Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 15

Menntamál - 01.10.1926, Blaðsíða 15
MENTAMÁL 13 Ársriti'ð ber þess vott, að skólinn hefir farið vel af staö. Og í sumum greinum ryöur hann nýjar brautir. Er þar sjerstak- lega a'ö minnast aSalnámsgreinanna og þess frelsis sem nem- endur njóta síSara áriö, sem þeir eru í skólanum. Þar er um eftirtektarveröa nýjung i islenzku skólalifi aö ræöa. Nem- endurnir fá að þjóna sínu eigin innræti í hinni heztu merkingu þess orðs. Einn skrifar ritgerö urn Eggert Ólafsson, annar vinnur að nokkrum blýants- vatnslitamyndum, sá þri'öji smí'ðar skrifborö. Allar íþróttir hugar og handar eru iökaöar og nem- endunum gefiö gott tóm til aö stunda sjernám sitt. Engar kröfur um aö steypa alla i sarna móti. Verklægnin nýtur sömu virðingar og hókhneigöin. í ársritinu eru nokkrar ritgeröir eftir skólanemendur, allar góöar, en þó vekur mesta athygli ritgerö Sigrúnar Ingólfsdóttur um Skarphjeðinn. Ritgeröin er glæsileg. Hún er skýr vottur þess gildis, sem Islendingasög- urnar hafa fyrir íslenzka menning. Á þeim æfist skilningur á sálarlífinu og skyn góös og ills. Hin nýja tilhögun annars árs námsins gefur góöar vonir um framtíö Lauga-skólans. Þaö er einmitt á þennan hátt, sem unglingafræöslan getur oröiö aöalstoð verklegrar og andlegr- ar alþýöumenningar. Síöara skólaárið er á landamærum skóla- náms æskuáranna og hins sjálfráöa menningarstarfs fullorö- insáranna. Nýju skólaljóðin handa börnum og unglingum. Fyrra hefti. 148 hls. Akureyri 1926. Bókafjelagið gaf út. Þetta er ódýr bók, — kr. 2.50 i bandi, — og ætti að vera kærkomin þeim æskumönnum, er unna ljóðum. Útgefendur eru jieir Benedikt Björnsson og Egill Þorláksson kennarar á Húsa- vík. Þeirn farast þannig orö í formálanum: „Reynt hefir veriö aö velja kvæöin sem mest við hæfi barna og unglinga, hvernig sem tekist hefir. Ýms af kvæðunum eru valin meö þaö fyrir augum, aö þau verði notuð í þarfir ýmsra námsgreina í skólum. Er hjer því hugsað um fleira en bók- mentagildið eitt. — Einhverjum kynni að finnast, aö hjer væri

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.