Vörður


Vörður - 04.12.1926, Page 1

Vörður - 04.12.1926, Page 1
Ritstjóri og ábyfrgð- armaður Kristján Alberíson Túngötu 18. IV. &r. m Utgefandi s Miðstjéra íhaidsfiokksins. ISei'Rjavítí. 4. cScs 11)26. Afgreiðslu- og inn- heimtumaður Ásgeir Magnússoit kennari. 4». blaö. Á Java er hafin uppreisn gegn hollenskum yfirráðum. Æsinga- menn fara um eyna og eggja menn 111 þess að hrista af sjer ok hinna „vantrúuðu" kristnu manna. Uppreisnarmenn hafa verið handteknir svo þúsundum skiftir og fluttir í útlegð til Nýja Guíuea, en ekkert stoðar, hreyf- ingin virðist grafa um sig og hú- ist er við blóðsúthellingum. Myndirnar eru af nokkrum kynbornum eyjaskeggjum á Java, en húsið er sýnishorn af ibúð- arbyggingum þeirra. Uppreisnin á ]ava. Nissa. Landvinningahugur Mussolinis. Svo má heita, að Mnssolini hafi jafnan sverðið á lofli, hve- nær sein honum sinnast við ná- granna sína eða liann þarf að fylgja eftir kröfum sínum um iiuknar nýlendur handa Italíu, sem er eitt þeirra landa þar sein oíuraukning þjóðarinnar veldur miklum og sívaxandi örðugleik- uin. Hann er einstæður meðal valdhafa Evrópu að ofsa og ógn- unum og alt framferði hans hin mesta hætta, sem á vorum dög- um er búin friðnum milli stór- veldanna. Vjer skýrðum frá því í síðasta blaði, að Lc Temps (merkasta stjórnmálablað Frakklands) hefði gert að umtalsefni mikinn ítalskan liðssamdrátt við frönsku landamærin og haldið því fram, að Frakkar yrðu að vera við- búnir árás. Blaðið benti á að líklegast væri að ítalir hefðu í hyggju að taka Nizza, hinn fræga, fagra strandbæ rjett hjá landamærunum. Önnur frönsk hlöð hafa talið hættu á því, að ráðist yrði á Korsíku um leið. Áhyggjur þessar mættu þykja ó- trúlegar, vegna þess að ekki verður sjeð, að ítalir gætu fært neinar frambærilegar ástæður fyrir.friðrofum. Hins vegar er ó- hugsandi að merkustu hlöð Frakka gerðu þeim slíkar get- sakir út i bláinn. Það er nú svo komið fyrir Mussolini, að eftir ógnanir sínar gegn öðrum þjóðum og loforði lií sinnar eigin þjóðar, þá má nú ekki lengi dragast að hann geti farið að henda á ein- hvern árahgur af landvinninga- braski sínu. Annars er hætt við að ítalir fari að linast í trúnni á hinn nýja Cæsar. Menn heimta mikið af einræðismönn- um — og því meir, því tainari sem þeim eru hin stóru orðin. Stórveldin eru farin að sjá það, að til þess að spekja Mussolini muni vænlegast að láta honum eftir einhvern sigur — eitthvað sem gæti styrkt aðstöðu hans inn á við. 28. f. m. hermir skeyti, að Chamberlain, Briand, Strese- inann og Mussolini muni bráð- legn hittast til þess að ræða um Miðjarðarhafsmál og nýlendu- mál. M. a. verður rætt um að veita Ítalíu yfirráð yfir ein- hverju landsvæði af breska hluta Samalíu, á austurströnd Afríku. Samalía er nú þriskift, og eiga Frakkar, Bretar og ítalir hver sinn hluta landsins. Blöðin i Róm scgja að tilgangur Cham- berlains með því að bjóða ítöl- um yfirráð yfir auknu landi í Samalíu, sje sá, að styrkja vin- áttubönd ítala og Breta og leiða jafnframt athygli ítala frá frönsku nýlendunum í Norður- Afríku, svo að friður megi hald- ast með Frökkum og ítölum. Eftir að þetta er skrifað er símað, að blöðin i París haldi því fram, að æstustu _ fascistar muni vilja hefja - ófrið gegn Frökkum, en að ósennilegt rnegi þykja, að Mussolini sje sam- þykkur slíkum ráðagerðum. England. Símað er frá London, að ný námuhjeruð hafi fallist á frið- arskilmála námueigenda og hú- ast nienn við að (100,000 námu- menn vinni í námunum í lok vikunnar, eða rúmur helming- ur þeirra. Noregur. Símað er frá Ósló, að nefnd hafi verið skipuð í þinginu, til þess að undirbúa afnám hann- laganna. Nefndin hefir nú skilað áliti sínu. Er hún andvig áfeng- isskömtun, en leggur til, að allir þeir, sem eru 21 árs geti fengið þar til gerð vínkaupaspjöld, sem öll áfengiskaup viðkomanda sjeu rituð á, til þess gerlegt verði að liafa eftirlit ineð áfengiskaupum og koma í veg fyrir óhófleg á- fengiskaup. Bandaríkin. Símað er, að samkvæmt árs- skýrslu Hoovers, verslunarmála- ráðherra Bandáríkjanna, hali vehnegun ílnía Bandaríkjanna vaxið svo mikið síðastliðin ár, að eins dæmi sje í sögu landsins. Framleiðsla á nauðsynlegum og ónauðsynlegum varningi og eyðsla hefir aldrei v^rið jafnmik- il og nú. Kosningarnar í Ðanmörku. Stjórnarskifti í vændum. Eftir kosningarnar i Dan- mörku á fimtudag verður flokkaskipunin í Fólksþinginu þessi: Jafnaðarinenn 53 (áður 55), Vinstrimenn 40 (áður 44), Stauning. Hægrimenn 30 (áður 28), rót- tæki flokkurinn 10 (áður 20), Rjettarl'lokkurinn (Retspartiet — nýr flokkur) 2, slesviski flokkurinn 1. Ófrjett um úrslit- in i Færeyjum. Svo sem kunnugt er hefir Staimings-rátSuneytiiS sitið með stuðningi bæði Jafnaðarmanna og róttækra, cn þeir háfa eftir kosninguna 69 i stað 75 í þing- inu. Stjórnin er því komin í minni hluta. Búast má við því að Vinstrimenn myndi stjórn með stuðningi Hægirimanna. Minning Eggerts Ólafssonar. Þrjú erindi um Eggert Ólafs- son Voriu flutt hjer í bæ 1. des. Á skemtun stúde'nta laláði um hann Sigurðnr Nordal prófessor, í Vísindafjelagi íslands Guðm. G. Bdrðarson adjunk en í útvarp Vilhjálmur I>. Gislason meistari. — .4 Akureyri var haldin minn- ingarsamkoma að tilhlutun stú- dentafjelagsins. Ræðumenn voru Davið Stefánsson frá Fagraskógi, Sigurður Guðmundsson skóla- meistari og Púlmi Iiannesson meistari í náttúrufræði. D. St. flutti þar einnig drápu til ís- lands. Kór kvenna og karla söng milli ræðuhaldanna. — Stúdent- ar og íslendingafjelag i Kaup- mannahöfn efndu iil samsætis 1. des. til þess að minnast Eggerts og fullveldisins. Ræður fluttu Sveinn Björnsson sendiherra og dr. Björg Þorláksdóttir, Svein- björn Sveinbjörnsson tónskáld Og Iiaraldur Sigurðsson pianó- leikari Ijeku á hljóðfæri. Minningarsjóður Eggeifs Ólafssonar var um 18 þús. kr. fyrir 1. des. auk gjafar Helga Jónssonar, sem nema mun um 10 þús. ltr. Stúdentar ljetu ágóðann af hátíðarhöldum siu- um 1. des. renna i sjóðinn. Brúarfossi, hinu nýja skipi Eimskipafje- lags íslands, var hleypt af stokk- unum 1. des. Júlíana Sveinsdóttir, heldur um þessar mundir mál- verkasýningu í Listvinafjel.hús- inu. X

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.