að birta í blaði síjiu,
greinar á hinum norrænu tung;
unuin, er flytti eitthvað mark-
vert al' frændþjóðum Norð-
manna.
Þegar Sohlman hafði lokið
ræðu sinni, kvaddi sjer hljóðs
einn af kunnustu blaðamönnum
Norðmanna, Nils Vogt og flutti
harða og berorða ádeilu á til-
raunir einstakra blaða í Noregi
Á tæpu vaöi.
Svar til sjera L. Knudsens.
III.
Sr. L. hneyxlast mjög á því,
að i tillögu okkar minni hluta
manna, er óskað eftir að i vænt-
anlegri nýrri kenslubók í kristn-
um fræðum verði prentuð „ein-
föld og skýr trúarjátning á
breiðum grundvelli". Gefur
hann það í skyn, að þetta hafi
verið það sem greindi tillögurn-
ar efnislega og um það hafi ver-
ið barist á fundindum. Þarna
hlýtur sr. Ludvig að halla rjettu
máli, því í tillögunni, sem borin
var upp á fundinum stóð aðeins:
einföld og skýr trúarjátning, en
orðin „á breiðum kristilegum
grunduclli", stóðu í uppkasti
mínu til tillögunnar og af því
mér fanst þau ekki mega miss-
ast tók eg þau aftur upp með-
samþykki hins tiílögumannsins,
Kristjáns á Brúastöðum, en mjer
hafði láðst að gera athugasemd
um þetta í grein minni í „Tím-
anum". Ef efnismunur tillagn-
anna hefir aðallega Iegið í þess-
um orðum, þá gat ekki verið um
hann barist á fundinum. Ákæra
sr. L. um að jeg hafi skýrt
rangt frá Blönduósfundinum, fer
því að verða á litlum rökum
bygð. Eg hef nú skýrt frá efni
beggja tillagnanna og getur þvi
hver sem vill dæmt um, hvor
okkar sr. L. l'er með réttara mál.
Jeg gat þess í grein minni, að
invkill skoðanamunur hefði
komið frani á fundinum, en að
hann hefði ekki komið fram í
tillögunum, og það stendur enn
óhrakið. Atkvæðagreiðslan um
tillögurnar sannaði ekkert um,
hve margU' væru skoðanabræður
sr. Lúðvígs á fundinum og við
tillögumenn minnihlutans ljet-
og Danmörku, til þess að ala á
tortrygni og óvild milli þjóðanna
í báðum löndum:
„Samuel Johnson sagði einu
sinni, að síðasta úrræði þorpara
væri að gerast eldheitur ættjarð-
arvinur", sagði V.ogt. „Þessi orð
hai'a reynst sönn á ýmsum tím-
um og með ýmsum þjóðum. Þó
að þau eigi siður við á Norður-
iöndum en yáða annarsstaðar, þá
er samt of niikið i norrænum
blöðum al' eitruðum títuprjóns-
stungum til nábúanna, af rang-
færslurn, ýkjuni og óheiðarleg-
um frásögnum um það sem sagt
er, hugsað og gert með frænd-
þjóðunum. Svo jeg nefni dæmi,
þá hefir nokkrum dönskum og
norskum blöðum tekist að vekja
skaðvænlegan kala milli þjóð-
anna.
Er það ekki furðulegt og ó-
eðlilegt, að það sem manna á
meðal er talið ósæmilegur tónn
og ilt uppeldi, þykir pi-ýðilega
þjóðlegur andi í blaðadeilum!
Menn taka stórt til orða og vilja
sv<> heita ættjarðarvinir!
Jeg játa það, að jeg heí'i
nokkra ótrú á þeim inönnum,
sein alt af hafa nafn ættjarðar-
innar á vörunum og jafnan
ganga opinberleg í þjóðbúningi.
Ættjarðarást er jafnsjálfsögð
eins og ástin á föður og móður.
Það er engin þörf á að flagga
sinkt og heilagt með þeirri til-
finningu. Meðan stríðið mikla
var háð, voru það þeir, sem
um okkur í ljettu rúmi liggja,
hvor tillagan fengi fleiri atkvæði.
Aðaltilgangi okkar var náð hvor
þeirra sem varð ofan á, því mein-
lokan í löngu tillögunni vissum
við að mundi aldrei komast
lengra enda gerðum við enga til-
raun til að „nappa" tillögu okk-
ar atkvæði.
IV.
Jeg vik nú að orðunum „á
breiðum kristilegum grundvelli".
Útaf þeim orðum spinnur sr. L.
langan lopa í grein sinni, og er
því rjett að athnga þau nokkru
nánar, þar sem þau snerta mest
það, sem okkur greinir á um.
Hann segir að frelsarinn sjálfur
og allir byggingameistarar leggi
aðaláhresluna á, að grundvollur-
inn sje traustur, að bygt sje á
bjargi en ekki á sandi. Nú koma
þeir síra Björn og fjelagar hans
og leggja áhersluna á, að hann
sje breiður og náttúrlega lang-
ur að sama skapi", segir sr. L.
Af þessu dregur hann svo þá á-
lyktun, að við viljum byggja á
sandi. 1 huga sr. L. fellur það
saman, að byggja á sandi og
byggja á breiðum grunni. Hver
fær skilið þá. rökfærslu? Sr. L.
segir, að á breiðum grunni megi
byggja marga kofa og kumbalda.
Þetta er víst eitthvað alveg nýtt.
Jeg þekki þess minsta kosti eng-
in dæmi, að á sama húsgrunni
sjeu bygð mörg hús. En hitt
hilt kannast jeg við, að á breið-
um grunni megi reisa stærra,
staGbetra og veglegra hús en á
mjóum. I því húsi geta feiri rúm-
ast, þvi verður síður hætt við að
hrynja og á það má koma fleiri
gluggum móti sól. Þetta teljum
við tillögumenn stóran kost á
einu húsi og við álítum, að
kirkja Krists eigi að vera slíkt
hús, hún eigi að vera traust,
höfðust við bak við vígstöðvarn-
ar, sem töluðu háfleygast um
fósturjörðina og svívirðilegast
um óvinina. Hermennirnir, sem
hættu lífi sínu fyrir land sitt á
hverjum degi, voru orðfáir um
ættjarðarást sína".
Vogt talaði síðan um þá hættu,
sem af þvi stafaði aðWeita þjóð-
irnar til reiði, hvora gegn annari.
„Við verðum að hætta því, að
leita stöðugt að gömlum sárum
til þess að ýfa. Hans E.
Kink hefir eiliflega rjett fyrir
sjer, það er óþolandi smámuna-
semi að stagast sí og æ á göml-
um pólitískum afbrotum. Frið-
þjófur Nansen hefir eilíflega
rjett fyrir sjer, þegar hann segir,
að hver þjóð biði skaða á sál
sinni, ef hi'in ætli að ólundast
alla tíð út af gömlum órjetti".
Vogt lauk máli sínu með heitri
áskorun til norrænna blaða-
manna, að gæta varviðar í um-
mælum sinum í garð nágranna-
þjóðanna, að forðast að spilla
vinfengi þeirra. Þegar hann
hafði lokið máli sinu, reis allur
þingheimur á fætur sem einn
inaður og galt honum langt og
ákaft lófalof fyrir ræðuna.
Vogt er nú maður á efri ár-
um. Hann sagði mjer síðar, að
hann hefði sótt þingið til þess
eins, að flytja þessa ræðu. Og
ræða hans varð höfuðviðburður
þingsins.
— Þeir sem nokkuð þekkja
til sænskrar menningar og
rúmgóð og björt. Við viljuih
ekki byggja á grundvelli, sem
hinir og þessir menn hafa lagt,
hvort sem þeir heita Lúter eða
Lúðvíg. Við óttumst þá að hús-
ið verði að lágum kumbalda,
sem hrynji fyr eða siðar, en við
viljum byggja á kristilegum
grundvelli. Við viljum ekki
kenna kirkjuna við annan mann
en Jesúm Krist, sem við teljum
þann eina mann er verðskuldi
að nefnast sonur guðs í þess orðs
fylstu merkingu og þessvegna sá
eini maður er fullkomlega megi
treysta. En hann gerði enga aðra
kröfu til trúar lærisveina sinna
en þá að þeir tryðu á guð og
tryðu á sig. Og þegar hann talar
um trú þá virðist þar eingöngu
átt við barnslegt traust á mátt
hans til hjálpar og viðreisnar,
sbr. blóðfallssjúka konan, Kan-
verska konan, hundraðshöfðing-
inn í Kapernaum o. fl. sögur.
Það eru fyrst seinni tíma
menn, sem hafa ofið utanum
þessa einföldu trú öllum þeim
grúa kennisetninga, sem hinir
ýmsu kirkjukumbaldar verald-
arinnar eru reistir á, í stað einn-
ar almennrar kristilegrar kirkju.
í þeirri kirkju eiga menn að geta
rúmast „þó mörg sje skoðun og
mörg sje lund". Sr. Ludvíg og
skoðanabræður hans virðast ekki
vilja viðurkenna, að kirkjan
geti verið eins almenn, nema all-
ir meðlimirnir sjeu steyptir i
einu og sama móti. Þeir virðast
ganga fram hjá þeirri staðreynd
að skapgerð manna, þroski og
uppeldi er með svo ýmsu móti,
að aldrei getur komið til mála
að allir menn hafi sömu skoð-
anir í trúarefnum. Þessvegna er
best að hafa þar sem mest svig-
rúm fyrir frelsi einstaklingsins,
en sameina sig um grundvallar-
atriðin þau er sem flestir geta
sænskrar lundar, munu fara
nærri um hve glæsilega og höfð-
inglega var stofnað til þeirra
veisluhalda, er gjörð voru þing-
inu til heiðurs. Fáir kunna sem
Svíar að skapa stemningu í
veislusal, að örva það sem ungt
er í blóði manna og stilla hug-
ina til fagnaðar og fjörs, en þó
svo, að yfir öllu sje prúður og
tiginmannlegur bragur.
ÖIl fjögur kvöldin stóðu stór-
veislur með dans og drykkju
fram á rauða nótt. Fyrsta
kvöldið bauð bærinn Malmö
þinginu í veislu. Bærinn Ystad,
syðsti bær í Svíþjóð, sendi anns
an daginn auka-hraðlest effir
þinginu og hjelt því veislu um
kvöldið. Hinn þriðja dag buðu
sænskir blaðamenn til veislu í
Falterbohus, sem er frægt bað-
hótel á Suður-Skáni. Síðasta
daginn vorum vit> sóttir til Hels-
ingborg á skipi og hjelt bærinn
okkur veislu það kvöld. Þar tal-
aði jeg fyrir minni sænskrar
gestrisni, en söngflokkur stúd-
enta svaraði með því að syngja
hið fagra kvæði Báths til ís-
lands: Hvilar i vita skummande
vágor - stolt som i saj»an sag-
ornas Ö.
— Ekki var laust við að sum-
ir væru dálítið þreyttir er þing-
inu lauk. Jeg fór upp í sveit til
þess að hvíia mig. (Og svaf í
nær tvo sólarhringa).
Kristján Albertson.