Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 13

Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 13
MENTAMÁL i afhent honum, en samþykki foreldranna þurfti til a'S út úr henni væri tekiS. Annaö fyrirkomulag er kent viS B r o o k 1 y n. Skipulag þetta er víða notað í New-York og er tilgangurinn ekki sá einn aS örfa sparnaS barnanna, heldur og aS ternja þeim bók- hald og fjárhald. Þá er hafSur sjerstakur skólasparisjóöur, sem er nokkurskonar útibú frá aðalsparisjóSnum, sem skól- inn hefir samband vi'S. Aöalsparisjóöurinn leggur til bækur fyrir bókhaldiS, stimpla o. fl., sem meö þarf. Nokkrir eldri nemendur halda sparisjóSinn undir stjórn eins kennarans. Auk þessa tí'Skast ýnis önnur kerfi. Algengt er aö nota 1 sparimerkjavjel (automat), sem hengd er upp á skólagang- inum. Þar geta börnin sjálf keypt sparimerki meS ýmsu verSi. Merkin eru tölusett, og má lima þau á spjöld. Þegar á spjald- iö eru komin merki, sem nema einum dal eSa meiru, getur 1>arniS fengiö sína eigin sparisjóSsbók. SumstaSar gengur sparimerkjasali um skólann á tilsettum dögum og heldur stutt- ar ræSur í hverjum bekk áSur en salan byrjar. Enn eitt kerfiS gengur undir nafninu ,,The Educational Thirft System.“ Því er þann veg háttaS, aö hvert barn kem- ur meS sparisjóösbók sína í skólann á þriSjudögum. Kennar- inn færir innlögin inn í bækurnar meö aöstoö eldri nemenda; um leiS er tekiö eftirrit á blaS, sem bókinni fylgir og rífa má frá. Á seölinum, sem rifinn er úr bókinni, er númer sparisjóös- bókarinnar. SiSan eru allir seSlarnir sendir í bankann, sem svo sjer um bókfærsluna. En eigi aS taka út fje úr bókinni, veröur aö fara í bankann. Þykir þetta fyrirkomulag fljótlegt og handhægt. Bankarnir taka öflugan þátt í þessari starfsemi og er mikiö gert af þeirra hálfu til aö auka innlög og hvetja til spörunar. Þetta fyrirkomulag hófst 1915 og hefir eflst ótrú- lega. Á 5 árúrn söfnuöust á þennan hátt 8 miljónir dala í 600 þús. sparisjóSsbækur. í ýmsum ríkjum eru sjerstök lagaákvæSi um örugga varS- veizlu skólasparifjár. Kennarar og sparisjóSshaldarar leggj- ast á eitt um aö efla starfse(mina. í mörgum bæjum takaöllskóla-

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.