Vörður


Vörður - 13.11.1926, Síða 3

Vörður - 13.11.1926, Síða 3
V Ö R Ð U R 3 memi, sein næga grasrót höfðu undir iljum. Frá næstu jörð við mig hafa 4 ungir bændur farið á 4 árum. Allir áttu þeir eignárítak í jörð- inni. Akbraut liggur heim í hlað- ið; skógarhögg til eldsneytis er við túngarðinn, óþrjótandi á- veiluengi nærtækt. Fyrir fáum úruin var jörðinni — ábúendum veitt 3000 kr. lán úr ræktunar- sjóði til jarðabóta með góðum kjörum. j næstu sveit ólust upp 4 bræð- ur á einni jörð, sem faðir þeirra átti og hjelt í dauðahaldi handa sonum sínum. Þeir gengu flest- ir eða allir í búnaðarskóla og fengu til þess styrk úr opinber- um sjóði. — Allir eru þeir farn- ir sina leið; flestir úr landi. Jörð- in er seld vandalausum mönn- um. Þessi jörð liggur vel í sveit, skógur mikill allnærri bænum,' svarðarland við túngarðinn, auð- velt að veita vatni á víðlendar engjar og túnstæði gott. Átta smábamdur hafa þannig farið frá þessum tveim jörðum, sem þeir áttu sjálfir eignarhald í, flestir áður en Ihaldsflolckur- inn tók við völdum. Allir þessir menn kjöru ótilneyddir kaup- staðalíf, innanlands og utan. Mörg dæmi þessu lik get jeg tal- ið, en hirði eigi um það. Orsök þessa umróts er alstaðar sú sama: að fólkið býst við 1 jettara og glaðværara lífi og meiru fje fyrir vinnu sína í þjettbýlinu. Ritstjórar Timans og Dags hafa sjálfir fvlgt þessum straum og ólal aðrir reikunarmenn — án þess að íhaldsstjórnin hafi á nokkurn liátt neytt þá til, eða þá lyft undir óæðri endann á þeim. Fólksflutningur úr sveitum i bæi viðgengst og magnast í öllum löndum, einnig þeim, sem hafa annað árið „frjálslynda" stjórn eða þá „jafnaðarmenn". Það er jafnmikil fjarstæða að kenna í- hahlsstjórninni um brottflutning —- og hað þess með þrumandi rödd að þjóðirnar þyrðu að trúa á það, að tími styrjalda og þjóðahaturs væri liðinn og að hægt væri að lifa í friði og vinna saman að heill og þroska mann- kynsins. Jeg átti því miður ekki kost á að heju-a neinar merkar ræður i þingi Þjóðabandalagsins. En með nokkurri forvitni virti jeg fyrir mjer hina frægustu menn, er sátu það, en þó úr of mikilli fjarlægð til þess að jeg fái lýst þeim. Jeg sá Briand, lágan manii og mjög lotinn i herðum, með þykt yfirskegg, sem sveigðist í hálf- hring í feitu, dökkleitu andliti, og fallegt, þjett og mikið hár yfir hvelfdu enni. Hann þokað- ist með stuttum, hægum skref- um um þingsalinn, skotrandi augunum til hægri og vinstri, rjetti höndina fram með gamal- mannlegri ástúð, brosti og hvísl- aði. Chambcrlain er hár og fríð- ur „gentleman“, Ijettur á sjer, þó að hann sje tekinn að reskj- ast, fínlegur og snyrtilegur í framgöngu en á engan hátt til- komumikill i sjón. Svipmesti maðurinn í salnum var Friðþjófur Nansen, höfuðið mikið og hávaxið, andlitið karl- mannlegt, harka og vilji í hverj- fóllcs úr sveitum hjer á landi, sem það væri f jarstætt að kenna henni um fólksflutninga til Vest- urheims á liðnum tíma. Það sem helst kynni að hefta þann fólks- straum úr sveitunum, er sú væntanlega ráðstöfun forsjónar- innar og náttúrunnar. að reynsl- an skeri svo úr, að minna verði að bíta og brenna á mölinni en grásrótinni. Þeiin sem flutt hafa sig úr sveitum til sjáfar undanfarin ár, hefir fundist lífs- baráttan Ijettari og borga sig betur við sjóinni. Sú von og sú reynsla hefir valdið fóllcs- straumnum til bæja og þorpa, en engar þjóðmálaaðgerðir nje van- rækslur. G. Fr. Kringum land á Skallagrími. Eftir Bjarna Sæmundsson. Frh. Um miðnætti var numið stað- ar vestan til á Hvalsbaksbanka og dregnir 2 drættir, en aflinn lítill, slöttungur og skaufi í bæði skiftin og veður leiðinlegt, norð- anstormur, kuldi og úfinn sjór, með töluverðri veltu og látum, t. d. sleit sjóhnútur einn vörpu- hlerann niður þar sem hann hjeklc í gálga sínum. Var nótt- in því fremur órójeg og mjer ekki vel svefnsamt. Yfir þessu vildi skipstjóri ekki „hanga" og var því haldið suður í „Hallann“ og togað þar fram til kvölds, á 110—130 föðmum. Aflinn var fremur ljelegur, tví— þrískiftur poki framan af, og mest karfi, en þó var í einum drættinum mest stútungur og smár þorskur 50—80 cm„ 5—7 vetra fiskur, en fátt af stórum þorski. I mögum margra var niðurburður, en margir líka tómir. í siðustu dráttunum feng- um drætti. Hann er stór vexti, grannur og beinvaxinn, röskur og sterklegur í hreyfingum. Hann ber það með sjer, innan um hina yfirborðshægu, fas- prúðu fulltrúa stórþjóðanna, að hann er alinn upp á skíðum og hefir boðið náttúrunni byrginn á ísbreiðum Norðurheimsskauts. Þeir hafa eytt æfinni í þing- sölum og samkvæmissölum stór- borganna — hann er íþróttamað- ur og landlcönnuður — og dá- lítið „provinsiel“. — Hann er stöðugt i fyrirlestrarferð um þingsalinn og heldur alvöru- þrungin erindi yfir einum eða tveim mönnum í senn. Stesemann hafði jeg sjeð i Berlín í ágústlok, skömmu áður en hann fór til Gení'. Mjer var þá boðið í miðaftanste í utan- ríkisráðuneytinu, þar sem er- lehdir blaðamenn í Berlín áttu að fá tækifæri til þess að hitta Stresemann og spyrja hann spjörunum úr um afstöðu stjórnarinnar lil þeirra heims- mála, er þá voru efst á baugi. Við sátum undir borðum, citt- hvað 30—40 talsins, í einum af móttökusölum utanríkisráðu- neytisins i Wilhelmsstrasse. Þegar Stresemann hafði drukk- ið te sitt og kveikt í vindli, kvað hann sjer hljóðs og bauðst til að svara fyrirspurnum. Pólskir, um við rifinn poka og skaufa, og vorum þar með búnir að fá nóg af Hallanum í svipinn. Kiptum við um kveldið (það var krossmessudagurinn) norð- ur og austur á Reyðarfjarðar- fláka, þ. e.: grunnið sem skag- ar út á milli Litladjúps og Reyðarfjarðar-djúpsins (nafn- ið er fiskimanna-íslenskun á danska sjókortsnafninu „Röde- fjord_ Flak“, en „FIak“ þýðir eiginlega flatneskja). — Á Flákanum byrjaði vel, með sex- skiftum poka, sem var að mestu leyti þorslcur og stútungur, en svo tregðaðist aflinn, þegar leið á nóttina, svo að við urðum ekki mosavaxnir í nýju vistinni; við fórum um morguninn „ofan“ af Fálkanum, þar sem var 90 fðm. dýpi, norður og „niður“ í Reyðafjarðardjúp, niður á 120 —130 f.ðm. dýpi Þarna vorum við næstu tvo daga og öfluðuni sæmilega, ein—þrískiftan poka í drætti og mest af því vænn þorskur og nokkuð af stútungi, töluvert af karfa og slangur af öðrum fiski; flestur var fiskur- inn með tóman maga, í einstaka niðurburður. Eitt sinn er byrj- að var að draga inn vörpuna, bil- aði vindan, svo að varpan komst ekki úr botni; var þvi ekki ann- að að gera, en að draga hana á- fram, meðan verið var að gera við vinduna, en það tók 2 klst. Þegar hiin loks kom upp, varð aflinn fimmskiftur poki, af þorski og stútungi, og minnir mig að það hýrnaði yfir skip- stjóra, sem hafði helst búist við að alt væri rifið og pokinn tóm- ur. — Þarna voru í kringum okkur 0—7 togara, flestir út- lendir. Úr Reyðarfjarðardjúpi færð- um við okkur á ný niður í Hall-' ann, en höfðum þar stutta dvöl, af þvi að lítill var afli þar og reyndum nú í Litladjúpi; svo nefna fiskimenn nú krika einn belgiskir, franskir og spánskir blaðamenn risu upp hver af öðr- um, og báðu skýringar á ýms- um vafaatriðum. Stresemann hlustaði á þá með hlýlegri og kurteisri athygli, brá síðan aug- um og leit í gaupnir sjer meðan hann svaraði. Honum er ljett um mál og þó virðist hann vega orð sín nákvæmlega. Hann tal- ar með styrldeik og myndug- leik rökfasts yfirburðamanns, en jafnframt með tiginmann- legri hæversku. Hann er í raun- inni gjörólíkur þeim myndum, sem af honum eru birtar. Þær sýna ófrítt, feitlagið andlit, dauf- legt, kalt og þung í fellingum. En þegar hann talar er andlitið ljúfmannlegt og skarplegt, svip- brigði og drættir lýsa næmleik og finleilc huga og lundar. Af viðmóti hans og framkomu skil- ur maður belur e*n áður, hvers vegna þessi maður hefir notið mests trausts inn á við og orðið mest ágengt út á við allra þeirra stjórnmálamanna, sem Þjóð- verjar hafa falið forustu síðan stríði lauk. Höfuðerindi mitt á blaða- mannaþingið í Genf var að sæta þess færis sem þar gafst, til þess að fræða erlenda blaðamenn um ísland. Það var ekki mjer ein- fremur lítinn inn í landgruns- brúnina, milli Hallans og Flák- ans. Toguðum við þar á 100— 120 fðm., með svipaðri útkomu og í Reyðarfjarðardjúpi; fyrst var hann reyndar svo tregur, að við fórum um hríð suður í Hallann aftur, en þar eð hann var ekki betri þar, leituðum við á ný i Litladjúpi og glæddist þá aflinn mikið. Næstu daga vorum við að sveiina fram og aftur á þessum slóðum, innanum sívax- andi togaraflota. í litladýpi voru þeir fyrst 8—15, en siðustu dag- ana voru þeir orðnir um 40, flestir Faxaflóatogararnir, nokkr ir Þjóðverjar og fáeinir aðrir út- lendingar. Aflinn sem við fengum á þess- um slóðum var altaf svipaður, mest stútungur og smáþorskur (,,geldfiskur“) en fátt af riga- þorski, og því betur, mjög fátt af verulega smáum þyrsklingi, sem annars fæst oft svo mikið af á Hvalsbaksbankanum sjálf- um, og má vera, að það hafi stafað af því, að við vorum lit- ið á honum, en mest á miklu dýpi, 100—120 og stundum jafn- vel 130—140 fðm., en hann kvað líka véra hættur að fást þar. Jeg sá örfáa þyrskl., sem voru undir 45 cm. lengd, en mest af þorskin- um var (eins og í fyrra við Horn- in á Hala) ungur og ókyns- þroskaður fiskur, 5—7 vetra stútungur og smár þorskur og eftir því sem mjer virtist, af ár- hringa-breiddinni i kvörnunum, blendingur af fiski vöxnuin upp í hlýjum og lcöldum sjó (þ. e.: við S- og A-ströndina). Þarna er líka blandaður saman kyns- þroskaður fiskur, sem leitar út á djúpið, út á landgrunnsbrún- irnar og niður í brekkur þess og djúpin eða álana, sem inn i þau slcerast, og óþroskaður fiskur, smáfiskur og stútungur, sem auðsjáanlega liggur þarna á vet- urrna, en gengur nær landi inn á um að þakka, að það tókst vonum framar. Fyrsta daginn var kosin nefnd til þess að íhuga stutt frumvarp til þingskapa, sem hinn ágæti forseti þingsiná hafði samið, dr. Walter Williams, pró- fessor í blaðamensku-vísindum í háskólanum í Columbia í Bandaríkjunum. Forsetinh stakk sjálfur upp á þrem mönnum í nefndina, einum Ástralíumanni, einum Ameríkumanni og einum Evrópumanni. Evrópumaðurinn, sem hann stakk upp á, var full- trúi íslands á þinginu — og býst jeg við því að sii tillaga hans komi nokkuð flatt upp á les- endur mina. Fulltrúar þeir er þingið sóttu frá Vesturheimi höfðu orðið samferða yfir hafið á sjerstöku skipi, sein þeir höfðu leigt til fararinnar. Á leiðinni hafði Bandaríkjamaður, sem tvívegis liefir komið til Islands, Mr. Re- ginahi W. Orcutt, einn af for- stjórum Linotypefirmans í New York, flutt fyrirlestur um ísland og sagt frá því, að íslenskur blaðamaður mundi sækja þingið. Honum hafði ber.sýnilega tekist að vekja áheyrendum sínum á- huga á að fræðast um ísland og hlýju til hinnar litt þektu, af- skektu smáþjóðar, sem var svo miklu fremri að manngildi og grunn þegar liður á vorið. Af öðrum fiski bar mest á karfanum, en ekki var hann til líka jafnmikill þar og á Halan- um. Af öðrum fiski var fátt, svo sem af ýsu, steinbít, ufsa, keilu, hlýra og heilagfiski (varla til soðs); þó var margt af tinda- skötu og skrápflúru. Örfáar skötur fengust, og af sjaldsjeðum fiskum aðeins dílamjóri (fiskur sem fæst hjer við land, að eins við Austur- og Norðurland). Spærlings og gulllax urðum við alls ekki varir. Aftur á móti fengum við í Litladjúpi og í Hall- anum þó nokkurar hafsíldir (stórsíldir), bæði vorgotsíld, sem hafði þegar gotið (um vor- ið fyrir sunnan land) og sumar- gotsíld, sem nú var ógotin, og myndi hafa gotið i júlí eða ágúst i hlýja sjónum, sennilega þegar fyrir vestan Eystra-Horn, en hingað til hefir það ekki sann- ast, að hún gjóti fyrir austan Vestmanneyjar. — Æti virtist lítið á þessum slóðum; flestur fiskur var með tóman maga, eða þá lítið eit af niðurhurði; af augnasíli og náttlampa var nú mjög lítið, og loðnu sá jeg alls ekki í fiskinum, en eflaust hef- ir hann verið búinn að næra sig í vor og nú búið að því, því að í góðum holdum var hann. Frh. Mjólkurniðursuðuverksmiðjan Mjöll- hefir nú verið endurbygð í Borgarnesi, og tekur til starfa næstu dagana. Eftir að verk- smiðjan á Beigalda brann í fyrra, var Geir Zoega vegamálastjóra falið að rannsaka hvar heppileg- ast myndi að reisa nýja verlc- smiðju og taldi hann rjettast að hún stæði í Borgarnesi. Eigendur „Mjallar" hafa sam- ið við borgfiska bændur um kaup á 240 þús. lítrum af mjólk á ári. Borgar verksmiðjan 25 aura fyrir lítrann. menningu, en þá hafði órað fyr- ir. Frá fyrsta degi þingsins var jeg umsetinn af forvitnum og ástúðlegum Bandarikjamönnum (en þeir voru þjóða fjölmennast- ir á þinginu), sem vildu sem mest vita um sögu, hagi og líf íslensku þjóðarinnar. Og með tillögu sinni um kosningu mína í hina fyrstu nefnd er þingið kaus, vildi forsetinn sýna íslensku þjóðerni virðingu og vekja at- hygli á því. Jeg geymi mjer að rita um hugmyndir erlendra manna um ísland og undrun þeirra, er þeir hafa sannar spurnir af þeirri þjóð er byggir það. En jeg gríp þetta tækifæri til þess að þakka Mr. Orcutt opin- berlega. Hann kom því til leiðar að íslandi var boðið að senda fulltrúa á heimsþing blaða- manna. Og bæði fyrir þingið og meðan það stóð gerði hann alt sem hann mátti til þess að þátt- taka hjeðan bæri sem mestan árangur i aukinni kynningu landa hans af íslandi. Kristján Albcrtson.

x

Vörður

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.