Vörður


Vörður - 06.11.1926, Blaðsíða 2

Vörður - 06.11.1926, Blaðsíða 2
2 V O R Ð U R sóknar fyrir framkomu þeirra í riti og ræðu — én að öðru leyti hafa þau engar tilhneigingar sýnt, til þess að óvirða þing- menn eða atkvæðamenn flokks- ins. Vörður vill nú gera litla'til- raun til þess að opna augu ritstj. Tímans fyrir því, hve furðuleg ósvífni er fólgin í öllum þvætt- ingi blaðs hans um að t. d. bann- lagabrot sjeu hvergi framin nema innan íhaldsflokksins. Vjer viljum spyrja Tr. Þ. hvort hann geti lagt hönd á hjartað og lýst yfir því í fullri einlægni, að honum sje með öllu grunlaust um, að Framsókn eigi ákafa fylgismenn meðal brennivíns- lækna? Og hvort AÚIl ritstj. Tím- nns þvertaka fyrir það, að sum- ir af áhrifamönnum flokksins, þingmönnum hans o. s. frv. hafi margbrotið bannlögin? Einhverjir afdalamenn kunna að leggja trúnað á þær sakar- giftir Tímans, að siðleysi og lögbrot eigi „nálega öldungis undantekningarlaust" heima í í- haldsflokknum. En þeir hinir söinu hjóta að gera ráð fyrir því, að Tr. Þ. sje nákunnugt ástand- ið í herbúðum Framsóknar, að hann viti að meðal valda- og á- hrifamanna flokksins sje alt sem ákjósanlegast í þessum efnum. En nú er eftir að vita hvern- ig Tr. Þ. svarar ofangreindum spurningum. Og Vörður þykist eiga rjett á því, sem blað Miðstjórnar I- haldsflokkksins, að krefjast þess, að Tr. Þ. svari enn tveim spurningum, er Iúta að árás lians á ílokkinn í síðasta blaði Tímans: 1. Hvaða dæmi þess getur haiin nefnt, að íhaldsflokkurinn hafi beitt sjer fyrir því af póli- I. í upphafi nitjándu aldar reis I öílug þjóðernishreyfing um ! alla álfuna og barst hún einnig hingað til lands, er stundir liðu. : Hjer hitti hún fyrir frjóvan jarð- I veg, enda vaknaði þjóðin snögg- | lega til miklu skýrari meðvit- undar um fortíð sína og þjóð- rjettindi, en hún hafði áður haft, endurreisti bókmentir sinar, hreinsaði ritmálið og háði um leið langa og erfiða baráttu fyrir pólitísku sjálfstæði. í skjóli hinnar þjóðlegu hreyfingar blómgaðist hjer, sem annar- staðar, margvislegur gróður í þjóðlífinu, og þó að sumt af þeim gróðri væri fremur fánýtt, þá var hitt þó miklu fleira, sem borið hefir ríkulegan ávöxt. Jarða- bætur og húsabætur, aukið hreinlæti, betri hirðing búfjár, sivaxandi áhugi á mentun æsku- lýðsins o. s. frv. — alt þetta og margt annað ber ólygið vitni um eindregin vilja íslensku þjóðar- innar til þess að losna úr álaga- ham liðinna alda. Og þó að þvi verði að vísu aldrei neitað, að vjer komumst skammt áleiðis á flestum sviðum á nítjándu öld og að niörg viðleitni varð að engu, þá er hitt þó víst, að þá vaknaði þjóðin til framsóknar tiskum ástæðum að vægar væri tekið á afbrotamönnum, en lög standa til? 2. Hverjir eru þeir afbrota- menn meðal fjesýslumanna og embættismanna, sem lagt hafi fje í sjóð íhaldsflokksins, og heimtað yfirhylming og sjer- rjettindi að launum? Ef ritstjóri Tímans telur sjálf- ur blað sitt til heiðarlegra og alvarlegra blaða, sem beri ekki aðrar sakir á andstæðingana, en þau geti staðið við og fært rök að, — þá gefi hann góð og gild svör við þessum spurningum. Krlngum land á Skallagrími. Eftir Bjarna Sæmundsson. Jeg varð fljótt heima um borð, og var þegar hjer er lcomið sög- j unni, búinn að kanna liðið, þ. | e.: sjá flesta eða alla af skips- höfninni, og voru þeir flestir gamlir kunningjar, sem mjer þótti vænt um að sjá aftur, en nokkurir voru horfnir og nýir menn komnir í þeirra stað. Má þar fyrst nefna „næst-kom- manderandi“, Sigurð stýrimann (Sigga á Bakka, sem hann hjet oftast um borð), gamlan far- mann, sem víða hefir farið í spönskum löndum, og verið skip- stjóri á „Huginn“, amerísku skonortunni, sem Kveldúlfur liafði í förum um eitt skeið. Á einni af þeim ferðum hafði hann gamlan kollega minn, Þorleif háyfirkennara, eins og jeg kall- aði hann í gamni, fyrir farþega, og dáðist hann mjög að karl- og sjómensku sagnfræðingsins — og tók til starfa með nýrri og sterkri trú á framtíðinni. Því er ekki að kynja, þótt Is- lendingar telji nítjándu öldina mikla viðreisnaröld. Öld eftir öld hafði þjóðlíf þeirra verið eins og lygn og grunnur stöðu- pollur. Þar voru engir straumar, þar gat aldrei brimað, þar sást tæpast nolckru sinni bárubrot. Að vísu höfðu verið gerðar snarpar tilraunir á 18. öld til þess að bæta kjör íslendinga og hefja þá á hærra menningarstig, en þær tilraunir misheppnuðust flestar eða allar, og um aldamót- in 1800 var þjóðin fátækari, kjarkminni og vonlausari en nokkru sinni áður, enda hafði hún mjög týnt tölunni á át- jándu öld. Þá leit jafnvel út fyr- I ir að íslenskar bókmentir mundu kulna út með öllu, — að minsta kosti þótti Rask ekki annað sýnna um þær mundir sem hann stofnaði Bókmentafjelagið. En hjer fór betur en á horfðist. Taflið snerist að vissu leyti. Og fjölgun landslýðsins, gróandinn í þjóðlífinu, en þó einkum sá sigur, sem vjer unnum í sjálf- stæðisbaráttunni 1874, hafa vald- ið því, að flestir íslendingar munu telja nítjándu öldina ein- hverja hina mestu og bestu öld í (enda er hann Vestfirðingur), og sagði hann til marks um það þessa skipara-sögu: Eitt sinn höfðu þeir velkst lengi í spánska sjónum, sem er mesti illviðra- rass, eins og allir vita, og skip- verjar verið búnir að fá nóg af volkinu; en þá hefði yfirkennar- inn gengið fram með botjel fult af Bretaveig, boðið þeim að súpa á og spurt, hvort þeir vissu þess nokkurt dæmi úr sögunni, að ís- lenskur yfirkennari hefði orðið til í spánska sjónum; þeir kváðu nei við og varð hughægra, en veðrinu slotaði. — Annars var Sigurður „jolly good fellow", eins og Englendingar segja, og sagði mjer margar skemtilegar sögur af ferðum sínum, þegar jeg var hjá honum á 12. tíman- um á kveldin upp í stýrishúsi, en skipstjórinn var niðri að lesa Morgunblaðið mánaðargamalt. Okkar fyrv. 1. stýrimaður, Schram, var nú æðsta ráð á „Tryggva gamla“ og hafði haft með sjer Jónas, þann sem var á „Dönu", Július og fleiri góða menn, en því betur var það, eins og Jóhann fyrv. lifrar- og lestar- meistari, sem nú var líka farinn — sökum lasleika — sagði, þeg- ar hann eitt sinn skýrði mjer frá þessum miklu mannabreyting- um á „Skallagrími“, og jeg var að harma það: „Það gerir ekk- ert til, Guðmundur fær a]t af nóg af góðum mönnum". Guðmund- ur 2. stýrimaður A'ar nú lieldur ekki með, var lasinn, svo að „Manni“ (Sigurmann), fyrver- andi Grindavíkur vermaður, ný- bakaður kandidat í stýrimanna- fræði (cand. nav.), varð að gegna störfum hans. Guðmundur loft- skeytamaður var líka horfinn — líklega „varpað út“ i geyminn af hinni aflmiklu sendisíöð ,SkalIa- sögu sinni. Að vísu má styðja þá skoðun með ýmsum gildum rökum, svo sem nú var á minst. En þó hygg jeg, að oss hafi skjátlað talsvert í þessu efni. Að mörgu leyti varð nítjánda öldin íslendingum ein hin erfiðasta öld, sem yfir land- ið hefir gengið. Ef til vill liöf- um vjer aldrei haft þyngri straum í fangið en þá, encla hef- ir cngin öld flutt oss lcngra úr samleið við aðrar þjóðir. Tvent er það, sem einkum ein- kennir sögu Evrópuþjóða á nít- jándu öld: þjóðernishreyfing- arnar og hinar hugvitssömu, þrautseigu og sigursælu tilraunir til þess að ná valdi yfir náttúru- öflunum. Þjóðirnar tóku nýja og tröllsterka krafta í þjónustu sína: skip gengu á móti straumi og vindi, eimreiðir brunuðu fram og aftur um löndin, talsím- ar og ritsímar tengdu saman f jarlægar þjóðir, vjelaiðnaður óx risavexti o. s. frv., svo að heita mátti, að allt væri á ferð og flugi um heim allan, svo vítt sem menning Evrópuþjóða náði. Löndin tóku geysilegum fram- förum, en þjóðirnar urðu miklu stórsýnni, djarfari og orkumeiri en nokkru sinni áður. Að vísu má segja, að styrjöldin mikla hafi greypilega sýnt og sannað, að vitsmunir og siðferðisþroski manna hafi ekki vaxið að sama skapi sem vald þeirra yfir nátt- úrunni, og því ber nú margur kvíðboga fyrir, að mennirnir gríms*. Er hann nú sennilega yf- ir-loftskeytamaður á Mars — ekki togaranum — eða hver veit hvar — og má því hvenær sem vera skal, búast við slceytT frá honum, eða honum sjálfum „út- vörpuðum“ til balca, og verður ferðasaga hans sennilega ekki síður spennandi en þessi. Einar hjálparkoltkur var nú farinn og annar kominn í hans stað, en Hitarius hafði „heldig- vís“ ekki yfirgefið kjötkatla skipsins og ekki rýrnaði hann í áliti mínu þegar jeg heyrði, að hann hefði verið með öllum Suð- ur-Ameríku ströndum, alt suð- ur til Buenos Aires, og steikti þar Pampas-naut. Svo voru ýmsir nýir liásetar komnir, þar á meðal mjög efni- legur ungur maður frá Keflavík á Rauðasandi, Ástráður að nafni. Hann var sagður mjög fimur bjargamaður, en hrapaði til bana í Látrabjargi, skömmu eftir að hann kom heirn til sín úr þessari ferð. Má vel skilja, að skipverjum yrði mikil eftir- sjá i lionum. Annars voru flestir þarna enn, og má þar fremstan telja aldurs- formanninn og flatningsmeistar- ann Gísla „gamla“, og Ólaf báts- mann, foringja dekkmannanna, þann raddsnjalla mann, sem aldrei misskilst, þegar liann seg- ir fyrir verkum. Sveinbjörn, sem natnastur var allra við að safna handa mjer kvikindum. Pál frænda, sem aldrei kvað verða bilt við, Franz, búmann- inn mikla, sem aldrei hefir svo annrikt, að hann geti ekki bjarg- að vænum karfa frá því að fara í sjóinn. Svo mætti nefna marga lleiri, en þá yrði jeg aldrei bú- inn, og væri jeg skáld, mundi jeg yrkja smcllnar liásetavísur muni aldrei verða svo viti born- ir, að þeir kunni að stjórna náttúruöflunum sjer til gæfu, þó að þeim hafi unnist vitsmunir til að beisla þau. En hvað sem því líður, þá mun þó hinn sig- ursæli rannsóknarandi nítjándu aldar jafnan verða talinn eitt hið furðulegasta og glæsilegasta fyr- irbrigði í sögu mannkynsins frá upphafi vega. Eitt land hvítra manna sat þó hjá öllum þessum stórtíðindum, en það land var ísland. Stormar og straumar hinnar miklu fram- sóknar fóru svo Iangt frá landi voru, að við heyrðum aðeins gnýinn af þeim út hingað. Áð- ur á tímum höfðum vjer að vísu verið allra þjóða fátækastir. En þess er að gæta, að ennþá á 18. öld var verkleg menning flestra Evrópuþjóða á fremur lágu stigi. Að vísu hófst vjelaiðnað- ur á Englandi á síðari hluta ald- arinnar, en annarsstaðar var þá vart um annað að ræða en handiðnað. Landbúnaður var þá í mestu niðurníðslu í flestum eða öllum löndum álfunnar, en samgöngur allar stirðar og sum- staðar litlu greiðari en hjer á íslandi. Það er fyrst á nitjándu öld, að við 'Slitnum algerlega aft- ur úr öðrum mentaþjóðum. Vjer börðum að vísu af veikum mætti árum í sjó hjer á logn- pollinum, en komumst vitan- lega skamt áleiðis. Á meðan sigldu aðrar þjóðir á undan okkur og höfðu slíkt hraðbyri, um allan hópinn, en fyrst jeg er það ekki, þá eftirlæt jeg það skipsskáldinu. Líðandi daginálum voruin við komnir á Papagrunnið, um 4 sjóinílur út af Eystra Horni og voru ðrcgnir þar 7 drættir, allir fremur smáir (slöttungur og poki), nema einn, sem gaf sjö- slciftan poka, mestmegnis ufsa; í hinum var mest þorskur og stútungur, en enginn smáþyrskl- ingur, og svo dálítið af ýsu, steiíí- bít, tindaskötu og öðru „rusli“. Þarna hafði verið nógur fiskur fyrir 5 dögum, og fá skip, en nú voru þar 10—15 togarar út Rvík og Hafnarfirði. — Kl. 10 úm kveldið var svæðið eftirlátið hin- um og „kipt“ austur á „Hvals- bak“. Hvalsbak eða Hvalsbaksbanka nefna fiskimenn vorir nú oft alla hina miklu þríhyrndu land- grunnsskák milli Berufjarðaráls og Reyðarfjarðardjúps, Breið- dalsgrunið öðru nafni. Hinn eig- inlegi Hvalbaksbanki, sem kendur er við skerið Hvalsbak, er aðeins syðri hlutinn af Breið- dalsgrunni, þríhyrnan milli Berufjarðaráls og Litladjúps, en SA-brekkan á honum niður í út- hafsdjúpið nefndis Hvalsbaks- hallinn eða vanalega aðeins „Hallinn“. Aðrir hlutar Breið- dalsgrunns liafa önnur . nöfn (sbr. síður). Breiddin á grunni þessu frá landi er um 40 sjómíl- ur (sjá kortið áftan við fiska- bók inína). Frh. Dánarfregn. 24, f. m. andaðist að Saxhóli 1 Breiðavíkurhreppi Þórarinn Þórarinsson hreppstjóri, nær sjötugur að aldri. að millibilið milli vor og þeirra virtist orðið ómælandi. Og sög- urnar um þau undur og afrek, . sem gerðust úti í heimi, flutt- ust hingað eins og ævintýri, sem fáir eða engir trúðu að gætu gerst hjer á landi, hvorki í nú- tíð nje framtíð. Jeg hygg, að það verði seint mælt eða vegið, hvcr áhrif þetta hafði á sltapferli og hugsunar- hátt þjóðarinnar . Vjer vissum að vísu, að hjer hafði eitt sinn bloingast merkileg menning, og það var í rauninni okkar eina huggun og hjálpræði hjer í iit- verinu. En var nokkur von til þess, að menning nútímans gæti þrifist hjer? Voru tæki hennar ekki altof dýr til þess, að vjer gætum fært oss þau í nyt? Var hugsanlegt að Island gæti borið að sínum hluta ritsímasamband við önnur lönd? Var gerlegt að koma hjer á slikum sam- göngubótum sem annarsstaðar? Var nokkurt útlit fyrir, að Is- lendingum yxi svo fiskur um hrygg fyrst um sinn, að þeir gætu liagnýtt sjer hina tröll- auknu náttúrukrafta landsins? Var nokkur vegur til þess, að landsmenn gætu telcið verslun- ina í sínar eigin hendur, þrátt fyrir einangrun landsins? Þess- ar og aðrar viðlika spurningar ræddu menn um langt skeið hjer á landi, og er víst óhætt að fullyrða, að flestir þeir, sem þá hugsuðu um landsins gagn og nauðsynjar, hafi hikað við Aldamót. Eftir Árna Pálsson, bókavörð.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.