Vörður


Vörður - 27.11.1926, Blaðsíða 3

Vörður - 27.11.1926, Blaðsíða 3
V O R Ð U R 3 -------------------—r VÖRÐUR kemur út á laugardögum. Ritstjórinn : Kristján Alberlson, Túngötu Í8. — Simi: 1961. Af greiðslan: Hverfisgötu 21. Opin 10—12 árd. — Sími: 1432. t Verð: 8 kr. árg. Gjalddagi 1. júlí. Ef valdarbarátta þessara manna leiddi til sigurs við næstu kosningar, þá væri þar með kveðinn upp þungur dómur yf- ir andlegu þrosltaleysi og sið- ferðilegum sljóleilc þjóðarinúar. Þá mætti telja sýnt, að auðvirði- legar aðfarir væru vænlegastar iil valda á íslandi. Og enginn getur sjeð fyrir, hvernig þeir menn myndu neita valdanna, sem svo ljótlega hefðu til þeirra barist. Eða, eins og Signrður Þórðarson, kemst að orði í „Nýja sáttmála“ — ef dæma má af rithætti og rök- semdaleiðslu „forkólfanna fyrir þeim flokki“ (þ. e. Framsóknar- flokknum), þá er þeim trúandi lil margs. ,T. J. og Tr. Þ. hyggjast að ná völdum með því að telja bænd- um trú um, að þeir einir og Framsókn vilji landbúnaðinum vel. Þetta gera þeir sumpart með þ-vi, að vera hæðstbjóðendur í fylgi bænda og látast stöðugt harðóánægðir með alt, sem I- haldsflokkurinn gerir fyrir sveitirnar — en sumpart með hinu, að reyna að hamra þeirri skoðun inn hjá bændum, að Jón Þorláksson, Magnús fíuðmunds- son og aðrir þeir íhaldsmenn, er mests trausts njóta hjá þjóðinni, sjeu þeim óvinveittir. Bændur þessa lands komast ækki hjá þvi, að leita með sjálf- mn sjer svars við þessari spurn- ingu: Ef Tr. Þ. gæti rökstutt það með skglausum sannindum, að þeir M. Guðm. og J. Þorl. sjeu fjand- Vaka. Tímarit handa íslendingum. Fyrsta heftið af tímariti þessu er nýlega komið lit. Verður ekki annað sagt en að myndarlega sje af stað farið, því ýmsar merk- ar ritgerðir og alvarlegar eru í hefti þessu. Ágúst H. Bjarnason ríður á vaðið með ritgerð um sjálfstæði Islands. Telur hann fullveldi landsins því aðeins tryg't að stofnaður verði hér almanna- sjóður, svo að vér þyrftum aldr- ei að leila til annara rikja um lántökur. Fengist sjóður þessi með almennri, lögboðinni elli- og slysatryggingu ■ og skyldi hverjum manni milli 10 ára og sextugs aldurs gert að greiða 10 kr. árlega í sjóðinn. Á þennan hált telur hann þjóðinni kley.ft að hafa safnað í sjóð 50 miljón- um króna árið 19G2, ,, og þá væri hvert barn landsins úr því trygt fyrir slysum og elli og landið sjálft búið að eignast álitlegan höfuðstól, sem þá fyrir löngu væri farið að nola Jandinu til hagsbóta“. Næst slcrifar Ólafur próf. Lár- samlegir landbúnaðinum hvers vegna myndi liann þá færa augljósar blckkingar og bein ó- sannindi þessar staðhæfing sinni til stuðnings? Þeir Framsóknar-bændur, sém teljast vilja liugsandi menn og álíta sjer ósamlioðið að láta stjórnast af steinblindu floldvs- fylgi —• þeir lcomast ekld hjá því að leita rjettrar skýringar á því, hve öll rökscmdafærslan í árásum foringja þeirra á stjórn- ina er vægast sagt aumingja- leg — þrátt fyrir tóninn í grein- um þeirra, sem jafnan er all- borginmannlega, en þó stundum gjallandi hávær, eins og þeir væru að öskra franian í skríl. Allar aðfarir þeirra verða tæplega með öðru slcýrðar en því, að þeir eru að berjast gegn mönnum, sem eru þeim miklu fremri Jiæði að heiðarleik og hæfileikum til landsstjórnar. Kringum land á Skallagrími. Eftir Bjarna Sæmundsson. Frh. ------- Botndýralíf er ríkulegt á þess- um slóðum, þó að margt af því sje lítil fiskafæða og hafi litla þýðingu fyrir fiskinn, ,þæði bein- línis og óbeinlínis. Má nefna stórvaxna krossfiska (Hippaste- ría), sem jeg hefi hvergi sjeð hjer jafnstóra og þar, polýpa, stórvaxna sæfífla, stóra og smáa svampa, líkt og á Hala, helst niðri í djúpunum, en af há- vöxnum hornkóröllum, sem áð- ur fengust svo oft í Berufjarð- arál, er nú víst orðið fátt. Jeg sá ekkert af þeim. Yfirleitt virðast þessi svæði mjög lientug „beiti- lönd“ fyrir ýmsa hafsbúa og stafar það sennilega af þvi, að þau eru á straumamótum, þar sem hlýr Golfstraumurinn rek- ur sig á kaldan Austur-íslands- strauminn, en þessskonar á- rekstri fylgir jafnan fjölbreytt nsson um „Lög og landslýð“. Segir þar meðal annars á þessa leið: „Þúsund ára afmæli Alþingis nálgast óðum. Þá er að minnast þess atburðar sem merkastur er í sögn vorri. Þegar_ Alþingi var sett og landsmenn fengu sam- eiginlegt stjórnarvald og lög, varð íslenska þjóðin til. Því er maldegt að vjer heiðrum sem best minningu þeirra manna, er það verk unnu, Úlfljóts og sam- verkamanna hans. Veglegasti minnisvarðinn, sem vjer getum reist þeim, og þeim samboðnast- ur, væri sá, að vinna í þeirra anda, og bæta lög landsins“. . Næst skrifar Sigurður pró- fessorNordal um rafveitur á sveitabæjum. Þá er ritgerð eftir Guðm. pró- fessor Finnbogason: 'Helgar til- gangurinn tækin? Svarar höf- undur spurningunni neitandi og segir að Iokum: „Sje það nú sýnt, að það er hverju góðu málefni til bölvun- ar, að hið illa sje tekið i þjón- ustu þess, þá er það ein hin fyrsta skylda hvers manns að standa þar á verði, bæði um sjálf- an sig og aðra. í sögunum um dýralif og mikið af fæðugnægð fyrir hina æðri hafsbúa, bæði fiska og skiðishvali. Svo hafa og hinar bröttu brúnir landgrunns- ins þau áhrif á straumana, að botnsjórinn leitar upp breklcurn- ar og upp að yfirborði og flytur rotnandi efni og næringu frá botninum upp undir yfirborðið. Straumar í yfirborði eru oft mjög harðir úti á þessum brún- um, eins og annars inni við strendurnar. Einn daginn áleit skipstjóri, að straumhraðinn væri nærri 3 sjómílur á klst., ýmist til NA eða SV, eftir sjávar- föllum, eða líkt og þá hægt er róið og má geta nærri að nið- ur burður, sem lcastað er út frá skipunum, geti borist nolckuð langt, áður en hann kemst í botn á 100—130 fðm. dýpi. Eins hefir þessi harði straumur mikil áhrif á sjávarlagið, gerir sjóinn úf- inn, þegar ber undir hann. Lítið eða eklcert sáum við til hvala á þessum slóðum, eða með suðurströndinni á leiðinni austur, enda mun nú hafa verið lítil hvalaáta í sjónum. Það var heldur ekki margt af fugli^ víð- ast hvar var fátt af svart- fugli, alla leið sunnan úr Faxaflóa, dálítið af fýl, fáeinir skúmar og einstaka súla aust- ur með Söndum. Súla, svartbak- ur og stóri hvitmáfur sáust og austur á Hvalsbak og í Lónsvik sást mergð af kríu að morgni 13. maí; hún hefir þá líklega verið að koma af hafi og hefir seiini- lega tekist að ná á krossmessu- daginn til Suðurnesja, því að þar segja menn, að hún komi stund- vislega þann dag úr vetrarvist- inni. Sá fuglinn sem langmest bar annars á, alla leið úr Faxa- flóa, var ritan; hún fylgdi altaf með slcipinu og austur á miðun- um var mergð af lienni, á samt nolckuru af fýl. Þessir tveir fugl- ar eru auðsjáanlega búnir að gera sjer það að atvinnu, að „stunda trollara“, líkt og sagt var hjer fvr meir, þegar Faxaflóa fiskimenn „stunduðu“ útlendu togarana, sem hirtu engan fisk lcirkjusmiðinn lætur óvætturin af starfi sínu jafnskjótt og hún er nefnd rjettu nafni. Kemur þar fram skilningur á því, að besta vopnið gegn óvættum mannlífsins, lygum, rógi, svik- um og ofbeldi er að nefna þau undir eins rjettum nöfnum, hvar "sem þau reyna að klæðast gerfi lcirkjusmiðsins. Rjett nafngift er upphaf viskunnar og rjettrar breytni“. Næsta grein er um Samlagn- ing eftir prófessor Sigurð Nor- dal. Segir svo í niðurlagi grein- arinnar: “En ef noklcurri þjóð er það skylt og nauðsynlegt að risa gegn ofríki talnanna, þá eru ís- lendingar séi þjóð. Vjer höfum verið og verðum liklega altaf kögurþjóð á mæli- lcvarða vaxtanna: að mann- fjölda, auði, verklegum fram- lcvæmdum. Vjer höfum borist inn á rjetta leið. Ekkert getur gefið oss gildi*nema rækt við einstaklingana. En ef veldi vits- ins fer sivaxandi i hlutfalli við veldi líkamskrafta, hjeðan af eins og hingað til, þá vex að því skapi von smárra menningar- nema flatfiskinn. Þessum fugl- um verður milcil bribót að þess- ari atvinnu og þurfa litlu til að Jcosta, ekki einu sinni viskýi eða vindlum, „tröllabeitu“, sem það var nefnt í þá daga. Fýllinn læt- ur bókstaflega elclci neitt, en rit- an gefur þó „gratis músik“ og málar slcipið meira eða minna hvítt, ef þurrviðri er og kyrrviðri — því að „málningin" skolast af, ef rigning er eða sædrif. Annars lítur út fyrir, að fuglar þessir sjeu orðnir allslungnir, þegar um þenna atvinnurekstur er að ræða, flölcta í ætisleit, einn og einn, gera eflaust hver öðrum við- vart, ef æti er á ferðum, og hafa sterlca gát liver á annars hátta- lagi. Þetta hafa þeir víst lært af togara-skipstjórunum, sem eru sí-kíkjandi hver á annan, til þess að sjá hve stór pokinn er hjá hin- um; fljúgi fugl í eina eða aðra átt með meiri asa en vanalega, af því að hann hefir sjeð æti, koma fleiri á eftir. Sjeu að eins fá skip á einhverju svæði, eru þau um- kringd af mikilli mergð fugla, en f jölgi skipunum dreifast fuglarn- ir af því að þeir slcifta sjer niður á skipin. í byrjun aðgerðar eru þeir oft mjög forvitnir og spent- ir og fljúga með sultarlegu augnaráði í kringum slcipið, til þess að sjá, livort eklci muni bráðum farið að bera á borð, þ. e.: kippa upp hlerunum og hleypa raslcinu út af delckinu, því að þá skolast margur girnilegur lifrarbroddur eða feitur lcarfi iit- byrðis og þá er sest að krásinni og telcið til óspiltra málanna — og mikið gargað og þrasað eins og á öðrum matarpólitíslc- um málfundum — en þó í mesta meinleysi. Á flökti kringum þenna ánægða hóp er hinn svarti sjóræningi — kjó- inn — hann situr um rituna og pínir hana miskunnárlaust, eins og allir kannast við, þangað til hún greiðir skattinn, en fýllinn fær að vera í friði; kjói hefir lík- lega einhverntíma fengið að þefa af honuin og æskir þess ekki frelcara. þjóða að láta til sin talca. Hún er reist á því lögmáli, að á sviði vitsmunanna eru tveir og tveir eklci fjórir. Þar verða herskar- ar miðlunganna að lúta i lægra haldi fyrir einum manni full- gildum“. Á eftir þessum fjórum prófes- sorum lcoma þeir Davið í Fagra- skógi, Ásgeir Ásgeirsson og Árni Pcdsson. Yrkir Davíð um Hall- freð vandræðaslcáld, Ásgeir slcrif- ar um gengi og Árni Pálsson um þingræðið á glapstigum. Að lolc- um eru ritfregnir eftir Ó. L„ S. N. og G. G. B. Ætlunin með linum þessum er aðeins sú, að vekja athygli á ritinu. Of langt mál yrði að relcja efni þess til nokkurra hlítar, en tilvitnanirnar gefa þó hugmynd um ritlist og áhugaefni hinna þjóðkunnu höfunda. N. Útflutningur íslenskra afurða hefir í októ- ber numið 7,179,000 lcr. — Alls hefir útflutningurinn í janúar— október þ. á. numið 38,427,310 seðlakrónum, eða 31,381,491 gull- krónum. — í fyrra nam hann á sama tíma tæpri 61 milj. seðlakr. Veðrið var yfirleitt gott með- an við vorum þarna, lygnt eða hægur vindur úr ýmsum áttum og tiðast hlýtt, 6—8 stig. Logn- alda var um tima allmikil af suðvestri samtímis þvi, að suð- vestan stonnur var suður við Vestmanneyjar og sýndi, hve langt hreyfing sjávarins getur borist burtu frá átthögum sin- um og uppruna, og þegar hún kom þarna austur i straumsjó- inn, gerði hann ýmist að ýfa liana eða lægja, eftir föllum. Þessi undiralda gerði oss engan baga, ljet mann aðeins finna til þess á ofboð þægilegan hátt, að maður var úti á rúmsjó, en elcki inni í einhverjum fjarðaraf- lcyma, gaf slcipinu líf og hreyf- ingu, sem vanur sjómaður tekur varla eftir og lætur undirmeð- vitundina um það, að aka segl- um eftir vindi, þ. e.: halda líkam- anum í jafnvægi, hvernig sem veltist. Vikutíma vorum við að veltast þarna úti fyrir Suður-Múlasýslu, á hjerumbil 50 sjómílna svæði, frá Reyðarfjarðardjúpi suður að Berufjarðarál, 40 sjómilur eða þar um bil undan landi. Þegar bjart var veður, mátti sjá allan hina tindóttu Austfjarðaströnd, frá Glettinganesi, suður að Vestra-Horni og (af sunnan- verðum Hvalsbaksbanka) jafn- vel Öræfajökul. Annars var farið að dýplca töluvert á Austfjarðar- fjöllunum, þau óðu nú sjóinn í mitti eða meira og Austfirð- ingar yfirleitt solcknir djúpt; einstalca stórhöfðingjar, eins og Skælingur, Snæfuglinn, Hala- klettur og Búlandstindur, hreyktu sjer þó enn all-hátt og vísuðu sæfaranum leið, eins og þeir munu hafa gert þegar menn fóru fyrst — Papar og Austmenn — að taka land á þéssum slóð- um. Og þegar maður horfir á Halaklett, hornið á hinni miklu „reyði“, Reyðarfjalli, hvarflar hugurinn til Naddoðs, er hanil var þarna á útsiglingu og fann ástæðu til að nefna hið nýjá nafnlausa land eftir snjónum, sem fjell eina nóttina á fjöllin. En því miður festist það nafn ekki við hólmann, heldur annað, sem setur hroll að útlendingum. er þeir heyra það, og landið á beklc með reglulegum íshafs- löndum, sem allajafnan eru um lcringd af is og öll þakin jölcli. Frh. Barnaskóli Reykjavíkur.. Út er komin skýrsla hans fyr- ir slcólaárið 1925—26. Fastir kennarar skólans voru 40, en aukakennarar 8. 1 skólann gcngu alls um 1800 börn. Skýrslan seg- ir allítarlega frá baráttunni við lúsina í slcólanum. í byrjun slcólaársins höfðu G40 börn lús, en í lok þess 102. 538 hafa því læknast. Fram heitir lands- og bæjarmála- fjelag sem íhaldsmenn i Hafn- arfirði hafa stofnað. Formaður fjelagsins er Sigurgeir Gísla- son verkstjóri. Fyrsti umræðu- fundur fjelagsins var i gær- kvöld og flutti Jón Þorláksson forsætisráðherra erindi. Landkjörið. Talning atkvæða frá landkjör- inu í haust fer fram 2. des.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.