Menntamál - 01.01.1927, Page 4

Menntamál - 01.01.1927, Page 4
34 MENTAMÁL unnar. Oft er örðugt aS segja um hvort sje upphafiS, hug- myndin eSa framkvæmdin, kenningin eöa reynslan, en því mtm enginn neita, aS þar sje náiö samband á milli. Þegar bóndi flytur nýjar kenningar um kúarækt, getur reynslan skorið úr um þaS, hvort kenning hans sje rjett. Venjulega flytur hann ekki kenninguna, fyr en hann er búinn aS reyna hana; en þeg- ar reynslan hefir staSfest hugboS hans, flytur hann hiklaust hinn nýja boSskap. Hann býSur fólki aS koma og sjá árang- urinn af hinni nýju aSferS. Þessi er aSferSin! Svona líta kýrn- ar út! Þetta mjólka þær! Og þannig er búreikningurinn! Á þann hátt verSa framfarirnar í dýrauppeldisfræSinni. En öSruvísi horfir þetta við, þegar um uppeldi mannanna Ijarna cr aS ræSa. Þegar fluttar eru nýjar kenningar um betri aS- ferSir viS Ijarnauppeldi, er því ekki venjan aS l)jóSa fólki aS koma og sjá hin þroskamiklu börn, sem aSferSinni hefir veriS beitt viS ; þvi er jafnvel ekki haldiS fram, aS börnin hafi ÖSI- ast alla þá ágætu eiginleika, sem aSferSinni eru eignaSir. Eng- inn býst viS eSa heimtar, aS beSiS sje eftir aS hægt sje aS benda á árangurinn til sönnunar. Kennarar halda öSrum frem- ur frarn ákveSnum uppeldiskenningum, og þó gerir enginn kröfu til þess aS börn frá kennaraheimilum sjeu fremri öSrum börnum. í þessu, aS sleppa tilvitnuninni til reynslunnar, liggur viSurkenning um þaS, aS ])aS er ekki auSgert aS sanna upp- eldiskenningar, er snerta skapferli og hugsunarhátt, mannj gildiS, meS tilvitnunum í árangur og reynslu. Oft er þó vitnaS til reynslunnar, þegar um uppeldiskenn- ingar er aS ræSa, og ber þess þá aS gæta, aS „reynsla" hefir tvennskonar merkingu. Ýmist er orSiS notaS um skynjanir og staSreyndir, sem hægt er aS mæla eSa vega, t. d. aS þaS sje heitt í SuSurlöndum, vara sje dýr o. s. frv., — eSa þaS er not- aS um ,,innri“ reynslu, t. d. þegar trúboSi talar um reynslu sína, en sú reynsla er alt annars eSlis en þaS, sem vog og mælir nær til; hún hefir sönnunargiídi fyrir þann einan, sem hennar hefir orSiS aSnjótandi. Þegar vitnaS er til þeirrar reynslu, þá hefir þaS hvorki meira eSa minna sönnunargildi

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.