Menntamál - 01.12.1926, Blaðsíða 4

Menntamál - 01.12.1926, Blaðsíða 4
i8 MENTAMÁL Endurtekning sex talna öfugt viö þa'S, sem lesiS er. Þessar talnaraSir skal nota: 4, 7, i, g, 5, 2 — 5, 8, 3, 2, 9, 4 — 7, 5, 2, 6, 3, 8. Sá, sem hefir eina talnaröS af þremur rjett eftir, stenzt prófi'S. Jón er fljótari aS hlaupa en Sigurður. Guðmundur er seinni en Sigurður. Hver þessara þriggja verður þá seinastur? Jón sagði: „Klukkan sló í gær 10 mínútum áður en hleypt var af fyrstu byssunni. Jeg taldi ekki höggin, en jeg er viss um, aS þau voru fleiri en eitt og má segja, aS þau stóSu á stöku. Jón hafSi veriS aS heiman allan morguninn, fram til hádegis, og klukkan stansaSi þegar hana vantaSi fimm mín- útur í fimm síSdegis. HvaS var klukkan, þegar hleypt var af fyrstu byssunni ? Þegar skýrt hefir verið hvaS gera skal, og nokkur dæmi tekin til æfingar, er sá sem prófa skal, látinn botna þessar setningar: a) Á nóttunni sefur þú í —, b) María er meS hring á —, c) þú ert meS vetlinga á —, d) þú hefir — á höfSinu. Einkunn má gefa fyrir úrlausn á 50—200 viSfangsefnum, og fela þá einkunnirnar í sjer samanburS á þeim mönnum, sem gegist hafa undir sama próf. E i n k u n n a g j ö f. Einkunnirnar má miSa viS aldurs- þroska, þ. e. þann aldur, sem svarar til þess þroska, er úr- lausnin ber vott um. Ef t. d. J. D., sem er 12,0 ára gamall, fær 118 stig viS gáfnapróf, og ef 118 stig svara til getu barna, sem eru 13,2 ára götnul, þá er aldursþroski J. D. 13,2 ár. Gáfnaþroski (Intelligent Quotient) hans verSur þá ald- ursþroskinn sinnum hundraS, deilt meS aldursárutn hans, eSa í tölum: 13,2 . 100 ----------- = 109 12,0______j Þessi aSferS viS einkunnagjöf er talin góS, þegar um ein- staklinga er aS ræSa, sem ekki hafa hærri stigafjölda en svarar til 14 ára aldursþroska, og ekki eru eldri en 18 ára.

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.