Vörður


Vörður - 06.11.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 06.11.1926, Blaðsíða 3
VÖR'ÐUR 3 A iæpu vaðL Svar tii sjera L. Knudsens. Niöur]. V. Jeg tel nú svaraö í'leslu því í grein sirá L., seni ,jeg tel svara- vert, þó get jeg ekki stilt mig um, að minnast á nokkur atriði enn. 1) Ilann spyi’ hvar taka eigi efn- ið í liina nýju trúarjátrtingu fyrst biblian sje að mínum dómi -JöngU týnd og IröJlum gefin“. Til þess að fá þennan fráleita sk'ihiing út úr orðutn mínum, leyfir síra Ludvíg sjer að not- fæi’a s’jer auðsæja pl’entvillu í greiii minni. Jeg er þar að tala nm að boðun J'agnaðarerindis Krists, liróylisl ei'tir því scm tímar líða og nefni sem dæmi Korvins postillu og Vídalíns, seni voru góðar á sinni tíð, en þykja nú úreltar. Setningin, sem úr lági hefir færst, hljóðar svo: „Þetta er bók eins og Korvins- postilla o. s. frv., en á að vera: Bók eins og Korvinspostilla er lörigu týnd og tröllum gefin og jafnvél meistara Vídalín lcsa nú fáir sjer til sálubóta. Inn í þessi orð leggur síra L. þamr vitur- iega og góðgjárnléga skilning, að jeg sje að tala um bibliuna, að hún sji’ löngu týnd og tröllum géfiri. En jeg hafði nokkni áð- ur minst á bibiíuna í öðru sam- bandi. Hver heilvita maður gat sjeð á sambandinu, að við ritn- ínguna gat alis eitki verið átt. Enda ælii bverjum manni að véra það Ijóst að enginn getur komist svo bjánaléga að orði um biblíuna, hvaða sköðun sem hann annars hefði á gildi henn- ar. Hjér neyðist maður því til að hakla, að síra Ludvig hafi þarna vísvitandi iagst svona lágt til þess eins að geta svívirt embættisbróður sinn. Að öðrum kosti er hjer um ófyrirgefanlega fljótfærni að ræðá. En hvort heldur sem er, sæmir það illa þjóni sannieikans, sem í vand- læting sinni rífur klæði sín og stekkur upp til handa og fóta af því hann telur að í smámun- um sje hallað rjettu máli. Þarf hjer ekki orðum að eyða. Að- ferðin dæmir sig sjálf. Hinni Jjúflegu og salti krydd- uðu ræðu síra L. útaf þessu, beini jeg nú gcgn sjálfum hon- urn: „Aðeins hugsunarsnauðir og þroskalausir gasprarar geta iesið þau (orð hans) án gremju og fyrirlitningar. Það er ekki vegsauki fyrir þetta land í aug- um kristins heims, að slíkt skuli koma lir penna cins af þjónuin kirkjunnar“. 2) Síra L. finst það ekkert Iíklegra, að kverin okkar sjeu orðin úreitar lcenslubæltur, þó þau sjeu orðin margratuga ára gþmul, og bendir á Passíusálm- ana tii samanburðar, sem enn éru í giidi þó gainlir sjeu. Þetta er furðuleg ályktun hjá marini, sem vill þó víst telja sig ment- aðan mann. Veit síra L. þó ekki, að til eru rit sem kölluð eru sígiidi og innblásin. Þau rit ætti liann þó að kannast við úr bibiíunni. Fræða mætti hann lika um það, að ýmislegt í forn- bókmentum Grikkja, Rómverja og ísleridinga er talið sígilt. Ef- Iaust má telja ýmislegt af and- legum og veraldlegum kveðskap vorum, og þar á ineðal passíu- sálmana til slíkra rita. En hvern- ig er hægt að bera slíkt saman við kenslubækur í einhverri á- kveðinni náinsgrein. Jeg þekki a. m. k. enga sígilda kenslubók. Jafn vitur maður og liógvær og hinna rjettlátu, sem eiga þá hug- sjón heitasta, að njóta svefns og matarfriðar. En stundum þurfa þeir að minnast þess, að sá sem þykist standa, verður að gæta þess, að hann ekki falli, einkum þegar hann klöngrast á jafn tæpu vaði og greinarhöfundur. Auðkúlu G. september 1926. Björn Stefánsson fþrótt íþróttanna. Altaf verður sú krafa hávær- ari, að sund verði gert að skyldu- námsgrein við’ alla skóla lands- ins. Menn eru altaf að sjá það betur og betur, að það er sú lík- amsiþróttin, sem nauðsynlegust er frónbúanum til farsældar, vegna ágæti síns. Þar helst nyt- semi og hollusta í hendur. Sund- ið eykur þrifnað landsmanna og heilsufar, auk þess sem sund- maðurinn gerir sjer þá höfuð- skepnu undirgefna, sem erfiðust er þeim, er fara vota vegi. Sund- ið er ótvírætt sú ágætasta líkams- íþrótt, sem enn er fundin. Og er því sorglegt, ef satt er, að enn skulu vera heilir hreppar, þar sem enginn er syndur. — Það er ástæða til að brýna það alvar- Iega fyrir öllum svettastjórnum, hve sundkunnátta er nauðsyn- Ieg öllum íslendingum. Alþingi virðist líafa haft góðan skilning á því, með samþykt heimildar- laganna, um að bæjar- og sveit- arstjórnir geti sjálfar ákveðið, hvort þær vilja gera sund að skildunámsgrein hjá sjðr. í um- ræddum heimildarlögum er ald- urstakmarkið frá 10—14 ára, ef sundkenslan fer fram í volgri laug, en 12—16 ára, ef kent er í köldu vatni eða sjó. Vestmanna- eyjasýsla hefir Iögleitt sund- kenslu hjá sjer, og erjþó aðstað- an þar, síst betri en annarstað- ar, þar sem þeir hafa eigi volg- ar laugar, en sundkenslan fer fram í sjó. En Eyjaskeggjar eru hraustir menn og liarðgervir, og skilja ágæti og nytsemi sund- íþróttarinnar. Takmarkið á að vera, að allir íslendingar kunni sund. Sund á að kenna í öllum skólum vorum, og það á að vera eitt af ferming- arskilyrðunum, að fermingar- barnið kunni sund. Og mjög víða er nú hægt að koma sund- kenslu við, ef almennur áhugi væri fyrir því og framtakssemi. Víða eru volgar laugar hjer á landi, sem hægt er að færa sjer í nyt, ef menn aðeins vilja. Ef skortur er á sundkennurum, þá er greiður aðgangur að íþrótta- námskeiðinu, sem haldið er hjer í vetur; þar er sjerstök áhersla lögð á sundkenslu. Þá mun og stjórn íþróttasambands íslands útvega þeim sveitastjórnum sundkennara, sem þess óska. Nú er mikil ráðagerð, með að beisla fossana, og’ með tímanum fær hver sýsla meiri raforku, en þörf er fyrir, a. m. k. til ljósa. Verður þá gott tækifæri til þess, að nota raforku til að hita upp vatn eða sjó til sundkenslu. ÞpT hefir verið telcið eftir því, að þeir sem læra sund í volgri laug, eru jafnan færari sundmenn, en þeir, sem verða að nema sund í köldu vatni eða sjó. Og er því bráð- nauðsynlegt, að komið verði sem víðast upp volgum laugum. Munu íþróttamenn fylgja því máli með athygli, og verður jafnan getið um þær framfarir, sem verða á þessu sviði, í í- þröttablaði í. S. í. að svara þéim játandi. Sannleikurinn er sá, að sú hugsuri hafði læst sig eins og eitur inn í hugskot flestra ís- lendinga, að ísland væri í raun og veru dæmt land, — dæint til þess að híma fyrir utan vje- bönd Evrópumenningarinnar, og þjóðin eins konar útlagi, sem fyrirmunað væri að taka þótt í framsóknarstarfi þjóð- anna. Og því var ver og miður, að allmargir gátu sætt sig sæmi- iega við þessa tilhugsun. Margir himia eldri manna voru þeirra- ar skoðunar, að ástandið hjer væri að mörgu leyti mjög svo viðunanlegt. Hjer gerðust að vísu fátæk, en þó þyrftu engir hinsvegar væru engir stórglæp- ir drýgðir hjer! Þjóðin væri að visu fátæk, en þó þyrftu engir að svelta hjer, ef vel Væri á- haldið! Hjer væru að vísu eng- ar stórborgir, en hins vegar værum við lausir við það skurk og skarkala, sem þeim fylgdii Vjer ættum að kunna að meta það næði og þann frið, sem rílcti hjer í fásinninu! O. s. frv. Hins þarf auðvitað ekki að geta, að i hugum margra manna loguðu endurminningarnar um frægð- ardaga þjóðarinnar með slík- um krafti, að þeir gátu aldrei sætt sig við þá hugsun, að landi þcirra væri útskúfað til eilífrar kyrstöðu. En þó munu fæstir þeirra hafa gert sjer vonir um hráðan hata, — þeir ljetu sjer nægja að dreyma stór drauma um fjarlæga framtíð. Margt, sem var og er tvíveðrungslegt, öfga- kent og ankanalegt í nútíðar- menning Islendinga, er sprottið af þessum rökmn, að vjer erum stórlyndir menn, sem búum að arfi veglegrar fortíðar, en höf- um um langan aldur fyrirorðið okkur fyrir nútíðina og ekki þorað að treysta á framtíðina. Annars er það- engin furða, þó að sú kynslóð, sem tók við land- inu úi' höndum Dana árið 1874 væri ekki mjög bjartsýn og von- ir hennar fremur lágfleygar. Danir skyldu ekki vel við garð- ana í Gröf, og skal þess ekki get- ið til þess að ala á gamalli úlfúð, heldur vegna hins, að ókleift er að gera sjer grein fyrir nútíðar- hag vorum án þess að á það sje minst. 1874 var hjer engin veg- arspotti og ekki brú yfir eitt ein- asta vatnsfall. Enginn spítali, ekkert sjúkraskýli og aðeins 10 læknar (á 100000 □ km. svæði!) Engir skólar, nema latínuskóli, prestaskóli og fáeinir barna- skólar. Enginn banki og engin peningastofnun, nema einn sparisjóður ( í Reykjavik, stofn- aður 1872). Verslunin hafði að vísu verið gefin frjáls árið 1854, en lá enn þá í hinum forna far- veg, sem einokunin hafði grafið, og mátti heita að Danir hirtu enn þá að mestu leyti arðinn af henni. Þá gekk eitt póstgufuskip á milli Kaupmannahafnar og ís- lands, 7 sinnum á ári, en strand- ferðir voru engar, svo að þess Helgi Hálfdánarson, hefir vist a-Idrei ætlast til að kenslubækur yrðu taldar slílcar og skal þó fúslega viðurkent, að bólc lians kverið hefir mátt teljast ágætt á sinni tíð. Sama má segja um fræði Lúters. Þau hafa aldrei átt að verða jafngild orði ritn. 3) Síðasti hluti greinar síra L., þarf lítilla svara við, en dálítið verður hann broslegur í augum kunnugra. Síra L. er þar að viðra sig upp við biskupinn með klappi og lijassi. Hann langar til að segja honum, að hann sje þó altaf góða barnið, hvað sem öðrum líði. Hann virðist þarna að óþörfu vera hræddur um, að biskupi sjeu eklti nægilega kunnir verðleikarnir. Jeg gat hugsað mjer, að biskup hafi lík'a brosað þegar hann las þenn- an pistil, en hvort hann hafi klýjað dálítið um Ieið, skal ósagt látið. Síra L. skýtur þarna yfir markið sem oftar í grein sinni. Grein mín í ,,Tímarium“ var eng- in árás á biskupinn eins og síra L. vill vera láta, en hafi biskup litið svo á, var hann manna fær- astur að bera sjálfur hönd fyrir höfuð sjer, en þurfti ekki að fá lánaða til þess neina skósveina. Grein mín var því illa til þess fallin, að taka af henni tilefni til slíkrar þjónustu. En síra L. þylcist auðsjáanlega standa vel að vígi, er hann hefir skotið sjer að biskupsbaki. Slcal honum unt hinnar fræknu bar- áttu Bjarnar á bak við Kára. 4) Síra L. klykkir út með þeirri margtuggnu klausu, að nú sjeu tímar efans, leitarinnar og fálmsins. Þetta getur satt verið, en það er ekki það versta, þó svo sje, því sá er leitar finnur. Jeg tek þá tíma m. k. framar tímum voru dæmi að menn, sem þurftu að senda t. d. húsgögn frá Norð- urlandi til Suðurlands, urðu að senda þau með seglskipi til Kaupmannahafnar og svo þaðan til Reykjavíkur. Vitanlega þarf þess ekki að geta, að þá var ekk- ert gufuskip, smátt eða stórt, í eign landsmanna, en aðeins fá- einar fiskiskútur. Og svona mætti halda lengi áfram. íslensk tunga, sem er í orðsins fylstu merkingu þjóðtunga, og is- lenskar bókmentir, sem eru í orðsins fylstu merkingu þjóð- bóknientir, voru nálega eina sönn unargagnið fyrir því, að hjer byggi mentaþjóð. Fæst önnur einkenni nútíðarmenningar var lijer að finna. Danir höfðu sljórnað málefnum vorum sva langt niður á við, að þeir voru orðnir sárleiðir á öllu saman og höfðu fyrir löngu rnisst alla trú á landinu, ef þeir þá nokkurn- tíma hafa haft hana. Vantrúin á landið var í rauninni eini arf- urinn, sem þeir ljetu hjer eftir sig árið 1874. II. íslendingum skilaði talsvert áfram á framsóknarbrautinni á árunum 1874—1900. Að visu voru oft hin mestu liarðindi á áratugunum 1880—1890, en þó voru framfarirnar ugglausar og ótvíræðar á ýmsum sviðum. Að vísu voru þær sjaldnast stórstíg- ar, eftir því sem nú mundi á lit- ið, en þó efldist þilskipaflotinn til mikilla muna. Samt sem áð- ur tóku menn að flytja hópum saman búferlum til Ameríku á þessu tímabili og mun einkum tvent hafa valdið: harðærin og sivaxandi óþolinmæði urigra og framgjarnra manna yfir kyrstöð- unni á Islandi. En þó voru nú í aðsigi gagn- gerðari breytingar á högum þjóð- arinnar og slórfeldari umbrot í þjóðlífinu, heldur en nokkurn óraði fyrir. Árið 1900 markaði ekki tímamót. En árið 1906 gerð- ust þau stórtíðindi, sem áreiðan- lega hafa valdið aldahvörfum í sögu íslendinga. Það ár komst ísland í ritsimasamband við önn- ur lönd, þá komu hingað tveir fyrstu íslensku botnvörpungarn- ir („Jón Forseti“ og ,,Mars“) og þá var stofnuð hin fyrsta al-inn- lenda heildverslun (Johnson & Kaaber). Það er einkennilegt, að þessir þrír viðburðir fóru saman, þvi fátt er vissara en að aldrei hefði botnvörpuútgerðin og enn þá síður hin innlenda heildversl- un getað þrifist svo, sem raun hefir á orðið, ef ritsímans hefði ekki notið við. Margt var rætt og ritað urii símamálið, og sumt af litlu viti, áður en Alþingi rjeð þvi tii lykta áfið 1905. Allir voru þó sammála um, að íslandi væri það óhjá- kvæmileg nauðsyn, að fá síma- samband við álfuna, en hitt má fullyrða, að enginn renndi grun i, hvílílt feiknarleg áhrif sím- inn mundi liafa á alla þjóðhagi íslendinga, enda var þess engin von. Þjóðin fjekk símann ein- mitt á þeim tíma, er hún var til- búin til þess að færa sjer hann í nyt. Þær framfarir, sem þegar höfðu orðið, höfðu glætt vonir manna um hetri daga og vjer vorum allir glaðvaknaðir til meðvitundar um, að svo búið mætti ekki lengur standa. Þá var og deilan við Dani um samband landanna orðin miklu ákveðn- ari en nokkru sinn fyr, og þó að vjer aldrei yrðum á eitt mál sáttir um það efni fyr en 1918, og vopnaviðskiftin hjer innan- lands væru oft ófögur, þá tjáir ekki að neita þvi, að hugsjónin um sjálfstæði landsins knúði þjóðina til framtaks og starfa á mörgum sviðum. Þá var og ís- landsbanki nýstofnaður, svo að nú höfðu menn miklu betri pen- ingaráð, en nokkurn tíma áður. Enda urðu nú skjót umskifti. Verslunin varð alinnlend á fáum árum, svo að vjer höfum nú all- an veg og vanda af henni sjálfir, en áður hafði hún að mestu leyti verið 'í höndum danskra um- boðssala í Kaupmannahöfn. Eft- ir að verslunin var orðin innlend undum vjer því ekki, að allir vöruflutningar til landsins væru í útlendra manna höndum, og stofnuðum þvi Eimskipafjelag íslands, enda er nú allmyndar- legur kaupskipastóll í höndum landsmanna. í öðrum aðal-atvinnuvegi þjóðarinnar, fiskiveiðunum,

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.