Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 10

Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 10
,8 MENTAMÁL hærri einkunn en efsti maður i lökustu deilcl bekkjarins, og eru þess mörg dæmi, aS þetta ósamræmi hefir haft óheppileg áhrif og orsakaS ýms óþægindi. í staS röSunarinnar er nú færð í einkunnabók hvers barns aSaleinkunn barnsins sjálfs og auk þess hæsta og lægsta aSaleinkunn í deildinni. Gefst þá barninu og aSstandendum þess tækifæri til aS sjá hlutfalliS milli frammistöSu þess og annara í bekknum." — Skrifleg próf voru höfS í reikningi, sögu, landafræSi og náttúrufræSi. Hæsta einkunn viS vorpróf var 7,52, og er þaS hæsta eink- unn, sem gefin hefir veriS í skólanum í 7. og 8. bekk. 85 Ijörn fengu aSaleinkunn 3 eSa 2, og er þaS hvorki nægilegt til aS standast fullnaSarpróf eSa flytjast upp úr bekk. ASaleinkunnir barnanna voru þessar: 1 barn fjekk 8, 55 fengu 7, 486 fengu 6, 689 fengu 5, 429 fengu 4, 68 fengu 3, 17 fengu 2. Getur ver- iS gaman aS því fyrir kennara aS bera þessi hlutföll saman viS aSaleinkunnir annara skóla. AS vfsu er einkunnir ekki alt af sambærilegar. SumstaSar í sveitum, þar sem engri kenslu er haldiS uppi, fá flestöll börnin 7 og 8 í aSaleinkunn. En ályktunin, sem af því verSur dregin, er alt önnur en sú, aS ástandiS sje bezt þar sem enginn er skólinn. — Sumarskóli starfaSi frá 15. maí til 30. júní, og sóttu hann 75 börn. II. Skólalæknirinn, Gunnl. Einarsson, gefur og ítarlega skýrslu. Árangur skoSunarinnar er færSur í spjaldskrá, og hefir hvert barn sitt spjald. Einnig er gerð yfirlitsskrá fyrir hvern bekk og ræSa svo læknirinn og hjúkrunarkonan um ástand hvers bekkjar viS kennara. ASalskoSun fór fram í byrjun skólaárs- ins. Nokkrar fróSlegar töflur eru birtar um árangurinn. AS meSaltali höfSu börnin stækkaS unr 4,81 sm. og þyngst um 3,38 kg. Algengustu kvillar á nýjum börnum í skólanum voru: blóSleysi 50 börn, tannskemdir 470 börn, hryggskekkja 3 börn, talsverður eitlaþroti 24 börn, talsverSur kirtilauki 7 börn, sjón- gallar 30 börn, kláSi 1 barn, óþrif i hári 125 börn. NýliSar

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.