Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 9

Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 9
MENTAMÁL / meö ári hverju, lækkar þó sifelt tala þeirra barna, sem yfir- gefa skólann próflaus aö vorinu. „f ár var geröur enn nieiri 'munur en áður á vitSfangsefnum seinfara deildanna og venjulegra deilda. Seinfara deildirnar eru oft nefndar „tossabekkir“, en rjettnefni er þaö ekki. ÁstæS- urnar til þess aö börn lenda í slíkum deildum eru oft aörar en gáfnaleysi, svo sem heilsuleysi nemendanna, agaleysi hexmil- anna og leti og kæruleysi barnanna. f þessunx deildum, þ. e. 6. bekk C, 5. bekk D, 4. bekk G og 3. bekk C, var rneiri áherzla lögS á lestur, skrift og reikning, en minni á sögu, landafræSi og náttárufræSi, og í þeim námsgreinum engar kenslubækur notaöar, heldur aSeins munnleg fræSsla, aSallega unx ísland og þaS, sem íslenzkt er. Hefir reynzlan sýnt, aS lítt má byggja á heimalestri þeirra barna, sem lenda í slíkum deildum." Húsrúm skólans er af skornunx skamti. Kent var í 20 kenslu- stofurn og 4 leigustofum úti í bæ. VarS aS þrísetja í 12 stof- ur, en tvísetja í hinar 12. Sumar deildirnar koma kl. 8 á morgn- ana, aSrar kl. 9, kl. 1 og kl. 3. Eykur þetta mjög á örSugleika viS kensluna. En þess er aS vænta, aS byrjaö veröi bráSlega á byggingu nýs skólahúss. En undirbúningur jxess rnáls langt kominn, og verSur þar um fyrsta nýtízku baraskóla á land- inu aS i‘æSa. Stærsti sjóSur skólans er „MinningarsjóSur Ingibjargar Han- sen“, stofnaSur af Morten Mansen skólastjóra, til minningar um rnóSur hans. Eignir sjóösins voru í árslok 1925 kr. 15814.88. Helming ársvaxta skal variS ár hvert til fa( naSarstyrks handa fátækum skólabönium í Reykjavík. Útbýtt var á árinu alls um 11570 máltíSum. Kostaði hver máltíS 35 aura, auk eldsneytis. „Samkvæmt eldri venju voru einkunnir gefnar þrisvar sinnum á skólaárinu, i lok nóvember, janúar og apríl, og auk þess viö próf. Iiefir veriö venja aS raSa börn- unum aö prófinu loknu, en var því slept. Þegar börn- unum er skipaS í deildir eftir dugnaSi og þroska, gef- ur röSin mjög villandi hugmynd um fránnnistöSu barnsins. NeSsti maSur í duglegustu deild bekkjar hefir þá stundúm r

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.