Vörður


Vörður - 30.12.1926, Blaðsíða 1

Vörður - 30.12.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri og ábyrgð armaður Kristján Alberíson t Túngötu 18. Afgreiðslu- og inn- heimtumaður Ásgeir Magnússotf i kennarí. - I fe,........ _.__A{ Útgg-ef asaíSi: B&í&ðtjórii Íheicl@flol2l£siiis. IV. ár. Reýkjavík 3«. rtcs, 1920. 53. blað. Tekju- og eignaskattur. Nokkrar aíhugasemdir. í Vcrði 20. f. m. fiefir fir. cand. polit. Gunnar viðar ritað um fengna reynslu hjerlendis á tekju- ög eignaskatti sainkv. lögtím nr. 74, 27. juní 1921. Af því að jeg er að sumu leyti ekki samdóma greinarhöfundi og niðurslöðum hans, viidi jeg biðja liin blaðrúní fyrir nokkr- ar athugásemdir um m'áléfni þetta. Jeg cr samdóma greinarhöf- imdinum um það, að nokkuð gat orkað tvímæiis, hvort með öllu hai'i verið tímabært að lögleiða hjer á landi 1921 nýtísku tekju- og eignaskatt eftir breskri og -dári'skri fyrirmynd, af því að af- ataðari er að mörgu svo ólík hjer ú landi frá því sem er suður í Ev- rópu; og hefði því máske verið rjettara að búa enn um nokkurt skeið við þá tekjuskaltslöggjöf, sem fyrir var. Hinsvegar er nú tímabært að athuga fengna rcynslu ,í þessu efni þau 5 ár, -sem lekju- og eignaskattslögin hafa verið í gildi, og vel til fallið hjá greinarhöfundi að hreyfa þessu alhnikilsvarðandi málefni. Eftir því sem til háttar hjer á landi virði&t mjer það mjög eðli- iegt að tekju- og eignaskattur gefi rikissjóði stopular tekjur, unnað árið allálitlegar en hitt árið lágar tekjur. Misæri eru hjer tíð, framteiðslumagn hinna einslöku ára misjafnt og markaður fyrir íslenskar aí'urð- ir stopull og miklum vcrðsveifl- vm háður. Atvinnuvegir fá- breýttir, eiginlega að eins tveir, sjávarútvegur og landbtihaður, og gcta báðir átt samtímis erfitt uppdrátlar. Væru alvinnuvegir margbrotnari, riiundi minni mtínur vera á útkomu hinna eiristöku ára, því að líkurnar fyrir því, að mörgum atvinnu- vegum vegnaði öllum illa, sam- Sei'is, cru svo miklu minni. Með íið eins tveim aðalatvinnuvegum hlýtur tekju- og eignaskattur því jai'nan að verða óábyggileg tekjugrcin fyrir ríkissjóö, og þar við bætist óvissa um heimtu skattsins, einktím á erfiðum af- komuárum. Innheimta tekju- skatts sem persónulegra gjalda hlýtuí altaf að vera nokkrum Vanhöldum háð sakir vantaridi gjaldþols skattgreiðenda og breytilegra verustaða þeirra. Hinir tíðu flutningar einhleyps i'ólks fram og aftur um landið valda innheimtumönnum tekju- skatts miklum erfiðleikum; nær þriðjungur landsmanna mun eiga að svara einhverjum tekju- skatti, en með hinum strjálu póstgöngum er erfitt að fram- kvæma innheimtuna hjá einhleyp ihgum, sem oft skifta um veru- stað; þegar innheimtubeiðnin íoks nær fram til hins nýja um- dæmis gjaldanda, cr hann oft vikinn þaðan eitthvað á burt; að þessu leyti á hið sama við um tekjuskatt og útsvör. Ai' þessu er Ijóst, að tekjuskattur hjer á landi hlýtur að vera fiáðtír van- höldum og auk þess stórum sveil'lum frá ári til árs, sem eng- in tekjuskattslöggjöí', hversu fullkomin sem væri, getur ráðið bót á. Rjettlæti beinna skalta fram vfir óbeina er öft haldið frain. Svo er sjáli'sagt frá hálfu kenn- ingarinnar, en hæpið þó að mun- urinn sje í reyndinni jafnótvi- ræður og oft er haldið fram. Hver atvinriurekandi verður að rjettu lagi að telja skattinn með sem reksturskostnað, versland- inn t. d. að leggja hann á vöruna svo sem tollur væri. Þannig get- ur tekjuskatttur stundum verk- að sem óbeinn skattur og velst yfir á aðra. Greinarhöfundurinn bendir á að Reykjavík með i'imtung af í- búatölu landsins ber árið 1925 % hluta skattsins og telur þetta vott þess, að landið utan Reykja- víkur og sjerstaklega bændur hliðri sjer hjá skattinum. Þetta hygg jeg að sje vart rjett athug- að. Fyrst og fremst er skatthæð- in 1925 ekki heppilega valin til samanburðar um þetta, því að það ár er skattgreiðsla Reykja- víkur óvenju há sakir veltiársins 1924. í öðru lagi þari' það alls ekki að benda á skattsvik í land- inu utan Reykjavíkur, þótt tekju- og eignaskattur þar sje mikill meiri hluti skattsins í landinu. í Reykjavík er aðali'jár- inagn landsins og fléstir ríkis- menn landsins búsettir þar. Margir sem grætt fiafa fje út um land flytja til Reykjavíkur til þess að geta notið þar el'na sinna við þau mestu þægindi er landið hefir að bjóða. Hver, sem kunnugur er í Reykjavik og hvarflar huga yfir bæinn, mun finná þar marga efnamenn mið- aldra og meira, sem flutt hal'a utan af laridi til Reykjavíkur, og á þetta einnig við um ýrnsa roskna bændur. Sje þetta athug- að og þess enn fremur gætt, að launabyrði ríksisjóðs og lands- stofnana gengur að miklu leyti til starfsmanria í Reykjavík, er síst að furða, þótt tekju- og eignaskattur úr Reykjavík gnæfi mjög yí'ir skattinn úr öðrum hlutum landsins. Hvað bændur snertir má geta þess, að land- búnaður er að vísu tryggur at- vinnuvegur og einkar nauðsyn- legur hverju þjóðfjelagi, út- heimtir staðaldurs vinnusemi og sparneytni og myndar því nýta borgara hjá hverri þjóð, en upp- gripagróði fylgir eigi þeirri stöðu i neinu landi. Það er því vart að furða, ]iótt rikissjóði komi eigi mikill tekjuskattur úr sveitum landsins, síst svo að nokkru nemi í samanburði við stóru sjó- plássin, einkum höfuðborg lands- ins. Greinarhöfundur minnist á, að bæridur njóti samkvæmt tekj uskattsreglugerðinni þeirra forrjettinda, að þeir megi draga frá kostnað við hjúahald, en kaupstaðarbúar eigi. En hjer við athugast, að fólksfæðin í sveit- unum cr á seinni árum orðin svo stórkostleg, að óvíða mun þar um hjúahald að ræða, er sambærilcgt væri hjúahaldi til iririiverka í kaupstöðum, þar sem landbúnaður er nú orðið vana- lega reltinri sem einyrkjabú- skapur. Yi'ir höfuð finst mjer, að tekjuskattsreglugerðinni verði ekki um kent slaka litkomu hjer- lendis á tckjuskatti; reglugerðin er prýðilega frágengin, vandaðri en flestar reglugerðir seinni ára og fiöfuridi hennar cða höfund- um til sóma. Ekki felli jeg mig við þá upp- ástungu greinarhöfundar að hafa skattfrjálsa upphæð og frá- drátt vegna barna hærri í kaup- stöðuhrim en vit um land. Það er óviði'eldið að allir borgarar landsins lifi ekki uridir sömu lögum, og þótt húsaleiga og inn- lendar afurðir sjeu dýrari í Reykjavík er úti um land, mun það að miklu leyti jafnast upp með ódýrará verði á innflutt- um vörum, sakir mikillar sam- kepni verslana þar, og losi við ýmsa eri'iðleika, er þeir verða að sæta sem utan Reykjavíkur fiúá, og má í því sambandi benda á, að margt þurfa landsmcnn ut- an Reykjavíkur þangað að sækja með ærnum auka kostnaði. Greinarhöfundur vill láta stofnsetja landsyfirskattanefnd, sem vitaskuld yrði þá í Reykja- vík, með viðtæku valdi til að jafna óg hækka tekjuskattinn. A þessu hefir bólað upp á síð- kastið, og er t. d. í lögum nr. 46, 15. júní 1926, 24. gr. gengið út i'rá að slík nefnd kunni að verða sloi'nsett. Er það í samræmi við þá valdasamdráttarstcfnu (cent- ralisation), sem brytt hel'ir tals- vert á síðustu árin á ýmsum sviðum, að draga úrlausnir mála sem mest undir valdsvið skrif- stof'a í Rcykjavík, stundum í málum, þar sem úrlausnin mætti virðast einbert formsatriði og því aðeins til að auka skrif- firisku. Mætti nefna þess ýms dæmi úr löggjöf seinni ára, en heyrir ekki heima hjer. Það skal mi að vísu játað, að einmitt á sviði ríkisskatta er slikur valda- samdráttur ekki óeðlilegur, og frá því sjónarmiði væri ekkert að athuga við stofnun landsyf- irskattanefndar, enda nóg for- dæmi þess um samskonar mál- efni eiiendis. En mjer er ekki vel ljóst, hvernig því yrði kom- ið við hjer á landi. Frestir til skattfraintals, samningar skatt- hopin-minnismerki þelta var i'yrir skemstu afhjúp- að í Varsjá, en eins og kunnugt er, var Pólland ættjörð hins mikla tónskálds, þótt hann lifði lengst af í París. Eins og mynd- in sýnir er minnismerkið allstórt og i höfuðdráttum i líkingu við hörpu. Myndin var tekin við af- hjúpunina og mættu þar fulltrú- ar fyrir tónlistarlíf fjölmargra þjóða og lögðu blómsveiga við minnismerkið. skrár og framlagningar hennar, úrskurðunar á kærum, afgreiðsl- um til yfirskattanefnda og yfir- skoðunar þeirra á skattframtöl- um mega ekki vera naumari en þeir eru ákveðnir í tekjuskatta- lögunum, og er þó öllum þess- um undirbúningi ekki lokið fyr cn í maílok ár hvert. Ætti nú þar við að bætast afgreiðsla skaitplagga i'ir öllum hjeruðum landsins til landsyfirskatta- nefndar í Reykjavík og sú nefnd að setjast á rökstóla og yfirskoða og úrskurða plöggin að undan- gengnum fyrirspurnum heim í hjeruð til skattanefndar og skattgrciðenda og fengnum svör- um frá þeim, og senda að þvi búnu heim í hjeruðin niðurstöð- ur sinar cða hinar endanlegu skattálivarðanir, mundi öllum þessum undirbúningi undir skattheimtúná eklvi lokið í jal'n- víðlendu og póstvana landi fyr en að haustinu, en þá væri litill hluti ársins eftir til skattheimt- unnar sjálfrar, seni þó er aðal- atriðið, og auk þess glataður i margfaldan skrifstofuundirbún- ing besti innheimtu- og greiðslu- tími ársins. Alt þetta umstang og þar af leiðandi skriffinska, sem er óhjákvæmilegur fylgifisk- ur alls valdasamdráttar, mundi tæplega svara kostnaði. Ráðlegra fyndist mjer vera, að ganga þver- öfuga leið, bæta undirstöðuna, er varðar mestu hjer sem annar's- staðar, með því að efla betur undirskattanefndirnar en gert er; þeim er ætlað eftir lögunum að starfa nær kauplaust, en væri borgun til þeirra rífkuð, mundu þær væntanlega leggja aukna al- úð við starfið, sem kostar ærna fyrirhöfn. Gæti það máske eitt- hvað orkað til hækkunar skatt- inum, en hvernig sem að er far- ið getur tæpast verið von á mikl- um árangri. Engin löggjöf ork- ar því miður að breyta þeirri staðreynd, að þjóð vor er frem- ur fátæk, — fálækari en flestar aðrar þjóðir álfunnar, og því eigi þess að vænta, jafnvel með há- tím skattstiga, að hjer geti orð- ið um tekju- og eignaskaít að ræða, er sambærilegur sje við hæð samskonar skatta hjá suin- um öðrum Norðurálfuþjóðuni svo sem Bretum og Dönum, er sjerstaklcga munu hafa kapp- kostað að afla rikistekna með tekju- og eignaskatti öðrum þjóðnm framar. Verðhækkunar- og típpgripaái'iri hafa komið oss til að állíta auðmagn þjóðarinnar meira en raun er á, en þau ár eru nú um garð geng- in og gömlu seiglingstímarnir, sem á undan stríðinu voru, að byrja á ný. Með fyrirsjáanlega fallandi verðlagi komandi ára í áttina til þess, sem á undan stríðinu var, á tekju- og eigna- skattur hjer á laridi eftir aS lækka að mun. Stykkishólmi 14. desbr. 1926. Páll V. Bjarnason. undangengnu nokkuð vilt oss sýn og

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.