Vörður


Vörður - 18.12.1926, Blaðsíða 1

Vörður - 18.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri og ábyrgð- armaður, Kristján Albertson Túngötu 18. 4) KWÍl Afgreiðslu- og inn- heimtumáður Ásgeir Magnússort kennari. Út^efa.i&di : MEiÖstjórn f hsiJdjsflolsksisie. ¦y. «r. »ylfcj»vííi 18. <fiem, 1030. 51. blað. skattána: Hánn liefir nú ákveðið að reyna að draga úr herkostn- aði Breta. Eins og kunnugt er hefur fjár- hagur Frakka | og ítala staðið með litlum hlóma á síðari árum og hefur Churchill þótt, cðlilegt að leita fyrir sjer um samtök við þá um að flýta fyrir afvopn- unarsamþyktum þeim, er lengi hefir til staðið að Þjóðabanda- lagið beitti sjer fyrir. Ennfrem- ur niun hann freista þess að fá stjórnirnar í Frakklandi, ítalíu og Englandi til þess að gera nú þegar sjersamning um lækkun herkosinaðar svo um muni frá áramótum. Ef Poincaré lekur vel í þessar málaleitanir Churc- hiils, muii hann halda förinni áfrain til Róm til þess að ráðg- ast við Mussolini. resKa neimsveiai A stríðsárunum öðluðust ný- léndur Bxetaveldis meira sjálf- síaíði í ýmsum efnum, en þær höfðu áður hat't. Þessu sam- kvæmí var aí'staða nýlendahna, sem sjálfstæðra ríkja innan heimsveldisins, mörkuð skýrt og ctvírætt á ráðstefnu þeirri, er forsætisráðherrar Bretaveldis sátu nú fyrir skemstu. Var þar m. a. svo ákveðið, að England mætti engar þær skuldbinding- ar gera, er vörðuðu heimsveld- ið, án þess að nýlendurnar væru þeim samþykkar. Er talið að þessi samþykt muni treysta tengslin innan breska veldisins og efla vald þess og áhrif. Myndin yfir þessum línum er af forsælisráðh'errum Bretaveld- is, og var tekin er þeir sátu kon- ungsveislu, nieðan fundur þeirra stóð. Georg konungur situr fyr- ir miðri myndinni, á hægri hönd honum Báldivih, forsætisráðh. Englands, en á hina vinstri Mackexic, forsælisrh. Canada. Bak við þá standa, frá vinstri til hægri: W. S. Monroe (New Foundland), J. G. Coaks (New Zeaiand), -S. Bruce (Ástralía), Hcrzog general (Suður-Afríka) og W. T. Cósgraoe (írland). Mv stjörn anmörk u. Vinstrimenn (bændaflokkurinn) myndað stjórn með stuðningi íhaldsmanna og er hún skipuð þessurn niönnum: Madsen-Mygdal, íorsætisráð- herra, Neergaard, fjármáiaráð- herra, Dr. Moltescn, utanríkis- ráðh., Ryiter, dómsmálaráðh., Slcbsager, verslunarmálaráðh., Kragh, innanrikisráðh., Brorson, hermálaráðh. Briiiin .stiftpró- fastur, kirkjumálaráðh., Byskov skólastjóri, kenslumálaráðherra, Steensballe framkv.stj. sam- göngumálaráðh. og Dr. fíubov, heilbrigðismálaráðh. Madsen-Mygdal, hinn nýi for- sætisráðh., er einn af kiinnustu iandbúnaðarfrömuðum Dana. Hann heí'ir getið sjer inikið orð fyrir stjórn sína á einum af fremstu búnaðarskólmn Dan- merkur og sjálfur á seinni árum relvið stórt bú. Hann verður fimtugur á aðfangadag jóla. Þyldr hann maður höfðinglegur i sjón og raun og prýðilega máli farinn. Lækkun herkostnaöar. Minningarhátíö í Lundi. 4. þ. m. voru 250 ár liðin frá orustunni við Lund, þar sem Sví- ar unnu frægan sigur á Dönum (1676). - Sænska herstjórnin stofnaði til minningarhátíðar í dómkirkjunni í Lundi og bauð stúdentunum þátttöku, en þeir höfnuðu boðinu. Vildu þeir eng- an þátt eiga i hátið, sem a. að aldrei mætti framar á NorðurJöiidum halda slíka hátíð sem þú, er nú stæði í dómkirkj- unni. Að lokum þakkaði hann stúdentum fyrir að þeir hefðu í dag dregið fána íslands og Damnerkur við hún sinn hvoru megin við sænska fánann á húsi sínu. Um kvöldið fóru stúdenlar í slirúðgöngu, með danska og sænska fánaiin í fararbroddi, út að minnismerlvi orustunnar 1676, er reist hefir verið fyrir utan Lund. Fjöldinn af borgur- um bæjarins slóst í förina og er gisltað á að um 30 þús manns hafi safnast um kvöldið við minnisvarðann. Þar talaði Wei- bull prófessor um vináttubönd Svía og Dana og lagði blómsveig á varðann til minníngar um þá, sem höfðu látið líf sitt, af báð- um þjóðuni, fyrir 250 árum. Fjármálaráðherra Breta Win- ston Churchilt, dvelur um þess- ar mundir í París til þess að ræða við Poincaré um möguleik- ana á samtökum með stórveld- K .^..... Madsen-Mygdal. Stauning-ráðuneytiö baðst lausnar þegar eftir kosninga- ósigurinn 2. þ. m. Hafa nú Friðarverðlaun Nobels. fyrir árin 1925 og 1926 hafa verið veitt Daws, Briand, Cham- berlain og Stresemann fyrir Daws-samþylvtina og Locarno- samninginn. Munu þeir allir væntanlegir til Oslo til þess að þakka fyrir heiðurinn, en eins og kunnugt er,- er friðarverð- launum Nobels nthlutað af nefnd, er norska Stórþingið kýs. Winston ChurchiII. unum um minkun herkostn- aðar. Árið sem er að líða hefur ver- ið örðugt og tekjurirt breskri verslun og breskum iðnaði. Kólaverkfallið hefur komið þungt niður á öllu atvinnulífi Englands og það er fyrisjáan- legt að tekjur ríkisins af bein- um sköttum verða með minsta móti á næsta fjárhagstimabili. Churchill verður því annaðhvort að finna ráð til þess að lækka útgjöld rikisins, eða þá að hækka \ Minnisvarði orustunnar við Lund 1676. haldin væri til þess að róma sænskan vopnasigur yfir frænd- þjóðinni handan Eyrarsunds, en þess i stað minnast dagsins með því að hylla hugsjónir frið- ar og samheldni á Norðurlönd- um. Meðan herforingjarnir hjeldu sigurhátíð sína í dómkirkjunni í návist Svíakonungs, komu stú- dentar saman í fjelagsbyggingu sinni og þar talaði íslendingur- inn Gunnar Gunnarsson um ein- ing norrænna þjóða og sagði m. HeiSursmerki. Konungur hefur veitt heiðurs- merki Fálkaorðunnar þessum mönnum: — Stórriddarakross með stjörnu Eggert Briem, for- seta hæstarjettar. Stórriddara- kross án stjörnu : Elínu Stephen- sen, landshöfðingja frú, Þóru Magnússon, forsætisráðherrafrú, Katrinu Magnússon, prófessors- frú, Gudmundi Hanncssyni pró- fessor Valtý Guðmundssyni, prófessor, Thor E. Thulinius, stórkaupm., M. Meuienberg præ- fekt. Riddarkrossi: Dr. phil. Björgu Þorláksdóttur, ungfrú Thorstinu Jacksson, eklcjufrú Margrjeti Pjetursdóttur, Egiis- stöðum, Steingrimi Matthíassyni, hjeraðslækni, Dav. Shc. Thor- steinson, fyrv. hjeraðslækni, Halldóri Vilhjálmssyni skóla- stjóra, Hvanneyri, Garðari Gísla- syni, formanni Verslunarráðs ís- lands, Einari Stefánssyni, skip- stjóra, Júliusi Júliniussyni, skip- stjóra, Þórólfi Bech, skipstjóra, Guitormi Vigfússyni fyrv. um- boðsmanni og skólastjóra, Geita- gerði, Birni Guðmundssyni, kaupmanni, ísafirði, Jóni Stur- laugsyni, hafnsögum., Stokks- eyri og Þorsteini Gíslasyni frá Meiðastöðum, nú á Framnesveg hjer í bænuin. Dánarfregn. Nýlátinn er hjer í bænum Árni Nikurlásson rakari, kunn- ur og vinsæll borgari. Fanney heitir skemtirit handa ung- lingum, er Aðalbjörn Stcfánsson gaf út fyrir allinörgum árum. Hafa nú tvö hefti þess verið gef- in út að nýju og fást hjá bók- sölum. í ritinu eru aðallega smá- sögur og þær vel valdar við img- linga hæfi. Nokkra jólasálma hefir Hljóðfærahúsið gefið út í sjerstöku hefti. Theódór Árna- son hefir búið þá vit fyrir slag- hörpu og orgel.

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.