Vörður


Vörður - 30.12.1926, Page 2

Vörður - 30.12.1926, Page 2
2 V O R Ð U R til solu. Jörðin Mykjunes í Holtahreppi í Rangárvallasýslu, er lil kaúps og ábúðar í næstu fardögum. — Jörðin heí’ir greiðfær og grasgefin tún, góðar engjar, sem liggja vel til áveitu, og góð ræktunarskilyrði að öðru leyti. — Lyst- hafendur snúi sjer til éiganda jarðarinnar Runólfs Halldórssonar, Ráuðalæk. Aöalfundur H. i’. Eimskipafjelags Suðurlands verður lialdinn mánudaginn 21. í'ebrúar 1927 á skrifstoi’u herra hæstarjettannálaflutnings- manns Lárusar Fjeldsted, Hafnarstræti 19, Reykjavík, og hefst kl. 4 eftir hádegi. Dagskrá samkv. 14. gr. í'jelagslagaima. Reykjavík, 30. desemher 192(5. Fjelagsst jórnin. 4- I Arni Jónsson fyrrum bóndi ab Stóru Ökrum Hann var fæddur 25. ágúst 18á0 að Hafsteinsstöðum í Skaga- firði. Voru foreldrar hans Jón Rjörnsson hónda í Glæsihæ, Haf- liðasonar Jiónda á Hofdölum Jónssonar og Þrúðar Jónsdóttir hónda á Hafgrímsstöðum, Guð- mundssonar i Tungukoti Rafns- sonar. En kona Jóns í Glæsihæ var Guðrún, systir Jóns alþing- ismanns í Ólafsdal Bjárnasonar a Hraunum í Fljótum og Reyni- stað, Þorleifssonar. — Bjuggu foreldrar Árna á Rafssteinsstöð- um og siðan í Asi í Hjaltadal og Saurhæ í Kolbeinsdal, en um 18(50 fluttu þau að Miðhúsum í Blönduhlíð og bjuggu þar siðan. Ólst Arni upp með þeim og byrj- aði húskap á móti föður sínum í Miðhúsuin vorið 187(5 og giftist um það leyti Sigríði Jóhanns- dóttur í Krossanesi í Vallhólmi, Þorvaldssonar. Bjó Árni í Mið- Inisum í tvö ár, en þá í Brekku- koti í nokkur ár og kom þar upp góðu húi, á nytja-rýru hýli. Þá hjó hann á Minni-ökrum eitt ár, en iók svo Stóru-Akra til áhúðar og l)jó þar síðan. Þótti suinum mikið í ráðist af Árna, að taka Akra til áhúðar. Voru þá nýaf- staðin harðindaár og margir orð- ið fyrir skepnumissi og því óhug- ur í mönnum lil húskapar á þeim árum. Hafði Árni orðið fyrir fjóni al' harðærum; sýnir það á- ræði hans, að ráðist í að taka stóra jörð, þá fremur skepnufár og heldur látækur. En fyrir hag- sýni og atorku Árna hlómguð- ust efni hans hrátt, og átti kona bans góðan þátt í því. Var Árni lalinn dugnaðarhóndi í seinni tíð. Hann var alla tíð leiguliði, sat hann áhúðarjarðir sínar vel og gerði töluverðar jarðahætur á Leikhúsið. ‘Vetraræfintýri* eftir Shakespear. „Vetraræfintýri" Shakespears verður ekki talið í röð freinstu verka hans, en her þó öll hin tignustu og glæstustu einkenni hins mikla Breta, sem af ölliun sjónleikjaskálduin heimsins var skyklastur þeim málurum, sem njóta sín þá aðeins til fulls, þegar þeir hafa stóran myndflöt að fylla með formum og lituin, svipuin og hreyfing. í hverju einasta al' verkum Shakespears ægir saman hinu fjarskyldasta í mannlegu eðli og mannlegum kjörum,— í öflugum andstæðum, í stórfeldum örlaga- leik. Hjer mætast konungár og umrenningar, tiginhor ir og al- múgi, einfaldir og vitrir, glæpa- menn og göfuglyndir — ástríð- iun lýstur saman, viljarnir tak- ast á, innri nauðsyn og æfin- týrleg tilviljun ryðja farveginn, sem elfur Iífsins streymir eftir, máttug og breið. Hjer á alt jafnan rjett á að sýna svip sinn, koma til dyr- anna eins og það er klætt — alt sem er sannleikur, mannleiki, seinni húskaparárum sínum, einkum túnasljettur og girðingar. Árni var vel greindur maður, bókhneigður og fróður, unni hann einkuin öllum sögufróðleik og kunni feikn mikið af sögum, sem hann sagði olt öðrum til skemtunar. Hann var hæglátur og stiltur og liinn einstakasti geð- prýðismaður og vildi ekki vanim sitt vita i neinu. Um eilt skeið átli hann sæti í hreppsnefnd og sóknarnefnd sveitar sinnar og þólti þar, sem annarsstaðar, koma vel í'rain. Eftir að dragferj- an komst á Hjeraðsvötnin, hjá Ökrum (eftir 1890), varð Árni ferjumaður og gengdi því starfi lcngi. Var hann á þeim árum inörgum kunnur, því umferð var þá mjög mikil á ferjunni, því l'lestir l'erðamenn fóru landleið- ina, þar eð skipaferðir voru þá strjálar og óhagstæðar. Árni hætti búskap vorið 1919, hafði hann þá húið á Ökrum yfir 30 ár. Síðustu árin hafði hann liaft fje- lagsbú við Jón son sinn, og dvaldi hann hjá honum á Ökrum til vors 1922, að Jón flutti burtu úr sveitinni. Fór þá Árni lil dótt- ursonar síns, Magnúsar hónda á Vögluin Gíslasonar og andaðist þar 20. nóvemher 1925. Var bana- mein hans lungnahólga. Börn Árna og' Sigríðar konu hans voru þrjú: Þrúður, kona Gísla Björnssonar hónda á Stóru- Ökrum og síðar á Vöglum, Jón, hóndi á Stóru-Ökrum og svo á Skörðugili ylra á Langholti, og Sigríður, kona Rögnvahls Jóns- sonar, hónda á Ytri-Kotum i Norðurárdal. S. Magnús Guðmundsson ráðherra og frú hans fóru ut- an með „Esju“ 27. þ. m. Mun ráð- herrann í þessari ferð leggja fyrir konung stjórnarfrv. þau, er flutt verða á þingi í vetur. líi'. Hjer er ekki tekið fyrir kverkar neinum, þótt hann sje láglyndur og klúr í orðum. Hjer hljóma allar raddir náttúrunn- ar, samstiltar af tónsprota hins mikla meistara. Þannig er lífsverk Shakespears í senn hin auðugasta og hlóð- ríkasta lýsing mannlegs lífs, sem nokkurt skáld hefir skapað — og hinn sannasti, kynhornasti s jónleih jc/skál dskapur, sem lil er. Því ekkert af leikskáldum heimsins hefir sem Shakespear kunnað að hregða hirtu yl'ir hið leyndasta i sálum mannanna — í loghjörtum Íeiftrum, án þess að staldra við, án þess að draga úr þeirri hraðfletjgi hinnar sí- streymandi rásar viðhurðanna, sem er aðalsmerki hins mikla drama. Jeg læt ógjort að rekja efni „Vetraræfinlýrisins“, því að enginn færi nær um fegurð og tilþrif leiksins þótt jeg reyndi það, í svo stuttu máli sem jeg gæti lijer (il þess varið. Vel sje Leikfjelagi Reykja- víkur fyrir að hafa nú enn að nýju ráðist á garðinn þar sem hann er hæstur — og hoðið krafta sína í þjónustu Shake- spears. Auðvitað er meðferð leikenda mjög ávant — en eng- inn vex á því að glíma aldrei við Hestavísur. Síðan að dr. Guðmundur Finn- hogason gaf út Hafrænu — sjáv- arljóð og siglinga — liefi jeg heyrt fjölda marga menn hafa orð á því, ao æskilegt væri, að safnað væri i eina heild öllu því hesta, scm kveðið hefir verið um hesta, reiðmenn og fleira í því sambandi og það gei'ið út í bókar- formi. Nú er vitanlegt, að minslur liluti þess kveðskapar het'ir verið prentaður, íslendingar hafa í margar aldir leikið þá list, að kveða uin gæðinga sína og þó að margt af því tagi sje týnt, mun þó allinikið geymast enn hjá alþýðu og l'innast, ef vel er leitað. Jeg hci'i nú í fjórðung aldar unnið að því að safna allskonar alþýðuvísuin og hjarga frá glöt- un. Hei'i jeg á þann hátt komist yfir allmikið af hestavísum, sein livergi eru prentaðar. En betur má ef duga skal. Þess vegna eru það tilmæli mín til hagyrðinga, hestamanna og allra annara góðra manna, sem slíkan kveðskap eiga í fórum sín- um, að þeir riti hann upp og sendi mjer. Það mega vera lausa- vísur, erfidrápur eftir hesta, rcið- vísur, ferðavísur . yfir höfuð alt, sem lcveðið er í einhverju samhandi við hesta. Gott væri að einhverjar upp- lýsingar fylgdu um höfunda vísnanna, svo sem fæðingarár þeirra, eða hvenær þeir hefðu uppi verið, og hvar, og ef kost- ur er, dánarár þeirra, sem ekki eru lengur ofanjarðar. Þá mundi og ekki spilla þó að sitthvað fylgdi mcð um gæðinga þá, sem kveðið er um, hvenær þeir voru uppi og hvar og hverj- ir átlu þá. Bregðist alþýða vcl við þessari málaleitan minni, vænti jeg að ekki verði þess langt að híða, að úr safni þessu megi vinna og gefa þrautir, sem honum eru um megn. Leikurinn er mannmargur, það hefur orðið að tefla l'ram líll reyndu og óreyiidu fólki, en ýmsir hinna vanari leikenda fengið hlutverk, sem vart eru meðfæri óleiklærðra inanna. Best tekst það sem óbrotnast er og næst hversdagslífinu — en þeg- ar kcmur upp í hálendi mann- legra tilfinninga og ástríðna, þegar óvættir grimmra örlaga sækja að mönnum og instu líf- taugár þeirra spennast og titra, þegar orðfærið verður myndríkt og þrungið af uinhrolum hinna viltustu sálarkrafla — þá hrest- ur víða á hæfileika og kunn- áttu í Iciklist. Hinn innri funi hrekkur ekki til, icikend- urnir hafa ekki vald á að anda inn í orðin því lií'i sem i þeim felst. Hugsun, sem á að hæfa hjarla þess, sem hún er töluð til, eins og hárheittur hníl'soddur, verður að þokuhnoðra, sem lið- ur upp i loftið. Óvæntum hörin- ungum eða gleðifregnum er tek- ið með stakri geðprýði o. s. frv. Það er auðvitað ekkert nýtt að oí' veikt, of dauflega sje leik- ið á leiksviði voru. En í verkum Shakespears verður slíkt tilfinn- anlegra miklu en í leikum ann- ara skálda. Örvænting og fögn- út skemtilegt úrval af hestayís- um þjóðarinnar. Reykjavík, 2(5. des. 1926. Einar E. Sæmundsen. Blöð út um land eru vinsam- lega heðin að hirta greinarkorn þetta. Skriðuhlaup eyðir hæ. Segir svo frá í skeyti lil F. B.: Aðfaranótt annars jóladags hljóp skriða á bæina á Steinum undir Eyjafjöllum. Er þar tví- hýli og hjuggu þar bændurnir Björn Jónasson og Ólafur Si- monarson. Síra .lakob Ó. Lúrns- son í Holti undir Eyjafjöllum segir svo frá i skcyli Lil eins ai' daghlöðunum hjer i Sænum: „Kl. 2 á aðfaranótt annars jóladags vaknaði fólkið í Ytri- Steinum við það að vatnsflóð fylti hæinn. Svonefndur Steina- lækur hafði í stórrigningu hlaup- uð, ást og heift, ótta og reiði, — alt er honum tamast að mála með sterkum litum. Annars eru tilsvörin í leikuin Shakespears oft örðug viðfangs, jafnvel þaulæfðum leikendum — langdregin, flókin, ofhlaðin inn- skotssetningum - og verður alt ]>etlíi tilfinnanlegra miklu í þýð- ingu á máli, sem enn er óþjált og ótamið í þjónuslu klassiskrar leikritagerðar. Á þetta her að líta þegar dæma skal þá erfiðleika, er leikendur glima við í meðferð slíks leiks sem „Vetraræfintýr- ið“ cr. En þegar metin er annars- vegar öll aðstaða og starfsskil- yrði Leikl'jelagsins, hins vegar sá vandi, sem hundinn cr sýn- ingu margmanns og stórfelds leiks af óleiklærðum leikendum — þá má hiklaust telja að með „Vetrarælintýrinu" hafi fjelagið sótt í hrattann og það svo, að því sje sómi að. Allur ytri húningur leiksins, tjöld og sjerstaklega búningar, er hinn fegursti og skrautlegasti sem enn hefir sjest hjer á leik- sviði. Það var æfintýraljómi og suðrænt sólskin yfir öllum leilcn- um. K. A. Um siðastliðin mánaðamót, tapaðist rauðhlesóttur hestur á 6. vetur, frá Brautarholti á Kjalarn. Mark: Blaðstýft fr., stig aft. v. Finnandi heðinn að gera undirrituðuin viðvart hið allra fyrsta. Teódór Arn björnsson, ráðunautur. ið úr farvegi og stefndi á háða bæina. Bóndinn úr Suðurhæ fór til hesthúss með dóttur sinni. Komust þau ekki heim lil hæjar þar sem eftir var nætur, vegna vatnsgangs og grjóthurðar. Þau fundu hestana á sundi í lnisinu og hjörguðu þeim út um þekj- una. í upphænum var veik kona rúmföst. Bjargaði fólkið sjer og henni og húsmóðurinni i Suður- hæ upp á baðstofuþekjuna og hafðist þar lengi við. Komst það- an með naumindum á skemmu- þekju, þaðan eftir langa stuiul til fjárhúss, cr hærra stóð. Ljct þar i'yrirherast uns hirti, en leil- aði þá nágrannahæja. Vatn og skriða í'ylti hæina báða á Ytri- Steinum og jafnaði aðra haðstoi'- una við jörðu ásamt bæjardyr- um og flestum útihúsum. Fylt- ust hæjarslæðin og umhverfið stórgrýti og aur, l'jós i'yltust og stóðu kýr þar í vatni á iniðjar síður. Bæirnir eru nú hrundnir að mestu. Það sem eftir stendur er á kafi í stórgrýtisurð. 4(1 menn hafa í dag verið að moka þar til. Kálgarðar eru ger- eyddir, tún, cngi og hagar liala stórskemst. Hey eru að mestu cyðilögð. Matvæli, innanstokks- munir, sængurföt og annar i'atn- aður sömuleiðis. Tjónið skiftir þúsundum. Tilfinnanlegt fyrir fátækt l'ólk. Væri þörf hjálpar almenning's með samskotum". Dánarfregn. Guðrún Jónsdúiiir, kona Magu- úsar Ólafssonar ljósmyndara, andaðist hjer í hæ 21. þ. m. Ferðir „Suðurlands“ inilli Reykjavíkur og Borgar- ness janúar— apríl 1927: Frá Reykjavík: Janúar 5., 14., 21. Fehrúar 1., 9., 17., 24. Mars 4., 14., 22., 30. Apríl 6., 12., 20. Skipið kemur við á Akranesi i hverri ferð el' veður leyfir. Prenlsmiðjan Gutenberg.

x

Vörður

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vörður
https://timarit.is/publication/375

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.