Menntamál - 01.03.1926, Page 11

Menntamál - 01.03.1926, Page 11
MENTAMÁL 89- sjálfan ])ig, hva‘S ]nt viljir lielzt gera, heldur hvaö ])jer sje skylt aS gera. Tem 'þjer aS leiSa sjálfur ])ig sjálfan. V. Vertu hreinlátur. Hreinlæti er fleira en aS varast venjulegan líkamlegan óþrifnaS, ])ú átt líka aS vera hreinlátur til orSs og æSis. Vertu hreinlátur í allri umgengni viS konur, hreinn í huga, orSi og verki. Varastu ósiSlegar myndir, klúr orS og atvik. Vertu liæverskur, tranaSu þjer ekki fram, gerSu þjer ekki of dælt,- Skírlífi er gimsteinn lífsins. Ef út af því bregSur, er ógæfan vís, ógæfa þjer og þeim sem þú ant mest. Stunda þú því hreinlæti og snyrtimensku í hátterni, skírleik í hug og hjarta. Set þjer fyrir mark og miS hreina sál i hrein- um líkama í hreinum húsakynmUn í hreinni sveit í hreinu landi. VI. Vertu góðgjarn. Því eldri sem þú verSur, því meira mun þjer finnast til góS- vildar. Vjer þörfnumst hennar aílir. Þörfnumst hennar æfin- lega, en þörfnumst hennar enn meir fyrir þá sök, aS í veröld- inni er til svo mikiS ilt. Enginn getur átt oí mikiS af góSgirni. HingaS til hefir ])ú líklega notiS meir góSgirni af öSrum en ]>ú hefir getaS í tje látiS. Nú er mál aS fara aS hugsa um það af alefli. Vertu góSgjarn heima, góSgjarn í skólanum, góS- gjarn viS hvern sem þú átt saman viS aS sælda. Vertu sjer- staklega góSur viS lítilmagna, fátæka menn, sjúka og gamla. Rjettu þeim hýrubros, hughreystingarorS, hjálparhönd. ÞaS er fallegt aS vera rjettlátur viS alla menn, en rjettvísin eintóm er nú samt köld. Mestri ánægju veldur aS þiggja eSa auSsýna góSvilja með rjettvísi. ÞaS gerir yndislegt aS lifa. Slíkt stunda jafnan stórmenni undan öSrum aS veita. Láttu þá hjartaS tala, vertu góSttr og göfuglyndur. GerSu þjer það aS lífsreglu í hverju sem þú átt viS aSra aS skifta. VII. Vertu iðjusamur. Þú skilur nú betur en áSur nauSsyn vinnunnar. Hugsa þft

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.